Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.DESEMBER 1976
(g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
gtm* 24460
• 28810
BÍLALEIGA
Car Rental
SENDUM
41660-42902
Islenzka bifreiðaleigan
Sími27220
Brautarholti 24
V.W. Microbus
Cortinur
LOFTLEIDIR
^BÍLALEIGA
S 2 1190 2 11 88
Jólagjöfín
sem allir reikna með er
vasatalva frá Texas
Instruments með Minni,
Konstant og Prósentu
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐEVU
\l GLVSI\(i \
SÍMIW ER:
Ulvarp Reykjavlk
SUNNUD4GUR
MORGUNNINN__________________
19. desember.
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurdur Pálsson vlgslu-
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Utdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir
Hver er I símanum?
Árni Gunnarsson og Einar
Karl Haraldsson stjórna
spjall- og spurningaþætti I
beinu sambandi við hlust-
endur á Selfossi.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Morguntónleikar
Radoslav Kvapil leikur á
planó tónlist eftir Antonln
Dvorák.
11.00 Messa I Hallgrfmskirkju
Prestur: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Organleikari: Páll Halldórs-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.25 Um siðferði og mann-
legt eðli
Páll S. Árdal próf. flytur
annan Hannesar Árnasonar-
fyrirlestur sinn.
14.10 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátfð I Björgvin I
sumar
Fimm beztu barnakórar
Norðurlanda syngja á tón-
ieikum I Dómkirkjunni I
Björgvin. — Guðmundur
Gilsson kynnir.
15.00 Þau stóðu I sviðsljósinu
Nfundi þáttur: Inga Þórðar-
dóttir.
Óskar Ingimarsson tekur
saman og kynnir.
16.00 tslenzk einsöngslög
Halldór Vilhelmsson syngur
lög eftir Pál tsólfsson, Arna
Thorsteinson og Karl O. Run-
ólfsson; Guðrún Á. Kristins-
dóttir leikur á pfanó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókamarkaðinum
Lestur úr nýjum bókum. Um-
sjónarmaður: Andrés
Björnsson.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
17.50 Utvarpssaga barnanna:
„Vetrarævintýri Svenna I
Ási“
Höfundurinn, Jón Kr. fsfeld,
les (3).
18.10 Stundarkorn með orgel-
leikaranum Wolfgang Dal-
mann, sem leikur tónlist eft-
ir Mendelssohn.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ_____________________
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Orðabelgur
Hannes Gissurarson sér um
þáttinn.
20.05 fslenzk tónlist
SUNNUDAGUR
19. desember 1976
16.00 Húsbændur og hjú
Breskur myndaflokkur.
7. þáttur. Miskunnsami Sam-
verjinn
Þvðandi Kristmann Eiðsson.
17.00 Mannlffið
Lffsvenjur
Lýst er breytingum sem orð-
ið hafa I þjóðfélagsháttum á
undanförnum áratugum og
viðhorfum manna til þeirra.
Sýnt er fram á hættuna, sem
er þvf samfara að maðurann
spilli umhverfi sfnu og raski
eðlilegu jafnvægi I náttúr-
unni.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar
Sýndur verður annar þáttur
myndaflokksins um Kalla I
trénu, þá verður önnur
mynd um Hiimu og loka-
þátturinn um Molda mold-
vörpu.
Slðan er sjötti og sfðasti
þátturinn um Kommúðu-
karlinn, litið verður inn til
Pésa, sem er einn heima, og
loks verður sýnt föndur.
Umsjónarmenn Itermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
rfður Margrét Guðmunds-
dóttir.
Stjórn upptöku Kristfn Páls-
dóttir.
19.10 Enska knattspyrnan
kynnir Bjarni Felixson.
k Hlé
Flytjendur: Sinfónfuhljóm-
sveit tslands og Karlakór
Reykjavfkur.
Stjórnandi: Páfl P. Pálsson.
a. Þrjár impressjónir eftir
Átla Heimi Sveinsson.
b. „Svarað f sumartungl" eft-
ir Pál P. Pálsson.
c. „Tilbreytni" eftir Herbert
H. Ágústsson.
20.35 Við fshafið
Sverrir Kjartansson ræðir
við Jóhann Jósefsson har-
monikuleikara á Ormarslóni
f Þistilfirði um hljómplöt-
una, sem gefin var út með
leik Jóhanns árið 1933 o.fl.
21.25 Divertimento nr. 6. f c-
moll eftir Giovanni Battista
Bononcini
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Munir og minjar
Byggðasafnið f Skógum —
sfðari hluti
Horfið er aftur f tfmann og
dvalist meðal heimilisfólks f
baðstofu á fslenskum sveita-
bæ. Fylgst er með störfum
þess og farið með bónda f
smiðju.
Þulur Ómar Ragnarsson.
Umsjónarmaður Rúnar
Gunnarsson.
21.10 Saga Ádams-
fjölskyldunnar
Bandarfskur framhalds-
myndaflokkur.
7. þáttur. John Quincy
Ádams, sendifulltrúi
Efni sjötta þáttar:
John Ádams eldri er kjör-
inn forseti Bandarfkjanna
1797. Englendingar og
Frakkar eiga f styrjöld, og
minnstu munar, að Banda-
rfkjamenn dragist f strfð
gegn Frökkum. Ádams tekst
að afstýra þvf, og við það
fara vinsældir hans dvfn-
andi. Hann nær ekki endur-
kjöri. Ádams verður fyrir
öðru áfalli, þegar Charles,
sonur hans, deyr aðeins þrf-
tugur að aldri. Hann ákveð-
ur að setjast f helgan stein.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
22.10 Frá Listahátfð 1976
MIK-söngflokkurinn frá
Grænlandi leikur, þýðandi
Michel Piguet og Martha
Gmiinder leika á blokkflautu
og sembal.
21.35 ,4ólasveinninn“, smá-
saga eftir Stefán frá Hvftada!
Baldvin Halldórsson leikari
les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Sigvaldi Þorgilsson danskenn-
ari velur lögin og kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
/VlbNUDtdGUR
MORGUNNINN
20. desember
7.00 Morgunútvarp
Dóra Hafsteinsdóttir.
Stjórn upptöku Tage Ámm-
endrup.
22.30 Aðkvöldidags
Pjetur Maack, cand. theol.,
flytur hugvekju.
22.40 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
20. desember 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Áuglýsingar og dagskrá
20.40 iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
21.20 Hátfðadagskrá Sjón-
varpsins
Kynning á jóla- og áramóta-
dagskránni.
Umsjónarmaður Elfnborg
Stefánsdóttir.
Stjórn upptöku Egilf Eð-
varðsson.
21.50 Gerviásýnd fasismans
Heimildamynd um Musso-
lini og fasistatfmabilið á
Italfu. Myndirnar tóku fas-
istar sjálfir á sfnum tfma, en
óhætt mun að fullyrða, að
þær segi aðra sögu nú en
ætlast var til. Myndinni lýk-
ur með innrás ttala f Eþf-
ópfu.
Þýðendur Elfsabet
llangartner og Gylfi Páls-
son, og er hann jafnframt
þulur. (Nordvision —
Danska sjónvarpið)
22.30 Dagskrárlok
Þau stóðu í
sviðsljósinu
Klukkan 15:00 f dag verður
fluttur níundi þátturinn um látna
íslenzka leikara og þá verður
fjallað um Ingu Þórðardóttur.
Óskar Ingimarsson tekur saman
efnið og kynnir. Inga lék um
þrjátíu ára skeið bæði hjá Leik-
félagi Reykjavíkur, Fjalakettin-
um og i Þjóðleikhúsinu, en hún
var einn af aðalleikurum þess í
rúman áratug. Auk þess fór hún
með hátt á annað hundrað hlut-
verka í útvarpi. Ur mörgu er því
að velja en reynt verður að gefa
sem gleggsta mynd af hæfileikum
hennar bæði í gamanleikjum og í
alvarlegri hlutverkum. Inga var
gift Alfreð Andréssyni en hann
lézt 1955. Um hann hefur áður
verið fjallað i þessum þáttum.
Fjallad um
bandarískan
stjómspeking
í Orðabelg
HANNES Gissurarson sagði
þetta aðspurður um efni
Orðabelgs i kvöld:
— Það verður fjallað um
bandaríska stjórnspekinginn
Robert Nozick sem er
prófessor við Harward-
háskóla. Hann fjallar i nýút-
kominni bók um það vanda-
mál sem flestum er hugleikið
en það er hvort ríkið eigi að
gegna einhverju félagslegu
hlutverki, t.d. reka barna-
heimili, skóla og tryggingar.
H:nn kemst að þeirri niður-
stöðu að það eigi ekki að
gegna neinu sliku félagslegu
hlutverki og gengur skoðun
hans þannig í berhögg við
það, sem almennt er talið i
velferðarlöndum Vestur-
landa. Þess má einnig geta,
að heimspekingar hafa lokið
miklu lofsorði á bók hans fyr-
ir rökvísi og skarpleika, en
bókin heitir Stjórnleysi, riki
og staðleysur, og kom hún út
fyrir tveimur árum.
Munir og minjar kl. 20.35.1
kvöld verður horfið aftur í
tímann og dvalizt meðal
heimilisfólks í baðstofu á
íslenzkum sveitabæ. Er
þetta síðari hluti þáttar um
minjasafnið í Skógum og
verður fylgzt með störfum
og farið með bónda i
smiðju. Þulur er Ómar
Ragnarsson og umsjónar-
maður Rúnar Gunnarsson.