Morgunblaðið - 05.03.1977, Side 7

Morgunblaðið - 05.03.1977, Side 7
* MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977 7 Fulltrúar há- launamanna Broslegt er að fylgjast me8 tilburðum Þjoðviljans þessa dagana I framhaldi af kjaramílarðSstefnu ASÍ og skrifum MorgunblaSs- ins um niSurstöSur þeirrar rðSstefnu. í forystugrein ÞjóSviljans I gœr er þvl t.d. haldiS fram, aS MorgunblaSiS hafi „rðSizt ð" kröfuna um 100 þús- und króna Iðgmarkslaun. HiS rétta er, að Mrgun- blaSiS benti ð, aS engin meðalfjölskylda gæti lifaS ð 100 þúsund krónum ð mðnuSi. Hins vegar væri krafan sett fram meS þeim hætti, aS hún gæti orSiS til þess aS hafa neikvæS ðhrif ð aSstöSu þeirra sem slzt skyldi. þ.e. ungs fólks og aldraSra. Jafnframt benti Morgun- blaSiS ð nauSsyn þess. aS þvi fjðrmagni, sem ð þessu ðri væri hægt aS beina til kjarabóta, yrSi variS til þess aS bæta kjör Iðglaunafólks meS mikla framfærslubyrSi. Stefna AlþýSubanda- lagsins I kjaramðlum er hins vegar bersýnilega sú aS knýja fram svo miklar beinar kauphækkanir, aS ný kollsteypa verSi I efna- hagsmðlunum og ný alda óSaverSbólgu rfSi yfir. En hvers vegna skyldi þetta vera markmiS AlþýSu- bandalagsins? Hverjir græSa ð þvl. ef þessu tak- marki verSur nðS og hverjir tapa? SvariS viS þvl er I rauninni mjög ein- falt. Á slSustu ðrum hefur AlþýSubandalagiS veriS aS missa fótfestu I félög- um Iðglaunafólks. i dag er styrkur þess I verkalýsS- hreyfingunni fyrst og fremst bundinn viS félög hðlaunamanna I ASÍ. Helztu fulltrúar AlþýSu- bandalagsins I verkalýsð- hreyfingunni I dag koma úr röSum iSnaSarmanna og mð þar til nefna menn eins og Snorra Jónsson, Jón Snorra Þorleifsson, Benedikt DavlSsson og Sigurjón Pétursson, svo aS nokkur nöfn séu nefnd. Láglaunafólkið tapar á verð- bólgunni Þeir sem tapa mest ð verðbólgunni eru Iðg- launafólkiS I almennu verkalýSsfélögunum, verzlunarmannafélögun- um, félögum iSnverka- fólks og meSal opinberra starfsmanna. f Ennfremu gamla folkiS ellillfeyris- þegar og aSrir bótaþegar tryggingakerfisins og IFf- eyrisþegar. Þetta fól k verSur harSast úti I verS- bólgunni. Þetta fólk hefur þolaS mesta kjaraskerS- ingu i þeirri verSbólgu- öldu, sem gengiS hefur yf- ir frð því aS AlþýSubanda- lagiS komst i rikisstjóm ð sinum tima og hefur reynt eftir mætti aS halda viS eftir aS flokkurinn fór úr rikisstjóm. ÞaS er þetta fólk, sem býr viS kröppust kjör F dag. Þetta er t.d. fólkiS, sem hefur lagt fyrir sparifé tii elliðranna til þess aS tryggja sér sæmi- lega ðhyggjulaust lif i ell- inni en hefur orSiS aS þola neikvæSa vexti ð undan- fömum ðrum og hefur orSiS aS horfa upp ð spari- fé sitt brenna ð verS- bólgubðlinu. Þetta fólk hefur ekki haft fjðrmagn til þess aS leggja i fast- eignir og lifa verSbólguna af. Þetta fólk er fómar- lömb þeirrar stefnu. sem AlþýSubandalagiS rekur nú i kjaramðlum og stefn- ir markvisst aS nýrri koll- steypu og nýrri verSbólgu- skriSu. ÞaS er þvi alveg Ijóst. aS AiþýSubandalag- iS er ekki aS vinna fyrir þetta fólk. Enginn sð. sem vinnur aS þvi aS kaup hækki i þessu landi um 50%—80% vinnur aS þvi aS gæta hagsmuna þessa fólks. Þvert ð móti þeir, sem standa fyrir svo ðbyrgSarlausri pólitik i kjaramðlum ætla sér aS fórna Iðglaunafólkinu fyrir þð sem betur eru settir og betur kunna aS hagnýta sér