Morgunblaðið - 21.06.1977, Síða 9
SÉRHÆÐ
CA 140 FERM,—14 MILLJ.
Við Hraunteig, á miðhæð, byggt ca.
1949, með bflskúrsréttindi. 2 samliggj-
andi stofur, 2 svefnherbergi, 1 for-
stofuherbergi með sér snyrtingu, bað-
herbergi, eldhús með borðkrók, stórt'
hol. Einfalt gler sem þyrfti að skipta
um. Innréttingar þarfnast að mestu
leyti endurnýjunar við. Nýviðgert
þak. Athugið að verðinu hefur mjög
verið stillt ( hóf, og útborgun er um
ÁLFHÓLSVEGUR
97 FERM. ÍBÍIÐ+ 30
FERM. IÐNAÐARHÚSN.
Sérhæð á jarðhæð (gengið beint inn).
Ibúðin er 4 herbergi, 1 stofa, 2 stór
svefnherbergi, húsbóndaherbergi inn
af forstofu, eldhús með borðstofu við
hliðina, baðherbergi inn af svefnher-
bergisgangi. Parket á mestallri íbúð-
inni. Falleg ibúð. Sér hiti. íbúðinni
fylgir 30 ferm. steinsteypt iðnaðarhús-
næði, pússað og málað. Tvöfalt
verksm.gler. Vaskur og niðurfall. Býð-
ur upp á ýmsa möguleika. Otb. 8.2
millj. Laus strax.
háaleitisbraut
4—5 HERB.—11.9 MILLJ.
3 svefnherbergi og baðherbergi inn af
svefnherbergisgangi, 2 samliggjandi
stofur. Eldhús með borðkrók. Teppi á
öllu. íbúðin er á 4. hæð. Bílskúrsrétt-
ASBRAUT
4RA HERB.—
CA. 102 FERM.
í búðin er á 4. hæð í 4ra hæða fjölbýlis-
húsi og skiptist í stofu, 3 svefnher-
bergi, þar af 2 með skápum, baðher-
bergi, stórt eldhús með borðkrók.
Teppi á stofu og gangi. Geymsla og
sam. vélaþvottahús í kjallara. Verð
10.5 millj.
HRAUNBÆR
3JA HERB.—
ÚTB. 5.8 MILLJ.
íbúðin skiptist í 1 stofu, hjónaher-
bergi með skápum og stórt barnaher-
bergi. Eldhús með borðkrók. Geymsla
inni í ibúðinni. Teppi á stofu og holi.
ENDARAÐHUS
1 SMlÐUM
Húsið, sem er í Seljahverfi er 2 hæðir
og kjallari, ca. 79 ferm. hver hæð.
Húsið afhendist glerjað og með raf-
magns og hitalögnum. Bilskýli fylgir.
Verð ca. 14 millj. Útb. tilb.
SKAFTAHLÍÐ
3JA HERB. 95 FERM.
3ja herb. ibúð í kjallara i fjórbýlis-
húsi. íbúðin skiptist í stofu, svefnher-
bergi með stórum nýjum skápum,
barnaherbergi, lítið vinnuherbergi,
eldhús og baðherbergi. tbúðin er með
sér inngangi og sér hita Laus fljót-
lega. Verð 8,5 millj.
KRÍUHÖLAR
5 HERB. ENDAÍBÚÐ
Yfir 100 ferm. á 6. hæð, ibúðin skiptist
í 2~stofúr og 3'svefnherbergi. FallegUt
útsýni. Verð 10 millj.
SÉRHÆÐ
133 FM. VERÐ: 13.0 MILLJ.
5 herbergja efri hæð í þribýlishúsi við
Digranesveg. 1 stofa, 3 svefnherbergi
öll rúmgóð, eldhús stórt meó borðkrók
og baðherbergi, tvöfalt gler. Teppi.
Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrsrétt-
ur.
Vagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vagnsson
lógfræSingur
Suöurlandsbraut 18
(Hús Olíufélagsins h/f)
Slmar:
84433
82110
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
VESTURBERG
3ja herb. ibúð á 3. hæð. Eiguleg
og vönduð ibúð.
HVASSALEITI
4ra herb. endaibúð á 3. hæð i
blokk. Mikið útsýni. Bílskúrs-
réttur. Hagstætt verð.
LAUGAVEGUR
4ra herb. íbúð á 4. hæð i nýlegu
steinhúsi rétt við Hlemmtorg.
Hagstætt verð.
ÆSUFELL
4ra herb. ibúð á 6. hæð Lítur út
sem ný. Verð 9.8 millj. Útb. 6.5
millj.
HVERFISGATA
Litið timburhús á steinkjaliara.
