Morgunblaðið - 04.04.1978, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1978
33
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
3ja herb. íbúð
Góö 3ja herb. íbúð óskast til
kaups á höfuöborgarsvæöinu.
Allt aö 7 millj. kr. viö samning.
Tilboð merkt: „milliliöalaust —
3596“, leggist inn á Mbl. fyrir
n.k. föstudagskvöld.
Fíat 850 árg. ‘71
til sölu, ekinn 71 þús. km. Vél
nýlega yfirfarin og í góöu standi.
Lakk lélegt. Skoöaöur '78. Verö
kr. 250 þús. Uppl. í síma 27196
eftir kl. 7.
Keflavík
Til sölu í smíöum 2ja og 4ra
herb. íbúöir. íbúöir þessar eru í
6 íbúöa húsi. Flestar meö sér
inngangi. Bílskúrar fylgja 4ra
herb. íbúöunum. Glæsileg teikn-
ing. Góöur staöur. Teikningar
og allar uppl. á skrifstofunni.
Eigna- og veröbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík, sími
92-3222.
Húsavík
Til sölu 3ja herb. íbúö á
Húsavík. Laus í október. Uppl.
í síma 96-41165 eftir kl. 18.
Brotamálmur
er fluttur aö Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brotamálm
langhæsta veröi. Staögreiösla.
Blómasúlurnar
sem ná frá gólfi til lofts eru
komnar. Einnig blómlaukar og
rósastilkar. Sendum í póstkröfu.
Blómaglugginn, Laugaveg 30,
sími 16525.
Munið sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verölistinn Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
IOOF Rb 4 = 127448% = 9 II.
□ Hamar 5978448 — Frl. Atkv.
□ Edda 5978447 — 1
RÓSARKROSSREGLAN
V ATLANTIS PRONAOS
443331830
K.F.U.K. A.D.
Fundur í kvöld kl. 8.30. Heim-
sókn í Bjarkarás, Stjörnugróf 9.
Gréta Bachmann kynnir málefni
vangefinna, bílferö veröur frá
félagshúsinu viö Amtmannsstíg
kl. 8. Allar konur velkomnar.
8.—9. apríl. Vinnuferö í
Þórsmörk. Upplýsingar á skrif-
stofunni Laufásvegi 41, sími
24950.
Laugarneskirkja
Æskulýösfundur í fundarsal
kirkjunnar í kvöld kl. 20.30.
Fjölmennum.
Stjórnin.
Fíladelfía
Almennur Biblíulestur í kvöld
kl. 20.30. Rasðumaöur Garöar
Ragnarsson.
Laugarneskirkja
Bræörafélag Laugarnessóknar
heldur útbreiöslufund í fundar-
sal kirkjunnar, miövikudaginn 5.
april kl. 20.30. Halldór Rafnar,
lögfræðingur flytur erindi. Hall-
dór Vilhelmsson syngur ein-
söng, meö undirleik Gústafs
Jóhannessonar, Karl Ómar
Jónsson, útskýrir nýjar teikning-
ar af safnaöarheimilinu. Kaffi-
veitingar. Fjölmennum.
Stjórnin.
Stúkan Freyja
Fundur í kvöld kl. 20.30. St.
Andvari kemur í heimsókn.
Félagar úr barnastúkunni Vina-
bandiö skemmta. Félagar fjöl-
menniö.
Æt.
Skíðafél. Reykjavíkur
Skíöagöngukennsla ásamt
meðferö gönguskíöa, hefst kl. 7,
í kvöld (þriöjudagskvöld) viö
Skíöaskálann í Hveradölum.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu
félagsins í Skíöaskálanum.
Kennari veröur Ágúst Björnsson
og Halldór Matthíasson Upplýs-
ingar í síma 12371. Ellen
Sighvatsson.
Stjórn Skíöafél. Rvk.
