Morgunblaðið - 10.06.1978, Side 30

Morgunblaðið - 10.06.1978, Side 30
m MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1978 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Til sölu Mercedes Benz 1418 vörubíll árg. 1966 meö Foco krana. Ford 4550 traktorsgrafa árg. 1971. Upplýsingar í síma 96-41250. Fyrirtæki til sölu Af sérstökum ástæöum er iönfyrirtæki til sölu sem framleiöir til útflutnings úr íslenskri ull. Fyrirtækiö er eitt á sínu sviöi og eru möguleikar því miklir. Pantanir fyrirliggjandi. Sérstakt tækifæri fyrir sveit- arfélög eða samhent hjón. Fariö veröur meö öll tilboð sem trúnaöarmál. Tilboö sendist blaðinu merkt: „Fyrirtæki — 8739“. Loftpressur til sölu Atlas Copco og Holman 170 cfm, í góöu lagi og nýyfirfarnar. Einnig fleyghamrar og borhamrar. Upplýsingar í síma 84347 40667 Bátar Bátar til sölu og afhendingar strax. 11 tonna, byggöur 1973, 22 tonna, byggöur 1977, 26 tonna, endurbyggöur 1978, 30 tonna byggður 1977, 47 tonna stál 1970, 73 tonna stál 1957, 90 tonna stál 1960. Fasteignamiöstööin. Austurstræti 7, sími 14120. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. eftirtalda eikarbáta 20 rúml. smíöaður 1971 20 rúml. smíöaöur 1974 21 rúml. smíöaður 1977 22 rúml. smíðaöur 1973 22 rúml. smíðaður 1975 26 rúml. endurbyggður 1978 30 rúml. smíöaöur 1976 34 rúml. endurbyggður 1971 SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDJSON, LÖGFR. SiML 29500 Morgunblaðið 31. maí 1978: Sigurjón Pétursson: Könnun á aukakostnaði fullum vísitölubótum á laun — EFTIR ÓFEIG GESTSSON I stuttu viötali viö Sifjurjón IVtursson of? fl. jiennan daf', 31. niaí ‘78 komur frani aö kanna þurfi hvaöa aukakostnað það háfi í för nieð sér að f'reiða fullar vísitölu- bætur á laun til starfsmanna Reykjavikurhorfíar. Þessi frétt kemur hálf asnaleffa fyrir sjónir sveitaniannsins, því nú að undan- förnu hefur með ýmsum aðferðum verið reynt að koma því inn hjá okkur þessum óbreyttu, að löfj um vísitölubætur frá því í vetur oj; vor séu óróttlætanlef’, ónauðsynleg Ofí tilfjanftslaus. Stöðufit hefur verið hamrað á því, að þessi lafjasetninfí væri svívirðileft árás á launþefía og samnintíana í fíildi, kannast allir við. líkki nóf; með það, heldur hefur einniií verið löfíð þunt; áherzla á að nota verkaiýðshreyf- inf;una til þess að maf;na upp óvild í fjarð ríkisstjórnarinnar, m.a. með útflutnin(;sbanni, yfirvinnubanni, o.s.frv. Knnfremur eru launþef;ar i vattir til þess að kjósa alls ekki stuðninf;sflokka ríkisstjórnarinn- ar. Þef;ar á þetta er litið er vægast saKt undarlept að höfuðpaurinn telji ásta'ðu til þess að kanna hver þessi aukakostnaður gæti orðið. llvað á að kanna t.d.: Hvað verður þetta há upphæð? Hvað á að draf;a saman í staðinn? Kf ekki verður um samdrátt að ræða hvaðan á þá að ná þessum peninKum? — Með skatti? Hafa allir launþet;ar borKarinnar nauösynlefta þörf fyrir fullar vísitölubivtur? Éf; hélt satt að sef;ja, að forsvarsmaður komma í borf;ar- stjórn hefði í hut;a sínum lausnina OK þyrfti ekki að láta embaettis- menn kanna eitt eða annað, því að ekki trúi éf; því, að kommar séu svo ómerkileKÍr að nota í kosn- inftabaráttu sinni eitthvað sem kemur með