Morgunblaðið - 10.06.1978, Page 10

Morgunblaðið - 10.06.1978, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1978 Ilinum KrunsamleKa manni ýtt framhjá dvalarstart hctjunnar. (Ljósm. RAX). Grunsamlegir menn og kuldaleg andlit — Fylgst með töku njósnamyndar í Reykjavík EINS og frá hefur vorió jjrcint í Mhl. vcrður njósnasatían „ÍJt í óvissuna” eftir Dcsmund BaKÍcy kvikmynduð hcr á landi í sumar á vejfum Skotlands- dcildar BBC og ícr Ita>;nhcióur Stcindórsdóttir lcikkona mcð aðalkvenhlutverk myndarinnar. scm cr sjón- varpsmynd í þrcmur þáttum. Blaðamaður og ljósmyndari Mortjunhlaðsins fyliídust mcð stiirfum kvikmyndatökuhóps- ins í tía“r. cn þá var vcrið að kvikmynda atriði scm scrast hcr í Reykjavík í byrjun myndarinnar. Blm. náði tali af Ragnheiði og spurði hana fyrst hvernig verk- inu miðaði. — „Því miðar átíætle(ja. Vinnan við myndina hófst í Skotlandi íbyrjun maí o(í ét; skrapp þantíað í tvo daga til þess að leika í lokaatriði myndar- innar. Upptökur hófust síðan hér þann 29. maí og standa fram yfir miðjan júlí. Veðrið hefur að vísu sett dálítið strik í reiknint;- inn hjá okkur annað slat;ið, en mcð smávæKÍIet;um bre.vtint;um, hefur enn sem komið er tekist að halda áætlun.“ — Er þetta ekki feikna mikil vinna? — „Við byrjum yfirleitt um klukkan átta á morf;nana og erum að til sex þannig að þetta er þó nokkuð strangt. Stjórn- endurnir eru mjög þakklátir fyrir það hve fólk hefur verið hjálpsamt og það hefur flýtt mjög fyrir okkur hvað menn bregðast yfirleitt vel við at- ganginum í okkur.“ — Hvaða atriði eruð þið að mynda núna? —„Það er atriði snemma í myndinni þegar aðalsöguhetjan verður var við grunsamlegan mann í bíl fyrir utan heimili hinnar íslensku unnustu sinnar." — Nú leikur j)ú þessa íslensku unnustu. Hver leikur „hetjuna"? — „Hann heitir Stúart Wilson og hefur leikið mikið f leikhús- um í Bretlandi og auk þess í einni kvikmynd og sjónvarps- þáttum sem BBC gerði eftir söt;unni „Anna Karenina". A meðan blm. og ljósm. fylgdust með stóðu þau tuttugu og fimm manns sem eru í vinnuhópnum í ströngu. Atriðið sem um var að ræða þurfti að taka frá ýmsum sjónarhornum og fyllstu nákvæmni varð að gæta til að algert samræmi væri milli myndskeiða. Þannig þurfti Stuart Wilson að gæta þess vandlega að vera ætíð með hálfreykta sígarettu í munnin- um og hæfilega fullt vínglas í hendinni meðan á upptökum stóð, en sem kunnugt er eru sígarettur og áfengi jafn ómissandi í kvikmyndum af þessu tagi og skotvopn. Það vakti mikla kátínu allra viðstaddra þegar vélinni var beint að hinum grunsamlega bíl. Þar sem viðkomandi leikari kann ekki að aka bíl ýttu fjórir menn þessari skuggalegu bifreið eftir götunni og kvikmynda^ tökumaðurinn gætti þess að þeir sæjust ekki á myndinni, heldur aðeins ógnvekjandi og kuldalegt andlit leikarans bílprófslausa og framhluti bifreiðarinnar. Þegar við Morgunblaðsmenn yfirgáfum upptökustaðinn átti enn eftir að taka hluta úr atriðinu en förðunardama var farin að undirbúa Ragnheiði undir næsta atriði á hennar dagskrá sem átti að gerast á hvílubeði þeirra skötuhjúa, brezku hetjunnar og íslensku unnustunnar. Ragnheiður Steindórsdóttir og Stuart Wilson, aðalleikarar myndarinnar. (Ljósm. RAX). ■ * P Lcikstjórinn Bill Brayne (lengst t.h.) gefur mönnum sínum góð ráð við upptökurnar á hinu dularfulla atriði. (Ljósm. RAX). Bandalag kvenna um tryggingamál AÐALFUNDUR bandalags kvcnna gcrði á aðalfundi sinum eftirfarandi samþykktir um barnagæslumáh 1. Aðalfundurinn skorar á borgaryfirvöld að koma á fót hið fyrsta fleiri dagvistunarstofnun- um, þar sem óviðunandi ástand ríkir í. þessum málum. 2. Aðalfundurinn skorar á borgaryfirvöld að hlutast til um, að hert vérði eftirlit af hálfu félagsmálastofnunarinnar með dagmömmum, sem veljast í svo ábyrgðarmikið starf sem barna- gæsla er. Og að einungis þær, sem hafi „leyfi“ frá Félagsmálastofn- uninni stundi barnagæslu. Félags- málastofnunin setji þau skilyrði fyrir leyfisveitingunni, að hver kona sæki stutt námskeið í uppeldis- og næringarfræði. 3. Aðalfundurinn skorar á borgaryfirvöld að tryggð verði aðstoð við sjúk börn á heimili, þegar foreldrar verða að vinna utan heimilis. Vel mætti hugsa sér að fella slíka þjónustu inn í þá heimilishjálp sem borgin veitir nú þegar. 