Morgunblaðið - 09.07.1978, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1978
Vesturbær - 2ja herb. íbúö
Til sölu er 2ja herb. íbúö á hæð, í nýlegu fjölbýlishúsi
í vesturbænum í Reykjavík. íbúöin er svefnherbergi,
eldhús, rúmgóö stofa og stórt baðherbergi. Björt íbúö
meö suðursvölum og útsýni.
Upplýsingar gefur Guðmundur Jónsson lögfr. í síma
41929.
28611
Efstaland 2 hb.
2ja herb. ágæt einstaklingsíbúð
á jarðhæð 45—50 ferm., Verð
8.5 millj., útb. 6 millj.
Lindargata 2 hb.
einstaklingsíbúö í kjallara, allt
sér. Verð 4 millj., útb.
samkomulag.
Kársnesbraut 2 hb
2ja herb. 65 ferm. kjallaraíbúö,
lítið niðurgrafin. Verð 7—7.5
millj., útb. 5—5,5 millj.
Hraunbær 2 hb.
2ja herb. 60—65 ferm. íbúð á
jarðhæð, ný teppi.
í gamla vesturbæ 3 hb.
3ja herb. ágæt íbúð á 1. hæð
í tvíbýli, nýjar innréttingar í
eldhúsi, steinhús, góð kjör sé
samiö strax.
Bergstaðastræti 3 hb.
3ja herb. um 70 ferm., íbúð á
2. hæð í ágætu járnvörðu
timburhúsi, verð 8.5 millj., útb.
6 millj.
Ásbraut 4 hb.
4ra herb. ágæt íbúð á hæð.
Kaplaskjólsvegur 4 hb.
4ra herb. ca. 100 ferm,, íbúð á
3. hæð, suðursvalir.
Kleppsvegur 4 hb.
4rá herb. 117 ferm. íbúð á 1.
hæð í nýlegu fjölbýlishúsi býðst
í skiptum fyrir sérhæð ásamt
bílskúr, milligjöf.
Maríubakki 4 hb.
4ra herb. 100 ferm. íbúð á 3.
hæð (efstu) þvottahús og búr
inn af eldhúsi, suðursvalir. Útb.
9.5 millj.
Vesturberg 4—5 hb.
4ra — 5 herb. 108 ferm. íbúð
á jaröhæö, falleg eign, skipti á
3ja herb. íbúð koma til greina.
Brávallagata 5 hb.
5 herb. 117 ferm. íbúð á 3. hæð
(efstu) tvær samliggjandi
stofur, gott forstofuherb., og
herb. í risi. Góðar geymslur,
eign þessi er ný. Verð 14—14.5
millj., útb., 9—9,5 millj.
Krókatún
Akranesi
eldra einbýlishús til sölu. Uppl.
veitir Hús og eignir, Akranesi,
sími 93-1940.
Grettisgata 7 hb.
5 herb. 130 ferm. sólrík íbúð á
3. hæð (efstu) ásamt tveimur
ágætum herb. í risi í u.þ.b. 25
ára gömlu steinhúsi. Góð eign.
Verð 17 millj., útb. 11.5 millj.
Fálkagata parhús
eldra parhús hæð og ris. Verð
12—12.5 millj., útb. 7.5 millj.
Fjarðarsel
raðhús, fokhelt
fokhelt raðhús á þremur hæð-
um, innbyggöur bílskúr á
jarðhæð, góð samnings-
greiösla nauösynleg. Skipti á
einbýli ásamt miligjöf koma vel
til greina. .
Grettisgata einbýli
múrhúöaö timburhús, kjallari
hæð og risi. i risi eru 3
svefnherb., baðherb., og svalir
á hæð, stofa, eldhús eitt
svefnherb. og sturtubað. í
kjallara geymslur og þvottahús.
Grettisgata
eldra einbýli
Höfum tekið í einkasölu ein-
býlishús, járnvariö. Kjallari hæö
og ris. A hæð stórar stofur,
eldhús, bað og forstofa, í risi 4
góð svefnherb., þar af tvö með
ágætum kvistum og eitt lítiö
herb., í kjallara einstaklings-
íbúð. Ræktuö lóð með trjá-
gróöri. Skipti koma til greina á
3ja herb. íbúð í Heimahverfi.
4ra herb. íbúð á 3. hæð í
Fossvogi býðst í skiptum fyrir
einbýlishús í Breiðholti tilbúið
eöa á byggingarstigi. Milligjöf.
Sumarbústaður
Höfum fengið til sölumeðferðar
glæsilegan sumarbústað
austanfjalls. Veiðileyfi fyrir tvær
stangir í nálægu vatni fylgir.
