Morgunblaðið - 25.04.1978, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1978
Fyrsti titill
Forest í 113 ár
EINS OG vænta mátti, krækti Forest í stigið sem þá vanhagaði um á Highfield Road
gegn Coventry. Eru Skógarmennirnir því Englandsmeistarar í fyrsta skipti í 113 ára sögu
sinni og eru þeir vægast sagt vel að titlinum komnir. í botnbaráttunni eru línurnar ekki
eins skýrar, Leicester og Newcastle eru fallin, en fjögur lið, Wolves, West Ham, Chelsea
og QPR sprikla og brjótast um með misjöfnum árangri í von um björgun. Verður að
segja eins og er, að staða West Ham, og Wolves er ljótust, einkum WH, vegna þess að
liðið á aðeins eftir tvo leiki, heima gegn Liverpool og úti gegn Middlesbrough.
Coventry sótti mun meira gegn
meisturunum, en stórkostleg mark-
varsla Péturs Shilton verðskuldaði
annað stigið. Hann varði tvívegis frá
þeim Ferguson og Green og slðan
rétt fyrir leikslok, aftur frá Green og
síðan Powell, allt skot sem níu af
hverjum tíu markvörðum hefðu hirt
úr netinu.
Verulega dró úr áhyggjum QPR
með stórsigri gegn Newcastle. Þetta
var einnig fyrsti útisigur Rangers á
tímabilinu. Þeir þurftu lítið að hafa
fyrir stigunum, Givens skoraði á 33.
mínútu og sjö mínútum síðar lögðu
hann og Stan Bowles knöttinn á
tærnar á McGhee sem skoraði.
Fjótlega i síðari hálfleik bætti John
Hollins þriðja markinu við eftir
aukaspyrnu.
Á sama tíma tók Manch. Utd.
West Ham í karphúsið á Old
Trafford. Pearson misnotaði víti í
fyrri hálfleik, en MU vann engu að
síður stóran og auðveldan sigur.
Ashley Grimes (67. víti), Sammy
Mcllroy (75.) og Stuart Pearson (78.)
skoruðu mörk MU. Þetta var þriðji
sigurinn í röð hjá liðinu.
Mark Úlfaleikmannsins Mel
Eaves 3 mínútum fyrir leikslok
tryggði Úlfunum dýrmætt stig gegn
Chelsea, en Úlfarnir gerðu nóg til
þess að vinna leikinn, heppnin var
hins vegar eigi á þeirra bandi. Eaves
skoraði einnig i fyrri hálfleik, en þá
fann dómarinn eitthvað athugunar-
vert við og neitaði að viðurkenna
lögmæti marksins. Skömmu seinna
skoraði Tommy Langley með grút-
máttlausu skoti sem Bradshaw í
Úlfamarkinu var klaufi að missa inn
fyrir línuna.
Bikarúrslitaliðin þrjú, Iþswich,
Arsenal og Liverpool, unnu öll leiki
sína og er ekki að sjá að leikmenn
liðanna hlífi sér vegna tilvonandi
úrslitaleikja. Mick Mills skoraði
sigurmark Ipswich gegn Bristol og í
síðari hálfleik var Bristol-leik-
maðurinn Gerry Gow rekinn út af.
David Fairclough skoraði tvívegis
gegn Norwich á Anfield og þriðja
markið var sjálfsmark Ryans. Þeir
Frank Stapleton, Paul Hart (sj.m.)
og Malcolm McDonald náðu þriggja
marka forystu fyrir Arsenal gegn
Leeds á fyrstu 36 mínútunum. Rétt
fyrir hlé minnkaði Tony Currie
muninn, en nær komst Leeds ekki.
Miklum velgengniskafla Birming-
ham lauk með algeru skipbroti á
heimavelli gegn Manchester City.
Eftir markalausan fyrri hálfleik,
brast stífla í þeim síðari og skoruðu
þá Owen (víti), Kick (2) og Owen
fyrir MC, en Rick Sbragia skoraði
eina mark Birmingham.