4. Aðalfundurinn skorar á borgaryfirvöld, að einstæðum mæðrum og feðrum sé gert fært að vera sem mest með börnum sínum fyrstu 2—3 árin, með því móti að greiða foreldrum þá upphæð, sem borgin annars greiðir með hverju barni á dagvistunarstofnunum. 5. Aðalfundurinn skorar á borgaryfirvöld að sjá svo um að minnsta kosti eitt skóladagheimili sé í hverju skólahverfi. 6. Aðalfundurinn vill vekja athygli á nausyn starfsaðstöðu fyrir börn. Hvetur fundurinn til, að borgaryfirvöld komi fleiri starfsvöllum fyrir í borginni. 7. Aðalfundurinn þakkar það framtak að bæta aðstöðu barna á gæsluvöllum borgarinnar — en bendir jafnframt á, að fleiri fóstrur þurfi til að starfa inn á gæsluvellina og settir verði upp símar á alla -gæsluvelli af öryggis- ástæðum. 8. Aðalfundurinn skorar á Tryggingamálaráðuneytið að hækka barnsmeðlög til samræmis við raunhæfan framfærslukostnað barna. 9. Aðalfundurinn skorar á stjórnvöld að lækkaðir verði tollar á þroskaleikföngum barna og hámarksálagning ákveðin á þeim. 10. Aðalfundurinn lýsir ein- dregnum stuðningi sínum við tillögur, framkomnar á 33. þingi A.S.I., þar sem fjallað er um stuðning lífeyrissjóða við uppbyggingar dagvistunarstofn- ana. Bandalag kvenna um bamagæslumál AÐALFUNDUR Bandalags kvcnna samþykkti cftirfarandi um tryggingamáh 1. Aðalfundurinn gerir þá lág- markskröfu, að elli- og örorku-, ekkju- og ekkilsbætur þeirra, er ekki hafa lífeyrissjóð á bak við sig eða önnur eftirlaun, séu aldrei lægri en 70% af öðrum taxta Dagsbrúnarlauna. 2. Aðalfundurinn vill endurtaka áður flutta tillögu sína um að hjónum verði greiddur sami ellilíf- eyrir og væru þau tveir einstakl- ingar, hvoru út á sitt nafnskír- teini. 3. Aðalfundurinn lýsir ákveð- inni samstöðu sinni með baráttu Félags einstæðra foreldra fyrir hækkun barnalífeyris, og alveg sérstaklega hækkun mæðralauna með einu barni, en þau eru alltof lág í samanburði við mæðralaun, sem fást með fleiri en einu barni. 4. 13. gr. Almannatryggingalag- anna frá 1975 hljóðar svo: Greiða má maka og örorkulífeyrisþega makabætur allt að 80& einstakl- ingslífeyris, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi. Það er tillaga aðalfundarins, að auk elli- og örorkulífeyrisþega nái grein þessi einnig til einstæðs foreldris, sem verður að annast vanheilt barn á heimili sínu. 5. Aðalfundurinn telur það rétt- Iætismál, að fráskildar konur, sem fá greiddan lífeyri frá fyrrverandi maka, geti fengið hann greiddan í gegn um Tryggingastofnun ríkis- ins á sama hátt og meðlagsgreiðsl- ur“. 6. Aðalfundurinn beinir þeim tilmælum til tryggingamálaráð- herra, að endurskoðuð verði reglu- gerð um tannlækningar, þar sem heilbrigði tanna er svo stór þáttur í heilsufari manna. Ályktar fund- urinn, að tannlækningar ættu að falla undir almenna heilbrigðis- þjónustu. 7. Aðalfundurinn þakkar hátt- virtri ríkisstjórn og alþingismönn- um, að sjúkratryggingagjald aldr- aðra, sem ekki hafa aðrar tekjur en ellilífeyri og dvelja á elliheimil- um, hefur verið fellt niður, og að ellilífeyrir og aðrar bætur séu reiknaðar út strax eftir breytingu á vísitölu. Ráðherra skipar nefnd til að semja frumvarp um afleysingaþjónustu við landbúnaðarstörf Landbúnaðarráðherra hefur skipað nefnd til að athuga hvernig bezt verði hagað afleysingaþjón: ustu við landbúnaðarstörf. I fréttatilkynningu frá landbúnað- arráðuneytinu segir að þetta sé gert vegna þeirrar þarfar sem sé á því að bændum verði gefinn kostur á skipulagðri oflofs- og afleysingaþjónustu svo hliðstætt verði og í öðrum atvinnugreinum. Skal nefndin gera drög að frum- varpi um þetta efni og skila því til ráðuneytisins með greinargerð fyrir næstu áramót. í nefndinni eiga sæti Leifur Jóhannesson ráðunautur í Stykk- ishólmi sem jafnframt er formað- ur nefndarinnar, Hjörtur E. Þór- arinsson bóndi, Tjörn, og Ólafur Andrésson bóndi í Sogni. Búnaðarþing hefur síðustu ár fjallað nokkuð um þetta mál og hefur þingið þegar samþykkt tillögu að frumvarpi um forfalla- þjónustu til handa bændum og húsfreyjum þeirra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.