verSbólguna i ðbata- skyni. Hverjir græða? ÞaS er hins vegar alveg Ijóst, aS þeir hðtekju- menn. sem nú eiga helzt fulltrúa i verkalýSshópi AlþýSubandalagsmanna munu bjarga sér, þótt ný verSbólgualda skelli yfir. Þeir hafa gert þaS ðSur og þeir munu gera þaS enn. Menn muna sjðlfsagt enn eftir þvi, þegar febrúar- samningarnir 1974 voru undirritaSir og ðttu fyrst og fremst aS tryggja hag Iðglaunafólks i orSi kveSnu. En MorgunblaSiS upplýsti hins vegar, aS ýmsir hópar iSnaSar- manna hefSu í raun nðS margfalt betri kjörum i þeim samningum en Iðg- launafólkiS og þaS var aS lokum viSurkennt af verkalýsSleiStogum. Þeir sem búa viS ðkvæSis- vinnu og uppmælinga- taxta verSa ekki eins illa úti i verSbólgunni og fast- launafólkiS. Og eins ein- kennilegt og mönnum kann aS sýnast þaS er þaS engu aS siSur staSreynd, aS nú nýtur AlþýSubanda- lagiS mest fylgis i félög- um iSnaSarmanna og ann- arra hðtekjumanna innan verka lýSsh reyf inga rinna r. Forystumenn þessara fél- aga hafa óhjðkvæmilega mikil ðhrif ð stefnu AlþýSubandalagsins i kjaramðlum og þeir hafa mun meiri ðhrif innan ASÍ en eSlilegt getur talizt. Þess vegna hefur AlþýSu- sambandiS jafnan ðtt erfitt meS aS fallast ð kjarasamninga, sem fyrst og fremst byggja ð kjara- bótum fyrir Iðglaunafólk- iS. Nú reynir enn einu sinni ð þaS i vor. hvort menn geta ð heiSarlegan hðtt gengiS til þess aS bæta myndarlega kjör Iðg- launafólksins, en aS aSrar stéttir bíSi betri tima til kjarabóta. Ef þaS tekst mð halda verSbólgunni i skefjum. Ella magnast hún ð ný og þð verSur enginn verr úti en einmitt IðglaunafólkiS. GUÐSPJALL DAGSINS: Matt. 15,21—28: Kanverska konan. DÓMKIRKJAN Nýir messu- staðir vegna viðgerðar á kirkjunni: Ki. 11 árd. messa i Kapellu háskólans, gengið inn um aðaldyr. Séra Hjalti Guðmundsson. Klukkan 5 síðd., æskulýðsmessa í Frfkirkjunni. Séra Þórir Stephensen Kl. 10.30, barnasamkoma í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. HATEIGSKIRKJA Barnaguð- þjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. Æskulýðsguð- þjónusta kl. 2 síðd. Hjalti Huga- son guðfræðinemi predikar. Elsa Waage og Dagný Bjarn- héðinsdóttir syngja og stjórna almennum söng. Fermingar- börn eru sérstaklega hvött til að mæta. Prestarnir. Biblíules- hringur starfar á mánudags- kvöldum kl. 8.30 og er öllum opinn. NESKIRJA Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðþjónusta ki. 2 síðd. Ungt fólk sýnir helgileik, syngur og les, Guðrún Kristjánsdóttir prédikar. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Klukkan 5 síðd., samvera með ungu fólki I kirkjunni: Söngur, helgileikur og kvikmynda- sýning. Prestarnir. ASPRESTAKALL Kirkju- dagur: Messa kl. 2 siðd. að Norðurbrún 1. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar. Veizlukaffi eftir messu. Kirkju- kór Ásprestakalls syngur undir stjórn Kristjáns Sigtryggssonar og óperusöngvararnir Kristinn Hallsson og Garðar Cortes syngja einsöng og tvisöng. Séra Grimur Grímsson. HALLGRlMSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Æskulýðsmessa Ung- menni flytja helgileik, Ólafur Jóhannsson flytur ávarp. Fjölskyldumessa kl. 2 sfðd. Séra Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN Messa kl. 10.30 árd. Séra Karl Sigur- björnsson. GRENSASKIRKJA Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Æskulýðs- messa