Morgunblaðið - 20.05.1978, Síða 8

Morgunblaðið - 20.05.1978, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1978 29922 Opið í dag frá 1—5 RAÐHÚS — VÍKURBAKKI Sérlega vandaö raöhús ca. 160 fm ásamt góöum bílskúr. VESTURBÆR Glæsileg eign á tveimur hæöum ca. 220 fm. 3 samliggjandi stofur, 4 svefnherb., saunabaö. Innbyggöar stórar suöur svalir. AUSTURBERG Vönduð 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 100 fm ásamt bílskúr HRAUNBÆR Verulega góð 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Sér búr og þvottur inn af eldhúsi. ALFHÓLSVEGUR Góö 4ra herb. íbúö í fimmbýlishúsi. Viöarklæöníngar. Suður svalir. Góöur garöur. SUMARBÚSTAÐUR VIÐ HAFRAVATN Góður sumarbústaöur viö Hafravatn á eignarlandi sem er 0,7 ha. Bátaskýli og bátur fylgir SELJENDUR ATHUGIÐ Okkur vantar allar eignir á söluskrá. FASTEIGNASALAN ^Skáiafell MJÓUHLÍO 2 (VIÐ MIKLATORG) SÖLUSTJÓRI: SVEINN FREYR SÖLUM. ALMA ANDRÉSDÓTTIR LÖGM. ÓLAFUR AXELSSON HDL VIÐTALSTÍMAR FRAMBJÓÐENDA Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins viö borgarstjórnarkosningarnar munu skiptast á um aö vera til viðtals á hverfisskrifstofum Sjálfstæöismanna næstu daga. Frambjóöendurnir verða við milli kl. 14—16 e.h. eða á öðrum tímum, ef Þess er óskaö. Laugardaginn 20. maí verða eftirtaldir frambjóðendur til viðtals á eftirtöldum hverfisskrifstofum: NES- OG MELAHVERFI Ingólfsstræti 1 a Sveinn Björnsson, verkfræðingur. VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI Ingólfsstræti 1 a Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri. AUSTURBÆR OG NORÐURMÝRI Hverfisgötu 42, 4. hæö Sveinn Björnsson, kaupmaöur. HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI Valhöll, Háaleitisbraut 1 Albert Guðmundsson, stórkaupmaöur. LAUGARNESHVERFI Bjargi v/ Sundlaugaveg Ólafur B. Thors, forstjóri. LANGHOLT Langholtsvegi 124 Sigurjón Á. Fjeldsted, skólastjóri. HAALEITISHVERFI Valhöll, Háaleitisbraut 1 Bessí Jóhannsdóttir, kennari. SMÁÍBÚÐA-, BÚSTAÐA- OG FOSSVOGSHVERFI Langagerði 21 (kjallara) Páll Gíslason, læknir. ÁRBÆJAR- OG SELÁSHVERFI Hraunbæ 102 b (aö sunnanverðu) Valgarö Briem, hæstaréttarlögmaöur. BAKKA- OG STEKKJAHVERFI Seljabraut 54, 2. hæð Sigríöur Ásgeirsdóttir, lögfræöingur. FELLA- OG HÓLAHVERFI Seljabraut 54, 2. hæð Markús Örn Antonsson, ritstjóri. SKÓGA- OG SELJAHVERFI Seljabraut 54, 2. hæð Raanar Júlíusson. skólastjóri. ] i Á-listinn Myndlist- arsýning á Akureyri Akureyri, 18. maí. VORSÝNING á verkum nemenda Myndlistarskólans á Akureyri vcrður haldin á lauKardan og sunnudag ok er opin klukkan 15 til 22 báða dagana. Sýningin er haldin í húsakynnum skólans í Gleráncötu 31 ok að nokkru leyti í sýningarsölum Gallerí Iláhól. A sýningunni eru rúmlega 200 verk af ýmsu tagi, svo sem myndvefnaður, tauþrykk, hnýting- ar, grafík, teikningar, olíumálverk, vatnslitamyndir og pastelverk. Um 120 nemendur á aldrinum 5 ára til sjötugs eiga verk á sýningunni. Skólastjóri Myndlist- arskólans á Akureyri er Helgi Vilberg og ásamt honum kenna þar þrír kennarar. — Sv.P. OPIÐ FRÁ 1—5 í DAG Höfum kaupanda aö 2ja og 3ja herb. íbúðum í Breiðholti og Hraunbæ, útb. 6.7—8.5 millj. Höfum kaupendur að 4ra eða 5 herbergja íbúðum í Hraunbæ og Breiöholti, enn- fremur í Austur- eða Vesturbæ, t.d. Háaleitisbraut eöa ná- grenni, Fossvogi, Laugarnes- hverfi, Ljósheimum eða góðum stað í Vesturbæ. — Útb. 10—14 millj. Hafnarfjörður Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum, t.d. í Norðurbænum við Slétta- hraun, Álfaskeiö eöa á góðum stað í Hafnarf. Útb. mjög góöar í flestum tilfellum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. kjallara- og risíbúöum, útborganir 6 og allt aö 8 millj. Höfum kaupendur að 5 til 8 herb. einbýlishúsum eöa raðhúsum í Reykjavík, Kópa- vogi, Garöabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi eða í Mosfells- sveit. Mjög góöar útborganir. Eignaskipti 5 herb. íbúð í háhýsi við Sólheima á 9. hæð. Vil skipta á 3ja eða 4ra herb. íbúð á jarðhæð