Morgunblaðið - 09.07.1978, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1978
3
SinfóníufólMð
vill „stereo”
Þann 19. júní var haldinn
aöalfundur starfsmannafélags S.I.
Af fundarsamþykktum má nefna,
að skorað var á útvarpsráð, að
gera ráðstafanir, þannig að út-
sendingar útvarpsins i „stereo"
geti hafist hið fyrsta. Fundurinn
bendir á að Ríkisútvarpið er um
það bil 20 ár á eftir tímanum í
tækniþróun útvarpsmála, og kem-
ur það ekki síst niður á flutningi
frá tónleikum og upptökum S.Í., og
er þetta því brýnt hagsmunamál
hennar, svo ekki sé talað um þann
fjölda hlustenda er fjárfest hefur
í dýrum hljómtækjum, en fær ekki
notið þeirra hljómgæða sem skyldi
sökum framkvæmdaleysis. Enn-
fremur var samþykkt að hljóm-
sveitin gefi út á ný hljómplötuna
„Pétur og úlfurinn" en hljómsveit-
in gaf hana út fyrir um það bil 20
árum, og er ætlunin að hún komi
út fyrir næstu jól. Einnig lýsti
fundurinn furðu sinni á sinnuleysi
stjórnvalda á málefnum S.Í., svo
sem fram kpm í gerð frumvarps til
laga um S.í.
í stjórn starfsmannafélagsins
voru kosnir Helga Hauksdóttir,
Sæbjörn Jónsson, Pétur Þorvalds-
son, Hafsteinn Guðmundsson og
Herdís Gröndal.
Fréttatiik. frá starfsm.fél. Sinfóniuhijóm-
svcitarinnar.
Listasafn
Islands
opnað á ný
Listasafn íslands var opnað á ný
í gær. Til sýnis verða í safninu
málverk og höggmyndir úr eigu
safnsins sjálfs og aðaláherslan
lögð á verk íslenskra listamanna.
Safnið verður opið daglega frá kl.
13.30-16.00.
Stuðningi
lýst við
leikrita-
höfunda
FJÓRTÁNDA þing Norræna leik-
listarsambandsins var haldið í
Vasa í Finnlandi í maí s.l. Hátt
á annað hundrað manns sóttu
þingið leikhússtjórar, leikritahöf-
undar, leikarar, leikstjórar og fl.
í lok þingsins voru samþykktar
ýmsar ályktanir, þar sem lýst var
stuðningi við leikritahöfunda og
ítrekuð sú skoðun þingsins að
leikritahöfundum yrðu veittir
möguleikar á auknum tengslum
við leikhúsin, ýmist með fastráðn-
ingu eða á annan hátt, segir í
frétt frá Þjóðleikhúsinu.
Þá segir ennfremur að allur vilji
þingsins hafi beinst að því að bæta
afstöðu leikritahöfunda og veita
þeim starfsaðstöðu og kjör til
jafns við aðra fasta leikhússtarfs-
menn.
Stjórn Norræna leiklistarsam-
bandsins var endurkjörin á þing-
inu. Formaður er Björn Lense
Möller frá Danmörku en varafor-
maður er Sveinn Einarsson, þjóð-
leikhússtjóri. í tengslum við þing-
ið var fundur Norræna leikstjóra-
sambandsins og var* Ritva Siikala
frá Finnlandi endurkjörin formað-
AlKil.VsiNíiASÍMINN EK:
22480
JHorgunblabib
Oll lágu
sérfargjöldin fást hjá
að viðbættri landsþekktri
ÚTSÝNARÞJÓNUSTU
Fjölskyldufargjöld
til Norðurlanda
Lágmarksdvöl 8 dagar, hámarks-
dvöl 21 dagur.
T.d. Kaupmannahöfn. Hjón meö 2
unglinga á aldrinum 12 til 26 ára
aöeins kr. 187.800 fyrir 4. Maki og
unglingar fá 50% afslátt.
Sérfargjöldin til 80 höfuðborga í Evrópu og Afríku
ffyrir einstaklinga.
Lágmarksdvöl 8 dagar, hámarksdvöl 21 dagur.
Gildir allt áriö.
Amsterdam Kr. 77.100-
Dublin Kr. 62.600-
Dusseldorf Kr. 78.700.-
Færeyjar Kr. 38.300-
Frankfurt Kr. 86.000.-
Glasgow Kr. 51.300.-
Helsinki Kr. 95.900-
Kaupmannahöfn Kr. 75.100-
Lissabon Kr. 102.000-
Luxemburg Kr. 78.900-
Oslo Kr. 68.600.-
París Kr. 82.400-
Zurich Kr. 93.200-
Athygli skal vakin á pví að frá 17. júní er hssgt
að fljúga beint til Parísar og Dusseldorf á
laugardögum, einnig til Frankfurt á sunnudögum.
Til Luxemburg er daglegt flug.
Sérfargjöld
til Bandaríkjanna
fyrir einstaklinga.
Lágmarksdvöl 22 dagar, hámarks-
dvöl 45 dagar.
T.d. Chicago Kr. 87.300 - Beint flug
New York Kr. 80.200 - Beint flug
Miami Kr. 110.900-
San Francisco Kr. 133.400-
Nú er hver að
verða síöastur
Næstum allt
á „Loftbrúnni“
Spánn
— Costa del Sol
Brottför á sunnudögum.
Laus sæti í sept.—okt.
Verö frá kr. 90.300-
Ítalía — Lignano
Guflna ströndin
Brottför á fimmtudögum.
örfá sæti laus í ágúst og 7. sept.
Verö frá kr. 89.800.-
Grikkland — Vouliagmeni
Örfá sæti laus 27. júlí, 10. ágúst og 14.
sept.
Verö frá 129.500.-
Austurstræti 17, II. hæð
símar 26611 og 20100.
Ferðaskrifstofan
ÚTSÝN
* hefureinsog
áöur ódýrar
vikuferðir til
London árið um
kring.
Brottför alla
laugardaga
og annan hvern þriðjudag.
Verö frá kr. 93.000.- Innifalið er flug,
flugvallarskattur, gisting og enskur
morgunverður.