Morgunblaðið - 10.06.1978, Page 27

Morgunblaðið - 10.06.1978, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1978 27 í TILEFNI aí því að Norður landamótið í bridge hefst í dag birtist hér listi yfir Norður- landameistara frá upphafi. svo og hvar keppnin fór fram og hvaða ár. Mótið hefst klukkan 13 í dag með því að utanrikisráðherra setur mótið, en síðan hefst keppnin sem spiluð er í þremur flokkum. Góð aðstaða verður Brldge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON fyrir áhorfendur. Opinn flokkur Kvennaflokkur 1946 Ósló Noregur Svíþjóð 1947 Kaupmannahöfn Svíþjóð Danmörk 1948 Stokkhólmur Noregury Svíþjóð 1949 Helsinki Svíþjóð Svíþjóð 1951 Ilankö. Ósló Noregur Danmörk 1953 Árósar Svíþjóð Svíþjóð 1955 Bástad Svíþjóó Danmörk 1957 Ilelsinki Svíþjóð Svfþjóð 1962 Kaupmannahöfn Svíþjóð Danmörk 1964 Ósló Svíþjóð Svíþjóð 1966 Reykjavík Noregur Svfþjóð 1968 Gautaborg Svíþjóð Svíþjóð 1971 Helsinki Noregur Kinnland 1973 Álaborg Danmörk Noregur 1975 Sole, Ósló Noregur Svíþjóð 1978 Reykjavík •> * ? Mjólkurbú Flóamanna og mjólkursamsalan hefja sölu á appelsínusafa MJÓLKURSAMSALAN í Reykja- vík og Mjólkurbú Flóamanna eru í þann veginn að feta í fótspor fjölmargra annarra mjólkursam- laga um allan heim en í næstu viku hef ja þessi fyrirtæki pökkun og sölu á appelsínusafa. Er appelsínusafinn fenginn frá Florida en sem kunnugt er hefur Keflavik: Tómas Tómas- son forseti bæjarstjórnar Keflavík, 9. júní. FYRSTI fundur nýkjörinnar bæj- arstjórnar Keflavíkur var haldinn í gær. Á fundinum var Tómas Tómasson kosinn forseti bæjar- stjórnar, 1. varaforseti Ingólfur Halldórsson og 2. varaforseti Hilmar Pétursson. í bæjarráði voru kosnir Tómas Tómasson, Hilmar Pétursson og Ólafur Björnsson. Á fundinum var Jóhann Ein- varðsson kjörinn bæjarstjóri áfram. Ingólfur. Alþýðuflokkur og frjálslyndir mynda meirihluta á Patreksfirði ALÞÝÐUFLOKKURINN og listi frjálsiyndra kjósenda hafa ákveð- ið að starfa saman innan sveitar- stjórnar Patreksfjarðar. Á síð- asta fundi hreppsnefndar var Ágúst H. Pétursson kjörinn oddviti og (Jlfar Thoroddsen var endurráðinn sveitarstjóri. Á fundi hreppsnefndar var einnig rætt um að stofna þriggja manna hreppsráð en lokaaf- greiðslu málsins var frestað til næsta fundar hreppsnefndar. Á síðasta kjörtímabili voru sjálfstæðismenn og óháðir með meirihluta í hreppsnefnd en á miðju kjörtímabili sleit áháði fulltrúinn samstarfinu og eftir það var enginn meirihluti í hrepps- nefnd. annað íslenskt fyrirtæki um nokkurt skeið flutt inn appelsínu- safa frá þessum sama stað og selt undir vörumerkinu Tropicana. Að sögn forsvarsmanna Mjólk- ursamsölunnar og Flóabúsins hafa þeir yfir að ráða fullkomnum vélabúnaði, sérmenntuðu starfs- fólki og ákjósanlegri sölu- og dreifingaraðstöðu, sem þeir telja rétt að nýta betur en eingöngu til mjólkurvinnslu með þessum hætti. Appelsínusafanum verður pakk- að hjá Mjólkurbúi Flóamanna, í smitvarðar umbúðir eins og kókó- mjólkinni og í sams konar umbúð- ir. Verða umbúðirnar í V* ltr. stærð. Safinn verður bæði seldur tilbúinn til drykkjar eins og hann er í appelsínum og svo sem þykkni, sem neytandinn getur bætt í þremur hlutum vatns heima hjá sér, í stað þess að bera vatnið heim úr verzluninni. Þessar tvær gerðir eru aðgreindar með aðallitum umbúðanna, safinn í hvítum en þykknið bláum umbúðum. I upplýsingum frá fyrirtækjun- um kemur fram að nýmjólk er auðug að næringarefnum og bæti- efnum nema C-vítamíni. I 100 g af hreinum appelsínusafa eru a.m.k. 40 mg af C-vítamíni en dagsþörf fullorðinna er talin vera 60 mg. — Mobutu kemur á fót Framhald af bls. 1 Hann sagði að bandarískir sérfræðingar hefðu fundið skot- hylki úr sovézksmíðuðum Kalashnikov AK-47 rifflum — almennt notaðir í herjum