Derby vann jafn stóran sigur yfir
líflausu liði Leicester, George (2),
Rioch og Buckley skoruðu mörk
Derby, en Roger Davis svaraði fyrir
gestina. Hér einnig voru öll mörk
skoruð í síðari hálfleik.
Aston Villa vann ótrúlega
auðveldan sigur yfir hinu óútreikn-
anlega nágrannaliðin sínu, WBA.
Hér voru öll mörkin skoruð í fyrri
hálfleik og voru þar að verki þeir
Deeham, Cowans og Mortimer.
Þá er aðeins eftir að minnast á
einn leik úr fyrstu deild, viðureign
Middlesbrough og Everton. Ekkert
löglegt mark var skorað í leiknum,
en E!ob Latchford skoraði eitt úr
rangstöðu sem dæmt var af.
Miklar sviptingar voru á toppi
annarrar deildar, þannig töpuðu
bæði Bolton og Tottenham, en
Southampton vann athyglisverðan
sigur yfir Luton á útivelli og
Brighton á enn möguleika eftir
jafntefli úti gegn Oldham.
Cardiff var ávallt sterkari aðilinn
gegn Bolton, en það var þó ekki fyrr
en á 86. minútu að markið langþráða
loks leit dagsins ljós og skoraði þá
Bishop.
Tottenham tapaði sínum fyrsta
leik á heimavelli á versta tíma. Liðið
náði þó forystu eftir aðeins 34
sekúndur með marki Peter Taylors.
Síðan sótti Tottenham og sótti, en
Sunderland skoraði hins vegar og
skoraði og er fáar minútur voru til
leiksloka var staðan orðin 1—3 og
skoraði Bob Lee tvö, en Garry Rowell
eitt. John Duncan tókst að minnka
muninn fyrir Spurs en of seint.
Eftir markalausan fyrri hálfleik,
náði Ted McDougall forystunni fyrir
SVOUTHAMPTON GEGN Luton.
Ricky Hill var fljótur að jafna, en 2
mínútum fyrir leikslok fékk
Southampton dæmda vítaspyrnu og
úr henni skoraði David Peach og var
það átjánda vítaspyrnan sem
kappinn skorar úr í- röð.
Hull City er þegar fallið í þriðju
deild og að öllum líkindum fylgja
þeim Mansfield og Millwall þótt ekki
sé það enn öruggt. Þá hafa bæði
Wrexham og Southend þegar tryggt
sér sæti í annarri deild að ári, en
Wrexham var lið dagsins á laugar-
dag, er liðið slátraði Rotherham 7—1
og skoraði Whittle þrennu. — KK-
VIÐURKENNINGUNUM hefur rignt yfir leikmcnn Forest að
undanförnu. Tony Woodcock var valinn bezti ungi leikmaðurinn í
ensku knattspyrnunni og Peter Shilton var valinn leikmaður ársins
af leikmönnum í ensku deildunum. Kenny Burns var síðan valinn
leikmaður ársins af brezkum knattspyrnufréttamönnum og þykir sá
titill jafnan sá eftirsóknarverðasti. Er nú ekki annað eftir en að Brian
Clough verði valinn framkvæmdastjóri ársins.
Knattspyrnan í V-Þýzkalandi:
Úrslit ráöast
í rsæstu viku
ENN dregur ekkert í sundur með efstu liðunum í þýsku
deildakeppninni og unnu bæði meistararnir Mönchengladbach og
efsta liðið Köln leiki sína um helgina. Þegar ein umferð er eftir, eru
bæði liðin með 46 stig. en f siðustu leikjum sínum leika meistararnir
gegn Dortmund á útivelli. en Köln leikur gegn St. Pauli, einnig á
útivelli.
Mönchengladbach vann stórsig-
ur á útivelli gegn Hamburger SV.
