Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.DESEMBER 1976 5 Dr. Jakob Jónsson flytur fimmta erindi sitt: Sonur konungsmannsins. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Karl Sigurbjörnsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund harnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni um „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heine- sen (8). Tilkynningar kl. 9.15. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Á Möðruvöllum f Hörgárdal: Gísli Kristjánsson talar við Bjarna Guðleifsson tilrauna- stjóra. lslenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: „In Dulci Jubilo", jólalög og sálmar frá ýmsum Evrópu- löndum: Maria Stader, kór, hljóðfæraleikarar og Hedwig Bilgram orgelleikari flytja. Lestur úr nýjum barnabók- um kl. 11.20: Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an, sem hló“, saga um glæp eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö. Olafur Jónsson les þýðingu sína (13). 15.00 Miðdegistónleikar Fílharmoníusveit Vínarborg- ar leikur Ungverska rapsó- díu nr. 4 eftir Franz Liszt; Konstantín Silvestri stj. Mark Lubotsky og Enska kammersveitin leika Fiðlu- konsert op. 15 eftir Benja- min Britten; höfundurinn stjórnar. 15.45 Um Jóhannesarguð- spjall 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Steinar Bcrg Björnsson við- skiptafræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 íþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.40 Ofanfkjölinn Bókmenntaþáttur f umsjá Kristjáns Árnasonar. 21.10 Konsert f D-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Joseph Haydn Fílharmóníuhljómsveit Ber- línar leikur. Einleikari: Nikita Magaloff. Stjórnandi: Gennadí Rodhdestvenskí. (Hljóðritun frá útvarpinu í Berlín). 21.30 Útvarpssagan: „Hrólfs saga kraka og kappa hans“ Sigurður Blöndal les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kristnilíf Jóhannes Tómasson blaða- maður og séra Jón Dalhú Hróbjartsson sjá um þáttinn. 22.45 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands f Há- skólabfói á fimmtudaginn var; — síðari hluti. Hljómsveitarst jóri: Gunnar Staern frá Svíþjóð. Einlcikari á horn: Ib Lanzky- Otto. a. Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr (K217) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. b. Sinfónía nr. 4 f d-moll op. 120 eftir Kobert Schumann. — Jón Múli Árnason kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Stundin okkar: Moldikveður STUNDIN okkar er á sínum stað í dag kl. 18:00 í sjónvarpi og meðal efnis er annar þáttur myndaflokksins um Kalla í trénu, og önnur mynd um Hilmu. Moldi moldvarpa kveður, síðasti þátturinn með honum verður sýndur í dag. Einnig er sjötti og síðasti þátturinn um Kommóðukarlinn. Litið verður inn til Pésa, sem er einn eftir heima, og loks verður sýnt föndur. 2 HPM40 hátalarar — þeir nýjustu frá Ploneer. PL.112 plötuspilari með Ortofon hljóðdós. 5x535 úrvals útvarpsmagnari. Glæsilegt og vel uppbyggt sett fyrir fólk, sem gerir kröfur um hljómgæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.