Varsjár- bandalagsins — innan um lík mörg hundruð svartra manna og hvítra sem voru myrtir í Kolwezi þá átta daga sem bærinn var í höndum uppreisnarmanna. Mobutu forseti viðurkenndi að ein sveit Zaire-hers hefði misst kjarkinn og hörfað fyrir upp- reisnarmönnum (yfirmaður henn- ar var dæmdur til dauða en síðan náðaður). En hann kvað rangt að draga þá ályktun að allur her hans væri gagnslítill því að fallhlífaher- menn hans hefðu aftur tekið flugvöllinn hjá Kolwezi 48 tímum áður en Útlendingahersveitin kom. S j álf stæðisflokk- ur og Framsókn- arflokkur í meiri- hluta í Borgamesi BorKarnosi 9. júní. SJÁLFSTÆÐISMENN og fram- sóknarmenn hafa myndað með sér meirihluta í hreppsnefnd Borgarness. Fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar voru Framsóknarmenn. Alþýðubanda- lagið, Óháðir og Alþýðuflokkur í meirihluta, en Alþýðubandalags- maðurinn rifti þessu meirihluta- samstarfi á miðju s.l. kjörtíma- bili. Sjálfstæðismenn og fram- sóknarmenn hafa nú gengið frá málefnasamningi og helztu málin sem þessir flokkar hyggjast beita sér fyrir eru lagning hitaveitu til Borgarness, varanleg gatnagerð og viðbygging við grunnskólann á staðnum. Á fyrsta fundi hreppsnefndar sem haldinn var í gær, var Guðmundur Ingimundarson kos- inn oddviti og varaoddviti Örn Símonarson. Þá var Húnbogi Þorsteinsson kosinn sveitarstjóri áfram. — Fréttaritari. — Varðskips- menn Framhald af bls. 48 fræði en þessi atriði séu ekki tekin til greina hjá þeim. Þá segja varðskipsmenn að þeir séu eina stéttarfélagið í landinu sem ekki geti farið í verkfall og þeir séu í raun lögreglumenn. — Málefna- samningur Framhald af bls. 48 gert með þeim fyrirvara að það væri samþykkt í flokkunum. Morgunblaðið spurði Björgvin hvort ákvæði um greiðslu fullra vísitölubóta á laun væri í málefna- samningnum. Kvað hann það mál enn vera í sérstakri nefnd og það hefði ekki verið afgreitt þaðan, en yrði tekið fyrir síðar, sérstök þriggja manna nefnd ynni að könnun þess. — Birgir ísleifur Framhald af bls. 3. ársins komi inn og hvernig útgjöld dreifist á árið. Reynslan hefur verið sú undanfarin ár að haustmánuðirnir eru erfiðastir. Þá eru greiðslur vegna aðalfram- kvæmdatíma ársins í hámarki en tekjur koma frekar dræmt inn. Á þessu hausti Verður greiðslustaða borgarinnar vafalaust erfið en sá vandi verður ekki meiri nú en við blasti á sama tíma fyrir ári. Þá virðist mér að áramótastaðan verði svipuð og hún var í lok ársins 1977. Þann vanda, sem Framhald af bls. 15 Það er 200 mílna útfærslan og Óslóarsamkomulagið sem kemur til hæstaréttar þjóðarinnar 25. þessa mánaðar. Lúðvík Jósepsson kallar hvort tveggja „innantómt grobb“ en framboðsritstjórarnir „óþverraverk" og „háska“. Enginn blasti við á vormánuðum 1977, leystum við með niðurskurði framkvæmda og aðhaldi og sparnaði í ýmsum þáttum sem snerta rekstur og með bráða- birgðaláni að upphæð 300 millj. kr. sem greitt var eftir áramót. Niðurstaða mín er því nú, að hinir nýju valdhafar í borgar- stjórn taka við blómlegu búi og vonandi tekst þeim að varðveita það. — Eignaskattur Framhald af bls. 23 haust er repúblikaninn Evelle Younger og hann var mjög fylgj- andi eignaskattslækkuninni. í skoðanakönnun sem birt var skömmu fyrir atkvæðagreiðsluna hafði Brown eitt prósent forskot á Young, svo allt virðist geta gerst í nóvember. Nýju eignaskattslögin eiga að taka gildi 1. júlí næstkomandi, en vel má vera að þau taki aldrei gildi, því að andstæðingar þeirra hafa í hyggju að láta reyna á það fyrir dómstólunum hvort þau séu í fullu samræmi við bandarísku stjórnarskrána. — 70 millj. kr. Framhald af bls. 18 fornleifaskráning á ákveðnu svæði. III. Skrá efni, sem safnað var í þjóðháttasöfnun stúdenta um frá- færur og önnur skyld verk. Hafizt verður handa um ýmiss konar söfnun aðra eftir því sem fé hrekkur til. IV. Ljósmyndun silfurgripa. Verkið er hafið og er þegar búið að fara um Austurland, fínkemba allar kirkjur og söfn, og fá til mynduriar og rannsóknar mikið af silfri í einkaeign. V. Áformað er að hefjast handa um að gera myndir eftir gömlum ljósmyndaplötum safnsins. VI. Hafizt verður handa um við- gerðir safngripa. Áformað er að byrja á ákveðnum veftum (textil- um), þ.e. altarisklæðum, augn- saumuðum sessuborðum, höklum o.