Morgunblaðið - 01.09.1977, Síða 31

Morgunblaðið - 01.09.1977, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1977 31 ^rðaverslun í Grímsbæ Utsala Þakkarávarp Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim fjöl- mörgu ættingjum og vinum, sem glöddu okkur með gjöfum, skeytum og hlýhug á hátíð okkar 28. ágúst vegna 7 5 ára afmælis, gullbrúð- kaups, brúðkaups og skírnar. Guð blessi ykkur öll. Óli Bjarnason og Elín Sigurbjörnsdóttir Þorleifur Ólason, Ingibjörg Margrét Gunnarsdóttir og Þóra Þorleifsdóttir Grímsey Sveinsstöðum. Herradeild Skyrtur kr. 1 500, undirföt 390 kr. stk. sokkar 1 75 kr. rúllukragapeysur 2000 kr. Dömudeild Metravara frá kr. 300 m. handklæði 495 kr. Dala ullargarn 250 kr. 1 00 gr. Egill 3acobsen Austurstræti 9 KIMEWAZA Afgerandi sjálfsvarnarlist sem jafnhliða höggtækni (atemiwaza) leggur mikla áherslu á kasttækni (nagewaza). 6 vikna námskeið hefst á morgun 2. september. Kennsla fer fram í húsakynnum júdófélags Reykjavíkur Brautarholti 18. Innritun og upplýsingar í síma 33035 í dag fimmtudag og á morgun föstudag frá kl. 9—20 báða dagana. ShlPAlITGCRB KlhlSIMS M/s Hekla fer frá Reykjavík miðvikudaginn 7. september austur um land í hringferð. Vörumóttaka: fimmtudag, föstu- dag og mánudag til Vestmanna- eyja, Austfjarðahafna, Þórshafn- ar, Raufarhafnar, Húsavíkur og Akureyrar. AMálaskóli' •26908' 0 Danska, enska, þýska, franska, spænska, ítalska og íslenska fyrir útlendinga. 0 Innritun daglega. e Kennsla hefst 19. sept. 0 Skólinn ertil húsa í Miðstræti 7 # Miðstræti er miðsvæðis. •26908' •Halldórsi Baldwin kynning Skemmtaravinningur í happdrætti Sumargleði Ragnars Bjarnasonar kom upp á miða númer: 3651. Vinningshafi hafi samband við Hljóðfæraverslun Pálmars Árna. BALDWIN FunMtíchine Hljóðfæraverzlun mrnks Amb Borgartúni 29 Sími 32845 VINSALASTA vasatölvanH Vid seljum ekki ÓDÝRUSTU VASATÖLVUNA En ertu adeins ad leita ad því allra ódýrasta? Er ekki rétt ad athuga vel hvad er í bodi? V IÐ BJÓÐUM: ÖRYGGI eins árs ábyrgd DJÖNUSTU stærsta skriftvélaverkstædi landsins \ MODEL 20T kr. 6.200 VARAHLUTI fullkominn varahlutalager VIÐGERDIR sérmenntada menn í vidgerdum elektrónískra reiknivéla VERÐ frá Kr. 5.000 Kannski verdid sé hagstædast hjá okkur þegar allt er tekid med í reikninginn Z SKRIFSTOFUVELAR H.F. (/> > Sími 20560

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.