Bertl náði forystunni fyrir
Hamburger þegar á 6. mínútu og
var eigi meira skorað í fyrri
hálfleik. I þeim síðari jafnaði
Reiner Bonhof fyrir gestina á 51.
mínútu, en Fredi Keller náði
forystunni á ný skömmu síðar.
Fjögur mörk á níu mínútum,
Nielsen (70., 72.) og Kulil (74., 79.)
slökktu hins vegar vonir
Hamburger og á 89. mínútu bætti
Jupp Heynckes sjötta markinu við.
Heinz Flohe og Japaninn Oku-
dera tryggðu Köln bæði stigin í
tvísýnni viðureign gegn Stuttgart.
Hitzfield skoraði eina mark
gestanna.
Fortuna Dússeldorf skaust upp í
þriðja sætið með 3—1 sigri yfir St.
Pauli sem þegar er fallið í aðra
deild. Seel skoraði strax á 3.
mínútu. Beverenen jafnaði
skömmu síðar, en mörk þeirra
Baltes og Zimmer-tryggðu stigin.
Schalke 04 vann auðveldan sigur
gegn Hertha, sem við tapið féll
niður í fjórða sætið, Erwin
Kremers og Walter Wagner skor-
uðu mörk liðsins.
Tvö mörk landsliðsmannsins
Seligers tryggðu Duisburg sigur á
útivelli gegn Saarbrucken, cn
mark þeirra skoraði Lorant úr
víti.
Dortmund vann Bochum í
miklum markaleik og skoraði
Burgsmúller þrennu fyrir sigur-
liðið, en Frank gerði hin tvö. Abel
skoraði tvö af mörkum gestanna
og Tenhagen það þriðja.
Werder Bremen vann Keisers-
lautgrn með sömu markatölu og
skoruðu þeir Geils, Siegman,
Roeber, Koncal og Glowacs mörk
liðsins, en Wendt Toppmúller og
Geye svöruðu fyrir
gestna.
Staðan er nú þessii
FC Köln 21 4 8 81:41 46
Mönchengladb. 19 8 6 74:44 46
Dússeldorf 15 9 9 48:34 39
1. DEILD
Nottinxham
Furt'st
Everton
Arsenal
Liverpool
Manehester City
Coventry
West Bromwich
Leeds Utd.
Aston Villa
Manchester Udt.
Bírmingham
Mlddiesbrough
Derby
Norwich
Ipswich
Bristol City
QPR
Chelsea
West liam
Woiverhampton
Newcastle
Leicester
38 24 11 3 65,22 59
40 21 11 8 69,42 53
39 20 10 9 59,33 50
38 21 8 9 58,34 50
38 19 10 9 70.48 48
40 18 11 11 73.58 47
39 17 12 10 56,49 46
40 18 9 13 62,50 45
39 16 10 13 47,37 42
40 15 10 15 65.61 40
40 16 7 17 55.60 39
40 12 15 13 41,51 39
40 13 12 15 50.58 38
40 11 16 13 49.63 38
39 11 13 15 45,51 35
40 11 12 17 48.51 31
39 9 13 17 46,61 31
38 9 13 16 41.62 31
40 11 8 21 50,66 30
39 9 12 18 44,61 30
40 6 9 25 40,73 21
40 4 12 24 23,68 20
2. DEILD
Southampton 40 22 11 7 69,38 55
ftolton 40 23 9 8 62,33 55
Tottenham 40 19 15 6 82,49 53
Brighton 40 20 12 8 60,37 52
Blackburn 40 16 13 11 56,54 45
Sunderland 41 13 16 12 64,59 42
Oldham 40 13 16 11 54.53 42
Fulham 40 14 12 14 49,47 40
Stoke 40 15 9 16 49,48 39
Luton 40 14 10 16 53.49 38
Cr. Palace 40 12 14 14 43,45 38
Sheffield Utd. 40 15 8 17 60,71 38
Notts County 39 11 15 13 51.57 37
Charlton 39 13 11 15 55.64 37
Blackpoo) 40 12 12 16 56,56 36
Burnley 40 13 10 17 52,63 36
Briatol Rovera 40 12 12 16 60,74 36
Cardiff 39 11 12 16 48,69 34
Orient 38 9 15 14 40,47 33
Mfllwall 39 9 14 16 45,57 32
null City 40 8 12 20 34,50 28
Manafield 39 9 10 20 45,67 28
ENGLAND. 1. DEILD, Moicnbeck — Lokeren 14)
Birmingham - Manrhester City i,i FC Brugge — La Louviere 2,1
Chelsca — Wolves í.i Beringen — Winterslag 3,1
Coventry — Nottingham Forest 0.0 Staðan er cnn óbreytt, Brugge hefur
Dcrhy — Leicestcr 4,1 50 stig, en Andcrlecht og Standard koma
Ipwich — Bristol City 14) f kjdlfaríð með 48 stig og Anderleeht með
Leods — Arspnal 1,3 betra markahiutfall.
