Morgunblaðið - 24.02.1977, Síða 13

Morgunblaðið - 24.02.1977, Síða 13
Reykingar og megrun i Stykkishólmi Stykkishólmi, 20. febrúar. 30 MANNA hópur sótti hér nám- skeiðið fyrir fólk sem vildi hætta reykingum í lok nóvember. Nám- skeiðið var haldið á vegum Krabbameinsfélags Snæfellinga og veittu héraðslæknarnir hér fræðslu um tóbak og skaðsemi þess og gáfu góð ráð og hvöttu þátttakendur. Þessi hópur hefir nú sparað sér rúmlega 400 þús- und kr. sem annars hefðu farið í tóbakskaup. Samt eru aðeins 13 sem ekki hafa byrjað aftur að reykja nú eftir um 2.5 mánaða skeið. En hver þeirra hefir sparað sér 23 þúsund. Hins vegar undir- strikar þetta þá alkunnu stað- reynd að reykingavaninn er mjög sterkur og þótt flestir reykinga- menn óski eftir að hætta reyking- um eru það tiltölulega fáir sem reyna það og miklu færri sem geta það. Þess vegna er langbest að byrja aldrei. Fyrir rúmum 3 vikum hóf 60 manna hópur í Stykkishólmi megrun. Fólkið kemur saman vikulega og er þá vigtað og árang- ur hvers og eins kynntur hópnum. Einnig er veitt fræðsla um offitu og gefnar leiðbeiningar og ráð um mataræði og aukna hreyfingu. Engin lyf eða hjálpartæki eru not- uð. Á fjórum fyrstu vikunum hefir hópurinn lést um 200 kg. Ein kona hefir lést t.d. um 8.5 kg á fjórum vikum og aðrir fylgja fast á eftir. Áætlað er að halda þessu áfram mánuðum saman. Pálmi Frimannsson héraðslæknir stjórnar námskeiðinu af mestu röggsemi. — Fréttaritari Á myndinni eru Saga Jónsdóttir I hlutverki Dlsar og Hreiðar Ingi Júlíusson I hlutverki lærisveins- ins I göldrum. •• Oskubuska I EINN og hálfan mánuð hefur Leikfélag Akureyrar staðið fyrir sýningu á Öskubusku eftir Schwarz, nær alltaf fyrir fullu húsi. Nú hefur verið ákveðið að síðasta sýning á þessu vin- sæla leikriti verði laugar- daginn 26. febrúar. Það eru því eindregin tilmæli Leikfélags Akureyrar að það fólk, sem einhverra hluta vegna hefur ekki komizt enn til að sjá sýn- inguna, bíði nú ekki eftir að auglýst verði í allra síð- asta sinn. Ef uppselt verður á sýninguna á laugardaginn kemur kl. 2 þá verður höfð aukasýning kl. 5 sama dag. Hreyfilömuð börn úr Reykjavík ásamt aðstand- endum verða gestir Leik- félags Akureyrar á sýning- unni á laugardaginn. Börn- in koma að nokkru leyti í boði skóla síns, Flugfélags íslands og njóta fyrir- greiðslu ýmissa aðila á Akureyri. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 1977 13 Klipptu auglýsinguna út. hana sem eyðublaö undir svör þín. þau þegar þú hefur leyst alla (3) hluta verkefnisins. Skilafrestur til 15. mars 1977. Viðfangsefhi tjölskyldunnar: 198 cm akstur í keppni um Kanaríe^jaferð Nú hefst síðasti áfangi 198 sm langrar öku- ferðar „Katrínar hans Jóns granna“ á umferðar- kortinu. Þegar þú hefur svarað öllum spurningunum merkir þú þér þennan seðil og sendir þá alla þrjá strax til Samvinnurtygginga í einu umslagi árituðu: Samvinnurtyggingar g.t. Ármúla 3, Reykjavík. (Æfing í umferðarreglum). SKILAFRESTUR ER TIL 15. MARS N.K. STÓRA LITPRENTAÐA UMFERÐAR- KORTIÐ hans Jóns granna þarft þú að hafa til að geta svarað spurningunum. Það færðu gegn 200 króna gjaldi í næstu afgreiðslu Samvinnu- trygginga. í Reykjavík fæst það einnig á bensín- stöðvum Esso. VERKEFNIÐ: Katrín ekur manni sínum í vinnuna (Merkt: C). Þau leggja lykkju á leið sína og koma jafnframt við í pósthúsinu (Merkt:B). Síðan fer Katrín aftur heim (Merkt:A). Atriði eru hverju sinni talin upp í þeirri röð sem þau koma fyrir á leið Katrínar. AthugiÖ að svara ávallt öllum liöurn spurninganna. NAFN ÞÁTTTAKANDA: HEIMILI: SiMI Verðlaunasamkeppnin: Fylgjum reglum, forðumst slys. S\MVI\\lTRY(í(il\(iAK GT ÁRMÚLA3 SÍMI 38500 Á leið frá 6 til 6a. Já Nei 6, 1 Hvort er réttara að Katrín gefi stefnumerki: — a) Einni bíllengd áður en hún ekur til vinstri? b) 5-6 bíllengdum áður en hún ekur til vinstri? Á leið frá 7 til 7a. Já Nei 7, 1 Er biðskyldumerkið: a) Aðvörunarmerki? b) Bannmerki? 7, 2 Hvora akreinina ætti Katrín að velja, miðað við leið hennar um hringtorgið: a) Hægri akrein? b) Vinstri akrein? 7, 3 Hvaða greinar umferðarlaga væri gott að hafa í huga þegar ekið er út úr hringtorgi og Z bíllinn er á hægri akrein: a) 26. gr. og 37. gr.? b) 4. gr. og 28. gr.? SB BB EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Al (iLÝSINfíA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.