Morgunblaðið - 04.04.1978, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRIL 1978
19
Manneldisráð:
Tengsl milli matar-
æðis og heilsuf ars
— Framsaga heilbrigðisráðherra
Hér fer á eftir framsaga
Matthíasar Bjarnasonar,
heilbrigðisráðherra, fyrir
stjórnarfrv. um manneldis-
ráð>
„Til manneldisráðs var upphaf-
lega stofnað árið 1939, en þá fól
dóms- og kirkjumálaráðuneytið 7
manna nefnd að rannsaka matar-
æði landsmanna. Ráðið skilaði af
sér störfum árið 1944, en þá lágu
fyrir niðurstöður rannsóknanna í
sérstakri bók, sem framkvæmda-
stjóri ráðsins dr. Júlíus Sigurjóns-
son, síðar prófessor, hafði tekið
saman og bar titilinn Mataræði og
heilsufar á íslandi. Kom í ljós að
mataræði landsmanna var á marg-
an hátt mjög ábótavant. Sérstak-
lega skorti vítamín í fæðuna.
Manneldisráð gerði það að tillögu
sinni, að sett yrði á laggirnar
sérstakt ráð kunnáttumanna til
þess að vera heilbrigðisstjórninni
til ráðuneytis um ýmiss mál, er
vörðuðu manneldi. Var landlækni
falið að semja frumvarp til laga
um þetta efni í samráði við
læknadeild Háskóla íslands og
varð frumvarp þetta að lögum á
öndverðu ári 1945 og eru þau lög
enn í gildi.
Samkvæmt gildandi lögum eiga
sæti í manneldisráði auk land-
læknis, sem er lögskipaður forseti
ráðsins, fjórir læknar, er ráðherra
skipar til 5 ára í senn. Á þessum
tíma voru það einkum læknar, sem
skiptu sér af manneldismálum og
mátti því þetta heita eðlileg
ráðstöfun og réttmæt, þótt hún
eigi alls ekki við í dag. Skipað var
í ráðið 1945, en síðan ekki fyrr en
1974, þannig að óskipað var í ráðið
í nær aldarfjórðung. Hvað valdið
hefur þessu, er erfitt að segja um,
en ekki er ólíklegt að sú þörf, sem
menn álitu vera fyrir manneldis-
ráð á stríðsárunum og í lok
styrjaldarinnar, hafi ekki verið
eins mikil, þegar fyrna tók yfir
hörmungarnar og öll framleiðsla
komst í eðlilegt horf og framfarir
jukust á þessu sviði.
Eins og kunnugt er fylgja oft
styrjöldum hörgulsjúkdómar og
herja þeir ekki eingöngu á
styrjaldaraðila, heldur og alla sem
á einhvern hátt tengjast slíkum
ófriði. Gilti þetta jafnt um íslend-
inga sem og næstu nágrannaþjóð-
ir.
Á þessum tíma var matvæla-
framleiðsla fremur einföld í
sniðum og algengustu neyslumat-
væli skiptu tugum frekar en
hundruðum. Nú er þessum málum
á annan hátt farið. Framleiðslu-
hættir á matvælasviðinu eru
miklu flóknari nú en þeir voru
fyrir 30 árum og skipta algengustu
neyzlumatvæli hundruðum og eiga
Hér fer á eftir framsaga Matthías-
ar Bjarnasonar, heilbrigóisráöherra,
fyrir stjórnarfrv. til lyfjalaga:
„Frumvarp þetta er annað af
Þremur sem ætlað er að leysa af
hóimi lyfsölulög nr. 30 fró 29. apríl
1963.
Eins og fram kemur í athuga-
semdum við lagafrumvarp petta
hefur nefnd á vegum ráöuneytisins
unnið að pessari endurskoðun nú
um 5 ára skeið. Niðurstaðan hefur
þar innfluttar vörur stóran hlut að
máli.
Tekin hefur verið upp kennsla í
ýmsum æðri skólum í manneldis-
og matvælafræðum. I landinu
starfa nú þegar nokkrir sér-
fræðingar á sviði manneldisfræði
og matvælafræði, matreiðslu
o.sv.frv.
Á læknasviðinu hafa einnig
orðið umtalsverðar breytingar
með aukinni áherslu á manneldis-
fræði og skyld fræði innan lækna-
deildar Háskóla Islands og reynd-
ar annarra háskóla á þessu sviði
í nágrannalöndum.
