Morgunblaðið - 29.04.1978, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 29.04.1978, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1978 ■ SÍMAR jO 28810 car rental 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR TT 2 1190 2 11 88 Vélatorg Borgartúni 24 Sími 28575 og 28590. VÖRUBÍLA- OG VINNUVÉLASALA rodding liojskole <5(530 rodding' Sumarskóti maí — sept. (eftv. ágúst) Vetrarskóli nóv — apríl Stundatafla send tll*. 04*84 1508(8 12) Poul Bredsdorff SUS ánægt með skatta- lagafrumvarpið Morftunblaðinu hefur borizt eftirfarandi ályktun um skattamál frá SUS: „Stjórn Sambands unj;ra Sjálf- stæðismanna lýsir ánæjyu sinni yfir að stjórnarfrumvarp um tekjuskatt og eignaskatt, skuli loksins komið fram á Alþinfý, en telur miður hve seint það er lagt fram, þannif; að ekki f;efst kostur á að ræða það sem skyldi. I mörgum atriðum er stefnt í rétta átt með frumvarpinu, en skattar afalmennum launatekjum eru ekki afnumdir eins og Sjálf- stæðisflokkurinn hefur boðað of; óeölilef;t er að ekki skuli miðað við svipaðar reglur um skattfrelsi arðs af hlutafé og vaxta af sparifé. Stjórn S.U.S. bendir á, að í' frumvarpinu er ákvæði um að skattstjóri skuli ákveða, hve mikl- ar tekjur þeim skuli áætla sem stunda sjálfstæðan atvinnurekst- ur, óháð því hvernif; starfsemin ber sif;. Stjórn S.U.S. telur tillögu sem þessa í andstöðu við hug- myndir Sjálfstæðismanna um ein- staklint;sfrelsi of; bókhald smá- f.vrirtækja er með þessu lýst marklaust. Á það skal bent, að enfþn svipuð ákvæði gilda um skattlagningu stórfyrirtækja. Stjórn S.U.S. skorar á þinf;menn að fella þetta ákvæði, en með samþykkt þess yrði enn eitt skrefið stifýð í átt til sósíalisma. Það er fráleitt að geðþótta- ákvarðanir opinbers embættis- manns ráði skattlagningu fjöl- menns hóps einstaklinga." utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 29. aprfl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskaiög sjúklinga kl. 9.15« Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnati'mi kl. 11.10. Ýmis- lcgt um vorið. Stjórnandi. Gunnvör Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Ólafur Gaukur kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar Ifeinz HolJiger og félagar í Ríkishljómsveitinni í Dres- den leika Konsert í C-dúr fyrir óbó og strengjasveit op. 7, nr. 3 cftir Jean Marie Leclair. Vittorio Negri stjórnar. Lola Bobesco leikur á fiðlu ásamt kammersveitinni í Heidelberg Jiættina Vor og Sumar úr „Arstíðunum“ eft- ir Antonio Vivaldi. 15.40 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flyt- ur þáttinn. lfi.00 Fréttir. lfi.15 Veðurfregnir. lfi.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi. Bjarni Gunn- arsson. 17.30 Barnalög 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Konur og verkmenntun Síðari þáttur. Umsjónar- menni Björg Einarsdóttir, Esther Guðmundsdóttir og Guðrún Sigríður Vilhjálms- dóttir. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur Umsjónarmaðuri Jóhann Hjálmarsson. 21.00 „Spænsk svíta“ eftir Isaac Albéniz Fflharmoníusveitin nýja í Lundúnum leikur; Rafael Frúhbeck de Burgos stjórn- ar. 21.40 Teboð Konur á alþingi. Sigmar G. Hauksson stjórnar þættin- um. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ■nm Laugardagur 29Aaprfl 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We Go Ensku- kennsla. 24. þáttur endur sýndur. 18.30 Skýjum ofar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. 4. þáttur. A suður leið. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Á vorkvöldi (L) Umsónarmenn ólafur Ragnarsson og Tage Ammendrup. 21.20 Dave Allen lætur móðan mása (L) Brezkur gamanþáttur. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Charly Bandarísk bfómynd frá árinu 1968. Aðalhlutverk Cliff Robertsson og Claire Bloom. Charly Gordon er fulltíða- maður. en andlega van- þroska. Hann gengur í kvöldskóla og leggur hart | að sér. Árangur erfiðisins er Iftill, en kennari hans hjálpar honum að komast á sjúkrahús. þar sem hann gengst undir aðgerð. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. 23.40 Dagskrárlok Um blóm og gamlar íilmur „Á vorkvöldi" er sem fyrr í sjónvarpi í kvöld klukkan 20.30. Umsjónarmenn þáttarins eru þcir Ólafur Ragnarsson og Tage Ammendrup, og Mbl. innti Tage eftir því hvað tekið væri fyrir í þættinum í kvöld. Tage sagði að þátturinn yrði að nokkru leyti helgaður blóm- um, og væri athugað hvort hin mgamla trú, að blóm döfnuðu betur ef talað væri vel til þeirra, ætti við rök að styðjast. Þá er viðtal við kvikmýnda- gerðarmann, sem nýlega fann gamlar filmur, og verður greint frá fundinum og filmurnar sýndar. Hópur harmonikkuleikara kemur væntanlega í heimsókn og leikur nokkur lög, en harmonikkuleikarar hafa ný- lega stofnað með sér félag. Næst er vikið að annars konar tónlist, brezka nýb’ylgjuhljóm- sveitin'Stranglers leikur tvö lög, en hljómsveitin heldur hljóm- leika í Laugardalshöll í næstu viku. Matthías Johannessen, rit- stjóri og skáld, er næstur á dagskrá, en hann flytur nýtt vorljóð. Sagði Tage að hann vildi ekki fullyrða að ljóðið hefði verið samið í tijefni „Á vor- kvöldi" en áhorfendur gætu dæmt sjálfjr í kvöld. í kvöld verður árið 1934 tekið fyrir, og verður fjallað um sérstæða atburði er áttu sér stað þá. Eysteinn Jónsson, fyrrver- andi ráðherra, kæmi í heimsókn, en Eysteinn varð ráðherra það ár, aðeins 27 ára að aldri. Kosningaréttur var árið 1934 miðaður við 25 ára aldur. Islenzkuþátturinn í umsjá Síspaks Símsen verður í þættin- um í kvöld, og auðvitað falda myndavélin. Brunaliðið kemur hins vegar ekki fram í kvöld, sennilega hefur það allt þurft að vera á vakt. Er til einhvers að tala við blóm og deyja þau sé þeim blótað? Við því fæst væntanlega svar í „Á vorkvöldi" í kvöld, en þá verður fjallað um þessa trú, og kannað hvort eitthvað sé til í nenni. „Charly“ neínist bandarísk kvikmynd frá árinu 1968, sem sýnd verður í sjónvarpi í kvöld klukkan 22.05. Þar greinir frá fulltíða manni sem er andlega vanþroska og gengur í kvöldskóla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.