Liverpool — Nerwich 34» HOLLAND. 1. DEILD,
Manchester Utd. — West Ham 34) Tvente — Haariem 0,0
Middlesbrough — Everton 1,0 PSV Einhoven — Ajax 2,3
Newcastle — QPK 0,3 Sparta Rotterdam — FC Utrecht 2,3
WBA - Aston Villa 0,3 Den Haag — Vitesse Arnhem 1,1
ENGLAND. 2. DEILD. Nce Nijemgen — Nae Iireda 2.2
Iliackhurn — Sheffield Utd. 1,1 WV Venlo — Fcycnoord 4,3
IilackpiH)l — Mansfield 1,2 FC Amsterdam — Itoda JC
Bristol Rovers — Stoke 4,1 Kerkrade 1.2
Cardiff — Bolton 141 Volendam — GAE Dcventer 14)
Charton — Burnley 3,2 Telster — AZ ‘67 Alkmaar 0,0
Fulham — Millwall 0,1 ÍTALÍA. 1. DEII.D,
Luton Southampton 1,2 Fiorentina — Torino 2,0
Notts County — Crystal Palace 24) (ícnoa — Bolojína 0.0
Oldham — Brighton 1.1 Inter — Roma 4.2
Orient — Hull City 2,1 Juventus — Pescara 2.0
Tottenham — Sunderland 2.3 I .azio — Perugia 2,0
ENGLAND. 3. DEILI), Napoli — LancerosRÍ 1,4
Bury — Plymouth 1,1 Verona — AC Milan 1,2
Chesterfield Chester 1,2 Uik Atlanta og Foggia var frestað. er
Exeter — Colchester 0,0 dómarinn rak tána í þúfu og brákaði á
Lincoln — Bradford 3.2 sér öklann. Juventus svo gott scm
Peterbrough — Tranmere 14) tryKKÖi sér titilinn mcö siKri sfnum um
Portsmouth — Preston 0.2 helgina. Liðið hefur nú 41 stig. en
Port Vale — Carlisle 0,1 Lanerossi er í öðru s*eti með 37 stig.
Shetfield Wed. — Cambridge 0,0 SPÁNN. 1. DEILD.
Shrewsbury — Oxford 14) Real Betls — Rayo Vallecano 1,0
Swindon — Ilereford 14) Kareelona — Elchc 5,1
Waisall - Gillingham 2,1 Athletico Madrid — Gijon 5,1
Wrexham — Rotherham 7.1 Gadiz — Uurgos 44)
ENGLAND, 4. DEILD. Santandcr — Real Madrid 1.0
Bournemouth — Grimsby 1.0 Hcrculcs — Espanol 1,1
Brentford — Darlington 24) Salamanca — Ath. Bilhao 0,3
Crewe — Doncaster 2,0 Reai Sociaded — Valeneia 1,1
Halifax - Watford 1,1 Ij»s Palmas — Scvilla 2,0
Hartlepool — Newport 1,1 Real Madrid tryggði sór titilinn i
Northampton — Swansea 3,1 síðustu viku.
