Morgunblaðið - 25.04.1978, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1978
35
Skúli Einarsson og
Sigurður Sverrisson
Islandsmeistarar ’78
ÞEIR félagar Siguröur Sverrisson
og Skúli Einarsson sýndu Þaö og
sönnuöu um helgina að Þaö var
engin tilviljun aö Þeir urðu efstir
af íslenzku pörunum í stórmóti
Bridgefélags Reykjavíkur sem
fram fór í síöasta mánuði. Þé uröu
Þeir aöeins einu stigi á eftir
Evrópumeisturunum Morath og
Göthe. Þeir Sigurður og Skúli urðu
íslandsmeistarar ( tvímenningi
1978 en peir kepptu til úrslita
ásamt 43 öðrum pörum á hótel
Loftleiöum og var keppnin spiluð
eins og undanfarin ár meö Baro-
meterfyrirkomulagi, tvö spil við
par — alls 43 umferöir. Keppnin í
lokin var mjög spennandi og
pegar upp var staðiö höföu
Sigurður og Skúli hlotiö einu stigi
meira en parið sem varð í ööru
sæti en pað var gamla kempan
Einar Þorfinnsson sem spilaði
meö Sigtryggi Sigurössyni, en
Þeir hafa spilað nokkuð saman
undanfarin ár, en Þó mest á
sumrin.
Eftir fyrstu lotu (15 umferöir) var
staöa efstu para þessi: Jakob Möller — Jón Hjaltason 140
Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson 130
Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurösson 114
Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 112
Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsen 105
Bjarni Pétursson — Halldór Helgason 104
Sigurður Sverrisson — Skúli Einarsson 86
Vilhjálmur Sigurðsson — Sigurður Vilhjálmsson 85
Bridge
eftir ARNÓR
RAGNARSSON
Einar Þorfinnsson
Það má segja að Sigurður og
Feögarnir Vilhjálmur Sigurösson og Siguröur Vilhjálmsson uröu í
fimmta sæti, en Þetta var fyrsta stórmótið sem Siguröur tekyr pátt í.
Einar Þorfinnsson og Sigtryggur
keppninni.
Skúli spili meö líkum hætti og í
stórmótinu. Það ber lítið á þeim
framan af. En aö kvöldi laugardags-
ins hefst önnur lotan og skora þeir
þá alveg látlaust. Annaö par kom
skemmtilega á óvart með mjög
góöri skor þetta kvöld, en þaö var
Vilhjálmur Sigurösson sem mættur
var meö son sinn Sigurö í sína
fyrstu stórkeppni. Eftir 21 umferð
eru þeir feögar í níunda sæti en
þegar spilamennskunni lauk á
laugardagskvöldiö var staöan oröin
þessi:
Siguröur Sverrisson
— Skúli Einarsson 245
Einar Þorfinnsson
— Sigtryggur Sigurösson 237
Vilhjálmur Sigurðsson
— Siguröur Vilhjálmsson 230
Helgi Jóhannsson
— Þorgeir Eyjólfsson 220
Jakob Möller
— Jón Hjaltason 182
Steingrímur Þórisson
— Þórir Leifsson 177
Magnús Halldórsson
— Magnús Oddsson 172
Jóhann Jónsson
— Stefán Guöjohnsen 163
Þarna eru Sigurður og Skúli
orðnir efstir og má segja aö þeir
hafi vermt efsta sætið að mestu
eftir þaö. Einar og Sigtryggur stóöu
Sigurösson uröu í öðru sæti í
í staö nokkurn veginn næstu 10
umferöir en skoruðu hvorki meira
né minna en 73 stig í síöustu
þremur umferöunum.
Nokkur spenna hvíldi yfir mótinu
í lokaumferöunumm enda þótt
Sigurður og Skúli væru um tíma
langefstir og eins og oft er sagt þá
er keppni ekki lokið fyrr en síöasta
umferöin hefir verið spiluð.
Lokastaöan varð þessi:
Sigurður Sverrisson
— Skúli Einarsson 323
— Sigtryggur Sigurösson Jakob Möller 322
— Jón Hjaltason Jóhann Jónsson 302
— Stefán Guðjohnsen Siguröur Vilhjálmsson 286
— Vilhjálmur Sigurösson Helgi Jóhannsson 261
— Þorgeir Eyjólfsson Hermann Lárusson 220
— Ólafur Lárusson Steingrímur Þórisson 184
— Þórir Leifsson Magnús Oddsson 172
— Magnús Halldórsson Rafn Kristjánsson 147
— Þorsteinn Kristjánsson Sigfús Þóröarson 121
— Vilhjálmur Pálsson 121
Um rööina er það helzt aö segja
aö þeir félagar Skúli og Siguröur
spiluöu mjög vel í mótinu og er þaö
ekki á hverju móti að klappað er
fyrir fallegri spilamennsku. Það
gerðist í siöustu umferö þegar
Framhald á bls. 32.
Kristjana Steingrímsdóttir og Halla Bergpórsdóttir voru einu konurnar
sem Þátt tóku í úrslitakeppninni. Þær spila hér gegn Jóni G. Jónssyni
og Ólafi H. Ólafssyni.
Bílaborg h.f. kynnir nú nýja þjónustu viö
seljendur og kaupendur notaöra Mazda
bifreiöa:
Allar notaöar Mazda bifreiöar, sem teknar eru
til sölu í sýningarsal okkar (hjá okkur) eru
yfirfarnar gaumgæfilega á verkstæöi okkar og
þær lagfæringar geröar, sem þörf er á.
Þegar bifreiöin er seld fylgir henni ábyrgö í
3—6 mánuöi frá kaupdegi og fær kaupandinn
í hendur ábyrgöarskírteini því til staöfestingar.
Meö þessu ávinnst tvennt:
1.) Seljandi bifreiöarinnar er tryggöur fyrir
hugsanlegum bótakröfum og leiöindum
vegna leyndra galla.sem kynnu aö vera
í bifreiöinni og hann haföi ekki hugmynd
um.
2.) Kaupandi bifreiöarinnar getur veriö
fullviss um aö bifreiöin er í fullkomnu lagi
og aö ef leyndir gallar kæmu í Ijós myndi
Bílaborg h.f. lagfæra þá honum aö
kostnaöarlausu.
Við bjóðum ekki bara ábyrgð í 6 eða 12
mánuði, eða 10.000 — 100.000 km. Viö
bjóðum Mazda eigendum Mazda ábyrgð
aftur og aftur.
Þessa bjónustu veita einungis beir, sem hafa
góöa bíla á boöstólum.
BÍLABORG HF.
SMIÐSHOFÐA 23 SÍMAR: 81264-81299