Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.DESEMBER 1976 í DAG er sunnudagur 19 desember, sem er 4 sunnu dagur í jólaföstu, 354 dagur ársins 1976 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 04 37 og síð degisflóð kl 16 05 Sólarupp rás í Reykjavík er kl 1 1 20 og sólarlag kl 1 5 30 Á Akureyri er sólarupprás kl 11.36 og sólarlag kl 1 4 43 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 11.52 (íslandsalmanakið) Sannlega, sannlega segi ég yður: sá sem trúir, hefir eilíft líf. Ég er brauð lífsins (Jóh 6.47.) | KROSSGÁTA | Lárétt: 1. stingur 5. kind- um 7. ennþá 9. leit 10. eyddir 12. átt 13. svelgur 14. frumefni 15. tæpa 17. þekkt Lóðrétt: 2. Ijá 3. kringum 4. koddann 6 óslétt 8. mann 9. venju 11. muldrið (aftur á bak) 14. fyrir utan 16. á nótum LAUSN A SÍÐUSTU Lárétt: 1. Ragnar 5. áir 6. K.A. 9. klukka 11. AI 12. auk 13. ór 14. uns 16. ær 17. makki Lóðrétt: 1. rakkanum 2 gá 3. nikkar 4. ar 7. all 8. rakar 10. ku 13 ósk 15. NA 16. æi ÁTTRÆÐ er í dag Helga Málfríður Gisladóttir, Víði- mel 39, Reykjavík, ekkja Magnúsar Þórðarsonar sjómanns, sem um langt árabil var á togaranum Kalsefni. Helga er alin upp i vesturbænum frá frum- bernsku, að Akri við Bræðraborgarstíg, en hefur nú í nær 40 ár búið að Viðimel 39, og er með síðustu „frumbyggjum" á Melunum. Hún tekur á móti gestum á heimili sfnu síðdegis i dag. DAGBÓKINNI cr Ijúlt a« segja frá hvers konar hátídis- og tylli- dögum fólks eins og hún hefur gert frá upphafi, þ.e.a.s. afmælisdögum giftingum, giftingarafmælum o.s.frv. Hafið samband við okkur. En giftingartilkynningar eru ekki frekar en áður teknar gegnum sfma. FRÁHÖFNINNI ] I GÆR fóru úr Reykjavikurhöfn til veiða togararnir Ingólfur Arnar- son og Þormóður goði. Þá komu togararnar Karlsefni og Narfi frá útlöndum — úr söluferðum. Bakkafoss fór áleiðis til útlanda og Langá fór áleiðis til útlanda. Á laugardags- kvöldið kom lítið rússneskt flutningaskip til að sækja síld. Á Morgun, mánudag, er togarinn Ögri væntan- legur af veiðum og mun hann landa hér í Reykjavík. Munið jóla- söfnun Mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3 | Hveragerði: Enn lyftist hús- ið á grunninum GÓLFIÐ I húsinu að Austurraörk 4 I Hveragerði hefur haidið Ifram : að lyftast og slðasta sðlarhringinn AJD Þér var nær að loka ekki glugganum áður en við fórum að sofa, kona! ÞESSIR strákar, Kristján Andri Stefánsson og Sigurður Arnarson, efndu til hlutaveltu fyrir nokkru til ágðða fyrir Styrktarfélag vangefinna og söfnuðu þeir liðlega 3000 krónum. FRÉTTIR NÝIR læknar, sem fengið hafa leyfi heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis- ins til þess að stunda lækn- ingar hér, eru samkv. tilk. í nýútkomnu Lögbirtinga- bíaði þeir cand. med. et chir. Björn Johnsen, cand odont. Skúli Ottesen Kristjónsson, leyfi til tann- lækninga, og Gunnar Sig- urðsson læknir, sem fengið hefur leyfi sem sérfræð- ingur í efnaskipta- og inn- kirtlasjúkdómum. 1 AHEIT DG GJAFIR | Afhent Mbl. til Stranda- kirkju: Ingibjörg Sig. 1.000.-, Ranghildur 1.000.-, N.N. 2.000.-, S.P. 5.000.-, P.V. 1.000.-, Auður 1.000.-, Jósef 500.-, Dóra 200.-, R.B. 300.-, A.M. 2.000.-, K.E. 2.000.-, N.N. 2.000.-, Gamalt áheit 2.000.-, V.K.S. 5.000.-, A.S. 5.000.- G. og E. 1.000,- Ebbi 500.-, S.G. 20.-1.000,- AS. 5.000.-, Helga Guð- mundsd. 5.000.-, Guðlaug Vigfúsd. 500.-, S.A.P. 400.