Morgunblaðið - 23.07.1977, Page 6

Morgunblaðið - 23.07.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLl 1977 í DAG er laugardagur 23 júlí. 204 dagur ársins 1977 Ár- degisflóð er í Reykjavik kl 1 1 06 og síðdegisflóð kl 23.29. Sólarupprás í Reykja- vík er kl 04 05 og sólarlag kl. 23 01 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 03 26 og sólarlag kl 23 08 Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl 13.34 og tunglið i suðri kl 19.18. (íslandsal- manakið). Hver sem eyra hefir, hann heyri, hvað andinn segir söfnuðinum. Sá er sigrar, — honum mun sá annar dauði alls ekki granda. (Opnb. 2, 11.). 2 5 7 8 10 11 LARÉTT: I. hró 5. sting 7. und 9. sérhlj. 10. týndi 12. <>nd. 13. tjón 14. eins 15. nudda 17. hálffalla. LOÐRÉTT: 2. þref 3. frumefni 4. elskunni 6. kartall 8. forfertur 9. skel 11. saurgarti 14. for 16. til Lausn á síðustu LARÉTT: 1. skamma 5. tau 6. ok 9. rakkar 11. kr. 12. irta 13. órt 14. nón 16. ós 17. nunna LÓÐRÉTT: 1. storkinn 2. at 3. maukirt 4. mu 7. kar 8. trafs 10. art 13. ónn 15. óu 16. óa ÁRVMAO HEILXA 85 ARA er i dag frú Þóranna Rósa Sigurðar- dóttir, Austurbrún 6 hér i bæ. Hún tekur á móti gest- um á heimili sonar síns að Bakkagerði 12 R., milli klukkan 3—7 síðd. i dag. SJÖTUGUR er i dag Sigur- geir Sigfússon fyrrum leigubílstjóri, Langholts- vegi 58 Rvík. Hann átti 50 ára bílstjóraafmæli 21. mai siðastl. Hann er að heiman. 80 ARA er i dag Ingunn Þorsteinsdóttir frá Broddanesi, nú til heimilis að Alfhólsvegi 21 Kópa- vogi. Hún er að heiman i dag. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT komu til Reykjavíkurhafnar Irafoss og Múlafoss að utan í gær fóru Disarfell og Hvassafell á ströndina. Tungufoss fór í gær áleiðis til útlanda. svo og Mánafoss, en Langá kom að utan og Selá fór I gær. Togar- arnir Snorri Sturiuson og Engey fóru á veiðar Fararsnið var komið á Baajarfoss árdegis í gær Litið norskt flutningaskip kom til að taka vikur Ráðherrann getur ver- ið alveg rólegur, það sleppur ekki tittur frá okkur! Fiskurinn á sér ekki undankomu __ nfr irnmrl fnlxra 1 HEIMILISDÝR Dýrasýning UPPI eru ráðagerðir ura að: reyna að halda hér i bæn.^ um heimilisdýrasýningu I ágústmánuði næstkom- andi. Er það fjáröflunar- nefnd Dýraspitala Watsons, sem ætlar að efna til sýn- ingarinnar Nauðsynlegt er talið að góður timi sé til undirbúnings, og eru það vinsamleg tilmæli til þeirra er hug hafa á þvi að senda dýr sin eða fugla á sýning- una að þeir geri viðvart sem fyrst í sima 76620 milli kl 5—7 síðd Verða þá jafn- framt gefnar uppl um ýmis atriði er varðar ..þátttakend- ur". Ekki mun ætlunin að einskorða sig við ketti og hunda, heldurog smádýr er fólk hefur hjá sér, svo sem naggrisi, hamstra o.s frv. — I ráði er, ef næg þátt- taka verður að hafa dálitla deild fallegra fugla, sagði Sigfrið Þórisdóttir, dýra- hjúkrunarkona | BL-ÖÐ OC3 TÍMAPIT | SVEITARSTJÓRNARMÁL. ný- útkomið tölublað, er að mestu helgað málefnum almennings- bókasafna Meðal þeirra, sem eiga greinar um bókasöfnin, eru Ólafur G. Einarsson, vara- formaður Sambands islenzkra sveitarfélaga, Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráð- herra, Stefán Júliusson, bóka- fulltrúi rikisins, Anna Guð- mundsdóttir, bókavörður á Sel- fossi, Bjarni Bachmann. bóka- vörður i Borgarnesi, Þorbjörg Björnsdóttir bókavörður i Hafn- arfirði. Hilmar Jónsson, bóka- vörður í Keflavik, og Elfa Björk Gunnarsdóttir, borgarbóka- vörður. Valdimar Bragason, bæjarstjóri á Dalvik, skrifar um rekstarfyrirkomulag almenn- ingsbókasafna og Sigrún Klara Hannesdóttir, lektor, um fram- tiðarhlutverk islenzkra almenn- ingsbókasafna. Af öðru efni má nefna grein um þroskaheft börn á dagvistarstofnunum. eftir Þorstein Sigurðsson, sér- kennslufulltrúa og grein um dvalarheimili aldraðra á Húsa- vik, eftir Egil Olgeirsson, bæj- arfulltrúa þar. Jón G. Tómas- son, skrifstofustjóri, skrifar um útreikning á fasteigna skatti i ár, Magnús E. Guðjónson, framkvæmdastjóri, um dráttar- vaxtareglur og Alexander Stef- ánsson, oddviti, skrifar forustu- í grein um heilbrigðisþjónust- una. ! FRÉTTIR I t NORRÆNA húsinu verð- ur kvikmynd Ösvaldar Knudsen endursýnd í dag og á morgun, sunnudag kl. 4 síðd. DAGANA frá og me«22. júlf til 28. júlf er kvöld-, nætur- og helgarþjrtnusta aprttekanna I Reykjavík sem hér segir: 1 VESTHRBÆJAR APOTEKI. En auk þess er HAALEITIS APOTEK opirt til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og helgidögum. en h*gt er að ná sambandi virt lekni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokurt á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hegt aó ná sambandi við lekní í sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislekni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og ieknaþjrtnustu eru gefnar f StMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannleknafél. tslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og heígidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIP fyrir fullorrtna gegn menusrttt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fðlk hafi mert sér ðnemisskfrteini. A |H|/D A UMC HEIMSÓKNARTtMAR wJUIVnAnUu 1 Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudága kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—Í9.30. Hvftabandið. Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Feðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kL 15.30—16.30. Klepps- spftall: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kðpavogshelið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgtdögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kL 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Helmsóknartfmi á hamadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Feðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringslns kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlftlsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHÚSINl! vW Hverfisgötu. I.estrartaiir eru opnir mánudaxa — föstudaxa ki. 9—19. Ctlánssaiur (vegna héimlána) kl. 13—15. NORRÆNA húsiö. Sumarsýning þeirra Jöhanns Briem, Siguröar Sigurössonar og Steinþórs Sigurðssonar, er opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst. BORG A RBÓKASAFN REYKJA VlKlfR: AÐALSAFN — CTLANSDEILD, Þlngholtsstræti 29 a, slmar 12308, 10774 og 27029 tll kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ A SCNNCDÖGCM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þlngholtsstræti 27, slmar aðaisafns. Eftlr kl. 17 slmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. I jtJNt veröur lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22. lokaó á laugard. og sunnud. LOKAÐ I JÚLl. I AgCST veröur opiö eins og I júni. I SEPTEMBER verður opiö eins og I mal. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiösla I Þingholtsstrætl 29 a, slmar aðalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sélheimum 27, slmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGDM, frá 1. mal — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bókæ og talbókaþjónusta vió fatlaöa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagotu 16, slmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ 1 JULI. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn slmi 32975. LOKAÐ frá E mal — 31. ágúst. BUSTAÐASAFN — Bústaðaklrkju, slmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. mal — 30. sept. BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaöe- safni, sfmi 36270. BÓKABlLARNIR þTARFA EKKI frá) 4. júll tll 8. ágúst. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opiö alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. BOKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánti- daga til föstudaga kl. 14—21. * KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jrthannesár S. K jarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokart. LISTASAFN tSLANDS virt Hringbraut er opirt daglega kl. 1.30—4 sfrtd. fram til 15. september nestkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opirt frá 1. júnf til ágóstloka kf. 1—6 sfrtdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 1Ó frá Hlemmi sem ekur á ‘hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá Hlemmi klukkan 10 mfn yfir hvern heilan tfma og hálfan, milli kl. 1—6 sfðdegis og ekur þá alla leið art hlírti safnsins. Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ** rTURUGRIPASAFNIÐ er opirt sunnudL, þrirt*u<L, fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstartastr. 74, er opirt alla daga I , júnf, júlí og ágúst nema laugardaga frá kl.,1.30 til kl. 4 sfðd. 1.30—4 sfrtd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opirt alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opirt alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. ' TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opirt mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustreti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, {nema laugardag og sunnudag. VAKTWÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidogum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn jr 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitú- kerfi borgarinnar og f þeim tilfelium öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna „HREINLÆTI á Grfmsstarta- holti. Ut af erindi heilbrigrtis- nefndar virtvfkjandi hreinlæti á Grfmsstartaholti, féllst bæj- arstjórn á art fyrirskipa ekki * art svo stöddu almenna sorp og salemahreinsun á Grfmsstartaholti, en taldi sjálfsagt art heilbrigðisnefndin gengi eftir þvf art ákværtum heil- brigðissamþykktarinnar um þrifnart sé fullnægt af hús- eigendum þar‘*. Af sfldarveirtunum: Fréttir: „Sami landburrtur er enn af sfldinni bærtí vestan- og norrtanlands. 1 fyrradag komu til Heste.vrar togararnir: Hávarrtur, Egill og Arin- bjöm með 600 mál hver og Snorri goði mert yfir 600 mál. Á Siglufirrti eru allar þrær fullar og skip send daglega til Krossaness mert 14000 mál“. Og loks segir f Dagbókarklausu art Tjörnin sé ekki ásjáleg um þessar mundir milli bakka „þakin grænu forarslýi og ósvinna hin mesta art hún skuli ekki hreins- urt“. GENGISSKRANING NR. 138, —22. júlí 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 195u70 196.20* 1 Sterlingspund 336.45 337.45* 1 Kanadadollar 184.40 184.90 100 Danskar krónur 3305.30 3313.70 ioo Norskar krónur 3746.90 3756.50 100 Sænskar krónur 4531.25 4542.85* 100 Finnsk mörk 4890.05 4902.55 100 Franskir frankar 4059.10 4069.50 100 Belg. frankar 557.70 559.10* 100 Svissn. frankar 8154.20 8175.00* 100 Gvllini 8089.45 8110.15 100 V.-Þ>‘xk mörk 8657.80 8679.90 100 Lírur 22.18 22.24 100 Austurr. Sch. 1218.20 1221.30* 100 Escudos 510.40 511.70 100 Pesetar 228.10 228.70 100 Yen 74.02 74.21 Breyting frá sfðustu skráningu. BILANAVAKT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.