Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.DESEMBER 1976 9 Haraldur Magnússon viðskipta- fræðingur, Sigurður Benediktsson sölumað- ur, kvöldsími 42618. Úrval fasteigna á söluskrá, 2ja, 3ja 4ra og 5 — 8 herb. íbúðir. Einbýlishús og rað- hús. fullgerð og í smíðum. Sérhæð Úrvals sérhæð við Álfhólsveg um 1 50 fm. Hverfisgata Mjög góð 3ja herb. íbúð um 95 fm á 2. hæð i góðu steinhúsi. IBúðin er nýstandsett. Verð 8 millj. Útb. 4,5 — 6 millj. FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 2ja herb. vönduð íbúð í Fossvogi með sér- hita og sérlóð. Ekkert áhvilandi. Laus strax. Við Hraunbæ 4ra herb. falleg og vönduð íbúð á 2. hæð. Skipti á 2ja eða 3ja herb. íbúð koma til greina. Raðhús í smíðum í Breiðholti 8 herb. Fullfrágengið að utan. Fokhelt að innan. Húsið er til afhend- ingar strax. Beðið eftir veð- deildarláni 2,3 millj. Eignahlut- deild fylgir i bílageymslu sem er frágengin. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Helgi Olafsson lögg. fasteignasali kvöldsimi 21155 Til leigu við Grensásveg, ca. 550 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í einu glæsilegasta verzlunarhúsi borgarinnar. Húsnæðið leigist frá áramótum. Upplýsingar veitir Skúli Pálsson, hrl. i síma 1 2420 eða á skrifstofu. Teikningar liggja frammi á skrifstofu. Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson, hrl. Skúli Pálsson, hrl. Túngötu 5 — símar, 12895 — 12420. SÍMIMER 24300 Til kaups óskast einbýlishús sem væri b — 6 herb. íbúð ásamt bílskúr í borginni. Æski- legast í Háaleitishverfi eða þar í grend t.d. við Stigahlið. Þarf ekki að losna fyrr en næsta vor. Há útborgun í boði. Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 5 herb. ibúðir sumar sér og sumar lausar. Nýtt verkstæðishúsnæði 250 fm jarðhæð i Hafnarfirði. Lofthæð tæpir 4 metrar. Góð aðkeyrsla. Teikning í skrifstof- unni. \'vja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Lum <iiii1hr;iii(|sson. hrl . M;iuiiún Þút iinnsson framks sij iilan skrifslofutlma 18546. Fasteignasala Fasteignakaup Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞU AIGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLYSIR I MORGUNBLAÐINU JOHNS-MANVILLE glerullar- einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og oruggasta glerullareinangrun á markaðnum i dag Auk þess fáið þér frian álpappir með Hagkva,masta einangrunarefnið i flutningi Jafnvel flugfragt borgar sig Munið Johns Manville í alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. % Morgunbladió óskareftir biadburðarfóiki Vesturbær Úthverfi Faxaskjól Blesugróf Hjarðarhagi 11—42 _ v Uppiýsingar í síma 35408 BtaTðtwMabib Örlögin börðu vissulega að dyr- um, þegar Shefford læknir flutti sjúklinginn dularfulla heim á heimili sitt. Og það voru margar spurningar sem leituðu á huga Önnu Shefford: Hvers vegna hafði Sir John einmitt valið hana? Hvers vegna vildi hann einmitt kvænast henni.fátækri, umkomu- lausri læknisdóttur, forsjá þriggja yngri systkina? Rauðu ástarsögumar Hafði Madelein eitrað matinn, eða hafði spennan sem ríkti á óðalinu eftir árásirnar aukið á Gartland Fénifiis íffe W grunsemdir Falcons? Theresa Charles fer hér á kostum, þessi bók hennar er ein sú mest spenn- ást andi sem við höfum gefið út. « V: '’n" Hamingja hennar L. Hugljúf og fögur, en um fram allt spennandi ástarsaga hóndans unga, hans Andrésar, barátta milli heitrar og æsandi ástar hinn- ar tælandi Margrétar og dýpri en svalari ástar Hildar, hinnarlyndis- föstu og ljúfu heimasætu stór- býlisins. - Heillandi sænsk herra- garðssaga. Nunnan unga var hin eina, sem möguleika hafði á að bjarga lífi særða flugmannsins, sem svo óvænt hafnaði í vörzlu systranna. En slíkt var dauðasök, því ungi flugmaðurinn var úr óvinahern- um og þjóðverjarnir voru strangir. - Óvenjuleg og æsispennandi ástarsaga. Sex ungar stúlkur, sem eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir vonbrigðum í ástamálum og eru fullar haturs í garð karlmanna almennt, taka eyðibýli á leigu og stofna Karlhataraklúbbinn. ...En þær fengu fljótiega ástæðu til að sjá eftir að hafa tekið þessa ákvörðun....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.