Morgunblaðið - 04.04.1978, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1978
*
Oskar
Jóhannsson:
Hinn 1. febrúar s.l. var liðið 1 ár
frá því að Mjólkursamsalan i
Re.vkjavík hætti rekstri mjólkur-
búða sinna, ok almennar matvöru-
verslanir tóku að sér alla sölu á
ntjólkurvörum.
Þar með lauk rúmlena 40 ára
skipan mjólkursölumála, sem mið-
uð var við |)ær aðstæður sem ríktu
])ejrai' húsmóðirin kom með brús-
ann sinn í mjólkurbúðina oj; þar
var ausið í hann úr öðrum stærri
brúsa.
Á untlanförnum árum hafa orðið
miklar breytintjar á viðskiptahátt-
um hér á landi, ok þar á meðal
stórbætt vinnsla ou meðferð
mjólkurvara, aukin fjölbreytni,
aukið tieymsluþol ot; työrbyltint; í
umbúðunt frá því sem áður var.
Matvöruverslanir með full-
komnustu aðstöðu ot; kælitækjum
t;átu j)ví selt mjólkurvörur eins ot; '
aðrar landbúnaðarvörur.
Viðskiptavinurinn þurfti þá ekki
að ttera sér sérstaka ferð eftir
mjólk.
Mjólkurhúðin, sem áður var
nauðsynlet;, varð nú óþörf.
Allir bæjarbúar
teymdir í Kaupfélagið
íslensk lat;asetnint; fyl(;ir ekki
alltaf jiróuninni, oj; voru „mjólkur-
löt;in" skýrt dænti unt þaö.
Gömlu mjólkursölulöfrunum var
jiað stjórn nýmjólkursamlat;anna
sem ákvað hver seldi mjólk til
neytenda. Það sem víða úti á landi
eru sömu menn í stjórn kaup-
félat;sins ot; mjólkursamlat;sins á
staðnum, teymdu þeir alla bæjar-
búa inn í kaupfélat;ið til að ná í
mjólkina, en kaupmennirnir á
staðnum fent;u ekki að selja nyjólk,
jafnvel |)ótt j)eir t;ætu boðið upp á
betri aðstöðu ot; þjónustu en
kaupfélat;ið t;erði.
Kflaust var þetta t;ert til að
auka viðskiptin í kaupfélat;inu, en
með því var éinnit; verið að
torvelda neytendum mjólkurkaup-
in, sem aftur t;at leitt af sér niinni
mjólkursölu en ella.
Framkoma einstakra ntanna í
þessum efnum setti ljótan blett á
söj;u samvinnuhreyfint;arinnar í
landinu, ot; mætti helst líkja henni
við einokunartímabilið.
Nefna má sem dæmi atburði er
áttu sér stað á Ólafsfirði.
Kaupmenn óskuðu
eftir jafnrétti
Kaupmenn úti á landsbyt;);ðinni
undu þessu að vonunt illa ot; fóru
frant á stuðnint; Kaupmannasam-
takanna til að fá löt;unum breytt
þannij;, að jafnrétti fent;ist um
sölu ntjólkur, sent er ftreidd niður
af alntannafé ot; því ófært að
duttlungar einstakra rnanna t;ætu
laKt höntlur á dreifinf;u hennar.
F.ftir mart;ra ára baráttu undir
forystu Kllerts B. Schram o.fl.
voru árið 1976 samþykktar á
Alþinfji breytinKar á nijólkursölu-
löKunum, þannÍK að þau sam-
ræmdust betur huKmyndum um
jafnrétti ok nútímaleKum við-
skiptaháttum.
Reykjavíkursvæðið
1 Reykjavík hafði Mjólkursam-
salan leyft nokkrum verslunum að
selja mjólk nteð samþykki borKar-
læknis.
Við breytinKu laKanna var Kerð
könnun á því hve mai'Kar matvöru-
verslanir vildu ok töldu sík hafa
aðstöðu til að selja ntjólk.
