Morgunblaðið - 10.06.1978, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.06.1978, Qupperneq 4
 ALLT MEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: =JJ 3\ ANTWERPEN: fffTl Lagarfoss Fjallfoss Lagarfoss m K ROTTERDAM: =Jj Lagarfoss Fjallfoss Lagarfoss 1 FELIXSTOWE: Iní Mánafoss Dettifoss §] Mánafoss Dettifoss ríl 3 r5i P s w s JT' 3 JT 15. júní 22. júní 29. júní 6. júlí 15. júní 28. júní 29. júní 5. júlí 19. júlí 12. 19. 26. -'J 3 HAMBORG: íjl Mánafoss Dettifoss Mánafoss 1 Dettifoss PORTSMOUTH: Selfoss 3 Bakkafoss j~ Hofsjökull rji Skeiðsfoss £]] Brúarfoss U GAUTABORG: Háifoss Laxfoss Háifoss KAUPMANNAHÖF Háifoss tt Laxfoss Háifoss HELSINGBORG: Jj j Grundarfoss i j- Urriðafoss i-j Grundarfoss r?í MOSS: IJJj Grundarfoss ÍJr] Grundarfoss < g KRISTIANSAND: HÍ Grundarfoss 1 rijj Urriðafoss ® Grundarfoss B STAVANGER: Urriðafoss Mí1 P GDYNIA: Múlafoss VALKOM: Múlafoss JÍT írafoss m [S VENTSPILS: p! Múlafoss F I1?! WFSTON POII 14. júní 19. júní. 26. júní 13. júní 20. júní 27. júní 12. júnf 19. júní 26. júní 3. júlí 13. 20. 27. 12. 21. 26. 13 27 Jj mánudaga frá Reykjawík til J- iaafjaröar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála é föstu- £j dögum. |E553E3E3| b 1 3 3\ 3 EIMSKIP MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1978 útvarp Reykjavik L4UG4RQ4GUR 10. júní MORGUNNINN_________________ 7.00 Moriíunútvarp Vpðurfret?nir kl. 7.00. 8.15 ojí 10.10. MorKunleikfimi kl. 7.15 ok 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustucr. daKbl.), 9.00 ok 10.00. MorKunbæn kl. 7.55. TiikynninKar kl. 9.00. Létt 1(>K milli atriða. ÓskaliiK sjúklinKa kl. 9.15t Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Mál til umræðu kl. 11.20> J>áttur fyrir börn <>k for- eldra í umsjá Guðjóns Ólafs- sonar <>k Málfríðar Gunnars- dóttur. 12.00 DaKskráin. Tónleikar. TiIkynninKar. SÍÐDEGIÐ 12.25 VeðurfreKnir. Fréttir. TilkynninKar. Tónleikar. 13.30 A sveimi Nýr síðdeKÍsþáttur með bliinduðu efni af ýmsu taKÍ. Umsjónarmenni Gunnar Kristjánsson <>K IlelKa Jóns- dóttir. 10.00 Fréttir. 10.15 VeðurfreKnir. 10.20 Vinsælustu popplöKÍn VÍKnir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukcnnsla (On We Go) Lciðbeinandii Bjarni Gunn- arsson, lokaþáttur. 17.30 Tónhornið Guðrún Birna Ilannesdóttir LAUGARDAGUR 10. júní 10.30 Ileimsmeistarakeppnin í knattspyrnu (L). Ítalía i Frakkland (A78TV — Eurovision — Danska sjónvarpið). 18.00 On Wc Go. Lokaþáttur endursýndur. 18.15 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu (L). Brasilía ■ Spánn. (A78TV — Eurovision — Danska sjónvarpið). 111, 20.00 Fréttir ok veður. 20.25 AuglýsinKar ok dair skrá. 20.30 Dave Allen la tur móðan mása (L). Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraids- son. 21.15 Af lífi ok sál (L). Breskur tónlistarþáttur með hinum vinsælu sönKv- urum Cleo Laine ok Ray Charles. EinnÍK skemmta John Dankworth ok hljóm- sveit hans. Uýðandi Ragna RaKnars. 22.05 Fjölskyldulíf (L). (Family way). Bresk bíómynd frá árinu 1962. Leikstjóri Roy BoultinK- Aðalhlutverk Ilayley Mills <>K John Mills. UnK. nýidít hjón hyKKjast fara í brúðkaupsferð til Mallorea. og síðan ætla þau að búa hjá foreldrum brúðKumans. þar til þau hafa fundið sér íbúð. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.55 Dagskrárlok. stjórnar þættinum. 