Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.12.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19.DESEMBER 1976 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kanínupelsar Loðsjöl (Capes), húfur og treflar. Skinnasalan, Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri, simi 1 5644 Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er ca 1 50 fm iðnað- arhúsnæði á 3. hæð i Braut- arholti. Uppl. i sima 22133 alla virka daga og á kvöldin i sima 72521. 41 árs bandariskur maður óskar eftir að komast i bréfasamband við stúlku undir 32 ára með hjónaband fyrir augum. Skrifið á ensku og sendið mynd. Joseph Bradshaw, Box 8504, Los Angeles, Calif. 90008. Maður óskast til aðstoðar á gott sveitaheim- ili sunnanlands. Uppl. i sima 10476, eftirkl. 2. Arinhleðsla — Skrautsteinahleðsla Uppl. í síma 84736. Vötturs.f. auglýsir Er handlaugin eða baðkarið orðið flekkótt af kisli eða öðrum föstum óhreinindum. Hringið i okkur og athugið hvað við getum gert fyrir yð- ur. Hreinsum einnig gólf og veggflisar. Föst verðtilboð. Vöttur s.f., Ármúla 23, sími 85220. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhaesta verði. Stað- greiðsla. Jarðýtutönn óskast þarf að vera 4,25 m. á breidd. helzt skekkjanleg. Uppl i sima 99-5240, 5191, 5288. Atlantis Pronaos 1912332920. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 19.12 Gönguferð með Elliðavogi og Viðeyjarsund. Skoð uð forn jarðlög. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Mæting kl. 13 við Elliðaárnar. Frítt. Þriðjud. 21.12. Stjörnuskoðun (ef veður leyfir) á stytzta degi ársins. Einar Þ. Guðjohnsen leið- beinir. Mæting kl. 21 við gamla golfskálann. Frítt. Áramótaferð í Hertíís arvik 31/12. Fararstj. Kristján Baldursson. Farseðl- ar á skrifstofunni Lækjarg. 6, sími 14606. Útivist Fíladelfia Almenn guðþjónusta í kvöld kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Fjölbreyttur söngur. Elím, Greittisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 1 1.00. Almenn samkoma kl. 20.30 Allir velkomnir. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8 Jólafjölskylduhátíð til undir- búnings komu jólanna verður i Neskirkju i dag kl. 2 e.h. Efnisskrá: Selkórinn ásamt tvöföldum karlakvartett úr Keflavik syngur undir stjórn Siguróla Geirssonar. Ein- söngvari Ragnheiður Guð- mundsdóttir. Undirleik ann- ast nemar úr Tónlistarskólan- um. Ungliðadeild lúðrasveit- arinnar Svanur leikur jólalög. Jólahelgileikur i umsjón Guð- rúnar Ásmundsdóttur og Kjartans Ragnarssonar leik- ara. Almennur safnaðarsöng- ur. Allir velkomnir. Bræðrafélag Nessóknar. Aðventustund í Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 20. des. kl. 21—21,45. Almennur söngur, ritningarlestur, kór Öldutúnsskóla o.fl. Hugleið- ing: sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son. Lýsing: Kertaljósl Allir hjartanlega velkomnir. Kristileg skólasamtök Kristilegt stúdentafélag Æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar Nýtt líf Vakningarsamkoma i Sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði kl. 1 6.30 Willy Hansen talar og biður fyrir sjúkum. Liflegur söngur. Allir velkomnir. K.F.U.M. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. í húsi félagsins við Amtmannsstig. Kristileg skólasamtök sjá um samkomuna. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 20.30 fyrstu tónar jólanna. Kveikt verður á jólatrénu. Séra Lárus Hall- dórsson talar. Söngkona Hanna Bjarnadóttir syngur. Sönghópurinn Blóð og eldur. Allir velkomnir. Skrifstofu félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 4, er opin mánudag og fimmtudag kl. 2—6, þriðjudag, miðviku- dag og föstudaga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtudaga kl. 3 — 5. Sími 1 1822. Fíladelfia Keflavik Samkoma verður i dag kl. 2 e.h. Gunnar Þorsteinsson talar. Ingibjörg Guðnadóttir syng- ur. Allir eru hjartanlega velkomn- SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 19.12 kl. 13.00 Gengið um Rjúpnahæð og Vífilsstaðahlíð. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 500 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Áramótaferð í Þórs- mörk 31. des. — 2. jan. Ferðin hefst kl. 07.00, á gamlárs- dagsmorgun og komið til Eitthvað alveg sérstakt Það kaupa hann ekki allir, þennan. Enda ekki von. Ekta leður. Nautshúð. CRESŒNDO Sænskt stál í stellinu (enda er stóllinn sænskur). Ruggustóll á snúningsás- og með skemli, - og þá er verðið líka orðið kr. 188.200.- Hann fæst í DÚNA -núna. Síðumúla 23 - Sími 84200 — Hitt og þetta Framhald af bls. 38 EQUUS eflir samnefndu leik- riti Schaffers. Richard Burton og Peter Firth leika aðalhlut- verk en meðal annarra leika 1 mvndinni Jenny Agutter, Harry Andrews, Joan Plow- right og Colin Blakely. 0 Universal hefur tilkynnt, að Costa Gavras muni framleiða og leikstýra fyrir þá sinni fyrstu mynd með ensku tali, en hún á að fjalla um eftirköst kjarnorkusprengingar. 0 Milos Forman (eftir hina velheppnuðu One Flew Over the Cuckoo’s Nest) er nú að undirbúa kvikmynd eftir söng- leiknum HAIR. SSP. — Snoppufríð... Framhald af bls. 36 nýtt og fegurra. Aðgerðir munu fara fram f einkasjúkrahúsi skammt frá Southampton. Eftir aðgerð geta sjúklingarnir dvalið um sinn með nafnleynd á sveita- hóteli eða sérlegu hæli, meðan þeir eru að jafna sig. 1 hótelinu verður kammermúsfksveit, sem leika mun sefandi tónlist til að hraða bata... Væntir Kent þess, að Banda- rfkjamenn gfni við þessu boði því, að læknisþóknun f Bretlandi er lág f samanburði við það, sem tfðkast í Bandaríkjunum — og þar að áuki er pundið alltaf að falla. Aðgerðirnar verða að sjálf- sögðu misdýrar. en langdýrast verður að láta taka af sér rassinn. Það á að kosta 1200 dollara (225 þús. kr)... — COLIN SMITH. — Ekkja Maos Framhald af bls. 36 hennar gekk furðu vel að kveða niður öll andmæli og múður Margir hljóta að hafa verið sáróánægðir með fram- vindu mála En það er ómögulegt að gera sér grein fyrir fjölda þeirra Út- lendingar í Kína hitta yfirleitt aldrei fólk, sem þorir að láta skoðanir sínar hreinskilnislega í Ijósi Allir Kínverjar vita og vel, að þeim er stórhættulegt að halda fram skoðunum, sem brjóta í bága við fyrirskrifaða opinbera „línu", ef aðrir en nánir vinir þeirra heyra á Stúdent nokkur, sem var óvanalega opinskár, sagði eitt sinn við mig: „Þið útlendingar eruð satt að segja stór- furðulegir Þið segið það, sem ykkur sýnist!" Þessi athugasemd hefur ekki liðið mér úr minni Mér finnst hún lýsa andanum í Kína betur en flest annað, sem ég sá og heyrði á þeim tveimur árum, sem ég var þar við nám En einmitt vegna þess, að fólk í Kina þorir ekki að segja hug sinn, er ekki gott að vita, hvað það hugsar nú um Chiang Ching og félaga hennar Reyndar var það svo, að nafn hennar bar mjög sjaldan á góma áður en hún féll í ónáð Bendir það til þess heldur en ekki, að kínverskur almenningur hafi verið lítt hrifinn af henm Samt brást kínverskur herbergjsnautur minn svo við. er ég sýndi honum skopmynd af Chiang í gervi brögðóttrar keisara- ynju, að hann sagði með þjósti „Þetta er gróf móðgun við föðurland mitt!" og strunzaði út úr herberginu Þetta var ekki löngu eftir áramótin seinustu. Þegar kom fram á haust voru kínversk- ir stúdentar farnir að festa upp vegg- myndir af Chiang, mjög svo álíkar þeirri, sem ég sýndi félaga mínum, og ásaka hana og félaga hennar fyrir sömu misgerðirnar og erlendir blaða- menn og diplómatar hafa borið á þau árum saman. Þetta eru snöggleg skoðanaskipti, æði mikill „sveigjan- leiki" Hann jaðrar við hentistefnu, að mér finnst Það kann þó að vera full harður dómur. Og ekki er því að neita, að verkamenn virðast fagna því ein- læglega, að Chiang og „róttækir" eru úr leik En meinið í Kína er það, að umræð- ur eru ekki frjálsar mönnum Það, sem Kínverjar nefna pólitiskar umræður, er varla nema einhliða fúkyrðaflaumur Ef þetta breytist ekki til batnaðar áður langt liður mun vandi Kínverja vaxa óðfluga unz öllum heimi stendur stór- hætta af — MICHAEL RANK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.