Morgunblaðið - 09.07.1978, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1978
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar |
Mercury Montego árg.
1972
grænn, fikinn 58 þús. mílur. 8
cyl., sjálfskiptur, 350 cc. power
stýri og bremsur. Bíll í góöu
standi. Skoöaöur '78. Skipti
möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 21473 í dag og
næstu daga.
auglýsingateiknari
og á hnotskógum ettir skemmti-
legu starfi hálfan eöa allan
daginn? Ef svo er, segöu okkur
hver þú ert og sendu okkur
upplýsingarnar til afgreiöslu
Morgunblaösins merkt: „Hvatn-
ing — 3612" fyrir 17. þ.m.
Muniö sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verðlistinn, Uaugarnesvegi 82,
S. 31330.
Fallegar andlitsmyndir
eöa málverk af fólki eða eftir
Ijósmyndum. Morris R. Spivack,
Post Restant Rvk.
Sumarbústaður
til sölu, á skógi vöxnu eignar-
landi skammt frá Borgarnesi. Til
afhendingar strax. Möguleiki á
fleiri bústööum á samliggjandi
spildum. Uppl. í síma: 92-2127.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28 sími
37033. Kaupi allan brotamálm
langhæsta veröi. Staögreiösla.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudag kl.
8.
Fíladelfía
Safnaöarguðsþjónusta kl. 11
f.h. Ræðumaður Georg
Johannsson. (Ath. aöeins fyrir
söfnuðinn.) Kl. 20, almenn
guösþjónusta.
Ræðumenn: Ronald Kydd og
Georg Johannsson. Kærleiks-
fórn tekinn til Kristniboðsins.
Fjölbreyttur söngur.
Kristníboðsfélag
Karla Reykjavík
Muniö fundinn mánudagskvöld-
iö 10. júlí kl. 20.30 í kristniboðs-
húsinu Betaníu Laufásvegi 13.
Félagar sem tóku þátt í kristi-
lega mótinu í Vatnaskógi, tala.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
SÍMAR 11798 OG 19533.
Sunnudagur 9. júlí
Kl. 10.00 Gönguferö á Hengil
(803 m) Fararstjóri: Krlstinn
Zophoníasson.
Kl. 13.00 Gönguferö í Innstadal.
Hverasvæöiö skoöaö m.a. Létt
og cóleg ganga. Fararstjóri:
Siguröur Kristjánsson. Verö kr.
2000 í báöar feröirnar. Gr. v.
bílinn. Fariö frá Umferðamiö-
stöðinni að austanverðu.
Sumarleyfisferðir:
15.-23. júlí. Kverkfjöll —
Hvannalindir — Sprengitand-
ur. Gist í húsum.
19.—25. júlí. Sprengisandur —
Arnarfell — Vonarskarö —
Kjalvegur. Gist í húsum.
25. — 30. júlí. Lakagígar —
Landmannaleið. Gist í tjöldum.
28. júlí — 6. ágúst. Lónsöræfi.
Tjaldaö við lllakamö. Göngu-
ferðir frá tjaldstað.
NTu feröir um verslunarmanna-
helgina. Pantið tímanlega.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Feröafélag íslands.
Filadelfia
Keflavík
Samkoma veröur í dag kl. 2. Dr.
Ronald Kydd frá Kanada talar.
Veriö hjartanlega velkomin.
Minningarspjöld
Félags einstæðra
foreldra
fást í Bókabúö Blöndals, Vest-
urveri, r skrifstofunni Traöar-
kotssundi 6, Bókabúö Olivers
Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s.
14017, Ingibjörgu s. 27441 og
Steindóri, 2. 30996.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20.30 almenn sam-
koma. Brlgader Óskar Jónsson
og frú stjórna. Verið velkomin.
Nýtt líf
Síöasta samkoman meö Leon
Long frá Englandi kl. 3 í dag aö
Hamraborg 11. Beöiö fyrir
sjúkum. Allir velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 9.7 kl. 13.
Sauöabrekkugjá — Fjallið eina,
létt ganga meö Erlingi Thorodd-
sen. Verð 1200 kr., frítt f. börn
m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í.
vestanv. (í Hafnarf. v. kirkju-
garölnn).
Noröurpólsflug 14.7 svo til
uppselt.
Sumarleyfiaferöir:
Hornstrandir 14.7 10 dagar.
Fararst. Bjarni Veturliöason.
Hoffellsdalur 18.7. 6 d. Farar-
sth. Kristján M. Baldursson.
Kverkafjöll 12.7 10. dagar.
Útivist.
Bænastaðurinn,
Fálkagötu 10
Samkoma kl. 4. Bænastund
virka daga kl. 7 e.h.
Heimatrúboðið
Óöinsgötu 6 A.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30
Allir velkomnir.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Garðabær
Áfgreiöslusími Morgunblaösins í Garöabæ
er: 44146 en ekki 52252 eins og stendur í
símaskrá.
Lokaö
vegna sumarleyfa — aðeins eina viku
17—24. þ.m.
Lindu-umboðið h.f.
