Morgunblaðið - 02.12.1976, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1976
7
Gatnagerð
í Kópavogi
Richard Björgvinsson,
bæjarréSsmaSur Sjílf-
stæðisflokksins I Kópa-
vogi, skrifar um gatna
gerS þar á bæ I nýjasta
blaSi Voga. Þar segir hann
aS þegar lokiS var
lagningu hitaveitu I Kópa-
vogi ð sl. ári, hafi veriS
tlmabært aS hefjast
handa um varanlega
gatnagerS. Ásamt
lagningu hitaveitunnar
hafi verið unniS mikiS
tæknilegt undirbúnings-
starf aS gatnagerS. Úttekt
hafi veriS gerS á gatna-
kerfinu I heild og
kostnaSaráætlun um
framkvæmdir, þ.á m.
hverrar einstakrar götu.
StaSiS verSi raunhæft
aS framkvæmdum: skipt
um jarSveg og endurnýjuS
holræsi og aSrar leiSslur.
þar sem þess sé þörf, sett
niSurföll fyrir yfirborSs-
vatn og rafleiSslum komiS
fyrir I jörS; hver gata full-
gerS meS slitlagi, gang-
stétt og götulýsingu. Til
þessa hafi á skort aS þess-
ir verkþættir hafi fariS
saman I framkvæmdum.
Einn þðtturinn I þessari
stefnumótun var öflun
nýs tekjustofns. svo-
nefndra B-
gatnagerSargjalda. sem
ætlaS er aS standa undir
hluta kostnaðar viS
f ullnaðarf rágang gatna.
Framkvæmdir
í sumar
j sumar er leið var unn-
ið viS f ullnaðarf rágang
eftirtalinna gatna: Borgar-
hólsbrautar vestan Urðar-
brautar, Kársnesbrautar,
Ásbrautar, Álfhólsvegar
frá VallartröS aS MeltröS,
Vogatungu, BræSratungu,
Hrauntungu, HlISar-
hvamms, Lindarhvamms.
Selbrekku, Lundabrekku,
Efstahjalla og Litlahjalla.
auk SmiSjuvegar.
Fullnaðarvinnu er að
mestu lokið, með tveimur
undantekningum þó. Þær
götur sem hluta fullnaðar-
frágang i sumar voru sam-
tals 6.623 m að lengd,
slitlag var lagt á samtal
53.200 ferm, þar af mal-
bik á 18.900 ferm. og
oliumöl á 34.300 ferm.
Við þessar götur voru
lagðar gangstéttir 3.8 km
að lengd eða 6100 ferm,
og settir upp 163 Ijósa-
staurar. Auk þessa hefur
verið lagt slitlag til endur-
nýjunar á 2,4 km eða
19600 ferm i sumar.
Fullnaðargerð
gatna á áratug
Richard segir að full-
gera megi vegakerfi Kópa-
vogs á 8—10 árum. ef
vel verði að verki staðið.
Gatnagerð hafi verið veru-
lega vanrækt i Kópavogi
fram til 1970 og saman-
söfnuð framkvæmdaþörf
margra ára hafi gert strik i
reikninginn.
Á fundi bæjarráðs
Kópavogs 4. nóvember sl.
var tæknideild falið að
undirbúa framkvæmdir
við eftirtaldar götur
1977: i vesturbæ —
Hraunbraut austan
Hábrautar, Kópavogs-
braut vestan Urðarbraut-
ar. Hlégerði, Mánabraut. í
austurbæ: Vallartröð, Álf-
hólsveg milli Túnbrekku
og Skálaheiðar, Auð-
brekku nr. 29—65,
Löngubrekku, Rauða-
hjalla, Grænahjalla, Stóri-
halla og Fögrubrekku.
Þessi verkáætlun hefur
verið staðfest i bæjar-
stjóm.
„Utan dag-
skrár” svið-
setningar
á Alþingi
Nokkuð hefur borið á
þvi á Alþingi í vetur. sem
og undanfarna vetur, að
þingmenn stjórnarand-
stöðuflokka kveðja sér
hljóðs utan dagskrár um
hin og þessi mál. og setja
á svið nokkurs konar
„þinglegt" leikhús fyrir
fréttamenn fjölmiðla, sem
starfs sins vegna flytja
siðan leikmenntina fyrir
augu og eyru alþjóðar.
Þessar utan-
dagskrár-sviðsetningar
eru að verða hversdags-
legur atburður, sem er að
missa gildi sitt. og sækir
hratt í þann farveg. að
verða að halarófuleik
stjómarandstöðuþing-
manna upp i ræðustól
Alþingis.
Það að kveðja sér
hljóðs utan dagskrár á
Alþingi hefur til skamms
tima verið eftirtektar-
verður atburður. þar sem
viðkvæm mál i brenni-
depli hafa verið reifuð —
og vakið þjóðarathygli.
Nú hefur þetta sérkenni
Alþingis verið eyðilagt.
gert að hversdaglegum,
sviplausum (og oft á
tiðum hrútleiðinlegum)
„skopleik", sem enginn
tekur lengur eftir. Þetta
er orðinn nokkurs konar
„flokkskækur" hjá
Alþýðubandalaginu. Það
tvennt hefur „áunnizt",
því miður, i þessum leik:
1) að svipta þessa þing-
gjörð gildi sinu og
þýðingu a.m.k. út á við og
i 2) að tefja úr hófi fram
önnur nauðsynleg þing-
störf. Þessi þróun mála er
hvimleið — og mættu
þingmenn hyggja að þvi,
að hóf er bezt á hverjum
hlut, einnig i þessu efni.
KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður — Aðalstræti 8.
Nýjustu
SELKO
spjaldahurðirnar
Falleg smíði. Vandaðar hurðir á
hagstæðu verði.
Spjaldhurðirnar eru afgreiddar tilbúnar
undir málningu með grunnmáluðum
flötum í Ijósum lit. Þær eru frágengnar í
körmum, sem eru sniðnir eftir veggja
þykktum. Dyrabúnaður er úr valinni furu.
Komið og skoðið Selkó —
nýjustu spjaldahurðirnar frá Sigurði Elíassyni.
erum við komin á hinn almenna markað og tilbuin til að leika fyrir alla
aldursflokka á hvers konrar skemmtunum. árshátíðum. þorrablótum. jóla-
skemmtunum barna. o.s.frv Leitið upplýsinga timanlega i síma 85752 —
á morqun getur það orðið of seint
HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS
Svanhildur, Benedikt, Helgi. Ólafur Gaukur
LOKSIINIS!
Rowenr&
Straujárn
í mörgum gerðum
og litum.
ROWENTA-
UMBOÐIÐ
HAMRABORG 3,
SÍMI 42011. KÓPAVOGI
HANDGERÐIR LAMPAR UR
EKTA CAPIZ SKELJUM
Skeljarnar eru týndar úr Kyrrahafinu. hreinsaðar.
skornar til og siðan eru þær settar saman með kopar í
hinar ýmsu myndir.