Morgunblaðið - 09.07.1978, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1978
Einbýli óskast
Til sölumeöferöar óskast einbýlishús helst á einni hæö
(þó ekki skilyrði). 3 til 4 svefnherb. Æskileg
staösetning er Garöabæ og eöa Kópavogur. Æskilegt
er aö bílskúr fylgi, ef ekki þá er bílskúrsréttur
nauðsynlegur.
Hús og eignir, sími 28611
Lúövík Gizurarsson hrl.,
kvöld og helgarsími 17677.
rr
HOGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
Heiðargerði — einbýli
Einbýlishús um 125 ferm. ásamt bílskúr við Heiðargerði í mjög
góðu ástandi. I skiptum fyrir einbýli, um 150—170 ferm. jafnvel tilb.
undir tréverk kemur til greina.
Smyrlahraun — keöjuhús
Glæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum samtals 152 fm ásamt
rúmgóðum bílskúr. Á neðri hæð hússins er stofa, borðstofa, eldhús,
snyrting, þvottaherb. og forstofuherb. Á efri hæð 5 svefnherb. fatah.
og bað. Suður svalir. Falleg lóð. Laust fljótlega. Verð 26 millj.
Kambsvegur — 5 herb. sérhæð
Góð 5 herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Tvær stofur og
3 svefnherb. Tvennar svalir. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð 19 millj.
Eskihlíð — 5 herb.
5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, um 125 ferm. Stofa, borðstofa
og 3 svefnherb. eldhús og baðherb. Sér geymsla. Góö sameign.
Suðursvalir. Laus nú þegar. Verð 16 millj.
Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr
Falleg 5 herb. endaíbúð á 7. hæð um 125 ferm. stofa, borðstofa
og 4 svefnherb. Vandaðar innr. sv. svalir. Mikið útsýni. Rúmgóður
bílskúr fylgir. Verð 16,5—17 millj útb. 12 millj.
Seljabraut — 4ra—5 herb.
Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæö ca. 110 fm. Stofa, sjónvarpsskáli,
3 svefnherb., þvottaherb. og búr inn af eldhúsi, rýateppi á stofu.
Suður svalir. Bílskýli. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Verð 15 millj.
Útb. 10—10,5 millj.
Langholtsvegur — 4ra herb. hæö
Góð 4ra herb. efri sérhæð, ca. 112 fm. Stofa og 3 svefnherb.
Bílskúrsréttur. Verð 14—15 millj. Útb. 9 millj.
Karfavogur — 4ra herb. rishæö
Falleg 4ra herb. rishæð um 90 ferm. í þríbýlishúsi. Stofa og 3
svefnherb. Góðar innréttingar. Verð 11 millj. Útb. 8—8,5 millj.
Maríubakki — 4ra herb.
vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 105 fm. Stofa og 3 herb.
Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Góðar innréttingar. Suður svalir.
Verð 14.5 millj. Útb. 9.5 millj.
Garðavegur Hf. — 4ra herb.
4ra herb. íbúö á efri hæö í tvíbýlishúsi (steinhúsi). Ný
miðstöðvarlögn. Sér hiti. Sér inngangur. Mikið endurnýjuð íbúö.
Verð 10,5—11 millj.
Ljósheimar — 4ra herb.
4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 8. hæð í lyftuhúsi. Stofa og 3
svefnherb. eldhús og flísalagt baðherb. Bílskúrsréttur. Verö 14,5
millj. Útb. 9—9,5 millj.
Vesturberg — 3ja herb.
3ja herb. vönduð íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi ca. 80 fm. Þvottaherb.
á hæðinni. Miklar innréttingar. Mjög góð sameign. Verð 11 millj.
Útb. 8 millj.
Asparfell — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Ca. 96 ferm. Stofa, 2 svefnherb.,
línherb. Þvottaherb. á hæðinni. Suður svalir. Vandaðar innréttingar.
Frágengin sameign. Verð 12.5 millj.
Krummahólar tilb. u. tréverk
3ja herb. íbúö á 1. hæö 85 fm ásamt bílskýli. íbúöin afhendist tilbúin
undir tréverk. Raflagnir eru þegar komnar og i'búöin máluð. Til
afhendingar strax. Verö 10,5 millj.
Meistaravellir — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á jarðhæö ca 65 fm. Góöar innréttingar. Falleg
sameign. Verð 9 millj. Útb. 7 millj.
Austurbrún — 2ja herb.
2ja herb. íbúð um 55 ferm. á 10. hæð í lyftuhúsi. Mikiö útsýni. Góð
sameign. Verð 8,5 millj. Útb. 6,5 millj.