Sólv.g. 48 Sími 22785—6
Jafnstraums raflar
og jafnstraums mótorar
til sölu jafnstraums rafalar og jafnstraums
mótorar fyrir 220 volt.
Uppl í síma 92—8168 og 92—8090.
Þorbjörn h.f., Grindavík
húsnæöi i boöi
Hveragerði
Nýr umboðsmaður hefur tekið við
afgreiöslu Morgunblaösins í Hveragerði
Björk Gunnarsdóttir, Dynskógum 6, sími
4114.
pjfír0ititihlí»laítii^
Davíð Sigurðsson h.f.
Verkstæöi vort verður lokaö vegna sumar-
leyfa frá og með 17. júlí — 15. ágúst.
Eldhúsinnrétting
Vegna flutninga er sýningareldhús okkar til
sölu. Viöur: Lituö eik, lengd: 230 á tvo
veggi.
Eldhúsval s/f.
Njálsgötu 22.
Rýmingarsala
í næstu viku á bútum, afgöngum og eldri
lager.
Prjónastofan löunn h.f.
Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi
Höfum til leigu
húsnæði
viö Reykjavíkurveg í Hafnarfirði sem hentar
vel undir léttan iönaö eöa skrifstofu. Stærö
ca. 350 ferm.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 17. júlí merkt:
„J—7544“.
Iðnaðarhúsnæði
óskast
150 fm. húsnæöi óskast, helst jaröhæö,
undir hreinlegan iönaö. Nánari upplýsingar
á mánudag í síma: 84451.
Málflutnings-
skrifstofa
mín veröur lokuö til 1. ágúst nk. vegna
sumarleyfa.
Brynjólfur Kjartansson
hæstaréttarlögmaður,
Skólavörðustíg 12.
Sími: 17478
Grindavík.
Til sölu er meðal annars: Viölagasjóöshús
meö hagstæöum kjörum. Til greina koma
skipti á 2ja til 3ja herb. íbúö í Hafnarfiröi
eöa Reykjavík.
Fokhelt einbýlishús og lengra komiö.
Fasteigna- og skipasala
Grindavíkur
sími 8058 og 8383.
Verslunar- og skrifstofu-
húsnæði óskast
250 til 300 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæöi óskast
a leigu í Reykjavík. Húsnæöiö þarf aö vera 50 til 100
fm verslunarhúsnæöi á götuhæö, en að ööru leyti
skrifstofuhúsnæöi, sem má vera á öðrum hæöum og
er ætlar fyrir tölvuþjónustu og verkfræðistofur.
Tilboö óskast send Morgunblaöinu fyrir 21. júlí nk.
merkt: „V — 3611“.
— Gárur
I ramhald al’ blv :{b
erfitt fyrir litlar verur að
bindast varanlegu tilfinninga-
sambandi við fólk, sem annast
það í vaktavinnu eða í árganga-
skiptum, hversu ágætt sem það
kann að vera. Og nú, þegar hver
telpa á við fæðingu von á að lifa
í nær 80 ár og drengur næstum
svo lengi, þá getur hver ein-
staklingur verið fjári lengi
volaður, ef hann fer rangt af
stað.
Hér á íslandi höfum við verið
svo heppin að hafa ekki fjölgað
óhóflega á undanförnum öldum.
Við höfum enn nóg rými. 2 á
ferkm. Víða um heim má sjá
hvernig fer þegar of margir eiga
að lifa á of litlu. Þróunarlöndin
sum eru nú að upplifa hnignun
á magni og gæðum allrar
þjónustu, allt frá heilbrigðis-
málum til póstflutninga, þrátt
fyrir óbærilegan kostnað. Þetta
er heldur ekki spurning um hve
mikið rými er til að standa á,
heldur hve þröngt mega sáttir
sitja eða réttara sagt hve mikið
má þrengja að olnbogarými
hverrar manneskju, svo að hún
geti við unað. Slíkar tilraunir
hafa verið gerðar með rottur í
tilraunastofum, og niðurstaðan
sú að við visst mark þrengir svo
að einstaklingnum, að hann
verður vesæll og árásargjarn.
I- umræðum um framtíð
mannsins á jörðinni, béndir
sagnfræðingurinn Arnold Toyn-
by á að ákaflega erfitt sé fyrir
okkur að hugsa langt fram í
tímann og um viðhald mann-
kyns. En við getum a.m.k.
hugsað um framtíð þeirra
barna, sen þegar eru komin í
heiminn, eins og barna-
barna-börn hans sjálfs, sem
verða þar enn árið 2050. Finnst
okkur við bera ábyrgð á þeim?
Sé svo, þá ættum við strax að
setja okkur ný markmið og
hegða okkur öðru visi en við
gerum nú, segir hann. Það er
ákaflega erfitt fyrir okkur og
veldur okkur óþægindin, en
ómögulegt er það a.m.k. ekki.
I stuttu máii, vendum okkar
kvæði í kross og víkjum að
íslenzkum bókmenntum — þar
er engu síður speki að finna:
Báift á ck með börnin tvo,
bæði hátt þau gráta.
Ef þau væru orðin sjo.
eitthvað mundu þau láta.