SKÍÐADEILD
Skíðamót Roykjavíkur
í svigi og stórsvigi fyrir 13 ára
og eldri, fer fram í Skálfelli
dagana 8.-9. apríl.
Stórsvig á laugardag kl. 2. Svig
á sunnudag kl. 1.
Þátttökutilkynningar skulu hafa
borist fyrir kl. 18 á miövikudags-
kvöld til Marteins Guöjónsson-
ar, Leirubakka 12.
Skíöadeild K.R.
Félagið Anglia
hefur kvikmyndasýningu aö
Aragötu 14, fimmtudaginn 6.
apríl kl. 8. Sýnd verður kvik-
myndin „Lucky Jim“. Leikstjóri
John Boeitynd. Eftir sýninguna,
veröa kaffiveitingar.
Anglia félagar fjölmenniö og
takiö meö ykkur gesti. Þetta
veröur síöasta kvikmyndasýning
félagsins á þessum vetri.
Stjórn Anglia.
Skriftarnámskeið og
vélritunarnámskeið
hefjast miövikud. 5. apríl. Uppl.
í síma 12907.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir, skrift-
ar- og vélritunarkennari.
Reykjavíkurmeistaramót
í 30 km skíöagöngu veröur
haldiö í Skálafelli, 8. apríl n.k.
og hefst kl. 14.00. Nafnakall
veröur kl. 13.00 í Skíöaskála
Hrannar. Þátttökutilkynningar
þurfa aö berast til Kristjáns
Þorsteinssonar, í síma 43848
fyrir kl. 19.0, fimmtudaginn 6.
aprfl n.k.
Skíðadeild Hrannar.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Fundur veröur haldinn 4. apríl í
Sjómannaskólanum kl. 8.30.
Guórún Þórarinsdóttir fyrv.
prófastsfrú flytur erindi er hún
nefnir minningar frá Saurbæ.
Formaöur Landsnefnda orlofs
húsmæöra Steinunn Finnboga-
dóttir ræðir um orlof húsmaBöra
og framtíö þess.
Nýjar félagskonur velkomnar.
Fjölmenniö.
Stjórnin.
HIURUtE
ISUUIS
OIOUGOTU3
11798 00 19633.
Myndakvöld í Lindarbæ
miövikudaginn 5. apríl kl. 20.30.
Pétur Þorleifsson og Þorsteinn
Bjarnar sýna. Aliir velkomnir
meðan húsrúm leyfir Aögangur
ókeypis. Kaffi selt í hléinu.
Ferðafélag íslands.
| radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Auglýsing
um 2 styrki til að sækja kennaranámskeiö
í nokkrum aöildarríkjum Evrópuráösins.
Evrópuráöiö býöur fram styrki handa
kennurum til aö sækja námskeið í nokkrum
aöildarríkjum þess.
Nánari upplýsingar og umsóknareyöublöö
fást í menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu
6, Reykjavík. Umsóknum skal skilaö til
ráöuneytisins fyrir 1. maí n.k.
Menntamálaráðuneytið, 29. marz 1978.
Skólastjórar —
Handavinnukennarar
Til sölu leirbrennsluofnar, glerungar, pensl-
ar, verkfæri og fl.
Keramikhúsið h.f.,
sími 51301, Hafnarfirði.
tilboö útboö.
Útboð
Kísiliðjan h.f.
óskar eftir tilboöum í byggingu hráefnisþró-
ar viö verksmiöju sína í Mývatnssveit ásamt
jaröfyllingu, undir lagnir frá verksmiöju aö
þró og vegagerö.
Útboösgögn veröa afhent á Almennu
verkfræöistofunni h.f., Fellsmúla 26,
Reykjavík og á skrifstofu Kísiliöjunnar h.f.
í Mývatnssveit, gegn tuttugu og fimm
þúsund króna skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 18. apríl
1978, kl. 11.00 á skrifstofu vorri.
Almenna verkfræðistofan h.f.
