Morgunblaðið - 11.01.1977, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.TUDAGUR 11. JANÚAR 1977
Einbýlishús
Höfum mmög góða kaupendur að
einbýlishúsi
á einni hæð (1 70 —: 200 fm) í Reykjavík eða Garðabæ. Höfum einnig
góðan kaupanda að
2ja íbúða húsi
í Reykjavík, Arnarnesi eða Garðabæ og kaupendur að sérhæðum á
góðum stöðum og kaupanda að vönduðu raðhúsi á einni hæð í
Fossvogi.
Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7,
sími 20424 — 14120.
heimasími 42822 — 30008.
Sölustj. Sverrir Kristjánsson,
* Viðskiptafr. Kristján Þorsteinsson.
í smíðum 7 hæða blokk við Krummahóla 10
íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málnmgu með frágenginni
sameign, þó ekki lóð.
íbúðir á tveim hæðum, 6. og 7. hæð, þrennar svalir
FAST
VERÐ
5 — 6 herbergja, 1 33,5 fm. kr. 8.3 millj.
5 herbergja, 129.1 fm. kr. 8.1 millj.
3ja herbergja, 77.7 fm
kr. 6.250.000.- íbúð.
FAST
VERÐ
Stærð íbúðanna er fyrir utan sameign. Greiðsluskilmálar. 1 milljón við
samning, beðið eftir húsnæðismálaláninu, mismuninn má greiða á 18
mánuðum, með jöfnum tveggja mánaða greiðslum.
Húsið fokhelt marz 1977, íbúðirnar afhendast i októ-
ber1977, sameign fyrir 1 marz 1978.
Teikningar og upplýsingar á skrifstofu vorri.
Samningar & fasteignir
Austurstræti 1 0A 5. hæð,
sími: 24850 — 21970. Heimasimi 37272.
Sigrún Guðmundsdóttir lög. fast.
Til sölu m.a:
SÍMAR 21150 - 21370
íbúðir við Hátún
2ja herb góð kjallaraíbúð um 60 fm. Sérhitaveita.
3ja herb. mjög góð kjallaraibúð um 80 fm. Litið niður-
grafin. Góð innrétting.
Raðhús — tvær íbúðir
Stórt raðhús við Bræðratungu i Kópavogi, með tveim
íbúðum. 6 herb. 70x2 fm. á tveim hæðum. og 70 fm
jarðhæð. með 2ja herb. íbúð eða góðu vinnuplássi.
Laust strax. Ýmis konar eignarskipti möguleg.
Raðhús — skipti
gott endaraðhús i smáíbúðarhverfi hæð um 85 og ris um
70 fm. Alls 6 herb Góð íbúð Skipti möguleg á stórri
3ja herb. eða 4ra herb. ibúð í borginni, ekki i úthverfi.
Húseign í Túnunum
timburhús við Miðtún með 3ja herb fbúð á hæð og 3ja
herb. ibúð i kjallara. Húsið er nýálklætt og ný einangr-
að. Trjágarður. Tilboð óskast.
í Hlíðunum
3ja herb rúmgóð kjallaraíbúð við Mjóuhlfð. Samþykkt.
Sérhitaveita. Laus strax. Allir veðréttir lausir.
4ra herb.
ný og góð íbúð við Dvergabakka i enda á 2. hæð um
110 fm. Sérþvottahús, kjallaraherbergi. Frágengin
sameign. Mjög góð kjör.
Ennfremur 4ra herb. ný íbúð í háhýsi við Hrafnhóla og
4ra herb ný ibúð við Jörfabakka. Fullgerð.
Ódýr íbúð við Hverfisgötu
2ja herb endurnýjuð kjallaraíbúð við Hverfisgötu. Lítið
niðurgrafin. Sérhitaveita. Sérinngangur. Laus strax.
Þurfum að útvega
góða sér ibúð um 100 fm i borginni.
ALMENNA
NÝ SÖLUSKRÁ FASTEIGNASALAN
HEIMSEND LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 -21370
L.Þ.V. SÚLUM. JOHANN ÞORÐARSON HDL
Símar: 1 67 67
Til Sölu: 1 67 68
Einstaklingsibúð í Foss-
vogi
2 herb. íbúð
á jarðhæð í Hafnarfirði. Sturtu-
bað. Laus strax.
3 herb. íbúð
við Óðinsgötu
3 herb. ibúð
við Hrísateig.
