Morgunblaðið - 27.05.1978, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 27.05.1978, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1978 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinria Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni Erlu Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 10100. Skrifstofustarf Heildverzlun óskar að ráða í starf við verðlagsútreikninga og vélritun. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: „Dugleg — 8718“ fyrir 30. maí. Vélritunar- og aðstoöar- gjaldkerastarf er laust til umsóknar hjá stóru fyrirtæki í miðborginni. Verzlunarskóli eöa hliöstæö menntun nauðsynleg. Umsóknir með uppl. um menntun, aldur og starfsreynslu leggist inn á Mbl. fyrir 1. júní merkt: „Vélritun — 3660“. Hveragerði Umboðsmaöur óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Hveragerði. Upplýsingar hjá umboösmanni Birgi Odd- steinssyni og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. fltacgnnlritofeife Tryggingafélag óskar eftir aö ráöa starfskraft til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta hafið störf strax. Tilboö sendist Mbl. fyrir 31. maí n.k. merkt: „A — 3493“. Framtíðarstarf Óskum að ráða vanan starfsmann viö verðútreikninga og tollskýrslur. Duglegur maöur með Verzlunarskóla eða hliöstæöa menntun kemur einnig til greina. Eiginhandarumsókn óskast er tilgreini m.a. aldur, menntun og fyrri störf. simi 28855 Afgreiðslustarf Starfskraftur ekki yngri en 20 ára óskast til afgreiöslustarfa í matvöruverzlun í vestur- bæ. Umsóknir ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir 30. maí merkt: „Stundvís — 964.“ Starf bæjarritara Starf bæjarritara hjá Dalvíkurbæ er laust til umsóknar, ennfremur hálfs dags starf á skrifstofum bæjarins. Umsóknir sendist til bæjarstjóra fyrir 20. júní n.k. sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn Dalvík, Valdimar Bragason. Staða Tryggingalæknis Hjá Tryggingastofnun ríkisins er laus hálf staöa tryggingalæknis. Laun samkvæmt samningi fjármálaráðherra og Læknafélags íslands. Umsóknir sendist Tryggingastofnun ríkis- ins, Laugavegi 114, Reykjavík, eigi síöar en 15. júní 1978. Tryggingastofnun ríkisins. | raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö kennsla Útboö Tilboö óskast í fullnaðarfrágang á flugstöð í Vestmannaeyjum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Flugmálastjórnar, Reykjavíkurflugvelli og hjá Steingrími Arnar, Faxastíg 39, Vest- mannaeyjum, gegn 30 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Flugmála- stjórnar þriöjudaginn 13. júní 1978 kl. 11.00. Útboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboöum í lagningu dreifikerfis í Gerðum 1. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavík og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavík gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja, fimmtudaginn 8. júní kl. 14.00. | fundir — mannfagnaöir j Matreiðslumenn, matreiðslumenn Almennur félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 29. maí kl. 15.30 n.k. á Óöinsgötu 7, Reykjavík. Fundarefni: Verkfalisheimild fyrir stjórn og trúnaðarráö. Ályktun nefndar um félagsgjöld. Önnur mál. Stjórnin. Frá Gagnfræðaskóla Akureyrar Skólaáriö 1978/1979 fer fram kennsla á framhalds- skólastigi viö Gagnfræöaskóla Akureyrar sem hér segir: I. Heilsugæslubraut, 1., 2. og 3. ár. Nemendur geta lokiö sjúkraliöanámi viö'skólann í samvinnu viö Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri á þremur árum og aö námi loknu hlotiö full starfsréttindi sjúkraliöa. Einnig öölast nemendur rétt til inngöngu í hjúkrunarnám eftir tveggja ára skólavist. II. Uppeldisbraut, 1. og 2. ár. Námiö er undirbúningur undir inngöngu í nokkra sérskóla, svo sem Fósturskóla íslands, Þroskaþjálfa- skólann og íþróttakennaraskóla íslands. Auk þess veitir námið hagnýta almenna menntun. III. Viðskiptabraut, 1., 2. og 3. ár. Nemendur Ijúka almennu verslunarprófi (verslunar- skólaprófi) eftir tveggja ára nám, en sérhæföu verslunarprófi viö viöbættu þriöja námsárinu. Eftir það nægir eitt námsár til stúdentsprófs. IV. Fornám, ætlað þeim, sem hafa ekki náö tilskilinni lágmarks- einkunn til inngöngu í framhaldsskóla. Nemendur geta valiö þær námsgreinar einar, þar sem einkunnir reyndust of lágar, eöa tekiö allar greinar. Kennsla fer fram síðdegis, til þess aö nemendur geti stundað einhverja vinnu meö náminu, ef þeir óska þess. Athugið, að umsóknarfrestur um allar brautir framhaldsnáms rennur út 10. júní. — Skólinn hefst miðvikudaginr. 20. sepiember 1878. Skólastjóri. Til sölu rörsteypivél stærðir 4ra, 6, 8, 10, 12, 16, 20 og 24ra tommu. Uppl. í símum 99-5939, 5950 og 5824. Hús á Egilsstööum Til sölu er einbýlishús mitt aö Laugavöllum 17, Egilsstööum, sem er 140 fm. íbúö með 4 svefnherb., og 45 fm. bílskúr. Næturhitun. Útb. 12—14 millj. , Ármann Benediktsson, Birkimei 10, Rvk. Símar 20759 og 82833. Dodge Dart til sölu árgerð 1972, sjálfskiptur, aflhemlar, aflstýri, 6. cyl. gulur með svörtum vinyltoppi. Upplýsingar í síma 86648. 10 tonna planka- byggður bátur Höfum til sölumeöferöar 10 tonna plankabyggðan eikarbát. Byggður 1962 meö Caterpillar vél 125 hö. árg. 1972. Bátur og vél í mjög góöu ástandi. HÐALSKIPASALAN. Vesturaötu 17. Simar 26560 og 28888. Heimasími 51119 Skip til sölu 55 — 6 — 8 — 10 — 22 — 29 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 — 51 — 53 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 75 — 85 — 86 — 90 — 92 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan. Vesturgötu 17. Símar 26560 og 28888. Heimasimi 51119

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.