Morgunblaðið - 06.08.1978, Side 6

Morgunblaðið - 06.08.1978, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. AGÚST 1978 í DAG er sunnudagurinn 6. ágúst, sem er 218. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 07.42 og síðdegisflóð kl. 19.57. Sólar- upprás í Reykjavík er kj. 04.49 og sólarlag kl. 22.16. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.19 og sólarlag kl. 22.15. Tunglið er í suðri frá Reykja- vík kl. 15.22 og þaö sezt í Reykjavík kl. 22.12. (íslands- almanakiö). Guð stendur gegn dramblátum, en auðmjúkum veitir hann náð. (1 Pét. 5:5) I KOOSSC3ATA LÁRÉTTi — 1. höggva í sama farið. 5. fanjramark. fi. styrkjast. 9. skemmd. 10. æpa. 11. frum- efni. 12. amhátt. 13. afkvæmi. 15. trvllta. 17. haírnaAinn. LOÐRÉTT. — 1. sjávardýrið. 2. veiði. 3. húsdýra. 4. kvöld. 7. feyskin. 8. eyða. 12. snepill. 14. væn. 16. endinK. Lausn siðustu krossgátu. LÁRÉTT. — 1. geðill. 5. at. G. lasinn. 9. ána, 10. aur. 11. fb. 13. inna. 15. atrni. 17. truðir. LÓÐRÉTT. — 1. galtana. 2. cta. 3. ilin. 4. lón. 7. sárinu. 8. nafn. 12. barr, 14. nið. 16. t?t<. ÞESSAR stelpur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og varð ágóðinn 15.100 krónur. Þær heita Kolbrún Kristjánsdóttir, Sigrún Haraldsdóttir og Dagbjört Lára Ragnarsdóttir. [ FHfc I IIR HAPPDRÆTTI ÞJÓÐ- DANSAFÉLAGSINS - í vor gekkst Þjóðdansafélag Reykjavíkur fyrir happ- drætti. Dregið var þ. 18. júlí s.l. og komu vinningar á eftirtalda miða, 1. Utanlandsferð nr. 3197 2. Utanland'sferð nr. 1323 3. Tölva nr. 4667 4. Svefnpoki nr. 3601 5. Svefnpoki nr. 725 6. Tréstytta nr. 4960 7. Vasatölva nr. 2698 Vinninga má vitja í síma 44109 til 12. ágúst og í símum 71042 og 75770 eftir 12. ágúst. FRÁ HÖFNINNI SELÁ á að fara frá Reykjavík á miðnætti í kvöld og í dag fer Rangá til útlanda, Laxfoss kemur frá út- löndum á miðnætti í kvöld og í fyrramálið koma Bjarni Bene- diktsson og Fjallfoss. Þá kemur Úðafoss síðdegis á mánudag frá útlöndum og á þriðju- dag eru Snorri Sturlu- son, Karlsefni og Urriðafoss væntanlegir. Mermos skemmtiferðaskip kem- ur til Reykjavíkur á þriðjudagsmorgun. ÁRNAÐ HEILLA ÁTTRÆÐ verður á þriðjudaginn 8. ágúst frú Ágústa Hjartar til heimilis að Safamýri 50, Rvík. Ágústa er fædd að Dröngum í Dýra- firði, 8. ágúst 1898. Hún tekur á móti gestum í Félags- heimili Bústaðakirkju, eftir kl. 8 á afmælisdaginn. ÁTTRÆÐUR er í dag, 6. ágúst, Ágúst Jóhannesson, Álfaskeiði 64, Hafnarfirði (áður Suðurgötu 58). Hann dvelst í dag hjá syni sínum og tengdadóttur að Heiðmörk NÝLEGA hafa verið gefin saman í hjónaband í Bonn, Þýskalandi Karitas Sigurðs- son, dóttir íslensku sendi- herrahjónanna þar og Alexander Mitrogogos, við- skiptafulltrúi í gríska sendi- ráðinu. Heimili þeirra verður í Chicago U.S.A. KVÖLI). natur ok hclgidagaþjónusta apótckanna í Rcykjavík vcrAur scm hcr scirfr dagana írá og mcrt 1. ágúst til 10. áKÚst> í Háalcitisapótcki. En auk þcss cr Vcsturha*jar apótck opiA til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaöar a íaugardögum og helgidögum. cn hægt er art ná sambandi virt lækni á GÖNGIJDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daua kl. 20—21 og á laugardögum írá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokurt á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt art ná sambandi virt lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morxni oK frá klukkan 17 á föstudoKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyljabúóir ok laknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum ok heÍKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAIXIERÐIR fyrir fulloróna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VfKUR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alia virka daxa kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. ð llj|/niui'lð