Útb. samkomulag.
3ja—4ra herb. íbúð
óskast til leigu
3ja—4ra í Reykjavík óskast til
leigu. Þrennt fullorðið í heimili.
Eskihlíð
4ra herb. um 110 ferm. íbúð á
2. hæð ásamt einu herb. og
geymslu í kjallara. Nýtt verk-
smiðjugler. Suðrusvalir. íbúðin
er laus. Verð 16 millj.
Söluskrá heimsend.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvlk Gizurarson hrl
Kvöldsími 1 7677
81066
Lejtib ekki langt yfir skammt
Sumarhús Hveragerði
Stórkostlegt sumarhús eða heilsárshús í Hvera-
geröi. Húsið er úr timbri ca 118 fm að stærð,
1200 fm lóö, bílskúrsréttur. Hús þetta er í
sérflokki hvað frágang og umgengni snertir.
Húsafeti Lúövik Hatídórsson
FASSTEK3NASALA Langboltevegi 115 Aöalsteinn PétUTSSOn
(Bætarteibahúsinu) stmi 81066 BergurGuónason hdf
I smíðum 2ja og
3ja herb. íbúðir við
Furugrund Kópavogi
Vorum aö fá í sölu 2ja og 3ja herb. íbúöir í 3ja
hæöa fjölbýlishúsi viö Furugrund Kópavogi.
íbúöirnar seljast tb. undir tréverk og málningu
meö sameign frágenginni. í húsinu eru aöeins 13
íbúöir og seljast á föstu veröi og afhendast í júlí
1979
Beöiö veröur eftir láni frá húsnæöismálastjórn kr.
3,6 millj. Traustur byggingaaöili, Mánafell s.f.
Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofu vorri.
HúsateU
Lúóvik Halldórsson
FASTEIGNASAIA Langholtsveg, 115 Aóalsteínn Pétursson
< Bæiarietöahúsinu) simi: 81066 Baraur Guönason hdl
Fjarfesting — Fjárfesting — Fjárfesting
IÐNAOAR- VERZLUNAR- SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI í REYKJAVÍK
Hæðin er ca. 800 ferm. ásamt ca 83 ferm viöbyggingu í porti, í
kjallara eru ca. 357 ferm. EINKALÓO ca. 500 ferm. Eignin selst í
einu lagi eða eftir samkomulagi í smærri einingum. Húsnæöiö er
hentugt fyrir VERZLUN — SKRIFSTOFUR — HEILDSÖLU —
VEITINGAREKSTUR — LÉTTAN
upplýsingar á skrifstofunni.
Parhús í smíöum við
Skólabraut á
Seltjarnarnesi
Húsunum verður skilaö fok-
heldum aö innan en tilbúnum
undir málningu aö utan meö
tvöföldu glerl og lausum fögum,
útihuröum og bílskúrshuröum.
Lóð grófsléttuð. Afhending
áætluö 9—12 mán. eftir
greiöslum. Teikning og allar
nánari uppl. á skrifstofu.
í Mosfellssveit
Til sölu hlaðið einbýlishús ca
188 ferm., hæð og ris. Húsið er
að mestu leyti ný innréttað og
skiptist í stofu með stórum
skála vandað eldhús og borö-
stofu sem er allt ný-innréttað
og mjög vel frágengið. Kæli-
klefi, stofa og tvö herb., í risi
eru 2—3 herb. Einnig fylgir 125
Austurstræti 7
Simar: 20424 — 14120
IÐNAD o.fl. o.fl. Allar nánari
ferm. útihús sem þarfnast
lagfæringar, hentar vel undir
léttan iönaö, bifreiðaverkstæði
og fl. ca 4000 ferm. lóð. Verð
á öllu ca. 28—30 millj.
Brekkutangi
Mosfellssveit
Til sölu raðhús í smíðum. Húsið
er fokheldur kjallari, hæð er
íbúðarhæf. Tvöfalt verksmiðju-
gler. Gott útsýni, skipti koma til
greina á 4ra herb. íbúð.
Dalatangi
Mosfellssveit
Til sölu raöhús i smíðum. Húsiö
er á tveim hæðum. Á jarðhæð
er innb. bílskúr, hobbýherb.,
geymslur o.fl. Uppi er 3ja herb.
íbúö. Húsin afhendast 1.6.
1979, eða fyrr. Verð kr. 10.5
millj. Beðið eftir húsnæöis-
málastj.láni.
heimasimar 42822,
Sölustjóri
Sverrir Kristjánsson,
viðsk. fræðingur
Kristján Þorsteinsson.
