Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.DESEMBER 1976 17900F3 Fasteignasalan Túngötu 5 Róbert Arni Hreiðarsson, lögfr. Jón E. Ragnarsson, hrl. HeimasímL.74020. Sérhæð í Kópavogi 1 26 fm sérhæð í Kópavogi með bílskúrsréttindum. Fæst i skipt- um fyrir 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavik. Einstakt tækifæri. Matvöruverzlun — Söluturn í austurborginni tii sölu. Verzlunin er í leiguhús- næði. Hentugt fyrir samheldna fjölskyldu. Einnig kemur til greina sala á húsnæðinu saman eða sitt í hvoru lagi FASTE1GN AVER hf. KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. Lögmaður Valgarð Briem, hrl. Kvöld og helgarsímar sölumanna 34776 og 10610. “28611“ HAFNARFJÖRÐUR — ÁLFASKEIÐ 3ja herb íbúð 97 fm á 2 hæð Verð 8 til 8.5 millj. Útb 6 millj EINBÝLISHÚS MOSFELLSSVEIT 140 fm. hæð og 40 fm bílskúr. Vandað hús á hagstæðu verði. Skipti á íbúð í Reykjavík eða Seltjarnarnesi kemur til greina. EINBÝLISHÚS Á FLÖTUNUM Garðabæ. Skipti á 3ja og 4ra herb íbúð í tvíbýli æskilegt. Uppl. í skrifstofunni. STOKKSEYRI einbýlishús 4ra ára, ekki tilbúið en íbúðarhæft 1 32 fm á einni hæð. Tilboð. EINBÝLISHÚS BREIÐHOLTI er að verða fokhelt 140 fm hæðin. Tvöfaldur bílskúr innbyggður. Lánsloforð liggur fyrir frá Húsnæðismálastofnun. MOSFELLSSVEIT uppsteyptir sökklar fyrir einbýlishús á eignar- lóð. Öll gjöld greidd. Húsið verður einingarhús. ÁLFTANES lóðir á suður og austurnesi GARÐABÆR steypt plata á 140 fm. Sérteiknað hús. Allar teikningar í skrifstofunni. VERZLUNARHÚSNÆÐI í einni stærstu verzlunarmiðstöð borgarinnar. IÐNAÐARHÚSNÆÐI á 2 hæð við Grensásveg MOSFELLSSVEIT raðhús á einni hæð 1 50 fm með bílskúr. Húsið ekki að fullu frágengið Hagstætt verð. KÓPAVOGUR einbýlishús samtals 140 fm á tveimur hæðum. Gæti verið fyrir tvær fjölskyldur. Verð 1 3.5 til 4 millj. Útb 8 til 9 millj. ENDARAÐHÚS í BREIÐHOLTI 127 fm 3 svefnherb. og stór stofa. Skipti á íbúð eða húsi á Akranesi eða Mosfellssveit kemur til greina. Verð 1 4 millj. Útb. 8.5 millj. ÓLAFSFJÖRÐUR járnklætt parhús ca 140 til 150 fm. Húsið er vel standsett. Tilboð. ÞORLÁKSHÖFN einbýlishús 1 1 5 fm rúml fokhelt. Skipti á íbúð í Reykjavík. Okkur vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýja söluskrá sem er að koma út. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvík Gizurarson hrl. kvöldsimi 17677. Fastcignatorgið grofinnh ÁLFASKEIÐ 2 HB. 68 fm, 2ja herb. ibúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi. Mjög góð ibúð. Verð: 5,5 m. HÓLABRAUT KEF. 4 HB 105 fm^4 herb. íbúð í tvíbýlis- húsi við Hólabraut í Keflavík. Eignin er í prýðis standi. Stór garður. Bílskúrsréttur. Verð: 7.5 m. HRAUNTUNGU KÓP. Keðjuhús 200 fm keðjuhús við Hraun- tungu Kópavogi, Gott útsýni. Endahús. Stórar svalir. Stór bíl- skúr. Sérstaklega skemmtil. ein- býli. NORÐURTÚN EINB Við Norðurtún á Álftanesi eru tii sölu sökklar að 200 fm einbýlis- húsi ásamt bilskúr. Til greina kemur að afhenda húsið fokhelt. verð. 3,5 m. SKRIFST. HÚSN. I MIÐBORGINNI. Við Bankastræti í Reykjavík er til sölu 250 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Húsnæðið er í steinhúsi og er tilvalið fyrir hvers konar skrifstofur, læknastofur, teikni- stofur eða aðra svipaða starf- semi. JÓLAGJÖF Svo er það jólagjöf frúarinnar í ár: 2000 fm eignarlóð á besta stað í Mosfellssveit. OPIÐ í DAG 1 — 3 Sölustjórí: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jön Ingólfsson hdl. Fasteigna tor^ GROFINN11 Síml:27444 Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Arnarhraun Hafnarfirði 3 herb. ibúð á miðhæð, vönduð og falleg ibúð. Laus strax. Grettisgata 3 herb. ibúð á 2. hæð í stein- húsi, rúmgóð og nýstandsett. Kleppsvegur 4 herb. ibúð 110 fm. i ágætu standi á 5. hæð i lyftuhúsi. Hraunbær 3 herb. endaíbúð i mjög góðu standi Fellsmúli 4— 5 herb. endaibúð með 3 svefnh. góðu baði. Búr innaf eldhúsi. Svalir. Bilskúr i smið- um. Einbýlishús ! Smáíbúðarhverfi á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús W.C. og þvottahús. Á 2. hæð 3 svefnh. + 1 litið og bað. Höfum kaupanda að 5— 6 herb. hæð eða litlu húsi. Útb. 10—12 millj. Elnar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 í smiðum: Við Hamraborg 1 40 fm toppibúð sem skiptist i 3 svefnherb.. fataherb., stóra stofu, eldhús, bað og geymslu. Tvennar svalir. Mikið útsýni. (Lyfta). íbúðin selst tilbúin undir tréverk til afhendingar i sept. 1977. Fast verð og góð greiðslukjör. Stuðlasel Glæsilegt tvíbýlishús með tveim bílskúrum. Húsið selst múrhúð- að að utan með plast í gluggum, frágengnu þaki og einangrað. Stærri ibúðin er á 1. hæð 130 fm en sú minni er á tveimur hæðum samtals 115 fm. Til afhendingar strax. Teikningar á skrifstofunni. í Kópavogi Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir | tilbúnar undir tréverk, til > afhendingar á næsta ári. Fast verð. Góð greiðslukjör. Við Flyðrugranda Eigum 3ja herb. og eina 5 herb. ibúð i hmum glæsilegu fjölbýlis- húsum sem eru að rísa í nágrenni við sundlaug Vestur- bæjar. íbúðirnar afhendast seinni hluta næsta árs tilbúnar undir tréverk en öll sameign fullfrágengin. I sameign er m.a.: sauna bað, þvottahús á hverri hæð með vélum og lóð fullfrágengin með tilheyrandi gróðri. pasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. Til sölu Heiðargerði 4ra herb. mjög vönduð og falleg íbúð á efri hæð i þribýlishúsi við Heiðargerði. Sér hiti. Fellsmúli 5 herb. 117 fm mjög falleg endaíbúð á 4. hæð við Fells- múla. Bilskúrsréttur. Glæsilegt raðhús 210 fm pallaraðhús með innbyggðum bilskúr við Núpa- bakka. Húsið er að mestu fullbúið. Möguleiki á að taka ibúð upp i. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi i Mosfellssveit t.b. undir tréverk. Seljendur ath: höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Máfflutnings & ; fasteignastofa Agnar fiúslafsson. hrl., Hafnarslrætl 11 Sfmar12600, 21750, Utan skrifstofutfma: — 41028. 27150 Tl 27750 I I I I I I FASTEIQNAHÚSII) BANKASTRÆTI 11 II HÆÐ Solustjóri Benedikt Halldérsson. Á úrvals stað í Hlíðunum 3ja herb portbyggð risíbúð um 90 fm. Suðursvalir. Laus í maí '77. (Nánari upplýsingar í skrifstofunni) Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. ■ l I ■ l « Glæsileg sér hæð í Vesturbæ Höfum til sölu nýlega 160 fm 6 — 7 herb. glæsilega sérhæð á einum bezta stað i Vesturbæn- um. Stór bilskúr fylgir. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni (ekki í síma) Stór húseign á Seltjarnarnesi Höfum til sölu stóra húseign á góðum stað á Seltjarnarnesi, samtals 320 fm. auk bílskúrs. 1000 fm. eignarlóð. Hér er um að ræða húseign með alls 10 herb. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús Túnunum Garðabæ I 20 fm vandað einlyft einbýlis- hús m. bílskúr. Húsið er m.a. 4 herb. og góð stofa, eldhús o.fl. Verð 15 millj. Útb. 9 millj. Eindaraðhús á góðum kjörum 240 fm fokhelt endaraðhús i Seljahverfi. Húsið afhendist uppsteypt m. plasti í gluggum og grófjafnaðari lóð. Uppi: 4 herb. og bað. Miðhæð: stofa, skáli, sjónvarpsherb., eldhús og w.c. í kj. tómstundarherb., geymsla, þvottahús ofl. Húsið er tilbúið til afhendingar nú þegar. Teikn. á skrifstofunni. Skipti á 2ja—4ra herb. íbúð kemur vel til greina. Tvibýlishús í Seljahverfi 250 ferm. tvíbýlishús, sem afhendist uppsteypt, múrhúðað að utan, einangrað og með jafnaðri lóð. Húsið er 5 herb. 120 ferm. ibúð. Verð 7,3 millj. 6 herb. 130 ferm. íbúð. Verð 8,7 millj. Einbýlishús á Setljarnar- nesi 130 fm tvilyft elnbýlishús m. bilskúr laust nú þegar. Verð II millj. Útb. 6 millj. Eskihlíð 3ja herb. björt og rúmgóð endaibúð á 4. hæð. Herb. i risi fylgir með aðgangi að W.C. Gott geymslurými. Snyrtileg sameign. Stórkostlegt útsýni. Verð 9 millj. útb. 6 millj. Risibúð við Leifsgötu 3ja herb. 65—70 fm snotur risibúð. Útb. 3 millj. Við Sléttahraun 2ja herb. vönduð 70 fm. íbúð á jarðhæð. Teppi, vandaðar innréttingar. Útb. 4,5 millj. í Austurborginni — u. trév. og málningu 2ja herb. 50 fm. íbúð á jarðhæð í 8 ibúða nýju húsi. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. fbúðir í smíðum i Vestur- borginni Höfum til sölu fjórar 3ja herb. íbúðir i sama húsi á góðum stað i vesturborginni. íbúðirnar afhendast undir tréverk og máln. i jan. 1978. Beðið eftir Veðdeildarláni. Fast verð. Teikningar og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sðhistjóri: Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.