einhverjum hætti við alþýðuna, þ.e. samdrátt eða lán- tökur. Vandinn er sá að nú hefur sú óheppni orðið að kommar mynda meirihluta ásamt fylfji- hnöttum oj; komið að því að framkva'nia eifjin kröfur. „Vand- inn er framundan," sa>;ði Guðrún llelt;adóttir. Þetta skyldi þó ekki vera hinn vandinn — það er ég ekki viss um, það verður fundin leið sem almenninf;ur t;leyniir fljótt! Kfi varpaði þeirri spurninf;u til Guðm. J. Guðmundssonar, form. ófeÍKur Gestsson Verkamannasambands íslands, en hann ætlar ásamt nokkrum öðrum kommum að svara spurninf;um í sjónvarpi á næstunni, hvers vej;na þyrfti að athut;a hvaða aukakostn- að það hefði í för með sér að Kreiða fullar vísitölubætur til starfs- manna Re.vkjavíkurborf;ar. Nú vona éf; að svarið verði skýrt og afdráttarlaust, en ekki loðið oj; útúrsnúið eða verði jafnvel ekkert svar. Nú er það ljóst, að alþýða þessa lands hefur undanfarin ár rætt um það hver við sinn kunningja, í blöðum, í þáttum um daginn og vet;inn og víðar, að nauðs.vnlef;t sé fyrir þjóðarheildina að draga saman sef;lin. Allir launþegar sem á annað borð nenna að vinna og hafa heilsu, hafa þokkalega af- komu áf launum sínum. Flestum virðist bera saman um það, að megin verkefnið í kjaramálum nú sé að viðhalda kaupmætti lægstu launanna. Vegna þess að kommar eru í stjórnarandstöðu um þessar mundir hentar þeim ekki að koma til móts við þessar hugmyndir, heldur er reynt að grafa undan bæði leynt og ljóst með kröfugerð sem gengur þvert á þessa viðleitni. Nú er hamast gegn því sem þeir sjálfir undir vinstri stjórn töldu bæði skynsamlegt og nauðsynlegt, gengu þó enn lengra en lög um vísitölu frá í vetur gerðu ráð fyrir. Góðir lesendur! I kosningabaráttunni vegna sveitarstjórnakosninga og al- þingiskosninga nú í vor hafa kommar og fylgifiskar þeirra reynt að breiða yfir það sem vel hefur tekist hjá sveitarstjórnum og ríkisstjórn, þar sem sjálf- stæðismenn eiga í hlut. Til þess hafa þeir notað slagorðið „samn- ingana í gildi“ ásamt tilheyrandi meðlæti. Þessi yfirbreiða dugði í sveitarstjórnarkosningunum nú í maí. Ég hvet hvern mann til þess að skoða nú þennan áróður í ljósi þess sem er að líða. Það er ekki nóg að fleyta rjómann ofan af, heldur hlýtur hver og einn að standa í báða fætur og gera sér ljóst, að mannskepnan verður að þola bæði súrt og sætt. — Það er ljóst — að við höfum horft fram hjá ýmsum vanda, sem við er að glíma — það er ekki hægt lengur. Það segja það allir og kominn tími til þess að horfast í augu við það. Ef við meinum það sem við ræðum saman í þessum efnum, stöndum frammi fyrir því að vilja og ætla að koma verðbólgu niður á við o.s.frv., er ljóst, að allir sannir íslendingar verða að standa sam- an og styðja raunsæja, varfærna — og fyrst og fremst skynsamlega efnahagsmálastefnu Geirs Hall- grímssonar forsætisráðherra, for- manns Sjálfstæðisflokksins. Sú stefna gefur okkur þegar til lengri tíma er litið meiri farsæld en gylliboð vinstri sinnaðra tæki- færismanna. Hvanneyri, 1. júní 1978. Þjódleg reisn — saga um fasíska valdatöku á íslandi Bókaútgáfan Letur hefur gefið út skáldsöguna Þjóðleg reisn eftir Sigurð Árnason Friðþjófsson. Skáldsagan Þjóðleg reisn er