I ljós kont að þær voru það
mai'Kar að ekki leit út fyrir
fækkun útsölustaða, jafnvel þótt
samsalan lokaði sínum búðum.
\ íða í Köntlu hverfunum óskuðu
kaupmenn þó eftir því, að samsal-
an héldi áfrant rekstri búða sinna
veKna erfiðleika þeirra á að skapa
viðunandi skilyrði til mjólkursölu,
svo sent húsnæðisbreytinKa o.fl.
Fln mjólkursamsalan ákvað að
hætta rekstri allra sinna búða.
Sett hafði verið á laKK'rnar
samstarfsnefnd kaupmanna ok
samsölunnar, ok var hlutverk
hennar að undirbúa bre.vtinKuna.
Nefndin vann mikið starf, sent
fólst í því m.a. að semja um kaup
á mjólkurbúðum ok kælitækjum
o.fl. ok urn útveKun starfa fyrir
þær stúlkur sem hættu hjá sam-
sölunni þeKar búðum hennar yrði
lokað.
F’ullyrðinK:
„Lokunin mun einnÍK þýða lak-
ara vörueftirlit, ok þar með eldri
ok léleKri vöru.“
Staðreynd:
Sölustjóri Samsölunnar sepir:
„Kvartanir hafi alls ekki orðið
fleiri en áður, enda aðstaða
almennt betri nú.“ EinnÍK má
benda á að það er miklu fremur
haKur kaupmannsins sem selur í
samkeppni við aðra kaupmenn að
hafa sem mest vöruval ok best
vöruK*ði en Mjólkursamsölunnar,
nteðan hún hafði einokun. Ekki
4. FullyrðinK:
„167 konur munu ntissa atvinnu
sína ok hafa enga tryKK>nKU fyrir
annarri atvinnu."
Þessi síðasta fullyrðinK Kefur
tilefni til nokkurra athuKasemda.
I fyrsta lagi er því alveK sleKÍð
föstu að kaupmenn svikju öll sín
loforð um að útveRa þeim stúlkum
vinnu, sem þess óskuðu. í öðru lagi
virðist hópurinn hafa haft ótrú á
því að mjólkurbúðastúlkur K»tu
tileinkað sér önnur störf! í þriðja
laKÍ: Hópur, sem telur sík vinna að
haKsntunamáli almenninKS, ætlast
til að 167 konunt sé haldið í
á hvað fáemnnur hópur K*ti haft
mikil áhrif á almenninKsálitið með
nÓKu miklum KauraKanKÍ ok KÓðri
aðstoð fjölmiðla.
Því hæpnara sem málefnið væri
sem barist yrði fyrir, því fleiri stÍK
í einkunn.
Hópur þessi hefði þá átt að fá
KÓða einkunn því hann taldi
sjáifum sér ok öðrum trú um að á
bak við hann stæðu 17.500 neyt-
endur, sem báðu Mjólkursamsöl-
una þess heitt ok innileKa að forða
þeint frá þeirri ÓK*fu að fá að
kaupa mjólk í matvörubúðum.
Oþarft er að taka það fram að
enKum kröfum hópsins var sinnt
ok hafði því öll þessi fyrirhöfn
hans enKÍn áhrif á ganK málsins.
Hins veKar urðu blaðaskrifin til
þess að vekja tortr\'KKn* ok jafnvel
óvild í Karö stjórnenda Mjólkur-
samsölunnar ok kaupmanna, sem
voru að samræma starfshætti
mjólkurdreifinKarinnar með kröfu
tímans ok haKsmuni framleiðenda,
dreifenda ok neytenda efst í huga.
Hvað varð um
mjólkursölumálið?
„Þjóðfrelsis-
hreyfingin44
Seinnihluta sumars 1976 reis
allt í einu upp mikil mótmælaalda
Kepn lokun mjólkurbúðanna.
Hér virtist vera fámennur en
harðsnúinn hópur á ferðinni, sem
hafði sérstakleKa KÓðan aðKanK að
fjölmiðlum.
