Morgunblaðið - 04.04.1978, Side 1

Morgunblaðið - 04.04.1978, Side 1
48 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 67. tbl. 65. árg. ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Ný ráðstefna um Rhódesíu? London, 3. apríl. Reuter. Carter forseti, Amy dóttir hans og William Tolbert Líberíuforseti veifa til mannfjölda í Monroviu. Carter aðvarar stiórn S-Afríku BRETAR og Bandaríkjamenn ætla að senda fulltrúa til suðurhluta Afríku til að reyna að finna leið til þess að finna lausn á Rhódesíumál- inu. Brezka utanríkisráðuneytið skýrði frá þessu í dag eftir miklar umræður um helgina og segir að tilgangurinn sé sá að efna til ráðstefnu allra deiluaðila. Bretar gera sér greinilega vonir um að þessi tilraun fái stuðning þeirra fimm ríkja sem standa í eldlínunni í 73 daga á reki Buenos Aires, 3. apríl. AP. GRÍSKT flutningaskip hefur bjargað tveimur ítölskum ævin- týramönnum af fleka á Suður-At- lantshafi 73 dögum eftir að snekkja þeirra rakst á hval og sökk að því er skýrt var frá í Buenos Aires í dag. Talsmaður ítalska sendiráðsins segir, að þeir séu við góða heilsu. Brottflutningur ísraelskra hersveita frá Suður-Líbanon er hafinn og friðargæzlusveit- ir Sameinuðu þjóðanna koma smám saman í þeirra stað að því er skýrt var frá í dag. Brottflutningurinn hófst á laun fyrir einni viku sam- kvæmt tilkynningu ísraelska hersins. ísraelskar heimildir herma að ísraelsmenn muni hörfa 10 km frá fremstu stöðvum sínum meðfram deilunni, víglínuríkjanna svo- kölluðu — Zambíu, Tanzaníu, Botswana, Mozambique og Angola. Sendimennirnir verða John Graham, aðstoðarráðherra í brezka utanríkisráðuneytinu og Stephen Low, sendiherra Banda- ríkjanna í Zambíu. Von þeirra er sú að fá að hitta rhódesíska leiðtoga og skæruliða sem berjast gegn þeim og forseta „víglínuríkj- anna“. Þeir munu fyrst reyna að efna til svipaðs fundar skæruliðaleið- toga, Breta og Bandaríkjamanna og haldinn var á Möltu í janúar og síðan reyna að kalla saman ráðstefnu deiluaðila. Fyrri til- raunir til að efna til ráðstefnu allra deiluaðila hafa farið út um þúfur, en ný tilraun er talin borga sig í ljósi ráðfæringa um helgina. Rhódesíudeilan var eitt helzta umræðuefni Carters forseta og ráðamanna í Nígeríu um helgina. Þegar Cyrus Vance utanríkisráð- herra var þar ræddi hann málið við fulltrúa þriggja „víglínuríkja" — Tanzaníu, Zambíu og Botswana. Samkvæmt áreiðanlegum heimild- um hafa „víglínuríkin" tekið jákvæðari afstöðu og í því er talin felast vonarglæta. Litaniánni og að þar með verði eftir á þeirra valdi um það bil fimm kílómetra breitt svæði af libönsku landi með- fram ísraelsku landamærun- um. Aðrar heimildir herma að ísraelskt herlið verði um kyrrt í Líbanon í einn mánuð. Sameinuðu þjóðirnar tilkynntu í dag að ástandið í Suður-Líbanon hefði verið rólegt þótt öðru hverju hefði komið til skotbardaga á nokkrum svæðum. Frá því var skýrt að um 1280 menn væru CARTER forseti sagði Suð- urAfríkumönnum í dag, að þeir yrðu að stefna að sam- komulagi um myndun meiri- hlutastjórnar blökkumanna f komnir í friðargæzluliðið sem yrði skipað 4.000 mönnum, þar af 18 Kanadahermenn frá Sinai, 627 Frakkar, 195 íranir frá Golanhæð- um, 216 Norðmenn og 224 Svíar auk 68 eftirlitsmanna frá Samein- uðu þjóðunum. Mexíkó hefur boðizt til að leggja fram gæzlu- menn og þeir verða liklega 500 til 600 talsins. 