-, L.P. 400,- PEISIMAVIIMIPI í BELGtll: Mrs. Mariett Int Ponis, Sekrataris Meyerlei 19, 2060 Merk- sem, Belgium. 1 HOLLANDI: Mrs.. Margreet Schagen, Bosser- dýk 31, Hoogland (gem. Amersfoort) Holland. Hún er 34ra ára húsmóðir og tveggja barna móðir. FRÁ og með 17. til 23. desember er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f borginni sem hér segir: 1 APÓTEKI AUSTURB/EJAR, auk þess er LYFJABUÐ BRFIDHOLTS opin til kl. 22 alla dagana nema sunnu- dag. — Slysavarðstofan í BORGARSPfTALANUM er opin ailan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um iS'fjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og heigidög- um kl. 17—18. C llll/D AUIIC heimsoknartímar OJUIMlMnUO Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmí á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN fSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- saiur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BtJSTAÐASAFN, Búðstaðakirkj*.,* sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmí 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardiga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 , sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN IIEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skípum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir hokahfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleit ishraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30— 2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30.' Stakkahlíð 17. mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7„00—9.00. /Efingaskéli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilíð fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftlr sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokaó. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opfð alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. bilanavakt ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum TÓFA uppi á húsþaki. önnur tófan, sem Ólafur Friðriksson elur í húsí þvl í Austurstræti, sem hann býr f, slapp ! gær út um þak- glugga og tók sér göngu- ferðir margar aftur og fram eftir húsmæninum. Þóttj vegfarendum það nýstárleg sjón aó sjá tófu svo hátt upp hafna yfir mennina og söfnuðust saman f mikinn flokk úti fyrir húsinu. Varð bið á því, að tðfan yrði handsöm- uð. Átti að lokka hana niður af þakinu með kjöti. Hún át agnið en var um kyrrt á þakinu eftir sem áður. Seint í gærkvöldi var ekki búið að ná í tófuna, en hún hafði fært sig niður á skúrþak — sambyggt húsinu — og þar hafði hún grafið sig inn I snjóskafl. Rúmlega 100 manns, atvinnuleysingjar, fengu at- vinnubótavinnu hjá Reykjavíkurbæ. GENGISSKRANING NR. 241. — 17. desembei 1976. Einlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 189,50 189,90 1 Sterlingspund 316,25 317.25* 1 Kanadadollar 186,55 187,05 100 Danskar krónur 3242,90 3251,50* 100 Norskar krúnur 3628,60 3638.20 100 Sænskar krónur 4550,30 4562,30 íoo Kinnsk mBrk 4985,55 4998,65* 100 Franskír frankar 3796,80 3806,80 100 Belg. frankar 519,60 521,00* 100 Svlssn. frankar 7723,70 7744,00 100 Gylllnl 7609,95 7630,05* 100 V.-Þýrk mórk 7929,60 7950,50* 100 Llrur 21,89 21,95 100 Austurr. Sch. 1118,35 1121,35* 100 Escudos 600,85 602,45* 100 Pcselar^. 277,05 277,75* 100 Vcn 64,26 64,43* * Brcyting frá sfóustu skrinlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.