Morgunblaðið - 10.06.1978, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1978
kaff/nu \ r
1 QnÍI • I
(.1, c-v
‘€s:
GRANI göslari
1950
Jæja, loksins gaf sá Kamli sig
o>? fór upp í háttinn!
Ahoj! — Ilalió! — Við erum hcr!
Komdu út fyrir kunningi og
endurtaktu það sem þú sagðir?
Leikrit eftir
uppskrift?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
í da>? hefst Norræna hridgemót-
ið á Ilótol Loftleiðum. í fyrstu
umferðinni verður sýndur á
sérstiiku sýninnartjaldi lcikur
Dana og N<irðmanna í opna
flokknum. En þejíar þcssar þjóðir
áttust við á norræna mótinu í
Roykjavík var lcikurinn
sýndur á tiiflu fvrir troðfullum
sal.
Spilið í da>t er frá leik þessum.
Vestur >;af, allir á hættu.
JLf.
Norður S. ÁG86 H. Á1074 T. 94
Vestur L. D72 Austur
S. D S. 10953
H. 93 H. D52
T. G108653 T. 7
L. Á985 Suður L. KG1064
S. K742 H. KG86 T. ÁKD2 L. 3
7702
COSPER
Hershöfðinginn missti meðvitundina, er hann
augnabliksstund hélt að þessi væri í lífverðinum!
A báðum borðum varð lokasönn-
in sex hjörtu sj)iIuð í norður. Á
•sýnin>;artöflunni voru spilarar
Danmerkur með hendur norðurs
ojí suðurs. Austur spilaði út
einspili sínu í tÍKli og eftir að
sa>;nhafi fann ekki hjartadrottn-
inguna varð hann tvo niður.
En í lokaða herherginu sýndi
Norðmaðurinn Hans Bie j;óða
tækni o>; að en>;in tilviljun var hve
frammistaða Nore>;s var >;óð í
mótinu.
Daninn í austur valdi að spila út
laufposa, sem vestur tók með ás.
Hann skipti í tí>;uIj;osa, sem
tekinn var í borði með drottnin>;u.
Sa>;nhafi spilaði þá hjarta heim á
ásinn. Aftur hjarta o>; Kosanum
svínað. Oj; í kón>;inn lét vestur
tíf;ul. Því næst tók sagnhafi á
spaðakónKÍnn ok þe>;ar drottninx-
in kom í var skiptin>;in á höndum
austurs og vesturs tekin að skýr-
ast.
í tíftulkón); og ás varð austur að
láta tvö lauf en sa>;nhafi lét spaða
af hendinni. Og þegar norður
trompaði tígultvistinn með síðasta
trompi sínu var austur fastur í
óþægilegri kastþröng. Léti hann
iauf frá KIO gat sagnhafi trompað
laufsjöið í borðinu og innkoma var
fyrir hendi á spaða til að taka
tólfta slaginn á laufdrottningu.
Austur lét því sjjaða en þá tók
norður spaðaslagi sína, trompaði
lauf í borði og síðasti spaðinn varð
tólfti slagurinn. Frábært úrspil.
„Það er kannski af því að ég er
svo málgefin að mér finnst það
óhugnanleg þróun að sósíalistarn-
ir í háskólunum í Englandi eru
farnir að hefta hið frjálsa orð.
Hvergi hefur hið frjálsa orð verið
meira í hávegum haft en í
Englandi. Sagan af Vindslov-
drengnum hefði ekki getað gerzt í
sósíalistaríki, þar hefði flotafor-
inginn haft síðasta orðið.
Kapítalisminn kom frá Eng-
landi og boðaði öllum frelsi og réð
niðurlögum lénsvaldsins með öll-
um sínum sérréttindum og órétti,
en öll þau mannréttindi og það
frelsi sem felast í kapítalismanum
hefur sósíalisminn þurrkað út úr
sínu kerfi, og við tók K.G.B.,
fangabúðir og geðveikrahæli fyrir
andófsmenn. Ég er að hugsa um
skammirnar sem Sverrir fær hjá
skoðanabræðrum sínum og ég sé
ráð til að bjarga honum. Þegar
ekkert má birtast nema frá
sósíalistísku sjónarhorni þá á bara
að hafa það eins og í Rússlandi:
Menntamálaráðuneytið gefur leik-
ritahöfundunum uppskriftina og
þá þarf Sverrir ekkert að gera
nema í hæsta lagi að segja að ein
leikkonan hafi talað of hátt eða
einhver leikarinn hafi hlaupið of
hratt yfir sviðið. Þá er bara eftir
að vita hvort leikkonan verður
ekki „fornemuð". Það sannast
nefnilega hið fornkveðna að eng-
inn gerir svo öllum líki og ekki
Guð í himnaríki.
Hitt stendur aftur á móti að
stjórnaraðgerðir sósíalismans eru
þannig að á móti þeim eru yfir
90% af öllum sem við þær eiga að
búa þegar undanskilin eru K.G.B.
stjórnvöld og fangabúðaverðir.
