Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.DESEMBER 1976
13
Bridge
umsjón ARNÓR
RAGNARSSON
AÐEINS tveimur umferðum er
nú ólokið f meistaramóti
Bridgefélags Suðurnesja. Hin
nafntogaða Bogga Steins missti
flugið f sfðustu umfeð, tapaði
fyrir sveit Marons Björnssonar
20 mfnus 4, og hrapaði f þriðja
sæti.
Staða efstu sveita er nú þessi:
Sveit Stig
Jóhannesar Sigurðss. 119
Kolbeins Pálss. 113
Boggu Steins 112
Gunnars Sigurgeirss. 85
Marons Bjönrssonar 76
Mjög skemmtileg staða er nú
komin upp í mótinu. Bogga
Steins á eftir að spila við tvær
efstu sveitirnar, þær eiga svo
eftir að spila við ,,Boggubana“
eða sveit Marons Björnssonar.
Næsta umferð verður spiluð
á miðvikudaginn kemur. Milli
jóla og nýárs, miðvikudaginn
29. desember verður spiluð rú-
bertukeppni.
Sveit Guðna
Þorsteinssonar
vann í Firðinum
AÐALSVEITAKEPPNI
Bridgefélags Hafnarf jarðar
lauk með naumum sigri sveitar
Guðna Þorsteinssonar, sem
hlaut 107 stig.
Ásamt Guðna i sveitinni eru:
Kristófer Magnússon, Albert
Þorsteinss. Kjartan Markússon
og bræðurnir Friðþjófur og
Halldór Einarssynir.
... ef andstæðingurinn ætti nú
spaða kónginn og tfgul
drottninguna, þá vinn ég spilið.
Eitthvað á þessa leið gæti þessi
fbyggni bridgespilari verið að
hugsa. Myndin er tekin hjá
Bridgefélagi kvenna.
Næsta mánudag verður jóla-
sveinakeppni Asanna 1976,
með tilheyrandi jólaveizlu.
Keppnin verður með hrað-
sveitakeppnisfyrirkomulagi, og
er öllum félögum og velunnur-
um félagsins boðið í mótshald
þetta. Nú stendur yfir söfnun
firma í firmakeppni félagsins,
en sú keppni hefst skömmu
eftir áramót.
26 spilarar á
Skaganum hafa náð
10 bronsstigum
Hart barizt á
Suðurnesjum
Sveit Stig
Sævars Magnúss. 105
Ólafs Gislasonar 95
Þorsteins Þorsteinss. 90
Fyrirhuguð er spilamennska
þriðjudaginn 28. 12. í Iðnaðar-
mannahúsinu Hafnarfirði.
Jólasveinakeppni
hjá ÁSUNUM
á mánudaginn
8 umferðum er nú lokið, f
Aðal-sveitakeppni Ásanna og
er staða efstu sveita nú þessi:
stig.
Jón Páll Sigurjónsson 138
Ólafur Lárusson 127
Trausti Valsson (NPC) 108
Sverrir Kristinsson 102
Sv. Gosanna 97
Þorlákur Jónsson 94
Urslit siðasta mánudags:
Ólafur Lár. —
Jóhann Bogason 20—0
Sverrir Kristinss. —
Július Snorrason 20—0
Þorlákur Jónsson —
Hrólfur Hjaltason 20—0
Jón Andrésson —
Erla Sigurjónsdóttir 20—0
Sv. Gosanna —
Jón Hermannsson 20—0
Jón Páll —
Kristján Blöndal 17—3
Guðmundur Grétarson —
Trausti Valsson 12—8
8. umferð:
Trausti Valsson —
Erla Sigurjónsdóttir 20—0
Þorlákur Jónsson —
Jóhann Bogason 20—0
Jón Andrésson —
Júlíus Snorrason 20—0
Guðmundur Grétarsson —
Kristján Blöndal 20—0
Ólafur Lárusson —
Jón Hermannsson 16—4
Sverrir Kristinsson —
Hrólfur Hjaltason 14—6
Jón Páll —
Sv. Gosanna 11—9
Meistarastig útgefin af
Bridgeklúbbi Akraness frá 1/3
’76 — 25/11 ’76. Röð efstu
manna er þessi; þeir sem hafa
fengið 100 stig og meira.
1. Valur Sigurdsson 327
2. Jón Alfreðsson 316
3. Alfreð Viktorsson 295
4. Páll Valdimarsson 292
5. Vigfús Sigurðsson 284
6. Eirlkur Jónsson 275
7. Þórður Björgvinsson 248
8. Karl Alfreðsson 193
9. Dagbjartur Hannesson 191
10. Baldur Ólafsson 176
11. Bent Jónsson 176
12. ólafur G. ólafsson 170
13. Asgeir Kristjánsson 165
14. Ingi Steinar Gunnlaugss. 159
15. Hermann Guðmundsson 148
16. Hörður Jóhannesson 145
17. AndrésÓlafsson 143
18. Guðmundur Bjarnason 141
19. Þofður Elíasson 139
20. Björgvin Bjarnason 133
21. Bjarni Guðmundsson 132
22. Guðmundur Magnússon 132
23. ólafur Guðjónsson 125
24. Kjartan Guðmundsson 124
25. Oliver Kristófersson 115
26. Þorvaldur Guðmundsson 113
Þess má til gamans geta að
alls hafa 65 aðilar fengið stig.
Þorsteinn og Rafn
unnu jólatvímenn-
ingskeppni TBK
Úrslit í jólatvimennings-
keppni Tafl- og bridgeklúbbs-
ins réðust sl. fimmtudag. Spilað
var í tvö kvöld og urðu Rafn og
Þorsteinn Kristjánssynir sigur-
vegarar með 386 stig.
Röð efstu para varð annars
þessi:
Gestur Jónsson —
Sigtryggur Sigurðsson 372
Tryggvi Bjarnason —
Vigfús Pálsson 344
Jóngeir Hlynason —
Sigurður Sigfússon 341
Næsta keppni félagsins
verður aðalsveitakeppnin og
hefst hún eftir áramót. Nánar
verður getið um fyrsta spiladag
á nýja árinu sfðar.