Morgunblaðið - 29.04.1978, Side 28

Morgunblaðið - 29.04.1978, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1978 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvirma Oddi h.f. fiskverkunarstöð Patreksfirði óskar eftir starfsfólki. Fæði og húsnæöi á staönum. Upplýsingar hjá Karli Jónssyni, Hótel Borg. Niöursuða Óskum eftir aö ráöa verkstjóra strax. Niðursuduverksmidja K. Jónssonar og c/o h.f., Akureyri, sími 96-21466. Sjófang h.f. Vantar flakara, flatningsmenn og annaö starfsfólk í frystihúsið og ýmsa fiskvinnu. Sjófang h.f. Sími 24980. Röntgentæknir óskast nú þegar eös síöar aö Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdar- stjóri í síma 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og Heilsugæslustöð var Vestmannaeyja. íslenska járnblendifélagið hf. vill ráða vanan ritara til margvíslegra skrifstofustarfa í skrifstofu byggingarstjórnar aö Grundartanga. Góö kunnátta í íslenzku, noröurlandamáli og ensku nauösynleg. Umsóknir óskast sendar til félgsins um póststöö 301, Akranes fyrir 20. maí n.k. Upplýsingar gefur staðarverkfræöingur, Guðlaugur Hjörleifsson í síma 93-1092 kl. 8.30—10.00 aö morgni mánudaga til föstudaga. Sóknarpestur Fríkirkjusöfnuöurinn í Reykjavík auglýsir lausa til umsóknar stööu safnaöarprests frá og meö 1. október n.k. Laun eru þau sömu og viö samskonar störf í Þjóðkirkjunni. Embættisbústaöur (einbýlishús) stendur væntanlegum safnaöarpresti til boöa, ef um semst. Umsóknir skulu hafa borist stjórn safnaöar- ins fyrir fyrsta ágúst n.k. Frekari upplýsingar um starfiö gefa ísak Sigurgeirsson í síma 82680 og Þórarinn Sveinsson í síma 10123 á venjulegum vinnutíma. Reykjavík 25. apríl 1978. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík. Starfskraftur óskast við saumaskap. Alís h.f., Langholtsvegi 111. Iðnfyrirtæki Stórt og traust iðnfyrirtæki nálægt Hlemmtorgi óskar aö ráða eftirtaldi starfsmenn til framtíðar- starfa sem fyrst: 1. Hreinlegan mann í efnavörudeild. 2. Vélgæzlumann í vinnslusal 3. Lagermann. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. merktar: „Framtíö — 3700“ fyrir 4. maí n.k. Veiði- eftirlistmaður Veiöieftirlitsmaöur óskast til starfa á komandi sumri viö veiöiár í Húnavatnssýsl- um. Starfstími júní, júlí, ágúst og til 15. september. Þarf aö hafa bifreiö til umráða. Umsókn um starfiö sendist Birni Lárussyni, Auöunnarstööum, Víöidal, V-Húnavatns- sýslu fyrir 5. maí n.k., en Björn veitir nánari upplýsingar. Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráöa skrifstofumann til almennra skrifstofustarfa á svæöisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Egilsstööum. Laun eru skv. kjarasamningum B.S.R.B. og ríkisins launaflokkur B-7. Nánari upplýsingar um starfið gefur rafveitustjóri Austurlandsveitu á Egilsstöö- um. Rafmagnsveitur ríkisins. Laugavegi 116, Reykjavík. Vt dags starf Starfskraftur vanur almennum skrifstofu- störfum og bókhaldsfærslum óskast hálfan daginn. Tilboö sendist Mbl. fyrir 3/5 ‘78 merkt: „A — 3702“. OLÍUVERZUJN fSLANDS HF. olis Olíuverzlun íslands h.f. óskar aö ráöa nú þegar starfsmann, í bókhaldsdeild aöal- skrifstofunnar í Reykjavík. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist oss, fyrir 5. maí n.k. Olíuverzlun íslands h.f., Hafnarstræti 5, Reykjavík. IVinnuskóli Hafnarfjarðar óskar eftir aö ráöa flokkstjóra og aðstoöar- fólk, viö unglingavinnu, íþróttanámskeið, skólagaröa og starfsvelli. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist á bæjarskrifstofurnar eigi síöar en 8. maí n.k. Forstöðumaður. Eftirtaldir starfsmenn óskast: 3 bílstjórar á Euclid. 1 hefilstjóri á Caterpillar 12 F. 1 maöur vanur viögeröum og ýmiskonar járnsmíöi Uppl. hjá Þóri Ingvarssyni. HLAÐBÆR H.F. Skemmuvegi 6, Kópavogi. Sími 75722. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Kommóöur hentugar fyrir sumarbústaöi til sölu. Sala Varnarliðseigna, Grensásvegi 9. Notuð og ný spærlings- troll til sölu Upplýsingar í síma 92-2639. Iðnaðarhúsnæði Til leigu iönaöarhúsnæöi aö Höföabakka 9, Reykjavík. Vinnusalur 450 fm og skrifstofuhúsnæöi 100 fm. Má leigjast í tvennu lagi. Upplýsingar gefur Guöjón Pálsson. Trésmiðja Austurbæjar. Sími 44866 og heima 74658. Vandað ca. 20 fm smáhýsi | til sölu. Einangrr ö. Hentugt sem veiöihús eöa sumarbústaöur. Einhalla bárujárns- klætt þak, meö þakrennum. Viöarklætt utan, koparnegldur panell innan (glær- lakkaður). Hlerar fyrir gluggum. Tvöfalt gler. Útbúiö til flutnings. Upplýsingar í síma 25632 á kvöldin. AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 kjpJ iRorBtmfcmfcifc

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.