Reading — Barnsley 0,0 SVÍÞJÓÐ. 1. DEILD,
Scunthorpe — Aldershot 1,1 Norrköping — Ilalmstad 0,0
Southport — Huddersfield 1,1 Vastcras — AIK 0.2
Torquay — York 3.0 Malmö — Kalmar 0.0
Wimbledon — Stockport 2.1) Hammarby — Orehro 3,0
SKOTLAND, (JRVALSDEILD, Elfsborg — Landskrona U
Abcrdeen — St. Mirren 4,2 Osters Vaxjo — Atvitabcrg 3,0
Ayr Utd — flibernian 2,0 Göteborg — Djurgarden 2,1
Celtie — Patrick Thistle 5,2 Gautaborg cr í elsta sa-tinu að loknum
Motherwell — Clydebank 0.1 þrem umferðum. mcð fullt hús en Teitur
itanKcrs — Dundec Utd 3,0 og félagar hjá öster eru í iiðru sa.-ti
Það er eftir ein umferð í Skotlandi og ásamt Malmö og Kalmar. með 5 stig.
Rangers hafa eins stigs forystu umfram NOREGUR. 1. DEILD,
Aberdeen og verður því allt á huldu um Brync — Start Kristlansand 0,1
afdrif meistaratitilsins þar 1 landi þar tii Ullcström — Skeid. Oslo 34)
á laugardag. Lyn Oslo — Bodoe/Glimt 0.0
BEUJIA. 1. DEILD. Molde — Viking 0.2
Charleroi — Cerele Brugge 4,1 Moss — Valcrcngcn 1,0
Beveren — Anderlecht 1.2 Stenkjer — Brann Bergen U
Waregem — FC l.lege 0,2 Svo sem sjá má. byrja góðkunningjar
liccrshot — Boom 3,1 okkar Tony Knapp (Viking) og Joc
Licrsc — Antwcrp 241 llooley (Lilleström) tfmabilið sériega vel.
Standard — kortrijk 3,2 I>etta var fyrsta umferðin.
Knattspyrnan æ vinsælli í USA:
Kunnirkappar
í sviðsljósinu
Knattspyrnan er að verða æ vinsælli f Bandaríkjunum og sem
kunnugt er lcikur þar fjöldi Evrópumanna, einkum Bretar. llrslit
leikja þar vcstra um helgine. voru þessi,
Laudcrdaic — LA Aztecs 2.0
Dallas Tornado — Cosmos 1.3
San Jose Earthquakes — Tampa Bay Kowdies 4.3
Tulsa Roughnecks — Seattle Bounders 3.1
Portland Timhers — Rochester Lancers 3.2
Denis Tueart lék sinn fyrsta leik með Cosmos og skoraði fyrsta
mark leiksins. Mínútu síðar bætti Beckcnhauer öðru marki við
og ítalinn Chianaglia skoraði þriðja markið í síðari hálfleik. Jeff
Bourne (áður Derby og Cr. Palace) skoraði eina mark Dalias.
Rodney Marsh (2) og Davie Robb (áður Aherdcen) skoruðu
mörk Tampa Bay. en þau nægðu eigi til sigurs. Billy Caskey (frá
N- írlandi) og Colin Waldron (áður Burnlcy, Man.Utd. og
Sunderland) voru meðal markaskorara Tulsa Roughnecks og þcir
Willie Anderson og Stuart Scullion komust á biað fyrir Portland
Timbers gegn Rochestcr Lancers. Anderson skoraði eftir
undirhúning Clyde Best (áður West Ilam). Allt að 56000 manns
mæta á völlinn fyrir vestan haf og eru hálsar jaínan flestir á
lcikjum Cosmos.