Útb. 3—3.5 millj.
SNYRTIVÖRUVERSLUN
ásamt 45 ferm. eignarhúsnæði i
verslunarsamstæðu i Breiðholti.
StQíðn Hipst hdlJ
Borgartúni 29
LSímÍ22320
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNl 1977
9
26600
ÁLFTAMÝRI
4ra herb. ca. 112 fm. endaíbúð
á 4. hæð i blokk. Bilskúrsréttur.
Tvennar svalir. Verð: 10.5 millj.
Útb.: 7.2—7.5 millj.
AUSTURBERG
4ra herb. ca 100 fm. ibúð á 2.
hæð i blokk. Nýleg ibúð. Full-
gerð sameign. Verð: 9.8 millj.
Útb.: 6.0—6.5 millj.
BALDURSGATA
3ja herb. ca 75 fm (nettó) á 2.
hæð i steinhúsi. Sér hiti. Verð:
8.5 millj. Útb.: 5.6—6.0 millj.
BARÓNSSTÍGUR
3ja herb. ca. 75 efri hæð i
tvibýlishúsi, steinhúsi. Mjög
stórt herbergi i baðstofustil, i risi
fylgir. Allt í góðu ástandi. Sér
hiti. Sér inngangur. Þvottaherb. í
ibúðinni. Verð: 8.5 millj. Útb.:
5.5—6.0 millj.
DÚFNAHÓLAR
5—6 herb. ca. 117 fm. ibúð á
6. hæð í háhýsi. Suður svalir.
Laus strax. Möguleiki á að fá
keyptan bilskúr. Verð: 12.0
millj. Útb.: 8.5 millj.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. ca. 96 fm. ibúð á 3ju
hæð i blokk. Herb. i risi fylgir.
Ný standsett ibúð. Verð: 9.5
millj. Útb.: ca. 6.0—6.4 millj.
FURUGRUND
3ja herb. ca. 80 fm. ibúð á 1.
hæð i nýju sexíbúða húsi. Suður
svalir. Herb. i kjallara fylgir.
Sameign frágengin. Verð: 9.0
millj. Útb.: 6.5 millj.
HVERFISGATA
2ja herb. ca. 50 fm. jarðhæð i
steinhúsi. Sér inngangur. Verð:
4.5 millj. Útb.: 2.5—3.0 millj.
KRUMMAHÓLAR
4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 4.
hæð í háhýsi. Suður svalir. Bíl-
skýlisréttur. Verð: 9.4 millj.
Útb.: 6.0—6.5 millj.
LÁTRASTRÖND
Endaraðhús á þrem pöllum,
samtals um 184 fm. 4 svefn-
herb Innbyggður bílskúr. Út-
sýni-.Verð: 25.0 millj. Útb.:
15.0 millj.
M EÐ ALFELLS VATN
Sumarbústaður á einni hæð 31
fm. á góðum stað við vatnið.
Verð: 3.0 millj.
NÖKKVAVOGUR
Hæð og ris i sænsku timburhúsi,
þ.e. 6 herb. íbúð. 4 svefnherb..
Sér hiti. Ný lögn. Bilskúr. Góð
eign í grónu hverfi. Verð: ca.
1 6.0 millj.
SUÐURVANGUR
3ja herb. ca. 95 fm. íbúð á 3ju
hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i
ibúðinni. Suður svalir. Verð: 8.8
' 1 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj.
TÚNGATA
ÁLFTANESI
Einbýlishús á einni hæð um 140
fm. 4 svefnherb. 57 fm. tvöfald-
ur bilskúr. Húsið selst fokhelt
með járni á þaki og glerjað. Til
afhendingar strax. Möguleiki á
skiptum á 4ra herb. ibúð i Rvik.
Verð: 10.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silii& Va/di)
s/mi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
SÍMINNER 24300
Til sölu og sýnis
6 herb.
séríbúð
21.
um 1 35 fm efri hæð í tvibýlis-
húsi (12 ára) i Kópavogskaup-
stað. Sér inngangur. Sér hita-
veita. Bilskúrsréttindi. Gæti losn-
að fljótlega. Góð greiðslukjör. Til
greina kemur að taka 2ja til 3ja
herb. ibúð uppi með peninga-
greiðslu.
VANDAÐRAÐHÚS
um 140 fm í Árbæiarhverfi.
VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ
góð 5 herb. ibúð um 1 20 fm. é
3. hæð. Ekkert áhvílandi.
í VESTURBORGINNI
2ja, 3ja 4ra og 5 herb. ibúðir.
VIÐ LAUGAVEG
3ja herb. ibúð á 2. hæð í járn-
vörðu timburhúsi. Góðir skápar i
svefnherb. Suður svalir. Sölu-
verð 4.8 millj. Útb. 4.5 millj.