Hestamannafélagið Fákur
Fræðslufundur
veröur haldinn í félagsheimili Fáks, fimmtu-
daginn 6. apríl kl. 20.30.
Dr. Edwald Isenbugel, formaöur F.E.I.F.,
heldur fyrirlestra og sýnir kvikmyndir um
notkun og meöferö íslenzkra hestsins í
Evrópu.
Fræðslunefndin.
Iðja, félag
verksmiðjufólks
Aöalfundur löju, félgs verksmiöjufólks veröur haldinn í Alþýöuhúsinu
viö Hverfisgötu fimmtudaginn 6. apríl, kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Önnur mál. Stjórn Iðju.
Frá Héraösskólanum
að Reykjum
Eins og undanfarin ár veröur 1. bekkur framhaldsskóla meö
eftirtöldum námsbrautum:
Almennri bóknámsbraut, uppaldisbraut og viöskiptabraut.
Áætlaó er aö næsta vetur veröi einnig 2. bekkur framhaldsskóla meö
uppeldisbraut og vióskiptabraut.
Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn í síma 95-1000 og 95-1001.
Bátar til sölu
6 — 8 — 12 — 14 — 15 — 20 — 22 — 29 — 30 — 38 — 40
— 50 — 53 — 63 — 66 — — 68 —.80 — 85 — 119 tonn.
Fasliegnamiðstöðin,
Austurstræti 7,
sími 14120.
Skuttogari til sölu
Skuttogari af minni gerö til sölu einnig „nýsmíði" 75 lesta stálskip
til afhendingar í júní n.k.
330 lesta loönuskip 1966. Möguleiki aö taka minna skip sem hluta
af kaupveröi.
206 lesta byggt 1964, 105 lesta 1967, 20 lesta eikarbátur 1974 6—7
lesta súöbyröingur mjög vel útbúinn. Höfum kaupendur aö góöu
loönuskipi og 70—80 lesta bátum.
Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæð,
sími 22475, heima sími sölumanns 13742.
Lögm. Jóhann Steinason.
Kópavogur Köpavogur
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Kópavogi
heldur fund miövikudaginn 5. apríl kl. 20.30 að Hamraborg 1, 3. hæö.
Fundarefni:
1. Afgreiösla á tillögu kjörnefndar um skipan framboöslista vegna
bæjarstjórnarkosninganna í Kópavogi.
2. Önnur mál.
Stjórnin
Seltjarnarnes:
Fulltrúaráö Sjáffstæöisfélaganna heldur
fund í félagsheimilinu, fimmtudaginn 6. apríl
kl. 20.30.
Fundarefni veröur:
Tillaga kjörnefndar um framboöslista til
bæjarstjórnar.
Stjórn fulltrúaráðsins.
Hafnarfjörður
Landsmálafélagið Fram heldur fund í Sjálfstæöishúsinu Hafnarfiröi
miövikud. 5. apríl kl. 9 e.h.
Fundarefni: Bæjarmál. Frummælandi: Árni Grétar Finnsson.
Bæjarmálaflokkur Sjálfstæóisflokksins svo og frambióöendur í
væntanlegu prófkjöri sérstaklega boönir á fundinn.
Allt sjálfstæöisfólk velkomiö.
Stjórnin
Selfoss
Sjálfstæóisfélögin á Selfossi hafa ákveöiö aö auglýsa eftir
framboöum til prófkjörs fyrir sveitarstjórnarkosningarnar i vor.
Framboöum sé skilaö fyrir 9. apríl til einhverra eftirtalinna
nefndarmanna:
Helga Björgvinssonar, Tryggvagötu 4, sími 1359.
Maríu Leósdóttur, Sléttuveg 5.
Guömundar Sigurössonar, Grashaga 2, sími 1608.
Þorsteins Þorsteinssonar, Engjavegi 77, sími 1293.
Séra Siguröar Sigurössonar, Noröurbæ, sími 1978.