Morgunblaðið - 10.06.1978, Side 6

Morgunblaðið - 10.06.1978, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1978 í DAG er laugardagur 10. júní, sem er 161. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 09.10 og síðdegisflóð kl. 21.25. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.04 og sólarlag kl. 23.52. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 02.01 og sólarlag kl. 24.26. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 17.12. (íslandsalmanakiö). Þú skalt elska náunga pinn sem sjálfan pig, pá gjörið pér vel, en ef pér farið í manngreinarálit, pá drýgið pér synd og lögmálið sannar upp á yður, að pér séuö yfir- troðslumenn. (Jak. 2, 9.). ORÐ DAGSINS — Keykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ ■ 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTt — 1 dökka, 5 svik, 6 baunina. 9 kvenmannsnafn. 10 skaut. 11 tveir eins, 13 vegur, 15 svelgurinn, 17 hrotti. LÓÐRÉTTi - 1 lét lausan, 2 þauur, 3 þvaður, 4 fæða, 7 sker til. 8 kropp, 12 auli, 14 fiana, 16 samhljóðar. Lausn síðustu krossgátu: LÁRÉTTi — 1 glenna. 5 ná. 6 atorka. 9 lýk, 10 rr, 11 dr„ 12 Rán. 13 þari. 15 æsa. 17 liðinn. LÓÐRÉTT, - 1 gjaldþoi, 2 Enok. 3 nár, 4 akarni, 7 týra, 8 krá, 12 risi. 14 raeð. 16 an. Veðrið í GÆRMORGUN var hitastigið ' á landinu 3—11 stig. Var þá 7 stiga hiti hér í Reykjavík, lítilsháttar úrkoma í V—4. Það var á Akureyri og Ilrauni sem aðeins var 3ja stiga hiti. Víðst hvar var hitinn 5—7 stig og það var ekki fyrr en komið var í Skaftafells- sýslurnar, í hringferð veðurlýsingarinnar, að veðurstöðvar tilk. um sól. Var t.d. sólskin og 11 stiga hiti á Fagurhóls- mýri og á Mýrum. Vcður- hæð var mest í Vest- mannaeyjum í gærmorg- un, VNV—7 og hitinn 6 stig. Veðurfræðingarnir sögðui Iliti hreytist lítið. LᣠÞESSI gulbröndótti köttur týndist um daginn frá Skóla- gerði 63 í Kópavogi. Þrátt fyrir eftirgrennslanir hefur ekki tekizt að hafa uppi á kisu, sem gegnir nafninu Prins. — Síminn í Skólagerði 63 er 44294. Eigendur heita fundarlaunum fyrir kisu. Hann var með merki er hann týndist, blátt í blárri hálsól. ást er... ... að börnin. leika við TM R»g. U.S. Pat.Off.- O 1977 Loa Ang«(M -All rfghta r«Mrv«d nm~ /0-1 -vv '^GthAuN O '2.V >«T JL i & . ^ Ég var nú búinn að segja ykkur að við færum létt með þetta, félagar, bara halda taktinn — einn tveir — vinstri — vinstri — einn tveir! GEFIN verða saman í hjóna- band í dag, laugardag, Unnur Ólafsdóttir, Njálsgötu 17, og Sigurmundur G. Einarsson Athöfnin fer fram í Fíladel- fíukirkjunni kl. 5 síðd. Faðir brúðgumans, Einar J. Gísla- son forstöðumaður, gefur brúðhjónin saman. Fyrst um sinn verður heimili brúðhjón- anna að Njálsgötu 17. FRÁ HÖFNINNI 60 ÁRA varð 7. þ.m. Sigurrós Kristjánsdóttir. Suðurgötu 19 í Hafnarfirði. Hún ætlar að taka á móti gestum í Góðtemplarahúsinu þar í bænum í dag milli kl. 16—20. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju Aldís Gunnarsdóttir og Haf- steinn Örn Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Stífluseli 12, Rvík. bessir krakkar í Hveragerði söfnuðu 5000 krónum fyrir Sjálísbjörg um daginn, þegar þau voru með hlutaveltu. Þau heita Guðný Friðþjófsdóttir, Ingi Friðþjófsson, Helgi Vattnes, Hafsteinn Vattnes og Margrét Helgadóttir. í GÆRMORGUN fór Helgafell úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina, en af strönd kom skipið í fyrrakvöld. Rólegt var í höfn- inni í gærmorgun, en búizt við allverulegri umferð skipa um helgina. í dag er skemmti- ferðaskip væntanlegt, Dalmazija, og mun það leggj- ast viö Ægisgarð meö þýzka túrista, sem hingaö koma frá Hjaltlandseyjum. | FRETTIR__________________] KVENFÉLAG Bústaöasóknar heldur áríðandi fund vegna sumarferðalagsins 