VIÐ BRAGAGÖTU
kjallaraibúð litið niðurgrafjn um
55 fm i steinhúsi sem er 2 herb.
eldhús og bað. Tvöfallt gler i
gluggum. Teppi. Sér inngangur
og sér hitaveita. Laus strax ef
óskað er.
VIÐ HVERFISGÖTU
snotur 2ja herb. risibúð um 70
fm. i góðu ástandi i steinhúsi.
Nýleg eldhúsinnrétting og nýtt i
baðherb. Teppi á gólfum.
NOKKRAR 3JA OG 4RA
HERB. ÍBÚÐIR
á ýmsum stöðum i borginni sum-
ar sér og sumar lausar.
NÝLEG 2JA HERB.
ÍBÚÐ
um 65 fm. á 3. hæð í Breiðholts-
hverfi. Söluverð 6 millj. Útb. 4.5
millj.
LAUS 2JA HERB. ÍBÚÐ
ný standsett efri hæð um 60 fm í
tvíbýlishúsi við Barónstíg. Sér
hitaveita. Ný teppi. Útb. 3 til 3.5
millj.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
um 25 fm í kjallara við Vitastíg.
Sér inngangur. Sér hitaveita.
HUSEIGNIR
af ýmsum stærðum o.mfl.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Logi Guðbrandsson hrl.
Magnús Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutíma 18546
Sjá einnig
fasteignir á
bls. 10,
11 og 12
16180-28030
Ljósheimar
2ja herb. falleg ib. i háhýsi 60
fm. Útb. 4.5 millj.
Hraunbær
2ja herb. ib. á 3. hæð 65 fm.
6.5 millj. Útb. 4.5 millj.
Æsufell
3ja herb. ib. á 2. hæð 87 fm.
7.9 millj. Útb. 5.5 millj.
Sólvallagata
3ja herb. ib. á 2. hæð 90 fm. 8
millj. Útb. 5—5.5 millj.
Kleppsvegur
4ra herb. ib. i háhýsi 100 fm.
9.5 mirtj. Útb. 6.5 millj.
Þverbrekka
5 herb. endaib. 130 fm. 1 1
millj. Útb. 7 millj.
Sólheimar sér hæð
5 herb. íb. á 2. hæð 1 37 fm. 14
millj. Útb. 9 millj.
Höfum kaupendur að:
ca 130 fm. einbýlis-
húsi í Reykjavík.
Góðri bújörð.
Söluturni.
Iðnaðarhúsnæði.
Barnafataverzlun.
Sumarbústað
við Álftavatn
Einbýlishúsi á Kjalar-
nesi eða í Mosfells-
sveit. Má vera gamalt.
Einbýlishúsi í
Hólahverfi.
Öllum gerðum
íbúða og húsa á
Reykjavikursvæðinu.
Laugavegur33
Róbert Árni Hreiðarsson lögtr.
Sölustj. Halldór Ármann
Sigurðsson.
Kvölds. 36113.
HÆÐ VIÐ GNOÐAVOG,
NÝKOMIN TIL SÖLU
4ra—5 herb. efsta hæð (inn-
dregin) í fjórbýlishúsi við Gnoða-
vog. Tvennar svalir. Sér hiti.
íbúðin er m.a. góð óskipt stofa,
3 herb. o.fl. Útb. 8,5 millj.
SÉRHÆÐ VIÐ
BLÓMVANG
1 45 fm. 6 herb. vönduð sérhæð
1 tviþýlishúsi. Bilskúr. Ræktuð
ióð. Útb. 10 millj.
HÆÐ VIÐ
BÓLSTAÐARHLÍÐ
5 herb. 1 20 fm. góð íbúðarhæð.
Útb. 8—9 millj.
SÉRHÆÐ VIÐ
GRENIMEL
4ra herb.,110 fm. góð sérhæð
1. hæð). Útb. 8 millj.
SÉRHÆÐ í
LAUGARÁSNUM
5 herb. 125 fm. sérhæð (efri
hæð i tvibýlishúsi) i norðanverð-
um Laugarásnum. Utb. 9
millj.
VIÐ BRÁVALLAGÖTU
4ra herb. 100 fm. íbúð á 3.
hæð. Laus strax. Utb.
5,8—6,0 millj.
VIÐ EFSTALAND
4ra herþ. góð ibúð á 3. hæð
(efstu). Útb. 8 mitlj.
VIÐ LUNDARBREKKU
4ra herb. glæsileg ibúð á 3. hæð
(efstu) þvottaherb. og búr innaf
ejdhúsi. Herb. í kjallara fylgir.
