Morgunblaðið - 25.04.1978, Síða 41
MORGUNBLAÐia ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1978
41
félk í
fréttum
Snyrtistofan
Hótel Loftleiðum
simi
+ Sérfræðingar athuga hér skemmdir á málverki Vicent Van Gogh, „La Berceuse", eftir að
hollendingur nokkur réðst á það vopnaður hníf og skar það í sundur. Maðurinn er óþekktur málari
í Hollandi og segist hafa gert þetta til að vekja athygli á bágum kjörum margra listmálara. Málverkið,
sem hann skemmdi er metið á 425.000 — 850.000 dollara. Talið er næstum fullvíst að hægt verði að
gera við málverkið, og verður viðgerðin í höndum sérfræðinga f Amsterdam.
+ Sissy Spacek hefur leikið í 6 kvikmyndum síðan hún kom
til Hollywood frá smábænum Quitman í Texas. Hún er
tékknesk að uppruna og hefur ekki breytt ættarnafni sínu
eins og svo margir sem ætla sér langt á framabrautinni.
Hún hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn í
kvikmyndunum „CARRIE" og „TRASH".
+ Candy Clarks vann fyrir
sér mað því að selja
leikskrár í kvikmyndahúsi
og þar gat hún séð allar
myndir ókeypis. Þegar hún
hafði séð Dustin Hoff-
mann nokkrum sinnum á
dag í heila viku ákvað hún
að fara til New York og
freista gæfunnar. Þar
gerðist hún ljósmynda-
fyrirsæta og gekk vel. Það
var síðan Jack Nicholson
sem kom henni á framfæri
við réttan aðila.
Andlitsböd, húhreinsun, kvöldföróun, handsnyrting,
litun, vaxmeöferö, líkamsnudd.
1. flokks aöstaöa. Vinn aöeins meö og sel hinar
heimspekktu Lancome snyrtivörur frá París.
Helga Þóra Jónsdóttir,
fótaaðgerða og snyrtisérfræðingur. Heimasimi 36361.
Tilkynning
frá grunnskólanum í Mosfellssveit
Innritun nemenda skólaáriö 1978—79 fer fram í
skólunum þriöjud. 25. apríl og miövikud. 26. apríl
kl. 9—15. Sími Gagnfræöaskólans (7—9 bekkur,
nemendur fæddir 1963, ‘64, ‘65) er 66586. Sími
Varmárskóla (forskóladeild 1—6 bekkur) er
66267.
Skólastjórar.
Framboðsfrestur
til bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi 28. maí
1978 rennur út miövikudaginn 26. apríl n.k.
Yfirkjörstjórn tekur á móti framboöslistum þann
dag, kl. 22—24 á bæjarskrifstofunum í
félagsheimilinu.
Kópavogi 14. apríl 1978,
Yfirkjörstjórn Kópavogs,
Bjarni Jónasson,
Halldór Jónatansson,
Snorri Karlsson.
Kvennadeild
Reykjavíkurdeildar
Rauöa Kross íslands
Kvöldverðarfundur
veröur haldinn miövikudaginn 26. apríl í Átthagasal
Hótel Sögu og hefst kl. 19.
Guörún Helgadóttir deildarstjóri flytur erindi um
almennar tryggingar.
Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í síma 28222 og
14900.
Takið meö ykkur gesti. Stjórnin. ’