Morgunblaðið - 09.01.1977, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANUAR 1977
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Vinna
Bókaforlag óskar eftir röskum
manni til lagerstarfa. Þarf að
hafa bílpróf. Tilboð merkt:
Stundvís 4680, sendist Mbl.
fyrir 1 5. jan.
22ja ára stúlka
óskar eftir vinnu. Margt kem-
ur til greina. Uppl. í síma
25974, í dag og næstu
daga.
húsnæöi
óskast
Starfsmaður
Háskólans
óskar að taka á leigu 3ja —
4ra herb. íbúð í Vesturbæn-
um. Tilboð merkt: „Barnlaus
— 2712", sendist fyrir 12.
jan.
5 til 6 herb. íbúð
eða einbýiishús óskast tii
leigu. Tilboð sendist Mbl.
merkt: Leiga — 4681.
Rólynt par
óskar að taka á leigu litla
ibúð eða vistarveru með eld-
unaraðstöðu. Uppl i sima
33142.
Gítarskóli Arnars Ara-
sonar
Get bætt við mig nemendum
kennt i Reykjavik, Garðabæ
og Hafnarfirði. Uppl. i síma
53527.
Bókfærsla, skattfram-
töl
Getum tekið að okkur auka-
vinnu fyrir einstaklinga, smá-
ar verzlanir ofl. Uppl. í s.
24429 kl. 9 — 1 1 f.h.
Vöttur s.f. auglýsir
Er handlaugin eða baðkarið
orðið flekkótt af kisli eða öðr-
um föstum óhreinindum.
Hringið i okkur og athugið
hvað við getum gert fyrir yð-
ur. Hreinsum einnig gólf og
veggflísar. Föst verðtilboð.
Vöttur s.f., Ármúla 23, sími
85220.
Benz 508 árg. '72
sendiferðabill með hliðar-
gluggum til sölu i mjög góðu
laai. Uppl. i sima 30872. —
31202.
Mercedes Benz 1976
Disel
Til sölu. Tilboð sendist augld.
Mbl. merkt M .,1286".
□ Gimli 59771 107 — 2
□ MÍMIR 59771 107 = 2
Frl.
I.O.O.F. 10
1581 1081/2 =
riRfinriLAfi
ISLANDS
ÓLDUGOTU 3
SÍMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagur 9. janúar
kl. 13.00
Gengið um Geldinganes. Far-
arstjóri Þorgeir Jóelsson.
Verð kr. 600. gr. v/ bílinn.
Farið frá Umferðarmiðstöð-
inni að austanverðu.
Ferðafélag íslands.
Nýtt lif
Sérstök heilags anda sam-
koma í sjálfstæðishúsinu
Hafnarfirði í dag kl. 1 6.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Allir velkomnir.
Willy Hansen.
Hörgshlið
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld
sunnudag kl. 8.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud 9.1.
Kl. 11 Úlfarsfell og við-
ar með Þorleifi Guðmunds-
syni.
Kl. 13 Fjöruganga við
Leirvog með Jóni I. Bjarna-
syni. Verð 600 kr. frítt f.
börn m. fullorðnum. Farið frá
B.S.Í. vestanverðu.
Útivist.
Filadelfía
Sunnudagur 9.1.
Fyrsta brauðs brottning árs-
ins kl. 14.00. Vegna áríðandi
málefnis Kristniboðsins er
söfnuðurinn beðinn að fjöl-
menna. Almenn guðsþjón-
usta kl. 20. Ræðumenn Har-
aldur Guðjónsson og Clarens
Glad sem er á förum til út-
landa. ATH. Mánudag 10.
jan. til laugardag 15. jan.
verður föstu- og bænavika
safnaðarins. Bænasamkomur
hvern dag kl. 1 6 og 20.30.
Verið með frá byrjun.
Skrifstofu félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 4, er opin
mánudag og fimmtudag kl
2—6, þriðjudag, míðviku-
dag og föstudaga kl. 1—5.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtudaga kl. 3 — 5. Simi
1 1822.
Kvenf.
Lágafellssóknar.
Janúarfundurinn verður
mánudaginn 10. n.k. kl.
8.30. Mætið vel og stundvís-
1e9a c.A
Stjórnm.
Svölur
Munið fundinn á þriðjudag
11. jan. kl. 20.30 að Siðu-
múla 11. Gestur fundarins
verður Halldór Rafnar lögf.
Stjórnin.