Mér finnst, sem gömlum kapítal-
ista, að þeir mættu stundum hafa
erfiðar draumfarir en auðvitað er
sósíalisminn búinn að bjarga
þeim, því þeir eiga að trúa því að
því verri verkin, sem unnin eru
fyrir sósíalismann því betra. Ég er
bara hrædd við það að ekki fari
betur fyrir okkur en Rússum þegar
skrifa á leikrit eftir sósíalistísku
uppskriftinni því þegar Fúrstjeva
var menntamálaráðherra og kom á
listaþingið og sagði að 80% af
öllum leikritum sem sýnd væru
það árið væru flokknum til lofs og
dýrðar þá sagði Sjolokov að hann
væri viss um að aldrei hefði
nokkurri þjóð verið boðið uppá
aðra eins þvælu.
Nikulás keisari hefur haft
þroskaðri leikritasmekk en sósíal-
istarnir sem eftir hann komu, því
MAÐURINN A BEKKNUM
Framhaldssaya eftir Georges Simenon
Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði
63
Hann hafði þungar áhyggjur af
henni <>g sagði að með árunum
líktist hún móður sinni æ
meira. Ilún var alltaf að krefja
hann um pcninga.
— Hefur þú komið til hans í
Rue d’Angoulcmc?
— Nei, aldrei.
— Ifcfurðu séð húsið?
— Já, hann benti mér á það.
— Hvers vegna fofstu aldrei
með honum inn?
— Vegna þess ég sá enga
ástæðu til þcss. Húsráðandinn
hefði áreiðanlega ekki orðið
hrifinn af mér og ég vcit hún
taldi hann hciðvirðan mann. Ef
hún hefði séð mig ...
— En ef ég segði þér nú að
fingraför þín hefðu fundist í
herherginu.
— Þá myndi ég segja að það
væri eintóm vitleysa.
Maigret skynjaði að hann
hafði engar áhyggjur af málinu
lengur pg virtist tala af ein-
lægni. Öðru hverju skotraði
hann augunum f átt að kon-
íaksflöskunni.
— Hverjir flciri vissu um
þetta?
— Hcyrið mig nú, lögrcglu-
foringi. Ég er kannski ekki
merkileg persóna, cn ég hef
aldrci „lekið“.
— Þú viit kannski heldur
verða ákærður sjálfur?
— Það væri þá á röngum
forsendum gert.
— Hverjir fleiri vissu eitt-
hvað?
— Vinur dótturinnar. Og ég
þori satt að segja ekki að sverja
fyrir að sá piltur sé sekur. Eg
veit ekki hvort það var stelpan
sem fékk hann til þess en ég
veit hann elti Louis hvað eftir
annað. Tvívegis kom hann og
hcimtaði peninga. Louis var
fokillur. Hann var líka logandi
hræddur um að strákdóninn
myndi scnda nafnlaust bréf til
konunnar hans eða hringja til
hennar.
— bekkir þú hann?
— Nei, ég veit bara að hann
cr kornungur og hefur unnið
hálfan daginn f bókabúð. Upp
á sfðkastið fann ég á Louis að
hann bjóst við því versta. Ilann
sagði að þetta gæti ekki gengið
svona og það myndi enda með
þvf að kona hans ka mist að
hinu sanna.
— Minntist hann á mága
sfna.
— Já, iðulega. Ilann sagði að
frammistaða þeirra og hans
væri alltaf iiðru hverju til
umræðu og sá samanburður
var honum mjög f óhag að dómi
konu hans. Konan var f því aó
brjóta hann niður og draga úr
honum kjarkinn. Mér varð satt
að segja töluvert um.
— Um hvað?
— Að lesa í hlöðunum að
hann væri dáinn. Sérstaklega
vcgna þess ég var skammt frá
þegar þetta gerðist. Fernand
getur sjálfsagt frætt yður á því
að ég var inni á harnum hjá
honum að fá mér drykk um það
leyti scm þctta hefur átt sér
stað.
— Var Louis með peninga á
sér?
— Eg veit ekki hvort hann
bar þá á sér en tveimur dögum
áður höfðum við komist yfir
hcrjast mikla summu.
— Geymdi hann pcningana á
sér?
— Já. stundum. en oftast í
herberginu sínu. Það skrftna
var að á kvöldin varð hann að
fara þangað og skipta um skó
og bindi áður en hann fór hcim
til sín. Einu sinni gleymdi hann
að skipta um hálsbindi. Það
sagði hann mér sjálfur. Hann
tók eftir því þegar hann kom á
járnbrautarstöðina. Hann varð
að fara aftur til Rue D‘Angou-
leme og ná í hálsbindið frá því
um morguninn annars hefði
kvensniftin gert allt vitlaust.
Þegar hann kom heim sagði
hann konunni að hann hefði
þurft að vinna aukavinnu.
— Hvers vegna hefurðu
haldið þig heima síðan á
mánudaginn?
— Tja, hvað hefðuð þér gert
í mfnum sporum. Þegar ég las
um þetta í blöðunum á þriðju-
daginn hugsaði ég strax með