Svo að setya daKleKa var stríðs-
frétta — ok stórslysastærð á
fyrirsöKnunt blaðanna, þeKar sagt
var frá aÖKerðum hópsins.
Fifnt var til mótmælastöðu,
mótmælaKanKna, mótmælafunda
ok mótmælaundirskrifta. Opnuð
var skrifstofa. Beðið var um
peninKa. Beðið var um stuðninKs-
yfirlýsinKar úr öllum áttum.
Það vakti athyKli að sárafáar af
starfsstúlkum ntjólkurbúðanna
tóku þátt í þessum aðKerðum,
heldur virtist vera um einskonar
„þjóðfrelsishreyfinKu“ að ræða
sem ætlaði að bjarKa þeim hvort
sem þeim líkaði betur eða verr.
Nú er ekki úr veKÍ að rifja upp
hver hann var þessi mikli voði sem
„Starfshópur um lokun mjólkur-
búða" ætlaði að afstýra.
Fullyrðingar og
staðreyndir
I texta undirskriftaskjalsins,
sem hópurinn barðist fyrir, er
sleKÍð fram nokkrum fullyrðinKum
um þær afleiðinKar sent lokun
mjólkurbúðanna ok sala kaup-
ntanna á mjólkurvörum hefði í för
nieð sér, ok eru það forsendur
mótmælabaráttunnar.
1. FullyrðinK:
„Lokun mjólkurbúða mun hafa í
för með sér verri þjónustu við
neytendur. Til dæmis mun útsölu-
stöðum fækka.“
Staðreynd:
Mjólkurútsölur á Reykjavíkur-
svæðinu voru 85, en eru nú yfir
100.
undinum barust stuðnings-
lýsingar frá Kvennadeild
kalýðsfélags Akraness,
rn Stúdentaráðs. Arkitekta-
ginu, Samtökum ungra
imúnista. Sókn, Rauðsokka-
vftngunni. þjóðfélags
ðingum við Háskðla ísland^
ylkingunni.
Fundi samtaka gegn lokun
mjólkurbúða sem haldinn var í
Austurbæjarbíói í september 1976
bárust margar stuðningsyfirlýsing-
ar.
gat hún tapað viðskiptavinunum
til annarra.
3. FullyrðinK:
„Útsöluverð mun hækka.“ VeKna
hærri dreifbýliskostnaðar.
Staðreynd:
Um leið ok keupmenn tóku við
sölu ljólkur, lækkaði 6 manna
nefndin álapninKuna úr 13.37% í
11.17?. (I dag er álaKninKÍn 10% ).
Svo mikið lá á, að ekki mátti
bíða með þessa lækkun í einn
mánuð eða til 1. mars, en þá stóð
til að mjólkurverð breyttist.
Kaupmenn fóru þá fram á að
neytendur fengju að njóta þessar-
ar lækkunar með því að lækka
mjólkina, en fulltrúar neytenda í
6 mannanefnd afþökkuðu það, ok
mismunurinn var látinn í sjóð sem
Mjólkursamsölunni var fenKÍnn til
umráða. Hvar sá sjóður er nú
niður kominn hef éKekki huKmynd
um.
Þrátt fyrir fjárfestinKu kaup-
manna vegna kaupa á mjólkurbúð-
um ok tækjum, sem skiptir tuKum
eða hundruðum milljóna, hefur
álaKninKÍn lækkað.
Hinsvegar má telja það víst að
ef Samsölubúðirnar væru starf-
andi í daK hefði álaKninK í smásölu
ekki lækkað á sama tíma ok laun
ok annar kostnaður hækkaði um
meira en 60% , enda hafði Samsal-
an sjálf ákveðið smásöluálaKninKu
fyrir breytinKuna.
störfum sem eru óþörf, ok heldur
því jafnframt fram, að með því
verði dreifinK mjólkurvara ódýr-
ari!