þ.h. F riðlýsingarsjóður Samkvæmt skipulagsskrá Þjóð- hátíðarsjóðs skal Friðlýsingar- sjóður verja árlegum styrk til náttúruverndar á vegum Náttúru- verndarráðs. Náttúruverndarráð hefur ákveðið að verja styrknum, eftir því sem hann hrekkur til, í eftirtalin verkefni: 1. Girðingar í Skaftafelli. 2. Göngubrú á Morsá, Skaftafelli. 3. Þjónustustöð í Jökulsárgljúfr- um. 4. Girðingar að Búðum, við Dyr- hólaey, Dímu og Gullfoss. Alþingi ályktaði hinn 4. maí sanngjarn íslendingur getur — í ljósi viðblasandi staðreynda — áréttað svo ranga skoðun, svo tilhæfulaus orð, í stærsta hags- munamáli þjóðarinnar, með stuðningi við Álþýðubandalagið og framboðsritstjórana á kjördegi. sf. 1977 að heimila ríkisstjórninni að setja Þjóðhátíðarsjóði skipulags- skrá. Stofnfé sjóðsins er ágóði áf útgáfu Seðlabanka Islands á þjóð- hátíðarmynt í tilefni 1100 ára búsetu á íslandi 1974. Forsætis- ráðuneytið samdi skipulagsskrá sjóðsins í umboði ríkisstjórnarinn- ar og í samráði við dómsmálaráðu- neytið og Seðlabanka íslands, hefur hún birzt í B-deild Stjórnar- tíðinda og er nr. 361 frá 30. september 1977. Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveizlu og vernd þeirra verðmæta lands og ménn- ingar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöf- unarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúru- verndar á vegum Náttúru- verndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöf- unarfé sjóðsins skal renna til varðveizlu fornminja, gamalla bygginga og annarra menning- arverðmæta á vegum Þjóð- minjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Við það skal miðað, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlög til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau. I stjórn sjóðsins eiga sæti: Björn Bjarnason, skrifstofustjóri forsæt- isráðuneytinu, formaður, Jóhann- es Nordal, seðlabankastjóri, vara- formaður, Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráðherra, Gils Guðmunds- son, alþingismaður, og Gisli Jóns- son, menntaskólakennari. Ritari sjóðsstjórnar er Sveinbjörn Haf- liðason, lögfræðingur. — Pyntingar í fangelsum Castros... Framhald af bls. 39 hæst hafa um mannréttinda- brot í heiminum og virðast beina sjónum sínum ein- göngu til Suður-Afríku og Rhódesíu. Eða eins og Hubert Matos, sem af eigin reynslu þekkir eðli hins sósíalíska alræðis á Kúbu, segir: „Ekkert gerræði eða sví- virða, sem Castró og þjóð- félagskerfi hans drýgir, kem- ur mér lengur á óvart. Eg er orðinn löngu vanur líkam- legri og andlegri þjáningu, misþyrmingu og áreitni í þeim gleymdu misþyrming- arbælum, sem nefnd eru fangelsi Castrós. En það er annað sem ég ekki skil: Hvers vegna er þetta ekki opinberað, hátt og skýrt, dag hvern á götum Caracas, í háskólum Mexícó, frá predikunarstólum skoskra kirkna, í sjónvarpi Frakk- lands, í kanadískum fjölmiðl- um, hjá Sameinuðu þjóðunum. .. það minnsta sem hægt er að gera við raggeit þá sem undir yfir- skyni hins miskunnsama postula skemmtir sér við að kvelja hjálparlaust fólk í fangelsiskompum, er að af- hjúpa hann í áugsýn alls heimsins". — EKG — Lúðvík um 200 mílurnar 1973 Vantar þig umboð eða framleiðslu- réttindi? Lestu þá Iðnaðarblaðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.