Kvennadeild
Breiðfirðinga-
félagsins heldur fund að Hall-
veigarstöðum miðvikudaginn
1 2. jan. kl. 20.30.
Snyrtikynning.
Stjórnin.
ELÍM,
GRETTISGÖTU 62
Sunnudagaskóli kl. 1 1.00
f.h. Almenn samkoma kl.
20.30.
Allir velkomnir.
Aðalfundur
KR kvenna
verður í KR-heimilinu mið-
vikudaginn 12. janúar kl.
8.30. Venjuleg aðalfundar-
störf. Mætið vel og stundvis-
lega.
Stjórnin.
Rósarkrossreglan
A M
Atlantis Pronaos
0901332920
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 1 1 helgunar-
samkoma kl. 14 sunnudaga-
skóli. Kl. 20.30. hjálpræðis-
samkoma. Allir hjartanlega
velkomin.
Fíladelfía
Keflavík
Sunnudagaskólinn byrjar aft-
ur í dag kl. 1 1 f.h. Öll börn
velkomdin.
Almenn samkoma verður i
dag kl. 2 e. h.
Allir hjartanlega velkomnir.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
óskast keypt
Óska eftir að kaupa
1 5 kg. vigt fyrir fisk eð kjöt.
Uppl. í síma 23591 eða 1 7499.
húsnæöi óskast
Einstaklingsíbúð eða
herbergi
Með aðgangi að eldhúsi óskast í 4
mánuði.
Upplýsingar gefur skrifstofa Borgarspítal-
ans, sími 81 200.
Reykjavík, 7. janúar 1977.
BORGARSPÍTALINN
Verkfræðistofa
óskar að taka á leigu 40 —100 fm.
húsnæði Tilboð sendist afgreiðslu Mbl.
fyrir 1 2. janúar merkt „Verkfræðistofa:
2726".
Geymsluhúsnæði
Við óskum eftir að taka á leigu til
nokkurra mánaða ca. 50—100 m2
upphitað geymsluhúsnæði á höfuð-
borgarsvæðinu.
Sigurður Elíasson h. f.,
Auðbrekku 52—54, Kópavogi.
I húsnæöi i boöi
............... 11—
Húsnæði — Möguleikar
Til leigu stórt nýtt hús í Garðabæ, sem í
eru 80 fm 3ja herbergja íbúð, 1 90 fm
íbúðarhæð og 160 — 200 fm hitað pláss
með sérinngangi, sem gæti hentað fyrir
léttan iðnað eða geymslu. Leigist í einum
hluta eða fleiri.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. janúar
_ merkt: Garðabær — 1 290.
Til sölu Landrover Diesel
árg. 1975, litur dökkblár. Vel með farinn
bíll í góðu lagi. Nánari uppl. á Bílasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3, sími
19032.
Tilboð óskast í
neðangreindar bifreiðar
skemmdar efti tjón.
Mazda 929 árgerð 1 966
Ford Escort árgerð 1 974
Fiat 1 28 árgerð 1 974
Bifreiðarnar verð a til sýnis að Dugguvogi 9 — 1 1, Kænuvogs-
megin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi siðar en þriðjudag-
inn 1 1. þ.m.
Sjóvátryggingafé/ag íslands hlf.,
Bifreiðadei/d,
Suðurlandsbraut 4,
sími 82500.
Tilboð óskast í bifreiðar,
sem skemmst hafa í umferðaróhöppum:
Chevrolet Cuberban .......................... árg. 1972
Ford Maveric ...................................árg. 1 972
Bronco ........................................ árg. 1974
Blazer árg. 1 972
Range Rover ................................... árg. 1972
Chevrolet árg. 1966
Lanzer árg. 197 5
Datsun ........................................ árg. 1973
Bedford (lister dísel) árg. 1973
Saab
Citroen
Fiat
Peugeot 404
Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 1 7, Reykjavík,
mánudag 10.1 1977 kl. 12 —17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Bifreiðadeild fyrir
kl. 1 7, á þriðjudag 1 1.1 1977.
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
Danskennsla
og
innritun
I gömlu dansa 8t þjóðdansanámskeiðum
Þjóðdansafélagsins verður í Alþýðuhús-
inu við Hverfisgötu, mánudaginn 10.
janúar frá kl. 4— 10 og í síma 12826.
Kennsla í barnaflokkum félagsins hefst
sama dag kl. 4.
Þjóðdansafélagið.