Morgunblaðið - 20.05.1978, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1978
í DAG er laugardagur 20. maí,
SKERPLA byrjar, 140. dagur
ársins 1978. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 04.31 og síö-
degisflóö kl. 16.58. Sólarupp-
rás í Reykjavík kl. 03.58 og
sólarlag kl. 22.53. Á Akureyri
er sólarupprás kl. 03.21 og
sólarlag kl. 23.00. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.24 og tungliö í suöri kl.
24.03. (íslandsalmanakið).
Og er hann hafði petta
mælt, btés hann á pá og
segir við Þá: Meðtakið
heilagan anda. (Jóh. 20,
22.)
ORÐ DAGSINS — Reykja-
vík slmi 10000. — Akur-
eyri sfmi 96-21840.
1 2 3 4
5 ■ ■
6 8
■ ' ■
10 ■ "
■ ' 14
15 11) ■ ,
■ "
LÁRÉTT, 1. sæti, 5. sjór, 6.
stúlkan, 9. húsakynni, 10. sam-
tenging, 11. samhijóðar, 13.
brúka, 15. ríki, 17. smákvikindi.
LÓÐRÉTT. 1. fjall, 2. gramur, 3.
kvenfugl, 4. starfsgrein, 7.
logna, 8. slæmt. 12. klína, 14.
mannsnafn. 16. fréttastofa.
LAUSN SÍÐUSTU KROSS
GÁTU.
LÁRÉTT, 1. sóguna, 5. al, 6.
englar, 9. lán, 10. rá, 11. Fr., 12.
arð, 13. dikt, 15. áta, 17. rætinn.
LÓÐRÉTT. 1. skelfdur. 2. gagn,
3. ull, 4. afráða, 7. nári, 8. arr,
12. atti, 14. kát, 16. an.
ÞESSIR krakkar, sem eiga heima í Fossvogi, efndu
til hlutaveltu að Lálandi 5, til ágóða fyrir
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu _þau
rúmlega 500 krónum. — Krakkarnir heita Asta
Malmquist, Rúna Malmquist, Halldóra Halldórsdótt-
ir, Ásta Kristín Benediktsdóttir, Jón Edwald
Malmquist, Karólína Guðmundsdóttir, Ólafur
Reynir Guðmundsson og Hafþór Haraldsson.
[frá höfninni I
í FYRRAKVÖLD fóru frá
Reykjavíkurhöfn Fjallfoss,
Tungufoss, Selfoss og Laxá.
í gærmorgun kom togarinn
Ásgeir af veiðum. Strand-
ferðaskipið Hekla fór í
strandferð í gær og
Stuðlafoss fór í gærdag.
Olíuskipið Stapafell kom úr
ferð í gær og fór samdægurs
út aftur.
[fhéttifi ~ 1
KRISTILEGT félag heil-
brigðisstétta heldur fund nk.
mánudagskvöld kl. 20.30 í
safnaðarheimili Grensás-
sóknar. Séra Lárus Halldórs-
son flytur erindi um sálgæzlu
í sjúkrahúsum. Að erindi
loknu verða umræður og
fyrirspurnir.
ÓHÁÐI söfnuðurinn. —
Aðalfundur safnaðarins
verður haldinn í safnaðar-
heimilinu Kirkjubæ í dag,
laugardag 20. maí, kl. 3 síðd.
KVENNADEILD Slysa-
varnafélagsins í Reykjavík
hefur kaffisölu á morgun,
sunnudag, í Slysavarnafé-
lagshúsinu og hefst hún kl. 2
síðd. Eru félagskonur beðnar
að gefa kökur og skila þeim
árdegis á sunnudag.
KJÖRRÆÐISMAÐUR. í ný-
útkomnu Lögbirtingablaði er
tilk. frá utanríkisráðuneyt-
inu um skipan kjörræðis-
manns íslands í New Delhi,
höfuðborg Indlands. Aðal-
ræðismaðurinn heitir Sashi
Bhushan.
KAFFISÖLU heldur Átt-
hagafélag Sandara á morgun,
sunnudag, að Seljabraut 54 í
Breiðholtshverfi, í húsi Kjöt
& Fisks og hefst kl. 3 síðd.
Gestir félagsins verða aldr-
aðir Sandarar sem heima
eiga á höfuðborgarsvæðinu.
FLÓAMARKAÐ hefur
Systrafélagið Alfa á morgun,
sunnudag 21. þ.m., að Ingólfs-
stræti 19 og hefst kl. 3 síðd.
Lítil von er til þess að óskabarn neyzluþjóðfélaganna nái hárri elli, vegna meðfæddra
meltingargalla!
Veðrið
EKKI var á veðurfræð-
ingunum að heyra í gær
morgun að teljandi breyt-
ingar yrðu á veðrinu
næsta sólarhringinn..