Nú er það svo að æ verður
ljósara að milli mataræðis og
heilsufars eru mikil tengsl. Góð
heilsa er dýrmætasta eign hvers
manns og undirstaða hennar eru
hollar lífsvenjur og þá ekki síst sú
fæða sem maðurinn velur sér. Það
er því nauðsynlegt að heilbrigðis-
orðið sú að skipta hinum gildandi
lyfsölulögum í Þrjá lagabálka eins
og áður segir Þannig að í hinum
fyrsta, sem hér liggur fyrir, verði
leitast við að lögfesta reglur um allt
Það, sem að lyfjunum sjálfum og
framleiðslu Þeirra lýtur. í öðru
frumvarpi sem nefndin hefur gert
drög að og ætlunin er að verði flutt
hér á AlÞingi fljótlega verði fjallað
um starfsgrein lyfjafræðinga, rétt-
indi Þeirra og skyldur, en í hinu
Þriðja sem skammt er á veg komið
er fjallað um dreifingu lyfja almennt
Þar á meðal rekstur lyfjaheildverzl-
ana og lyfjabúða.
Eins og áður segir hefur nefnd
sérfróöra menna gert drög aö því
frumvarpi sem hér liggur fyrir og
skilaði hún þeim í árslok 1977.
Ráöuneytiö sendi drögin til umsagn-
ar Apótekarafélagi Islands, Lyfja-
fræöingafélagi íslands, Læknaféiagi
íslands og lyfjavöruhópi Félags
íslenskra stórkaupmanna. Aö fengn-
um athugasemdum þessara aöila
hefur ráöuneytiö gert ýmsar breyt-
ingar frá hinum fyrri drögum nefndar-
innar og er þá fyrst og fremst að telja
kafla, sem nefndin haföi í sínum
drögum og fjallaði um sölu og
dreifingu lyfja. Ráöuneytiö telur að
þessi kafli eigi betur heima í
væntanlegu frumvarpi um dreifingu
lyfja og geti þannig beöiö aö ósekju
enda voru í þeim kafla veigamikil
nýmæli svo sem um stofnun sér-
stakrar lyfjabúðar á vegum Háskóla
íslands og sérstakra sjúkrahúslyfja-
búöa, sem rétt er aö fjallaö veröi um
viö lagasetningu um heildarskipulag
lyfjadreifingarmála hér á landi. Þá
hafa veriö geröar verulegar breyting-
ar á skipan lyfjaverölagsnefndar,
lyfjanefndar og stjórn lyfsölusjóö frá
því er greindi í upphaflegum drögum
nefndarinnar. Eru breytingarnar helst
þær aö fækkaö er nefndar- og
stjórnarmönnum frá því sem var í
drögum nefndarinnar og er það
einnig í samræmi við skoðanir
áðurgreindar umsagnaraöila.
Engum blandast hugur um aö lyf
eru mjög viðkvæmur varningur og er
sífellt meiri ástæöa til aö gæta fyllstu
varúðar í allri meðferö á þeim.
Hlutverk heilbrigöisyfirvalda veröur
aö sjálfsögöu ávallt þaö aö gæta
hagsmuna almennings, á þann hátt
aö honum veröi ekki falboöin önnur
lyf en þau sem hafa notagildi viö
lækningar. Þó verður ætíð að gæta
Matthías Bjarnason, heilbrigðis-
ráðherra.
yfirvöld geti tryggt, að tekið sé
tillit til hollustuháttarsjónarmiða
við ákvarðanir, er geta haft áhrif
á neysluvenjur fólks. Til þess að
sinna þessu verkefni þurfa heil-
brigðisyfirvöld að hafa sér til
ráðuneytis fólk með sérþekkingu á
mætvælum, manneldi og þeim
sviðum læknisfræði, sem tengjast
næringarfræðinni.
Með hliðsjón af þessu telur
heilbrigðis- og tryggingamála-
þess að notagildi sé mun meira
heldur en hætturnar, sem af notkun
gæti stafaö.
Annar þáttur sem yfirvöld þurfa aö
gæta er, aö verð á lyfjum sé hóflegt
svo sem kostur er, enda eru útgjöld
vegna lyfja verulegur kostnaöarhluti
í greiöslum almannatrygginga vegna
sjúkrakostnaöar.
í þriöja lagi er nauölynlegt aö
heilbrigöisyfirvöld hlutist til um aö allt
dreifingarkefi lyfja og framleiösla
þess innanlands fari fram með sem
öruggustum hætti.
Segja má að tveim hinum fyrst
nefndu þáttum séu gerö skil í þessu
frumvarpi en svo sem áöur er tekið
fram, verður dreifingarþættinum
gerö sérstök skil í öðru frumvarpi.