18.00 Tónléikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá stúdentaráðstefnu á Möltu Sigurður Sigurðarson laga- nemi flytur erindi. 20.00 Illjómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur Umsjóni Jóhann Hjálmars- son. 21.00 Óperukynningi „Abu Hassan“ eftir Carl Maria von Wcber Flytjendur, InKeborg Hall- stein, Peter Schreier, Theo Adam. kór Rikisóperunnar í Dresden, Gerhard Wiistner — stúdentakórinn og Ríkis- hljómsveitin í Dresden, Heinz Rögner stjórnar. — Guðmundur Jónsson kynnir. 21.50 Sveitalífið á íslandi Fyrirlestur eftir Bjarna Jónsson kcnnara. Knútur R. Magnússon les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 F'réttir. Dagskrárlok. Ray Charles er meðal þeirra sem fram koma í þættinum „Af lífi og sál“, sem er í sjónvarpi í kvöld klukkan 21.15. Sjónvarp klukkan 22.05: Brúðkaupsferð til Mallorca r SIÐAST Á dagskrá sjónvarps í kvöld er brezka kvikmyndin „Fjöl- skyldulíf“ (Family way), sem gerð var 1962. Leik- stjóri er Roy Boulting, en með helztu hlutverk fara Hayley Mills, John Mills, Marjorie Rhodes og Ilwyel Bennett. kvikmyndin megi teljast prýðilega unnin upp úr leikritinu. Sérstaklega fær Marjorie Rhodes góða dóma fyrir leik sinn, en aðrir eru sagðir gefa henni lítið eftir. Myndin er í litum og tæplega tveggja klukku- stunda löng. „Mál tíl uiriræðu” í myndinni segir frá ungum, nýgiftum hjónum sem hyggjast fara í brúð- kaupsferð til Mallorca og síðan ætla þau að búa hjá foreldrum brúðgumans, þar til þau hafa fundið sér íbúð. Kvikmyndahandbókin fer fögrum orðum um myndina og ráðleggur öllum þeim er mögulega geta að horfa á hana. Myndin er byggð á leikriti eftir Bill Naughton sem nefnist „All in Good Time“ og segir í handbókinni að KLUKKAN 11.20 í dag hefur KönKU sína í útvarpi nýr þáttur. „Mál til umræðu“. Úátturinn er ætlaður hörnum <>K foreldrum <>k er í umsjá þeirra Guðjóns ðlafssonar <>k Málfríðar Gunnarsdóttur. í viðtali við Mbl. sagði Guð- jón að þetta væri fyrsti þáttur- inn af fimm eða sex, sem ráðgert væri að hafa í sumar. Sagði Guðjón að þættirnir væru hugsaðir sem vakning meðal barna og foreldra um skólamál, uppeldismál og félagsmál og yrði í hverjum þætti tekið fyrir eitthvert ákveðið efni. „í þættinum verða tekin fyrir félagsstörf í skólum í dag og eins og þau eiga að vera í framtíðinni," sagði Guðjón. Rætt verður við Örlyg Richter hjá fræðsluskrifstofu Reykja- víkur og auk þess verður rætt við krakka í grunnskólum. Guðjón sagði aö hjá tveimur skólum í Reykjavík hefði verið tekið upp svonefnt opið félags- starf um helgar og á kvöldin og hefðu foreldrar og börn þá getað komið saman og skemmt sér. „Svona skemmtun var t.d. hjá einum 11 ára bekk í Melaskóla í vetur og minnist ég þess ekki að börnin hafi skemmt sér svo vel á skóla- skemmtun áður," sagði Guðjón. „Það er aðeins gömul hjátrú að börn og foreldrar geti ekki skemmt sér saman.“ „Nýjungar í félagsmálum skólanna eru fyrir börnin og því er fáránlegt að þau skuli ekki hafa meira um þessi mái að segja," sagði Guðjón. En það verður gert fleira en rætt við fólk um félagsmál, því einnig verður lesið úr bók Stefans Jónssonar, „Margt get- ur skemmtilegt skeð“. Að lokum sagði Guðjón að það væri lítiö vitað fyrirfram hvort svona þáttur K*ti náð einhverjum vinsældum, en markmiðið væri umfram allt að fá foreldra og börn til að ræða saman um félagslífið í skólun- um. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.