30. júní _ 2. júlí, — í safnaðarheimilinu á mánudagskvöldið kemur kl. 9. ORLOF Kóþavogskvenna verður haldiö að Laugarvatni vikuna 26. júní til 3. júlí. Vegna þessa verður skrifstofan í félagsheimilinu höfð opin dag- ana 15. og 16. júní kl. 20—22 báða dagana. Konur skulu greiða orlofsgjaldið við innrit- un. KVÖLD-. nætur- <>k helKarþjónusta apótrkanna í Reykjavik verður sem hér segir dagana 9. júní til 15. júnii GARÐSAPÓTEK. En auk þess er LYFJABÚDIN IÐUNN opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauttardögum og helKÍdöKum. en hættt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20 — 21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdÖKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni OK frá klukkan 17 á föstudöKum tii klukkan 8 árd. á mánudöKum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í' HEILSUVERNDARSTÖÐINNl á laugardögum og helKÍdÖKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl; 14 — 19, sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. c iiWdaui ic heimsóknartímar. land- OjUMIAnUO SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. — LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánuda«a til föstudaífa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALl, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 ^ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir iru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorós 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, I>inKh«ltsstræti 27, símar áðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. FARANDBÖKASGFN — Afgreidsla i ÍHnjf* holtsstræti 29 a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN * LAUGARNEISSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opiö til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og íimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. S/EDÝRASAFNIÐ opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaúastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla d* nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81538. I>ÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFNi Saínið er opið kl. 13—18 alla daga nema mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Illemmtorgi. Vagninn ekur að safninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. UM KL. 10 í gærkvöldi urðu menn þess varir í Viðey að eldur var kominn upp í grútarbræðslustöð Fiskveiðahlutafél. Kári. Stendur stöðin rétt innan við Þórsnes alllangt írá öðrum húsum stöðvarinnar... — Brann stöðin til kaldra kola á skömmum tima. Er tjónið allmikið. I>ó vildi svo vel til að nýlega var flutt burtu þaðan allt lýsi sem þá hafði verið brætt og fór ekki annað lýsi forgörðum en það sem bra'tt hafði verið siðustu daga. Um upptök eldsins er ókunnugt. Fiskþurrkunarhús sem stóð skammt frá grútabræðslunni brann með sviplegum hætti fyrir nokkrum árum. Veit enginn enn þann dag í dag hvernig eldurinn kom upp í því.“ BILANAVAKT GENGISSKRÁNING NR. 103 - 9. júní 1978. EininK Kl. F2.00 1 I I (00 10« 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Humiank jiultiibr StorlinKupuml Kanadadnliar Danskar krónur Norskar krónur Sa*nskar krónur Finnsk mörk Franskir frankar Belg. frankar Svissn. frankar Gyllini V. þýzk miirk Lírur Austurr. Seh. Ewudos Pesctar Yen Brevting frá síðiistu skráningu. Kttup Sala 2.-,n..-,o 260,10 171.00 175.20* 231.90 232.10 1575.30 1585.90* 1778,00 1789.60* 5001,10 5617.10 6017.55 6061.55* 5631.30 5617.30* 793.10 791.90* 13651.30 13685.90* 11590.00 11016.80* 12117.75 12116.15* 30.11 30.18* 1727.10 1731.10* 567.50 568.80* 325.20 326.00 117.11 117.68*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.