Morgunblaðið - 11.01.1977, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANUAR 1977
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|f|M 21. marz — 19. aprfl
Þú kannt að lenda f deilum við nákominn
ættingja í dag. Seinni part dagsins færðu
góðar fréttir af fjarstöddum vini. Forð-
astu ferðalög.
Nautið
20. aprfl -
■ 20. maf
Samstarfsmenn þínir eru e.t.v. nokkuð
örir í skapi og uppstökkir. Taktu skap-
vonsku þeirra með rósemi og Ifttu á
björtu hliðarnar.
k
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Forðastu öll óþarfa útgjöld f dag. Þú
kannt að lenda f deilum við maka þinn út
af peningamálum. Þú færð óvænta aðstoð
frá mikilvægri persónu.
ZW&l
Jtf? Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Komdu lagi á persónuleg mál, þau þurfa
skjótrar úrlausnar við. Forðastu deilur,
jafnvel þó fólk sem þú umgengst f dag
gefi þér tilefni til þeirra.
r»
Ljónið
23. júlf-
22. ágúst
Þú ættir að fresta öllum ferðalögum f
dag. Ljúktu árfðandi verki, og hvfldu þig
sfðan. Sinntu fjölskyldunni f kvöld.
Mærin
23. ágúst — 22. spet.
Þú þarft að koma lagi á fjármálin, forð-
astu óþarfa útgjöld. Upplýsingar sem þú
treystir gætu reynst ónógar og jafnvel
rangar.
W/i
| Vogin
23. sept. — 22. okt.
Þú kannt að þurfa að breyta áætlunum
þfnum í dag. Fólk, sem þu umgengst í
dag er nokkuð uppstökkt og skapvont.
Forðastu rifrildi.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Farðu varlega í umferðinni og f sam-
bandi við alla samningagerð. Vinur þinn
kann að leita ráða hjá þér, en taka síðan
ekkert mark á ráðleggingum þfnum.
fS Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Taktu mark á ráðleggingum sem þér eru
gefnar. Svo virðist sem þú munir verða
mjög heppinn í viðskiptum f dag.
WíÍÚ Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Ljúktu árfðandi verkefni, sem snertir
atvinnu þfna. Taktu sfðan Iffinu með ró
og sinntu áhugamálum þfnum. Kvöldið
verður ánægjulegt.
•rr/
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú kannt að fá óvænta en mikilvæga
aðstoð frá hátt settu fólki. Ef þú ert
sjúkur þá skaltu leita læknis.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú lendir e.t.v. f smávægiiegum erfið-
leikum, en með eljusemi og dugnaði
tekst þér að yfirstíga þá. Forðastu óþarfa
útgjöld.
TINNI
LJÓSKA
SHERLOCK HOLMES
SMÁFÓLK
Snati, ég verð að lesa bók f
þessari viku...
Veist þú um einhverja góða?
“ IT WA5 A DARK AND
5T0R/W NI6HT... 5UPPENLV
A 5H0T RAN6 OUT'"
„Það var dimmt og vindurinn
gnauðaði... Allt í einu heyrðist
skothvellur;‘‘
Ég er nu ekki mikið fyrir
glæpasögur... — Þetta er ekki
glæpasaga, þetta er „Faðir
minn, rjúpnaskyttan;“;