Morgunblaðið - 09.07.1978, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Leikfélag
Akureyrar
óskar aö ráöa leikhússtjóra og leikara n.k.
starfsár. Umsóknir sendist félaginu í
pósthólf 522, Akureyri fyrir 20. júií n.k.
Leikfélag Akureyrar.
Járniðnaðarmenn
óskast
J. Hinriksson
vélaverkstæði
Símar 23520 og 26590.
Húsasmiðir
óskast strax
Uppmæling.
Reynir h.f. byggingafélag,
Laugavegi 18, 6. hæð
símar 28460 — 86683
og á kvöldin í síma 23398.
Einkaritari
Stórt fyrirtæki óskar aö ráöa einkaritara til
starfa strax.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist blaöinu merktar: „Einkaritari".
T ónlistarkennarar
Kennara vantar á Tónskóla Neskaupstaöar.
Aöalkennslugrein: píanó.
Umsóknarfrestur til 25. júlí. Upplýsingar
gefur skólastjóri í síma 97-7540.
Snyrtivöruverzlun
í miöbænum óskar eftir starfskrafti á
aldrinum 25 til 35 ára hálfan daginn frá
1—6.
Umsóknir er greini, menntun, aldur og fyrri
störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. júlí
merkt: Rösk—3555.
Skrifstofustarf
Óskum aö ráöa strax starfskraft til
almennra skrifstofustarfa.
Veltir h.f.,
Suöurlandsbraut 16,
sími 35200.
Öskum eftir að ráða
sendil á vélhjóli nú þegar.
Uppl. í síma 17152 og 17355.
Myndamót h.f. Aðalstræti 6.
Ritari —
bókhald
Viljum ráöa fólk til bókhaldsstarfa.
Verslunar-, samvinnuskóla- eöa önnur
sambærileg menntun.
Góö laun. Umsóknir sendist afgr. Mbl.
merktar: „Ritari — bókhald — 7545“.
Frá
Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur
Eftirtalíð starfsfólk vantar aö sálfræöideildum skóla og grunnskólum
Reykjavíkur:
Sálfræöinga, félagsráögjafa, sérkennara, þ.á m. talkennara,
ennfremur í matreiðslu- og umsjónarstarf í skólaathvarfi.
Þá er laust starf forstööumanns, fóstru og uppeldisfulltrúa viö
Meöferöarheimiliö aö Kleifarvegi 15. Forstööumaöur þarf aö hafa
sálfræðilega og/eöa félagslega menntun.
Umsóknarfrestur lengist til 23. júlí.
Umsóknir berist fræösluskrifstofu Reykjavíkur, en þar eru veittar
nánari upplýsingar í síma 28544.
Fræöstustjóri
\ hdirel/\
M<>a
Uppvask —
birgðavarsla
Viljum ráöa mann til birgðavörslu. Unniö á
vöktum í 14 daga og frí 7. Einnig vantar fólk
til sumarafleysinga í uppvask, í eldhús og
Stjörnusal. Vaktavinna.
Upplýsingar veitir hótelstjóri á staðnum og
í síma: 29900.
íslenska járnblendifélagið hf.
vill nú þegar ráöa
fulltrúa
til aö fást viö völvuvinnslu og relkningshald.
Góö bókhalds- og reikningshaldskunnátta
er nauösynleg ásamt reynslu í tölvuvinnslu.
Þekking í kerfisfræöum er æskileg.
Innkaupafulltrúa
Reynsla í innkaupum og innflutningi er
nauösynleg.
Umsækjendur um framangreind störf þurfa
aö hafa vald á ensku og einu noröurlanda-
máli.
Umsóknir um störfin skulu sendar félaginu
aö Grundartanga, póststöö 301, Akranes,
fyrir 24. júlí n.k.
Umsóknareyöublöð, eru fáanleg í skrifstof-
um félagsins aö Grundartanga og Lágmúla
9, Reykjavík og í bókabúöinni á Akranesi.
Nánari upplýsingar gefur John Fenger,
fjármálastjóri í síma 93-1092 kl.
07.30—10.00 mánudaga til föstudaga.
Stúlku í Ijósmynda-
vöruverslun
Okkur vantar nú þegar stúlku meö
Ijósmyndaáhuga og helst reynslu í af-
greiöslu.
- Skrifleg umsókn ásamt meömælum sendist
okkur fyrir 15. júlí.
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F.
LAUGAVEGI 178 REYKJAVÍK SlMI 85811
jtÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Kópavogshæli
STARFSFÓLK óskast til sumarafleysinga
og einnig til áframhaldandi starfa.
Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma
41500 og tekur hann jafnframt viö
umsóknum.
Landspítalinn
Staöa HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRA á
dagdeild öldrunarlækningadeildar f Hátúni
10 B er laus til umsóknar.
SJÚKRALIÐAR óskast á öldrunarlækninga-
deild í Hátúni 10B.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
29000.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,
Simi 29000
Felagsmalastofnun
Reykjavikurborgar
Dagvistun barna Fornhaga 8. Sími: 27277.
Lausar stöður
forstöðumanna
vð skóladagheimiliö Skipasundi 80, dagheimiliö Sunnuborg og
leikskólann Lækjaborg.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrest-
ur til 23. júlí.
Umsóknir skilist til skrifstofu Dagvistunar Fornhaga 8 en þar eru
veittar nánari upplýsingar.
Framkvæmdastjóri
Stjórn Félagsstofnunar stúdenta auglýsir
lausa • til umsóknar stööu framkvæmda-
stjóra stofnunarinnar frá og meö 1. okt. n.k.
Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignar-
stofnun meö sjálfstæöri fjárhagsábyrgð og
rekur nú eftirtalin fyrirtæki:
1. Barnaheimilin Efrihlíð og Valhöll. (Dag-
legur rekstur hjá Barnavinafélaginu
Sumargjöf).
2. Bókasölu stúdenta
3. Feröaþjónustu stúdenta. (Daglegur
rekstur hjá feröaskrifstofunni Landsýn)
4. Háskólafjölritun.
5. Hjónagaröa.
6. Hótel Garö.
7. Kaffistofur í Háskólanum, Árnagaröi og
Lögbergi.
8. Matstofu stúdenta.
9. Stúdentaheimilið (Félagsheimili
stúdenta)
11. Stúdentakjallarann.
Laun samkv. 116 launafl. BHM. Menntun á
háskólastigi nauösynleg.
Frekari upplýsingar um starfiö veitir
framkvæmdastjóri stofnunarinnar.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
þurfa aö berast Félagsstofnun stúdenta
fyrir 20. júlí n.k.
Félagsstofnun stúdenta,
Pósthólf 21, Rvk.
Sími 16482.