látin gerast í framtíðinni og rekur minningar fjörgamals manns um fasíska valdatöku á íslandi. Höfundur segist tileinka sögu þessa öllum þeim sem misst hafi lífið í baráttu sinni gegn fasisman- um um víða veröld. Einnig sendi hann baráttukveðjur hinum, sem enn haldi á loft rauðum fána frelsisins og berjist með vopnum eða orðum fyrir fr.amgangi bylt- ingarinnar. Skáldsagan Þjóðleg reisn er 183 bls. að lengd. Letur fjölritaði. Þessar telpur, Hólmfriður Sigurðardóttir og Regína Jensdóttir. héldu hlutaveltu að Kjarrhólma 6 í Kópavogi á dögunum til ágóða fyrir börnin í Kjarvalshúsi á Seltjarnarnesi. Á myndina vantar þá þriðju. sem að hlutaveltunni stóð. en hún heitir Anna Heiðvík. Telpurnar söfnuðu alls 5500 krónum. Rósa B. Blöndals: Hróplegt ranglæti hefur áratugum saman verið framið gagnvart rétt- indalausum kennurum Loksins eru nú þessir hrjáðu menn búnir að senda frá sér fáein hógvær orð um þau hörmulegu kjör, sem þeir hafa ávallt búið við. Þeir hafa aldrei verið teknir með i starfsbræðrahópinn. Réttindaleysi þessara kennara er í því fólgið, að þeir hafa ekki tekið kennarapróf. Hins vegar eru margir með önnur próf og aðra skólagöngu. — En sumir sjálf- menntaðir. Námfús maður og vel greindur getur lesið mikinn fróð- leik af íslenskum bókum. Auk þess lært tungumál utan skóla. Margir sjálfmenntaðir menn, hafa fyrst og fremst lesið fjöl- margar þær bækur, sem skóla- bókafróðleikur er tekinn upp úr. Þessir réttindalausu kennarar njóta þess aldrei, þó að þeim hafi tekist skólamótun og kennsla mjög vel. Staðan er auglýst, og hver sem sækir um hana með tilskilin próf, fær þá stöðu. Þó hefur þessi hópur manna, réttindalausir kennarar, leyst fjölmörg kennsluvandamál í strjálbýli landsins. Eitt sinn fyrir nokkrum árum samdi ég erindi um þetta efni. En fyrir ómennsku sakir og ímyndað annríki lagði ég aldrei síðustu hönd á það verk. Tilefnið var mjög augljóst sorg- ardæmi um ólögin, sem þessir réttindalausu menn búa við. Þá varð mér í fyrsta sinn ljóst hið voðalega ranglæti, sem sumir vorir samstarfsmenn eru beittir. Hér var um alveg sérstakan hæfileikamann að ræða. Það kveikti alvarlega í minni réttlætiskennd að nýju, þegar ég heyrði það tilboð fræðslumála- stjórnar, að nú skyldi réttinda- lausum kennurum, sem kennt hafa ýmist fá ár eða mörg, gefinn kostur á því að setjast, fertugir eða fimmtugir menn, á skólabekk með æskufólki til þess að fá lögfest þau réttindi. sem ólög synja þeim um. Þegar um fertuga og fimmtuga menn er að ræða í þessu sambandi, þá hafa þeir kennt í mörg ár eða áratugi, og munu flestir hafa leyst vandræði fólksins og fræðslumála- stjórnar í strjálbýli landsins. Þegar fræðslumálastjórn hefur þannig ár eftir ár ráðið sama mann til kennslu, þá hafa yfirvöld fræðslumála fyrir löngu viður- kennt hann i verki fullgildan kennara. Allir kennarar vita það, að þessir réttindalausu samstarfs- menn vorir ná alveg eins góðum árangri í starfi eins og réttinda- fólkið. I báðum tilfellum sjálfsagt eitthvað misjafnt. Mál málanna er: Réttindi fyrir réttindalausa kennara utan töf. — Mætti binda við þriggja til fimm ára kennslu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.