Útgb. 8 millj.
VIÐ ENGIHLÍÐ
3ja herb. snotur risibúð. Utb. 4
millj.
VIÐ HJARÐARHAGA
2ja herb. góð ibúð ,á 2. hæð.
Herb i risi fylgir. Utb. 5-
5,5 millj.
VIÐ LAUGATEIG
2ja herb. snyrtileg kjallaraíbúð.
Sér inng. Útb. 3,8 millj.
VIÐ ÆSUFELL
2ja herb. vönduð íbúð,á 1. hæð.
Stærð um 65 ferm. Utb. 4.5
millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
45 ferm. einstaklingsíbúð i kjall-
ara. Sér inng. og sér hiti. Utb.
2 millj.
BARNAFATAVERZLUN
í AUSTURBORGINNI
Höfum til sölu barnafataverzlun i
fullum rekstri i verzlanasam-
stæðu i Austurborginni. Allar
nánari upplýs. á skrifstofunni.
EiGnnmiÐLumn
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SHuitfiri Swerrlr Kristinsson
Siqurður Ólason hrl.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
BLIKAHÓLAR
2ja herbergja 65 ferm. ibúð i
fjölbýlishúsi. Suður svalir. Gott
útsýni. Frágengin lóð og bila-
plan. Bilskúrssökklar. Verð 6,5
millj. Útb. 4,5—5 millj. -
HJALLABRAUT
3ja herbergja 100 ferm. ibúð á
2, hæð Ibúðin skiptist i stofu og
2 svefnherbergi. Þvottahús og
búr innaf eldhúsi.
KJARRHÓLMI
4ra herbergja ibúð á 3. hæð.
íbúðin skiptist í stofu, eldhús
og 3 svefnherbergi. Verð 9 millj.
Útb. 6 millj.
BREIÐVANGUR
5 herbergja ibúð á 3. hæð fbúð-
in skiptist i 2 samliggjandi stof-
ur. 3 svefnherbergi, og bað á sér
gangi. Sameign frágengin. íbúð-
in er i mjög góðu ástandi.
SELFOSS
Nýtt einnar hæðar einbýlishús á
Selfossi. Húsið skiptist i stofu og
3 svefnherbergi m.m. Bilskúr
fylgir. Verð aðeins 9 millj. Útb.
ca. 5 millj. sem má skipta.
Möguletki að taka minni ibúð
upp i kaupin.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Simi 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Eliasson
Kvöldsími 44789
i a
■dbæMæaæaamBÉææaæHi
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
KAUPMANNAHÖFN
(slendingur sem lengi hefur ver-
ið búsettur i Danmörku vill selja
einbýlishús sitt, sem er 3 herb.
og eldhús skammt frá Kaup-
mannahöfn. í skiptum fyrir 3ja til
4ra herb. ibúð i Reykjavík eða
nágrenni.
EIGNASKIPTI
Við Ljósheima 4ra herb. falleg
og vönduð endaibúð á 2. hæð i
skiptum fyrir sérhæð, einbýlis-
hús, parhús eða raðhús. Helst í
Heima eða Langholtshverfi.
VIÐ LJÓSHEIMA
4ra herb. ibúð á 8. hæð. Laus
strax. Skipti á ibúð i Keflavik
æskileg.
VIÐ HÁTÚN
2ja herb. kjallaraíbúð laus strax.
Skiptanleg útborgun.
í VESTURBÆNUM
4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð.
Svalir. Laus fljótlega.
í KÓPAVOGI
Sérhæð 6 herb. Bilskúrsréttur.
í KÓPAVOGI
Raðhús, 6 herb. Bilskúr.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 211 55.
■ Til sölu
í Miðborginni.
Til sölu er húseignin Suðurgata 6 í Reykjavík
ásamt meðfylgjandi bílskúr og leigulóðarrétt-
indum. Húsið er hæð, rishæð með góðum
kvistum og lítill geymslukjallari, alls 8 her-
bergi, 2 eldhús, snyrtiherbergi, o.fl. Hús og
bílskúr er tæplega 600 rúmmetrar. Lóðin er
556 fermetrar og eru möguleikar á að gera
bílastæði á fremri hluta lóðarinnar. Teikning til
sýnis á skrifstofunni. Húsið er á hentugum stað
til ýmis konar atvinnureksturs (skrifstofuhús-
næði o.fl.) eða til íbúðar fyrir eina eða tvær
samrýmdar fjölskyldur. Húsið er til sýnis kl.
17 —19 og eftir samkomulagi. Allar nánari
upplýsingar gefur undirritaður á skrifstofunni
sinni (ekki í síma).
Árni Stef&nsson, hrl.,
Suðurgötu 4.