Morgunblaðið - 09.07.1978, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 09.07.1978, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1978 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsgagnaverslun óskar aö ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa eftir hádegi. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merktar: „Áreiöanleg — 7541“. I. stýrimaður I. stýrimann vantar á Hrafn Sveinbjarnarson G.K. 255 sem er aö hefja loönuveiöar. Uppl. í síma 92-8384 og 92-8090. Kennari óskast aö Grunnskólanum Vík næsta skólaár. Aöalkennslugreinar enska og almenn kennsla. Nánari upplýsingar gefur Jón Ingi Einarsson skólastjóri í síma 9-7124. Skólanefnd Víkurskóla. Starfskraftur óskast strax til símavörslu og vélritunarstarfa hjá fyrirtæki á Reykjavíkursvæöinu. Upplýsing- ar um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „S — 7659“. Kennara vantar Kennarar óskast aö grunnskólanum á Hellu næsta vetur. íbúöarhúsnæöi í kennara- bústööum eru fyrir hendi. Umsóknir sendist til Jóns Þorgilssonar Heiövangi 22, Hellu fyrir 25. júlí nk. Skólanefnd. Laus staða Staöa útsölustjóra viö útsölu Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins á ísafiröi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins, Borgartúni 7, fyrir 3. ágúst 1978. Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins Skrifstofustarf — innheimta Heildverslun í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofu- og innheimtustarfa. Þarf aö hafa bíl. Verslunar- skóla- eöa sambærileg menntun áskilin. Viökomandi þarf aö hafa enskukunnáttu og leikni í vélritun. Umsóknir ásamt upplýsing- um um fyrri störf sendist blaðinu fyrir 20. júlí merktar: „Skrifstofustarf — innheimta — 3576“. Skrifstofustarf hjá stóru fyrirtæki er laust til umsóknar. Góöir framtíöarmöguleikar. Umsóknir meö uppl. um aldur og menntun leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 11. júlí merktar: „Verzlunarmenntun — 3853“. Kjötiðnaðarmaður óskast til starfa hjá Kaupfélagi ísfiröinga frá 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar gefur Árni G. Þormóös- son í síma 94-3266. Kaupfélag ísfirðinga. Verslunarstjóri Verslunarstjóri óskast aö verslun okkar á Akranesi frá 1. sept. n.k. Upplýsingar gefa Ólafur Sverrisson kaupfé- lagsstjóri eöa Jón Einarsson fulltrúi í síma 93-7200 Kaupfélag Borgfirðinga Laust starf hjá ísafjarðarbæ Auglýst er eftir tæknimanni til starfa á tæknideild bæjarins. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræöingur og undirritaöur. Umsókn fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. ísafirði 6. júlí 1978. Bæjarstjórinn á ísafirði. Sölustjóri/ sölumaður Viö óskum eftir sölumanni vönum sölu- mennsku og meö þekkingu á heildsölu til aö sjá um sölu okkar á vélum fyrir bakarí, ofnum, innréttingum og öllum vörum og hjálpartækjum til bakara og bakaría á íslandi. Meö tilliti til þess aö viö höfum einkarétt af ofanskráöu, af mjög háum gæöaflokki og meira en 100 ára reynslu okkar á þessu sviöi, eins vel uppbyggöa þjónustudeild, erum viö fullvissir um aö geta skapað grundvöll fyrir samvinnu og verzlun meö bakara og bakarí á íslandi. Þetta krefst þó fyrst og fremst aö viö finnum hinn rétta samstarfsaðila, sem getur útfært þetta, auðvitaö stööugt meö okkar aöstoö. Hafiö þér löngun og áhuga til aö vera meö í atvinnugrein meö mikla þróunarmögu- leika, þá látiö okkur vita sem fyrst. 2635 Ishoj, Danmark Oska eftir vinnu hálfan eöa allan daginn. Hef reynslu í enskum viöskiptabréfum, tollskýrslum, verðútreikningum o.fl. viðvíkjandi heild- verzlunarstarfsemi. Hef bíl til umráða. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Breskur — 7542“ fyrir 15. júlí. Ert þú auglýsingateiknari og á hnotskóm eftir skemmtilegu starfi hálfan eöa allan daginn? Efsvo er, segöu okkur hver þú ert og sendu okkur upplýsingarnar til afgreiöslu Morgunblaös- ins merkt: „Hvatning 3612“ fyrir 17. þ.m. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Staöa forstööumanns viö sálfræöideild skóla í Reykjavík (Austurbæ) er laus til umsóknar. Umsóknir berist fræösluskrifstofunni fyrir 30. júlí n.k., en þar eru veittar nánari upplýsingar um starfiö. Fræóslustjóri Rafmagns eða véltæknifræðingur óskast til kennslustarfa og umsjónar viö vélskóla og tækniskóladeildir lönskólans á ísafiröi. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst. Uppl. veitir formaöur skólanefndar Finnur Finnsson, sími 94-3313. Skólastjóri. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta óskar aö ráöa fulltrúa aðalbókara Fyrirtækiö: stórfyrirtæki í Reykjavík. í boöi er: starf fulltrúa, sem hafa á umsjón meö rekstri og vinnslu: — fjárhagsumboðs- manna og viðskiptamannabókhalds o.fl. Bókhald þetta er unniö í rafreikni. Viö leitum aö: manni, meö Samvinnu- eöa Verzlunarskólapróf eöa annaö sambærilegt og haldgóöa bókhaldsþekkingu. Reynsla af tölvuunnu bókhaldi er æskileg og atorka og starfsgleöi nauösynleg. Viðkomandi þarf að hefja störf ekki síðar en 1. sept. n.k. Umsóknum ásamt uppl. um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömælendur, síma heima og í vinnu, sendist 11. júlí. Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar- og þjóðhagsfræðiþjónusta Grens- ásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Farið veröur með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Öllum umsóknum veröur svarað. Umsóknareyðublöð á skrifstofu Hagvangs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.