Sumarbústaður í Þrastaskógi
Nýlegur sumarbústaöur á 2000 ferm. eignarlandi, bústaðurinn er
um 45 ferm. með stórri suðurverönd. Umhverfið er kjarrivaxiö. Arinn
í stofu verð 4 millj.
Opið frá kl. 1—6 í dag.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
iieimasími 29646
Arni Stefánsson viöskfr.
ÞINGHOLT
Fasteignasala — Bankastræti
% SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR
S°Pió ■ *0 «
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
LÆKJARKINN — SER HÆÐ HF.
Ca. 100 fm. Stofa, boröstofa, húsbóndaherb., 3 herb.,
eldhús og baö. Bílskúr. Glæsileg hæö. Verö 17 millj. Útb.
12 millj. v
FANNBORG — 4RA HERB.
ca. 107 fm. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Á baði er baðkar
og sturtuklefi. íbúð í sér flokki. Verð 18 millj. Útb. 12.5 millj.
SÉR HÆÐ — VESTURBÆR
ca. 155 fm. efri hæö. Stofa, boröstofa, skáli, 3 herb., eldhús
og baö. Bílskúr.
KÓPAVOGSBRAUT — SÉR HÆÐ
ca. 130 fm. Á hæöinni eru 2 saml. stofur og eldhús. í risi
eru 2 herb. og baö. Ný eldhúsinnrétting. Bílskúr. Verö 18
millj. Útb. 12.5 millj.
OTRATEIGUR — ENDARAÐHÚS
ca. 140 fm. á tveimur hæöum. Neöri hæö forstofa, stofa,
eldhús, snyrting og geymsla. Efri hæö 4 herb. og baö.
Bílskúr. Verö 24.5 millj. Útb. 17 millj.
RAÐHÚS — SELTJ.
ca. 215 fm. á tveimur hæöum. Neöri hæö forstofa,
sjónvarpsherb., 4 svefnherb. og baö. Efri hæö stofa
boröstofa, húsbóndaherb., eldhús og gestasnyrting. Stórar
svalir meö góöu útsýni. Tvöfaldur bílskúr. Verö 32 miilj. Útb.
21 millj.
HJALLAVEGUR — PARHÚS
ca. 100 fm. 2 saml. stofur, 2 herb., eldhús og baö. Stór
ræktuö lóö. Bílskúrsréttur. Verö 14 millj. Útb. 9.5 millj.
FÍFUSEL — ENDARAÐHÚS
ca. 200 fm. fokhelt raðhús á tveimur hæöum. Bílskýlisréttur.
Verö 11 millj.
HRAFNHÓLAR — 4RA TIL 5 HERB.
ca. 120 fm. á 7. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús
og baö. Stór bílskúr. Góö eign. Verö 16.5 til 17 millj. Útb.
12 millj.
FRAMNESVEGUR — 4RA HERB.
ca. 80 fm. á 1. hæö og kjallari. Á hæðinni er stofa, 2 herb.,
eldhús og baö. í kjallara eitt herb., eldhús og snyrting. Sér
hiti. Verö 9.8 millj. Útb. 6.5 til 7 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR — SÉR HÆÐ
ca. 100 fm. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Verð 13 millj.
Útb. 9 millj.
SELJABRAUT —
4RA TIL 5 HERB.
ca. 110 fm. Stofa, sjónvarpsskáli, 3 herb., eldhús og bað.
Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Bílskýli. Verö 14millj. Útb.
9.5 millj.
LYNGBREKKA — SÉR HÆÐ
ca. 100 fm. í tvíbýlishúsi. Stofa, 2 herb, eldhús og baö.
Bílskúrsréttur. Samþykktar teikningar fylgja. Verö 13 til 13.5
millj. Útb. 9 millj.
LANGHOLTSVEGUR — 4RA HERB.
ca. 90 fm. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Forstofuherb. í
risi. Bílskúrsréttur. Verö 12.5 millj. Utb. 8.5 millj.
AUSTURBERG — 4RA HERB.
ca. 100 fm. á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús
og baö. Mjög góö eign. Laus strax. Verö 14 millj. Útb. 9.5
millj.
ÆSUFELL — 3JA TIL 4RA HERB.
ca. 100 fm. Stofa, borðstofa, 2 herb., eldhús og baö. Bílskúr.
Verð 13 millj. Útb. 8 millj.
