Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.DESEMBER 1976 23 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sveitarstjóri Ölfushreppur óskar að ráða sveitarstjóra frá 1 . maí n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum, um fyrri störf og menntun, berist til oddvita eða sveitarstjóra, á skrifstofu Ölfushrepps, Þorlákshöfn, sími 99-3726. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar n.k. Hreppsnefnd Ölfushrepps. Starfsmaður óskast til þjónustufyrirtækis í Reykjavík. Starfs- svið felst m.a. í áætlanagerð, yfirumsjón með bókhaldi auk starfsmannastjórnar. Viðskiptafræðimenntun æskileg en ekki skilyrði. Umsóknir, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. miðvikudag merkt: C—4806" Verslunarstjóri Pöntunarfélag í Reykjavík óskar að ráða verzlunarstjóra í heilsdagsvinnu. Sjálf- stætt og gott starf fyrir mann á miðjum aldri. Einhver reynsla í verslunar og afgreiðslu- störfum æskileg. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 31 . desem- ber nk. merkt: Pöntunarfélag — 4701. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar útboö þakkir Sælgætisverzlun Til sölu sælgætisverzlun í miðbænum. Kaupandi þyrfti að taka við rekstri um áramót. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. des. merkt: Áramót — 4805. Til sölu er frystihús á Suðurnesjum Góð aðstaða til loðnufrystingar. Mjög góð skreiðaraðstaða, mikið landrými. Upplýsingar gefur Benedikt Sveinsson hrl. Austurstræti 18, Reykjavík S: 10223 — 25535. fundir — mannfagnaöir Fyrri jólafundur SINE verður haldinn í félagsstofnun stúdenta þriðjudaginn 21. des. n.k. og hefst kl. 20. Áríðandi að sem flestir námsmenn mæti bæði þeir er stunda nám erlendis og á Islandi. Stjórn SINE Keramikverkstæðið Hulduhólum Mosfellssveit er opið hvern dag til jóla frá kl. 1 —11 á kvöldin. Leirmunir til sýnis oq sölu sími 66194. Steinunn Marteinsdóttir. itla-ed Innanhússfrágangur Tilboð óskast í innanhússfrágang á 2. og 3. hæð í Síðumúla 1 3 í Reykjavík fyrir 3 eftirlitsstofnanir ríkisins. Hér er um að ræða smíði og uppsetningu á timburveggjum með hurðum, málningu, teppa- og dúkalögn o.fl. Verkinu skal að fullu lokið 1. apríl 1 977. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000.— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28. des. 1 976, kl. 1 1.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAKTUNI,7 SÍMI 26844 Tilboð óskast í eftirtaldar skemmdar bifreiðar: Volkswagen 1300 Volkswagen 1300 Volkswagen 1300 Citroén Cub 2 Citroén Ami 8 Yamaha MR létt bifhjól árgerð 1967 árgerð 1 967 árgerð 1972 árgerð 1973 árgerð 1 970 árgerð 1976 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skaftahlíð 24 mánudaginn 20. des. frá kl. 14—16. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar h.f., Laugavegi 1 78, Rvk. TRYGG/NG HF. Sjómannadagsráð í Reykjavík og Hafnarfirði Útboð Tilboð óskast í að smíða og setja upp skápa, eldhús innihurðir, handrið o.fl. úr harðviði í húsi Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, Hafnarfirði, Teikningar og lýs- ingar má vitja á Teiknistofuna s.f. Ármúla 6, þriðjudaginn 2 1. des. gegn 1 0.000. — kr. skilatryggingu. ÞARFTU að kaupa'í ætlarðu að selja? Þl‘ AK.I.YSIR I M ALI.T LAND ÞEGAR Þl AIG- LÝSIR I MORGL’NBLAÐINL Af alhug þakka ég þeim fjö/mörgu sem glöddu mig á 75 ára afmælisdeginum og gerðu mér þann dag ógleymanlegan. Guð blessi ykkur. Sigurlína G. Guðmundsdóttir. Fiskiskip Höfum til-sölu 131 rúml eikarbát, smíð- aður 1964. Verið er að setja niður nýja 700 kw Connin aðalvél, nýjan öxul og skrúfu og dælu ásamt lögnum. Báturinn er með nýjum eða nýlegum tækjum og Ijósvélum og útbúinn til neta- veiða. Báturinn verður til afhendingar í janúar n.k. SKIPASALA- SKIPALEIG A, JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMM6650 Iðnskólinn í Hafnarfirði Kennsla í skólanum hefst í janúar n.k. sem hér segir: 3. bekkur og 4. bekkur þann 10. janúar 1 977. 3. áfangi hefst þann 1 0. janúar 1 977. Verkdeild málmiðna þann 4. janúar 1 977. Verkdeild tréiðna þann 4. janúar 1 977. Vakin skal athygli á eftirfarandi: 3. bekkur er nú rekinn í síðasta sinn og er nemendum sem lokið hafa 1 og 2. bekk bent á nauðsyn þess að þeir Ijúki 3. bekk að þessu sinni. Verkdeild tréiðna: Kennsla í verknámsaðstöðu skólans í tré- iðnum hefst 4 janúar og er hægt að bæta við nokkrum nemendum. Próf úr deildinni veitir styttingu á náms- samningi í öllum byggingariðngreinum, svo og greinum húsgagnaiðnaðarins og skipasmíðaiðn. Hafnarfirði 15. desember 1976.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.