Morgunblaðið - 27.05.1978, Síða 14

Morgunblaðið - 27.05.1978, Síða 14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1978 11 árum Breiðholt á Aðeins eru liðin 11 ár síðan hafist var handa við byggingu Breiðholtshverfis, en það var árið 1967. Hér á síðunni getur að líta nokkrar myndir úr Breiðholtshverfum, frá því að framkvæmdir hófust til þessa dags. Mynd nr. 1 sýnir hvar framkvæmdir eru að hef jast í Breiðholti I, búið er að steypa fyrsta grunninn og grafa fyrir öðrum. Mynd nr. 2 er tekin þremur árum síðar eða 1970, þá er Breiðholt I risið að mestu og raðhúsin neðst í hverfinu eru í byggingu. Á mynd nr. 3, sem einnig er tekin árið 1970, sjást blokkirnar í Breiðholti I í forgrunni eru einbýlishús. í baksýn sést hvar framkvæmdir eru hafnar í Breiðholti III, fyrsta blokkin við Þórufell er risin frá grunni. Myndir nr. 4 og 5 eru teknar nýlega og á þeim sjást Breiðholtshverfin öll.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.