3 herb. ibúð
við Arnarhraun
4 herb. ibúð
við Miklubraut
4 herb. ibúð
við Hraunbæ
4 herb. ibúð
við Álfhólsveg.
Elnar Sígurðsson. hri.
Ingólfsstræti4,
Til sölu
Kaplaskjólsvegur
4ra herbergja íbúð (1 stofa, 3
svefnh.) á 2. hæð i fjölbýlishúsi
við Kaplaskjólsveg. Suðursvalir.
Danfoss-hitalokar. íbúðin er í
góðu standi. Útsýni. Hagstætt
verð. Útborgun 6.7 milljónir.
íbúðir í smiðum
Spóahólar
Við Spóahóla i Breiðholti III eru
til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðir á 2. hæð í 7 ibúða stiga-
húsi. íbúðirnar afhendast tilbún-
ar undir tréverk, húsið fullgert að
utan, sameign inni fullgerð að
mestu og bilastæði grafin upp
og fyllt að nýju. Hægt er að fá
fullgerðan bilskúr með íbúðun-
um. íbúðirnar afhendast i des-
ember 1977, nema 4ra herb.
ibúðin, hún afhendist 1/7
1977. Beðið eftir Húsnæðis-
málastjúrnarláni 2.3 milljúnir.
Teikning til sýnis á skrifstofunni.
Þetta eru gúðar ibúðir. Verð á
2ja herbergja íbúð er kr.
5.750.000.-. Verð á 3ja her-
bergja ibúð er kr. 6.750.000.-.
Verð á 4ra herbergja ibúð er kr.
7.400.000.-. Útborgun dreifist
á ca. 12 mánuði. Aðeins 1 ibúð
til af hverri stærð.
íbúð óskast
Raðhús
Hef gúðan kaupanda að raðhúsi
með 2 ibúðum, t.d. með gúðri
kjallaraibúð og rúmgúðri ibúð á
hæð.
Ýmsar ibúðir
Vantar nauðsynlega gúðar 2ja,
3ja og 4ra herbergja ibúðir i
Reykjavik Mega vera i blokkum.
Gúðar útborganir. Vinsamlegast
hafið samband við undirritaðan.
Árnl stelðnsson. hrl.
Suðurgötu 4. Simi 14314
Kvöldsimi. 34231.
Sjá
einnig
fasteigna-
auglgsingar
á
bls. 11
26933
Vantar á söluskrá
okkar
ibúða.
Álftamýri
2ja herb. ágæt 60 fm. íbúð á
jarðhæð, verð 6.3 m útb. 4 8
m.
Sörlaskjól
2 — 3 herb. 70 fm íbúð i
kjallara, lítið niðurgrafin,
íbúðm er mjög góð með sér-
hita og sérinngangi Verð 5.5
m útb. 4.3 m.
Miðvangur, Hafn.
3ja herb mjög góð 96 fm.
íbúð á 1. hæð, sér þvottahús.
útb. 6.0 m.
Safamýri
3ja herb. 90 fm. ibúð á 4.
hæð í góðu standi, verð 9.0
m útb. 7.0 m.
Hraunbær
3ja herb. 96 fm. ibúð á 1.
hæð mjög vel innréttuð, suð-
ursvalir, verð 7.5 m útb. 5.5
m.
Laugarnesvegur
4 — 5 herb. ágæt 117 fm.
íbúð á 2. hæð (enda) tvennar
svalir (suður), útb. aðeins 6.0
m.
Hraunbær
4ra herb. 100 fm. íbúð á 3.
hæð í ágætu standi, verð 9.5
m útb. 7.5 m.
Bollagata
120 fm. sérhæð ásamt 2ja
herb. íbúð í kj. í þríbýlishúsi,
þetta er ágæt hæð með bíl-
skúrsrétti. Gæti selst saman
eða í sitt hvoru lagi.
Bragagata
Nýstandsett einbýlishús sem
er 2 hæðir og kj. 50 fm.
grunnfl. Bílskúr fylgir. Verð
13.0 m útb. 8.0 m
Smiðjuvegur
560 fm. iðnaðarhúsnæði á
jarðhæð, selst fokhelt.
Söluturn
Til sölu mj;g vel staðsettur
söluturn í vesturbænum, er í
fullum rekstri með ca. 2 millj.
kr. veltu á mán. Gæti afh 1 .
febr. Frekari upplýs. á skrif-
stofunni.
Kvöld-og helgarsímar 74647
og 27446.