Hefði hópurinn viljað vera
sjálfum sér samkvæmur í barátt-
unni KeKn eðlileKri þróun, átti
hann að heimta brúsamjólkina
aftur, en hætt er við, að þá hefði
hann ekki Ketað platað eins
marKar húsmæður a.m.k. af eldri
kynslóðinni til að skrifa undir
listann sinn.
Staðreynd varðandi 4. fullyrð-
ingu:
I viðtali við formann FélaKs
afKreiðslustúlkna í brauða- ok
mjólkurbúöum, í „Frjálsri verzl-
un“ kemur fram að engin þessara
kvenna er á atvinnuleysisskrá, ok
hún viti ekki annað en allar konur,
sem þess óskuðu, hefðu fenKÍð
vinnu, sem þær gætu við unað.
Þess skal getið að formaðurinn
reyndi að halda aftur af hópnum
og vildi ekki blanda félaginu í
þessi æsingamál, en hún fékk engu
ráðið, og hlaut kaldar kveðjur frá
baráttuhópnum að launum.
Pólitísk
heræfing?
Þar sem ég var einn þeirra sem
hugðist selja mjólk, fylgdist ég vel
ineð blaðaskrifum varðandi málið.
Eg trúði því ekki þá, og trúi því
enn síður nú, að hér hafi einKöngu
verið um að ræða baráttu fyrir
framangreindu málefni svo fráleit
rök sem höfð voru að leiðarljósi.
Vel má vera að ég hafi verið
einn um þá skoðun að hér hafi
verið um að ræða eitthvað annað
en einlæga umhyKKju f.vrir hags-
munum almennings.
Mér fannst á öllum málflutningi
og baráttuaðferðum hópsins að
hér hlyti að vera um að ræða
nokkurs konar hópverkefni þjóð-
félaKsfræðinga við Háskólann, eða
eitthvað í þá áttina.
Tilgangurinn væri að sýna fram
Fátt er svo
með öllu...
Þó held ég að aðgerðirnar g*tu
orðið þjóðinni að miklu gagni ef
þær yrðu til þess að vekja athygli
almennings á, hve hættulegt getur
orðið því lýðræði og frelsi, sem við
langflest viljum búa við, þegar
lítill en harðsnúinn hópur getur
talið fólki trú um að hann hafi
almenningsálitið með sér, og með
því hindrað lögboðin yfirvöld í
aðgerðum sem þau telja að séu
þegnunum fyrir bestu.
Það er Ijótur leikur að vekja
tortryKgni ok óvild á milli bænda,
kaupmanna og ne.vtenda, og væri
kröftum, sem í það hafa farið,
betur varið til fræðslu og upplýs-
in^a um þau störf sem þessar
stéttir inna af hendi:
Þe^ar húsmóðirin tekur eina
mjólkurfernu úr kæliklefa versl-
unarinnar, leiðir hún sjaldnast
huKann að því hve margar hendur
hafa sameinast um að framleiða
vandaða, holla og góða vöru handa
fjölskyldu hennar. Það starf byrj-
ar ekki þegar kýrin er mjólkuð,
heldur miklu fyrr. Við hefðum Kott
af að hugleiða betur alla þá
samvizkusemi sem hver og einn
þarf til að bera við framleiðslu,
vinnslu og dreifingu mjólkurvara.
Mjólkursamsalan ætti að gora
meira af því að kynna starfsemi
sína, þá er ég þess fullviss að
enginn efast um að þar er öll
meðferð og vinnsla mjólkurvara
með því fullkomnasta og besta sem
þekkist.
Matvörukaupmenn skilja vel þá
ábyrgð sem á þeim hvílir við sölu
mjólkurvara, jafnt og annarra
viðkvæmra matvara.
Þeir hafa einnig sýnt fram á að
barátta þeirra fyrir auknu frelsi í
mjólkursölumálum hefur orðið
öllum aðilum til góðs og í dag mun
enginn óska eftir gamla fyrir-
komulaginu aftur.
Óskar Jóhannsson.