ASPARFELL — 2JA HERB.
ca. 60 fm. á 4. hæö í fjölbýlishúsí. Stofa, herb., eldhús og
baö. Rýateppi á stofu. Flísalagt baö. Suöur svalir. Verö 9
millj. Útb. 6.5 millj.
SAMTÚN — 3JA HERB.
ca. 70 fm. á 1. hæö í þríbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús
og snyrting. Verö 9.5 millj. Útb. 6.5 millj.
NÖNNUGATA — PARHÚS
ca. 70 fm. á tveimur hæöum. Á 1. hæö er stofa, eitt herb.
og baö. Nýleg eldhúsinnrétting. Verö 12 millj. Útb. 8 millj.
Laugarnesvegur hæd og kjallari
Á efri hæð er ca. 55 fm. íþúð, stofa og 2 herb. og
eldhús. Á neðri hæö er ca. 35 fm. íbúö, 2 herb, eldhús
og baö. Verö 9 til 10 millj. Útb. 6.5 til 7 millj.
SUMARBÚSTAÐUR
V. ÞINGVALLAVATN
Nýt bústaöur 50 fm. Ein hæö og svefnloft. Verö 2.5 millj.
LÓÐIR Á SELTJARNARNESI TIL SÖLU
4
/
/
i
4
4
í
/
f
4
4
4
4
f
/
/
/
*
/
i
A A & A A & & A
i 26933
Meistaravellir
2ja herb. 65 fm íbúð á jarðhaeð
í blokk. Góö ib. Verð 9 millj.,
útb. 7 millj.
• Mosfellssveit
2ja herb. 60 fm íbúð í timbur- i?
húsi. Verð 4.5—5 millj., útb.
1.5—2 millj.
Engjasei
3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð
tilb. u. trév. og til afh. strax.
Bílskýli. Verð 11—11.5 millj.
Alftamýri
3ja herb. 100 fm íbúð á 2. hæð. &
Vönduð eígn. Verð 13 míllj. *
Utb. 9—9.5 millj. i
Ásbraut
i
3ja herb. 100 fm íbúð á 3. hæð. &
Vönduð eign. Utb. um 8 millj. 1
Ljósheimar
4ra herb. 96 fm íbúð á 8. hæð. &
Góð íbúð. Útb. 8—8.5 millj. ‘
Asgarður
Raðhús sem er 2 hæðir og kj. ^
um 60 fm. að gr.fleti. Gott hús. &
Verð um 16 m.
Arnartangi
Ftaðhús úr timbri um 100 fm. &
að stærð. Verð 14 fm.
Nönnugata
Einbýlishús samt. um 80 fm að &
stærð. Byggingarréttur. Verð
12 m.
Dalatangi
Fokhelt raöhús á 2 hæðum.
Teikn. á skrifst. Verð um 10.5 &
m.
Hjallabraut
Fokhelt raðhús á 2 hæðum um
g 180 fm. að gr. fleti. Uppl. á
q, skrifst.
£ Heimasímar 35417.
Eigna
markí
* LXJmarkaðurinn
Austurstræti 6 Sími 26933
AAAAAAA Knútur Ðruun hrl.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 38072
Friörik Stefánsson viðskíptafr. heimas. 38932.
ÞURF/Ð ÞER H/BÝU
★ Æsufell
2ja herb. ibúö á 5. hæð.
★ Þverbrekka
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð
kr. 10.5 millj.
★ Bólstaðahlíð
3ja herb. jarðhaeð, sér hiti.
★ Búöargeröi
Nýleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð
(efsta hæð). Stofa, 2 svefn-
herb., eldhús og bað. Suður
svalir. Falleg eign.
★ Vesturberg
4ra herb. íbúö með stóru holi
(sjónvarpsskáli). Góðar innrétt-
ingar. Útsýni.
★ Við Æsufell
5 herb. íbúð. 2 stofur, 3
svefnherb., eldhús, búr og bað.
Glæsilegt útsýni.
★ Krummahólar
140 fm íbúð á tveimur hæöum.
Bílskýli fylgir.
★ Mosfellssveit
Fokhelt einbýlishús með
bílskúr.
★ Raðhús
í smíöum með innbyggðum
bílskúrum í Breiðholti og
Garöabæ. Teikningar á
skrifstofunni.
Seljendur: Veröleggjum
íbúðir samdægurs ykk-
ur aö kostnaöarlausu.
HÍBÝU & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277
Gísli Ólafsson 20178
Björn Jónasson 41094
Málflutningsskrif8tofa
Jón Ólafsson hrl. Skúll Pálsson hrl.