Sölumenn
Kristján Knútsson
Daniel Árnason
Jón Magnússon hdl.
caðurinn
Við Dalaland
Vorum að fá í < einkasölu
glæsilega 3ja herb. jarðhæð.
Sér hiti. Sér lúð
Við Bjarkargötu
Gúð 3ja herb. ibúðarhæð
ásamt 62ja ferm. vinnu-
plássi.
Við Hagamfl
4ra herb. sérhæð um 115
ferm. Sér hiti, sér inngangur.
Laus fljútlega. Bilskúr fylgir.
Iðnaðarhúsnæði
Ca 1 30 ferm. i miðborginni.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Einbýlishús óskast
Höfum kaupanda að 200 — 250 ferm. einbýlis-
húsi í Reykjavík eða Garðabæ. Góð útb. í boði.
Einnig koma eignaskipti vel til greina.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 12,
sími 27711, Sigurður Ólason hrl.
FASTEIGN ER FRAMTlÐ
2-88-88
Einbýlishús
í Reykjavík, Mosfellssveit og
Hafnarfirði, fullbúin.
Sérhæð
1 30 ferm. efri hæð i tvibýlishúsi
i Kúpavogi. Innbyggður bilskúr i
kjallara ásamt vinnuherb.
4ra — 5 herb. íbúðir
Við Háaleitisbraut 130 ferm.
endaíbúð á 2. hæð. Þvottaherb.
og búr, bílskúrsréttir.
Við Safamýri, á 4. hæð með
bilskúr.
Við Fellsmúla á 1. hæð.
Við Hvassaleiti á 4. hæð. Gott
útsýni.
Við Álfheima á 1. hæð.
Við Hraunbæ á 2. hæð, enda-
íbúð.
Við Breiðvang i Hafnarfirði enda-
ibúð á 4. hæð. Bílskúr.
Við Jörfabakka
á 2. hæð endacbúð ásamt herb. i
kjallara. Sameign i sérflokki.
3ja herb. ibúðir
við Hraunbæ á 1. hæð.
Við Suðurvang Hafnarfirði á 1.
hæð, 97 ferm. Mjög gúð sam-
eign.
2ja herb. íbúðir
Við Skipholt á jarðhæð.
Við Krummahúla, endaíbúð á 3.
hæð, mikil sameign, bilgeymsla.
AflALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17. 3. hæ»
Birgir Ásgeirsson lögm.
Hafsteinn Vilhjálmsson sölum.
HEIMASÍMI 82219
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
THergtinblabib
tiÚSftNAHST?
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRFFASALA
VESTURGÖTU ló REYKJAVÍK
28333
Fellsmúli
2ja herb. 60 fm. á 4. hæð stúrar
suður svalir. (búð afhendist ný
máluð eftir vali kaupanda. Tilboð
úskast.
Barónstígur
Timburhús, 110 fm. á 2.
hæðum, með tveimur 2ja herb.
ibúðum. Eignarlúð. Verð 9.5
millj., útb. 5.5 — 6 millj.
Öldugata
4 herb. 93 fm. risíbúð i stein-
húsi. Verð 6—6,5 millj., útb. 4
millj.
Þinghólsbraut, Kóp.
3 herb. 80 fm. á 1. hæð. Bíl-
skúrsréttur, svalir. Gúð eign.
Verð 7.5 millj., útb. 5 millj.
Öldugata
4 herb. 110 fm. ný standsett
íbúð i steinhúsi. Útb. 5.5 millj.
Kleppsvegur
4 herb. 108 fm. á 4. hæð í
blokk. 3 svefnherb., suður svalir.
Verð 9.5 millj., útb. 6.5 — 7
millj.
Tómasarhagi, sérhæð
1 30 fm. á 2. hæð, suður svalir,
bílskúrsréttur, góð íbúð á góðum
stað. Verð 14.5 millj.
Akranes
3 herb. góð blokkaríbúð á 2.
hæð við Garðabraut. Verð 6.5
millj.
Þorlákshöfn
Nýtt iðnaðarhúsnæði, 330 fm.,
ásamt byggingarrétti. Stérar inn-
keyrsludyr. Vönduð eign. Verð
1 4 millj.
Vantar 2ja herb. íbúðir á skrá.
Vantar einbýlishús og raðhús.
Höfum (caupanda að lóðum á
Seltjarnarnesi.
■HÚSftNftUST?
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA
LðgmÞorfinnur Egilsson, hdl.
Sölusfjóri: Þorfinnur JúlTusson