29555
Við Bólstaðarhlíð
5 herb. íbúö á 2. hæð í
fjölbýlishúsi, góð teppi, mjög
skemmtileg innrétting í stofu,
ágætis skápar og bílskúr fylgir.
Verð 16,5—17 millj., útb.:
12,5—13 millj.
Eskihlíð
65 fm íbúð á 2. hæö í
fjölbýlishúsi, suðursvalir.
Geymsla í kjallara, selst í
sklptum fyrir 5—6 herb. sér-
hæð með bílskúr í Hlíðum. Verð
tilboö.
Viö Hagamel
82 fm kjallaraíbúö í þríbýlis-
húsi. Góðar geymslur og sér
inngangur. Sér hiti, fílt-teppi,
nýlegt í eldhúsi og á baöi.
Skipti á 3ja herb. íbúð í
Vesturbænum kæmi til greina.
Verð tilboð.
Við Hverfisgötu
Hafnarf.
Hæð og ris í tvíbýli um 40 fm.
Risið er óinnróttað, þar má
gera herbergi. Þetta er hús sem
býöur upp á mikla möguleika
fyrir þann sem hefur gaman af
endurbótum og vill innrétta að
eigin smekk.
Við Strandgötu
Hafnarf.
Um 70 fm íbúð á 2. hæð í
tvíbýlishúsi. íbúðin er að hluta
undlr súö, tvær samliggjandi
stofur og eitt herb. Geymsluloft
er í risi, þar má innrétta
herbergi. Verð tilboð.
Við Suðurgötu
Hafnarfirði
74 fm jaröhæð í þríbýlishúsi.
íbúðin er öll nýuppgerð. Nýtt
rafmagn, ný innrétting í eldhúsi.
Sér inngangur. Verð 9 millj.
Útb. 6,5 millj.
Viö Bragagötu
75—80 fm á 2. hæð í tvíbýli,
íbúöin er góð með nýjum
innréttingum í eldhúsi og góö-
um teppum og verulega góðu
baði. Verð 8,5—9 millj. Útb.:
6,5—7 millj.
Við Baldursgötu
3ja herb. íbúð á jarðhæð, góð
teppi og rúmgott eldhús. íbúöin
þarfnast lítillega standsetning-
ar og býður upp á mikla
möguleika. Verð 8—9 millj.
Útb.: 5,5—6 millj.
Viö Miklubraut
4ra herb. íbúð á 1. hæð,
suðursvalir, rúmgott eldhús og
góðir skápar. Geymsla er í
kjallara. Verð tilboð.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(við Stjörnubíó) VaaV
SÍMI 29555 7 ■ ^
Ingólfur Skúlason sölum.
Lárus Helgason sölum.
Svanur Þór Vllhjálmsson hdl.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEmSBRALTT 58-60
SÍMAR-35300&35301
í gamla bænum
Glæsileg ný einstaklingsíbúð á
1. hæð. Laus nú þegar.
Viö Hraunbæ
Einstaklingsíbúö á jaröhæö.
Laus fljótlega.
Viö Hvassaleíti
2ja—3ja herb. íbúð á 3. hæð
með bílskúr.
Við Dvergabakka
3ja herb. íbúð á 3. hæö. Laus
fljótlega.
Viö Laufvang
3ja herb. vönduö íbúð á 2.
hæð. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi.
Við Hófgeröi Kóp.
Neðri hæð í tvíbýlishúsi, sam-
tals 4 herb. og eldhús m.
bílskúr.
Viö Digranesveg
150 ferm. glæsileg sérhæö með
bílskúr.
í smíöum
Viö Engjasel
4ra herb. íbúð á 2. hæö, tilbúin
undir tréverk. Til afhendingar
nú þegar.
Á Seltjarnarnesi
Eigum nokkrar 3ja herb. íbúðir
í glæsilegu fjórbýlishúsi á
Seltjarnarnesi. íbúöirnar seljast
í fokheldu ástandi. Til afhend-
ingar í okt.—nóv. í haust.
Hagstætt verð. Greiöslukjör.
Bílskúrar fylgja sumum
íbúðanna.
Við Ásbúð
Glæsilegt raöhús á tveim hæð-
um. Innbyggður, tvöfaldur bíl-
skúr. Til afhendingar í haust.
Selst fokhelt.
Við Bjargtanga Mosf.
150 ferm. einbýlishús með 70
ferm, kjallara og innbyggðum,
stórum bílskúr. Selst fokhelt, til
afhendingar í haust. Teikningar
á skrifstofunni.
Verslun og sjoppa
Á góðum stað í Austurborginni
er til sölu verzlun ásamt
kvöldsölu. Nánari uppl. á skrif-
stofunní.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasimi sölumanns Agnars
71714.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU