Morgunblaðið - 11.01.1977, Page 33

Morgunblaðið - 11.01.1977, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANUAR 1977 33 félk í fréttum „Hús kvennanna ” M : H :: ■ I *■ Karin Söder utanrfkisráðherra Svía í skrifstofu sinni ásamt blaðamanni frá Politiken. + Aðsetur sænska utanrikisráðherrans hefur manna á meðal f Svfþjðð hlotið nafnið „hús kvennanna". Húsið er byggt af Sofffu Albettfnu, prinsessu af Bernadotteættinni, en nafnið hefur húsið fengið fyrst og fremst vegna þess að þar ræður nú rfkjum hinn nýi utanrfkisráðherra Karin Söder, frá Frykerid f Varmalandi. Dag- blöðin kalla hana valdamestu konu Svfþjóðar en hún ber það svo sannarlega ekki með sér að hún sé valdamikil kona. Hún er glaðleg og hefur ákaflega þægilega framkomu sem fær fólk til að slappa af f nærveru hennar. Skrifstofa hennar er stór salur með stffbónuðu gólfi, húsgögnin eru með silkiáklæði og Ijósakrónurnar risa stór- ar. Flestir háttsettir embættismenn sitja bak við skrifborðið með valdsmannssvip þegar þeir taka ámóti gestum. En kennslukonan fyrrver- andi, frú Söder, kemur brosandi á móti manni og maður hefur það á tilfinningunni að hann sé hjart anlega velkominn. Hún er fyrst og fremst hún sjálf, gift kona og þriggja barna móðir, svolftið búttuð með freknur á nefinu f rauðum jerseykjól. Felstir héldu að hún yrði félags- málaráðherra og sjálf segir hún, að ef hún hefði fengið að velja hefði hún valið þá stöðu. t rfkisstjórn Fálldins eru fimm konur og Karin Söder segist vita það að það hafi verið honum mikið metnaðarmál að gefa konum tækifæri til að sýna að þær geta ýmislegt fleira en að hugsa um börn og bú. Karin Söder hefir enga húshjálp, en fjöl- skyldan hjálpast öll að við að gera heimilisstörf- in. Tvö af þremur börnum hennar eru ennþá heima, 19 ára og 11 ára drengir. „Við höfum það fyrir reglu," segir frú Söder, „að sá sem kemur fyrst heim gerir þau störf sem mest aðkallandi eru og ef einhver vill hafa drasl f kringum síg þá er það hans mál. Auðvitað gæti ég fengið húshjálp, en ég held að að sé nauðsynlegt fyrir stjórnmálamann að lifa sem eðlilegustu lffi. Eg er svo hjartanlega sammála Lfnu Langsokk þeg- ar hún sagði: „Hvaða máli skiptir það hvort allt er f röð og reglu og gólfin stffbónuð, þetta eru bara dauðir hlutir.“ Það sem mestu máli skiptir er að okkur lfði vel. Ráðherrar eru Ifka mann- eskjur of geta átt við sfn persónulegu vandamál að strfða, börnin þeirra geta Ifka orðið veik. Það er talað mikið um þessa hræðilegu unglinga nútfmans, en gerum við okkur grein fyrir að engin fullorðin manneskja er án ábyrgðar gagn- vart þeim. Um leið og barnið kemst f snertingu við heim hinna fullorðnu verður það fyrir áhrif- um og allt of oft er þeim ýtt til hliðar. Foreldr- arnir hafa ekki tfma til að sinna þeim eða tala við þau og þeim finnst þau vera fyrir. Er nokkur furða þótt þau verði þvermóðskufull og frek. Ef til vill hafa mfn börn liðið fyrir það hvað ég hef starfað mikið utan heimilisins en ég hef reynt að vera eins mikið með þeim og ég hef mögu- lega getað. Þegar ég kem heim úr ráðuneytinu sitjum við Thorbjörn (yngri sonur hennar) saman við eldhúsborðið, hann með skólabæk- urnar sfnar og ég með skýrslur og skjöl úr utanrfkisráðuneytinu. Ég fæ að heyra hvernig skóladagurinn hafi verið hjá honum og þá er ekkert eðlilegra en að hann spyrji mig hvað ég hafi haft fyrír stafni, segir þessi elskulega kona að lokum. Myndin er af frú Söder ásamt blaða- manni f skrifstofu hennar f utanrfkisráðuneyt- inu. + Bandarfski Ieikar- inn Tony Curtis, sem nú er 51 árs og hefir verið í HoIIywood f 28 ár og leikið í 65 kvik- myndum, hefur nú snúið sér að ritstörf- um. Fyrsta bók hans, sem er smásögur, kemur út f marz. Það er eiginkona hans Leslie sem er með honum á myndinni. SÍMI í MÍMI er 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanóm Lærið vélritun Némskeiðin hefjast í kvöld. Innritun í síma 43270 og 21719. Vélritunarskólinn, Þórunn H. Felixdóttir, Suðurlandsbraut 20. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Hötum tyrirliggiandf tuna viourkenndu Lydec hljóökúta I eftirtaldar bifreiÖer. Auttin Mini ................................hljóðkútar og púströr Bedford vörubíla........................... hljóökútar og púströr Bronco 6 og 8 cyl ..........................hljóðkútar og púströr Chavrolst fólksbfla og vörubfla.............hljóÖkútar og púströr Datsun disel & 100A — 120A — 1200 — 1600— 140— 180 ............................. hljóSkútar og púströr Chrysler franskur ..........................hljóðkútar og púströr Dodge fólksbfla............................hljóÖkútar og púströr D.K.W. fólksbila ...........................hljóðkútar og púströr Fiat 1100— 1600 — 124 — 126-—128:— 132— 127........................hljóSkútar og púströr Ford. amerfska fólksbfla...................hljóðkútar og púströr Ford Anglia og Prafact.....................hljóðkútar og púströr Ford Consul 1986 — 62 ......................hljóBkútar og púströr Ford Consul Cortina 1300 '— 1600 ...........hljóSkútar og púströr Ford Eskort................................hljóBkútar og púströr Ford Zephyr og Zodiac......................hljóSkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M ..hljóSkútar og púatrör Hillman og Commer fólksb. og sendib........hljóSkútar og púströr Austin Gipsy jeppi..........................hljóSkútar og púströr Intemational Scout jeppi....................hljóðkútar og púströr Rússajtppi GAZ 69...........................hljóðkútar og púströr Willys jeppi og Wagoner ....................hljóSkútar og púströr Jo*P»*er V6 ................................hljóSkútar og púströr Leda ..................................hljóSkútar framan og aftan Landrover benain og disel ..................hljóSkútar og púströr Mazda 616 og 818 ...........................hljóSkútar og púströr Mazda 1300............................hljóSkútar aftan og framan Mazda 929.............................hljóSkútar framan og aftan Mercedes Benz fólksbfla 180 — 190 200 — 220 —i 260 — 280......................hljóSkútar og púströr Mercedes Benz vörublla......................hljóSkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412...................hljóSkútar og púströr Morris Marina 1,3 og 1,8....................hljóSkútar og púströr Opel Rekord og Caravan .....................hljóBkútar og púströr Opel Kadett og Kapital .....................hljóSkútar og púströr ...............................hljóSkútar frsmsn og aftan Peugeot 204 — 404 — 505.....................hljóSkútar og púströr Rambler American og Classic.................hljóSkútar og púströr Renault R4 — R6 — R8 — R10 — R12 — R16 ............................hljóSkútar og púströr Saab 96 og 99 ..............................hljóSkútar og púströr Scania Vabis L80 — L85 — LB85 — L110 — LB110— LB140 ...................................hljóSkútar Simca fólkabfla.............................hljóSkútar og púströr Skoda fólksbila og station .................hljóSkútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500.........................hljóSkútar og púströr Taunus Transit bensin og disel.............hljóBfcútar og púströr Toyota fólksbfla og station.................hljóSkútar og púströr Vauzhall fólksbfla .........................hljóSkútar og púströr Volga fólksbfla ...... hljóSkútar og púströr Volkswagen 1200 — K70 — , 1300— 1500 .................................hljóSkútar og púströr Volkswagen sendiferSablla .............................hljóSkútar Volvo fólksbfla ............................hljóSkútar og púströr Volvo vörublla F84 — 85TD — N88 — F88 — N86 — F86 — N86TD — F86TD og F89TD.................................hljóSkútar Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.