kl. 2 síðd. Björn Ingi Stefánsson æskulýðsfulltrúi Grensáskirkju talar. Hvassa- leitiskórinn syngur, fermingar- börn eru vinsamlegast beðin að koma til kirkju. Séra Halldór S. Gröndal. FRIKIRKJAN Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 siðd. Organisti Sigurður ísólfs- son. Séra Þorsteinn Björnsson. FELLA- OG HðLASÓKN Æskulýðsguðþjónusta i Fella- skóla kl. 2 síðd. Ungt fólk aðstoðar. Séra Hreinn Hjartar- son. LANGIIOLTSPRESTAKALL Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Ungt fólk aðstoðar við messuna. Séra Árelíus Nielsson. SELTJARNARNESSÓKN GuðþjónUsta kl. 11 árd. i félags- heimilinu, æskufólk aðstoðar við guðþjónustuna (helgi- leikur). Barnakór Alftamýrar- skóla syngur. Séra Frank M. Halldórsson. ELLI- OG HJUKRUNAR- HEIMILIÐ Grund. Guð- þjónusta kl. 10 árd. Séra Lárus Halldórsson. LITUR DAGSINS: Fjólublár. Er litur iðrunar og vfirbóta. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Æskulýðsguðþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 2 síðd. Fermingarbörnin aðstoða. — Kaffisala Kvenfélagsins að lokinni messu. Séra Lárus Halldórsson. HJALPRÆÐISHERINN Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 siðd. Hjálpræðissamkoma kl. 8.30 síðd. Séra Halldór S. Gröndal talar. BUSTSÐAKIRKJA Barnasam- koma kl. 11 árd. Guðþjónusta kl. 2 siðd. Torfi Hjartarson, for- maður Æskulýðsféiags Bústaðasóknar, flytur ávarp. Kór félagsins syngur Almenn æskulýðssamkoma kl. 8.30 siðd. Séra Ólafur Skúlason. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs. Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Samkoma kl. 5 síðd. Sigurður Bjarnason. LAUGARNESKIRKJA Barna- guðþjónusta kl. 10.30 árd. Guð- þjónusta kl. 2 síðd. Sigurður Arni Þórðarson prédikar. Sóknarprestur. Arbæjarprestakall Barnasamkoma í Árbæjarskóla kl. 10.30 árd. Æskulýðsguð- þjónusta kl. 2 síðd., ungt fólk aðstoðar. Helgileikur, barnakór Árbæjarskóla syngur i messunni. Kvöldvaka á vegum Æskulýðsfélagsins i Árbæjar- skóla kl. 8,30 siðd. Fjölbreytt dagskrá. Börn velkomin i fylgd Framhald á bls. 32 Hafnarfjarðarkirkja Séra Gunnþór Ingason umsækjandi um Hafnar- fjarðarumsókn messar sunnudaginn 6. marz ki. 2.e.h. Messunni verður útvarpað á 1412 KHZ eða 212 metrum. Sóknarnefnd Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur I Iðnó sunnudaginn 6. marz kl. 1 4.30. Fundarefni. 1. Kjaramálin. 2. Uppsögn samninga. 3. Önnur mál. Þórir Daníelsson og Ásmundur Stefánsson mæta á fundinum og ræða um kjaramálin og svara spurningum. Mætið stundvíslega. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. Haldið verður námskeið fyr- ir konur, sem taka börn til daggæzlu á heimilum sínum. Námskeiðið verður haldið að Norðurbrún 1, hefst 9. marz n.k., alls 42 kennslustundir, miðviku- daga- og föstudagskvöld kl. 20—22. Fyrir verður tekið: Barnasálarfræði, meðferð ung- barna, samfélagsfræði, heimilisfræði, barnabæk- ur, föndur, leikir og söngur. Þar sem takmarka verðurfjöldavið 35 þátttakend- ur er þess óskað að þátttaka sé tilkynnt í síma 25500 fyrir þriðjudaginn 8. marz. Námskeiðsgjald er kr. 1.000,- ___________________________ !■! Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar l'V Vonarstræti 4 sími 25500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.