Veigamesta nýmæliö í þessu frum-
varpi er án efa stofnun lyfsölusjóös.
Helsta röksemdin fyrir stofnun
slíks sjóös er aö mjög ör eigenda-
skipti eru á lyfjabúöum aö meöaltali
u.þ.b. á 15 ára fresti og þar af
leiöandi er lyf javeröinu ætlaö aö taka
þátt í að greiöa mjög ört niður
stofnkostnaö af lyfjabúöum. Annað
mál er svo aö sá sem byrjar
lyfjabúöarekstur þarf á tiltölulega
stuttum tíma aö festa mikiö fé í
húsnæöi, tækjum og birgöum og
verður því aö stofna til skulda sem
aö einatt veröa honum þungur baggi,
framan af.
Afleiöingar þessar hafa veriö aö
sumir menn hafa ekki getaö notfært
sér lyfsöluleyfi og ætla má einnig aö
hæfir menn veigri sér viö aö sækja
um leyfi til lyfsölu. Tilgangur lyfsölu-
sjóðs er því aö stuöla með nokkrum
hætti aö lausn þessa vanda og þó
einkum að auðvelda eigendaskipti aö
lyfjabúðum.
Þá er honum einnig ætlaö aö jafna
aöstööu þeirra sem fá lyfsöluleyfi
enda eru aöstæður til stofnunar
lyfjabúöa í þéttbýlli kaupstöðum á
Suðvesturlandi og annars staöar
mjög ólíkar því. sem er í dreiföari
byggöum landsins.
Má því segja aö stofnun lyfsölu-
sjóös sé brýnt hagsmunamál bæöi
þeirra sem aö hlutdeild í rekstri
lyfjabúða þ.e.a.s. lyfsalanna og þó
ekki síöur má telja þetta hagsmuna-
mál alls almennings meö því aö
þrýstingur til hækkaös lyfjaverös
vegna örra fjárfestinga minnkar.
Þess ber þó aö sjálfsögöu aö geta aö
tekjur lyfsölusjóös eru samkvæmt 42.
gr. áætlaöar ákveöin hundraöshluti
af innfluttum lyfjum og lyfjaefnum
auk framlaga lyfjabúöa og kæmi
iögjald þannig fram í lyfjaverði.
Annaö veigamikiö nýmæli í þessu
frumvarpi er, aö áætlað er aö
Framhald á bls. 31.
ráðuneytið nauðsyn á áframhald-
andi starfi manneldisráðs, en að
taka beri tillit til breyttra
aðstæðna í þjóðfélaginu og þess
vegna þurfi að breyta lögum um
manneldisráð og færa þau í
raunhæfara form. Vegna þessa
skipaði heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra á öndverðu síðast-
liðnu sumri, nefnd, er í áttu sæti
dr. Jón Óttar Ragnarsson, mat-
vælaefnafræðingur, Ólafur Ólafs-
son, landlæknir, og Vigdís Jóns-
dóttir, skólastjóri, til þess að
endurskoða gildandi lög um mann-
eldisráð. Nefndin skilaði áliti 4
janúar síðastliðnum og er frum-
varp það, sem hér fer á eftir að
mörgu leyti byggt á tillögum
nefndarinnar.
Ég ætla mér ekki að fjalla nánar
hér um einstakar greinar þessa
frumvarps, en legg áherslu á það,
að endurskipað var í manneldisráð
árið 1974 og að í dag er kominn
vísir að slíkri stofnun og vinnur
þar sem stendur einn starfsmaður
á skrifstofu. Að öðru leyti vísa ég
til frumvarpsins og allítarlegra
athugasemda við það og legg til að
frumvarpinu verði að þessari
umræðu lokinni, vísað til
háttvirtrar heilbrigðis- og
tryggingamálanefndar með þeirri
ósk að frumvarpið fái skjóta
afgreiðslu.
ueirpruour Uiuiui oeimioii,
alþingismaður.
Stjórnar-
frumvörp
þokast
áfram
Varaþingmaðurtekur sæti
á Aiþingi
Geirþrúður Hildur Bernhöft,
1. varaþingmaður Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík, tók nýlega
sæti á Alþingi i veikindaforföll-
um Jóhanns Hafstein, fyrrv.
forsætisráðherra.