Spáöu þeir 6—9 stiga
hita á Suðurlandi en
7—12 stiga hita fyrir
norðan. í gærmorgun var
hvergi frost á landinu,
hvorki í byggð né á
fjailastöðvunum. Hér í
Reykjavík var vindur
allstífur, SA-6, skúrir og
hitinn 7 stig. Var hitinn
um vestanvert landið og
allt norður í Húnavatns-
sýslu 7 stig. Á Sauðár-
króki var kominn 10
stiga hiti. Sama hitastig
á Akureyri, skýjað og
SA-gola. Staðarhóll,
Vopnafjörður gáfu létt-
skýjað en hitinn var 1
stig á Vopnafirði. Á Dala-
tanga var 4ra stiga hiti,
á Höfn og í Eyjum 7 stiga
hiti. Á Stórhöfða var
ASA-8. í fyrradag mæld-
ist sólskin í tæpl. 9
stundir í Reykjavík.
| IVllfMIMIfMCSy\F»SPjOL.D
MINNINGARKORT Barna-
spítalasjóðs Hringsins fást
áeftirtöldum stöðum: Bóka-
verzlun Snæbjarnar Hafn-
arstræti 4 og 9, Bókabúð
Glæsibæjar, Bókabúð Oliv-
ers Steins, Hafnarfirði,
Verzl. Geysi, Aðalstræti,
Þorsteinsbúð, v/Snorra-
braut, Verzl. Jóh. Norðfjörð
h.f. Laugavegi og Hverfis-
götu, Verzl. Ó. Ellingsen,
Grandagarði, Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka 6,
Háaleitisapóteki, Garðs-
apóteki, Vesturbæjarapó-
teki, Apóteki Kópavogs,
Hamraborg 11, Landspítal-
anum, hjá forstöðukonu,
Geðdeild Barnaspítala
Hringsins, v/Dalbraut.
... að láta sem þú
vitir ekki um ístru
hans.
TM R»fl. U.S. P«». OII.-AII rtqhls r«««rv*d
© 1977 Lo* Anqsles Timos /n.j
KVÖLD-. nætur ok hulvcarþjónusta apótukanna í Ruykja-
vík. 19. maí til 25. maí. aó háóum döKum muótöldum. vuróur
sum húr suríti í LAlKiARNESAPOTEKI. En auk þuss ur
INÍiÓLFS APÓTEK opió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar
numa sunnudau.
LÆKNASTOFUR uru lokaóar á lauKardöKum og
hulKÍdöKum. en hæKt er aÖ ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSFÍTALANS alla virka da«a kl.
20—21 og á laugardöKum frá kl. 14 —16 sími 21230.
Gönguduild er lokuó á huli?idö}?um. Á virkum dögum
kl. 8 —17 ur hæiít aó ná sambandi viö lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir ok læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helKÍdÖKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR tyrir (uliorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA-
VÍKUR á mánudiÍKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskírtcini.
HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspitalanum) við Fáksvöli í
Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620.
Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597.
Hjáiparstöðin verður lokuð datrana frá »K með 13. —23.
P ll'll/n AUl'lO IIEIMSÓKNARTÍMAR. LANI
b JUIVnAnUb SPÍTALINN. Alla daKa kl. 15 ti
kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIh
Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. KI. 15 til kl. 16 all
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga k). 15 t
kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN,
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum oK sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13
til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, KI. 15 til kl.
16 og ki. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl.
15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD,
Alla daga ki. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ,
Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. —
VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði,
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30
nÁrhl T ANDSBOKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
S0FN við Hverfisgötu. Lgstrarsalir eru opnir
mánudaga — fiistudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÍJTLÁNSDEII.D, Þingholtsstræti 29 a.
simar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSÁLUR,
Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. FARANDBÖKASÖFN - Aígreiðsla í Þing-
holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
í' skipum, heiisuhæium og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14-21. Iaugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM -
Sólheimum 27, sfmi 83788. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975.
Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÍISTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju, sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til löstudsaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið aila virka daga kl.
13-19.
SÆDÝRASAFN - opið kl. 10-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd.
LISTASAFN Einars Jónssonar cr opið alla daga
nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu-
daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alia daga nema mánudaga —
laugardaga og sunnudaga frá ki. 14 — 22 og þriðjudaga
— föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá
eru ókeypis.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið
þriðjudaKa ok föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaKa og iaugardaga
kl. 2—4 síðd.
VAKTWÓNUSTA borgar
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
hulgidöKum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
JÓHANNES skáld úr Kötlum
flutti fyrirlustur um Alþingishá-
tíðina í Kaupþingssalnum. —
Hann sagði m.a.t „Það sum veldur
því. að ég flyt húr þunnan
fyrirlustur ur það. að ég tel áhuga
þjóðarinnar yfirleitt ekki nógu
indi fyrir afdrifum hinnar væntanlegu hátíðar... En
ufni urindis míns vurður ný tillaga sum gungur í þá
að tryggður vurði sum buzt. bæði í andlugum
ilugum skilningi. varanlugur árangur af straumhvörf-
þuim í þjóðlífinu. sem hátíðin mun valda uf vul tekst...
lít svo á. að aldrui sé vænlegra til afturhvarfs og umbóta
iisum sviðum. un uinmitt nú, — í tilufni af svo sjaldgæfu
iarafmæli.“
GENGISSKRÁNING
NR. 88 - 19. MAÍ 1978
Eining Kl. 12.ÍKI Kaup Sala
1 Dandaríkjaduliar 2.59.10 259.70
I SterHngspund 169.80 171,00*
1 kanadadollar 232.85 233.35*
100 Danskar krúnur 1532.70 1513.20*
100 Norskar krónur 1756.55 1767.55*
100 Sænskar krónur 5569.05 5581.95*
100 Finnsk mörk 6059,10 6073,40*
100 Franskir frankar 5566.70 5579.60*
100 Bulg. frankar 786.60 788.40*
100 Svissn. frankar 13179.00 13209.60*
100 Gyllini 11178.30 11501.90*
100 V.-Þýzk mörk 12289.50 12318.00*
100 Lírur 29.76 29,83*
100 Austurr. Suh. 1709.70 1713.60*
100 Ksuudo 567.30 568.60*
100 Pusutar 319.15 319,85*
100 Yun 113.87 114.13*
* Breyting frá síóustu skráningu