1 Búkarest ræddi Moshe Dayan, utanríkisráðherra Israels, í dag við Nicolae Ceausescu, forseta Rúmeníu, jafnframt því sem uppi Namibíu (Suðvestur-Afríku) sem gæti talizt viðunandi á alþjóðavettvangi. Ilann sagði að Suð- ur-Afríkumenn mundu lenda í alvarlegum útistöðum við Bandaríkjamenn ef þeir neit- uðu að samþykkja að Samein- uðu þjóðirnar hefðu á hendi oftirlit með kosningum í landinu og meinuðu blökku- mannasamtökunum SWAPO að taka þátt f þeim Forsetinn hefur tekið mjög harða afstöðu gegn minnihluta- stjórnum hvítra manna í Afríku- ferð sinni og lét þessi orð falla þegar hann fór til Monroviu, höfuðborgar Líberíu, í fjögurra Róm. 3. apríl.* AP. GIULIO Andreotti íorsætisráð- herra kvaddi í dag á sinn fund klukkustunda heimsókn. Carter kom þangað frá Lagos þár sem hann og þjóðhöfðingi Nígeríu, Olusegun Obasanjo hershöfðingi, lýstu yfir þeim ásetningi sínum að berjast fyrir útrýmingu apartheid-kerfisins. En Carter vildi ekki fallast á þá áskorun Obasanjos hershöfðingja að Bandaríkjamenn gripu til efnahagslegra refsiaðgerða til stuðnings hreyfingum blökku- manna sem berjast fyrir afnámi apartheid. Bandaríkjamenn éiga mikilla viðskiptahagsmuna að gæta í Suður-Afríku og Carter tók skýrt fram að Bandaríkjamenn mundu að minnsta kosti ekki fyrst um sinn ganga lengra en að virða Framhald á bls. 30. leiðtoga stjórnmálaflokka. þar á meðal kommúnistaforingjann Enrico Berlinguer, jafnframt því sem stjórnmálamenn ræddu þann möguleika að bjóða hryðjuverka- mönnum lausnargjald fyrir Aldo Moro fyrrverandi forsætisráð- herra svo hann yrði látinn laus. Stjórnarfundurinn var haldinn til að marka sameiginlega afstöðu hinna fimm stjórnmálaflokka sem styðja stjórnina í Moro-málinu þar sem framundan eru mikilvæg- ar umræður á þingi. Allir flokkarnir fimm hafa lýst sig fylgjandi „harðari stefnu“ og vilja að stjórnin neiti að semja við hryðjuverkamennina og sjái til þess að engin ríkisstofnun eða embættismenn taki þátt í sam- komulagi við þá. En stjórnmálamenn úr nokkrum flokkum, þar á meðal Kristilega demókrataflokknúm, segja að þessi stefna megi ekki koma í veg fyrir að ættingjar og vinir Moros kanni þann möguleika að komast að „einkasamkomulagi" við ræningja hans og í því sambandi Framhald á bls. 31 Framhald á bls. 30. Heyerdahl lagði eld í bátinn og mótmælti stríði Djibouti, 3. apríl. Reuter. NORSKI landkönnuðurinn Thor Ileyerdahl brenndi sefbát sinn, Tigris, til kaldra kola í Djibouti í dag til þess að mótmæla styrjöldum þeim sem geisa á austurhorni Afríku. Heyerdahl kom til Djibouti á miðvikudaginn eftir 10 vikna hættulega siglingu sem hann fór í sefhátnum frá Suður-írak niður eftir Persaflóa og yfir Indlandshaf til að sanna að Súmerar sem bjuggu í Mesópótamíu í fornöld hefðu getað komizt til Indlands og Afríku í sams konar farkost- um. Hann sagði Reuter í dag, að hann og 10 manna áhöfn bátsins hefðu kveikt í bátnum þar sem þeir hefðu ekki getað komizt til Framhaid á bls. 30. „Tigris“ að leggja upp í ferðina frá Qurna í írak Framhald á bls. 30. ísraelska herliðið í Tel Aviv, 3. apríl. AP. Reuter. Lausnargjald fyrir Moro?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.