eða 1. hæð í Fossvogi eða Breiðholti með sér lóð. Höfum kaupendur að 2ja eöa 3ja herb. íbúð í steinhúsi á hæö í gamla Aust- urbæ, Grettisgötu, þar í grennd og Norðurmýri. Góð útb. Ath.: Daglega leita til okkar kaup- endur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum á Stór-Reykja- víkursvæðinu, sem eru með góðar útborganir. Vinsamleg- ast hafið samband við okkur sem allra fyrst. Hver veit nema við séum meö kaupanda að eign yðar. Höfum 14 ára reynslu í fasteignaviöskiptum. Örugg og góð pjónusta. mmm i NSTEICNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasími sölum. 37272. Árikla — Mörtulykill (Primula auricula) Áriklur sem á síðari árum hafa gengið undir nafninu Mörtulyklar hafa verið ræktaðir hér á landi um langt skeið. Um og eftir 1930 mátti víða sjá þær í görðum hér í höfuöborginni og þá aöallega not- aður sem kantblóm, þ.e. meðfram gangstígum og stéttum og eins til þess að afmarka ákveðna reiti í görðum. Síöan kom tímabil sem heldur var hljótt um jurt þessa og henni ekki sýndur neinn sérstakur áhugi. Nú á síðustu árum virðist hún aftur á móti vera að endurheimta sínar fyrri vinsældir og áhugi fyrir henni blossað upp á ný. Er það aö vonum því þetta er öndvegisjurt á allan hátt þæglleg og Ijúf viðureign- ar, fullkomlega harðgerð og árviss langt liðið á vor þegar fyrstu blómin brosa viö manni glöð og sæl og ylja manni um hjartarætur. Þessi indælu vorblóm eru svo sterk og það þarf miklar hörkur til þess að þau láti á sjá, en fari frost niður fyrir 5—6° er samt vissara að hafa eitthvað tiltækt að skýla þeim með. í áriklu-spjalli verður vart hjá því komist að minnast á þá tegund sem hvað harðgerðust er og vinsælust en þaö er „Mrs. J.H. Wilson" (Prim. x pubescens). Sú fagra frú skartar jafnan sínum rauðbleiku blómum í maíbyrjun og er aö því leyti sem öðru í sérflokki því aörar áriklur komast ekki í blóma fyrr en 10—14 dögum síðar. Ariklan er auðræktuð og nægju- Árikla — Mörtulykill. K,: Mz 1 r/*‘**WR wM&y' meö blómgun sem hún að jafnaöi hefur lokið um mitt sumar. Jurtin er lágvaxin, stórir blómkoll- arnir sitja á endanum á stöngli sem að venjulega er 12—15 sm. hár og eru þeir samansettir af mörgum fremur smáum blómum sem oftast eru Ijósgul eða hvít í botninn. Litir blómanna eru margvíslegir bæði dökkir og Ijósir. Mjög algengur er vínrauður litur og einnig dökkfjólublár í ýmsum blæbrigöum og blómin þá áferðar- mjúk sem flauel. Ljósu litirnir eru ekki eins algengir enda tæplega eins harðgeröir og þeir dökku og sama má segja um ryðrauöan lit sem mjög er eftirsóttur. Blöð áriklunnar eru Ijósgræn þykk og sterkleg og Ijókka ekki þegar líöur á sumar eins og oft á sér stað hjá ymsum blómategundum. Blöðin mega heita sígræn og þegar þíöukaflar koma aö vetrinum gægjast þau græn uppúr berangrin- um eöa snjónum, aö vi'su dáh'tiö föl og aumkunarverö þegar frost er en jafna sig fljótt þegar hlýna tekur. Og þá tekur líka fljótlega aó örla á blómhnöppunum og sjaldnast er söm, en rótarkerfi hennar er þannig að það festist illa í jarðveginum og fyrir kemur að ungplöntur liggi lausar ofan á moldinni í vetrarlok. Ekki er þó ástæöa til að örvænta því þær jafna sig brátt ef vel er að þeim hlúö. Ein af þeim fáu kröfum sem áriklan gerir er sú aö henni sé skipt á þriggja til fjögurra ára fresti. Ef hún stendur lengi óhreyfð og vex saman í þétta beðju minnkar blómgunin og getur jafnvel alveg tekið fyrir hana. Áriklan er algeng í Alpafjöllunum' og vex þar í 2000 — 3000 m hæð. Sagt er að fyrr á tímum hafði fjallagarpar þar etió áriklurætur til þess að auka karlmennsku sína og áræöi í viöureigninni viö illkleifa tinda og hamraflug — og þótti gefast vel. Áriklan á sér langa og merkilega ræktunarsögu sem ekki er kostur á að rekja hér, en í því sambandi má benda á grein sem heitir „Ættkvíslin Primula“ eftir Ólaf Björn Guð- mundsson, en hún birtist f Garð- yrkjuritinu 1977. Ums. Ariklur í beðjaðri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.