Deildaíundir
Fundir voru í báðum þingdeild-
um í gær. I efri deild mælti
Matthías Á. Mathiesen, fjármála-
ráðherra, fyrir stjórnarfrv. um
stimpilgjald. Þá mælti Matthías
Bjarnason, heilbrigðis- og trygg-
ingaráðherra, fyrir stjórnarfrv.
um manneldisráð og stj.frv. að
lyfjalögum, og eru framsögur
hans raktar hér á þingsíðu.
Deildin afgreiddi til neðri deildar
stjórnarfrv. um þroskaþjálfa,
menntunarkröfur og starfsrétt-
indi.
í neðri deild mælti Ólafur
Jóhannesson, viðskiptaráðherra,
fyrir stjórnarfrv. um verðlag,
samkeppnishömlur og óréttmæta
verzlunarhætti. Mbl. hefur ný-
lega gert frv. fréttaleg skil og
fjallaði um það í forystugrein sl.
laugardag. Nokkur efnisatriði úr
framsögu ráðherrans verða rakin
á þingsíðu síðar í vikunni. Þá
afgreiddi deildin til efri deildar
frv. að ættleiðingarlögum og
gjaldþrotalögum. Gert var ráð
fyrir kvöldfundi í gær um verð-
lagsfrumvarpið.
Stjórnarfrumvarp:
Erf ðafj ár skattur
Lagt hefur verið fram á
Alþingi stjórnarfrv. um erfða-
fjárskatt. Frumvarpsgreinarnar
orðast svoi
„2. gr. laganna orðist svo:
Fjárhæð erfðafjárskattsins er
ákveðin þannig:
A. Af erfðafé, sem hverfur til
maka, niðja, kjörniðja og fóstur-
barna, svo og af þriðjungs hluta,
ef ráðstafað hefur verið með
erfðaskrá til annarra, skal svara
af hverjum arfshluta:
Af fyrstu 1 200 þúsundum króna 5
af hundraði.
Af næstu 1 200 þúsundum króna 6
af hundraði.
Og svo áfram þannig að skattur-
inn eykst um 1 af hundraði á
hverjum 1200 þúsundum króna
sem arfurinn hækkar, þar til hann
hefur náð 10 hundraðshlutum.
B. Af erfðafé, sem hverfur til
foreldra hins látna eða niðja
þeirra, er ekki heyra undir staflið
A, skal svara af hverjum arfs-
hluta:
Af fyrstu 1 200 þúsundum króna
15 af hundraði.
Af næstu 1 200 þúsundum króna
17 af hundraði
Og svo áfram þannig að skattur-
inn eykst um 2 af hundraði á
hverjum 1 200 þúsundum króna,
sem arfurinn hækkar, þar til hann
hefur náð 25 hundraðshlutum.
C. Af erfðafé, sem hverfur til
afa eða ömmu hins látna eða niðja
þeirra, sem ekki heyra undir
staflið A eða B hér að framan eða
til fjarskyldari erfingja eða
óskyldra skal svara af hverjum
arfshluta:
Af fyrstu 1 200 þúsundum króna
30 af hundraði.
Af næstu 1 200 þúsundum króna
34 af hundraði.
Og svo áfram þannig að skattur-
inn eykst um 4 af hundraði á
hverjum 1 200 þúsundum króna,
sem arfurinn hækkar, þar til hann
hefur náð 50 hundraðshlutum.
D. Af erfðafé, sem hverfur til
kirkna, opinberra sjóða, gjafa-
sjóða, félaga, líknar- og menn-
ingarstofnana, skal greiða 10 af
hundraði.
2. gr.
í stað „10 000“ í 1. mgr. 6. gr.
komi: 60 000.
3. gr.
I stað „100 000“ í fyrri málsgr.
12 gr. komi: 600 000.
4. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi og
taka til þeirra búa, sem skipt er
eftir gildistöku þeirra, en fram til
þess gilda óbreyttar fyrri reglur
um álagningu erfðafjárskatts."
Með frumvarpi því, sem hér
liggur fyrir, er ekki gert ráð fyrir
neinum grundvallarbreytingum á
gildandi erfðafjárskattslögum
fremur en gert var með lögunum
frá 1972. Hér er aðeins um að
ræða breytingar á skattstiganum,
sem rétt og nauðsynlegt virðist að
gera vegna stórfelldra hækkana á
fasteignamati. Erfðafjárskattur-
inn fer stighækkandi eftir fjárhæð
þeirri,
Heilbrigðisráðherra:
Gildandi lyfsölulög-
um skipt í 3 lagabálka
• um framleiðslu lyfja
• um starfsréttindi og skyldur lyfjafræðinga
• um rekstur lyfjaheildverzlana og lyfjabúða