HEIMSÓKNARTÍMAR. LA O JUKK ArÍUO SPÍTALINN, Alla daKa kl. 1 kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILl Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSMTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögumi kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSASDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. — HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til ki. 19.30. Á sunnudÖKUm kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVfKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Uafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. CÁrtl úANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOPN virt Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vcgna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. l>inKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. KARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í ÞinK holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum oK ’ stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólhcimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- qk talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. HOFSV AI.I.ASAFN — HofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólals'.kasafn sími 32975. Opirt til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13 — 16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Fclagsheimilinu opirt mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opirt alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þrirtjudaga til föstudags 16 til 22. Aögangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opirt sunnud.. þrirtjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstartastræti 74. er opirt alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. i. Aðgangur óke^pis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgumi Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opiö briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.EJÁRSAFNi Safnirt er opirt kl. 13—18 alla daga nema mánudaga. — Strætisvagn. leirt 10 frá Hlemmtorgi. Vagninn ekur art safninu um helgar. IÍÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þrirtjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sírtd. ÁRNAGARÐURi Handritasýning cr opin á þrirtjudög- um. fimmtudögum og laugardiigum kl. 11 — 16. Dil AUAUAITT VAKTÞJÓNUSTA borKar DiLANAYAIv I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKis til kl. 8 árdeKis oK á hclKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi horKarinnar oK f þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- Við Kríplim hér niöur í urein , ítir Steið h. Steindúrssnn, „l»eKar farið er eftir leitunum umhverfis kaupstaðina hjer. vekur það sára Itremju allra KÚöra horitara olt þeirra sem náttúruielílirð unna. ___ að sjá í fiiitruni hviimmum oK itrasi itrónum laulum Miiskuhrot. pjáturdósír. hrjefarusl oit ails konar óþverra. |,að rru því tilmæli mín til allra þeirra.sem lara sjer lil skemmtunur út í faðm náttúrunnar. að þeir svívirði hana þá ekki jafnframt með þv í að skilja eftir slíki rusl á v íð ,« dreif „IÍ þar sem unaðslrirast er. l>að er lílil fyrirhiifn að urða þetta rusl „it það itera allir sómakarir menn oK hiiiísunarsamir. Ilitt er skiimm oif her vott um sóðaskap. að henda iillu rusli frá sjer á við oit dreil. þar sem menn eru staddir. GENGISSKRÁNING NR. 148 - 4. átrúst 1978 Kinimt hl. 12.410 Ivmip Sala I llandartkjadollar 259.80 269.10» 1 sterlimtspund 591.25 502.15* ! haimdudnflar 22s.M 229.20“ 100 Danskur kn’aiur 1691.15 1705.05» 100 ‘.„rskur kn'mnr 1871,75 1883.05» om Sa nskar krónur 5788.75 5892.15' m Unnsk iftJírk 6213.79 6258.10* 100 Franskir trankar 5922.95 ■■ 5935.75* 100 Ih lií. frunkar 811.19 813.09-' m Svissn. frankar 15211.79 15216.80* 100 t.v lllnl 11819.8.', 11817.15* 1W 1 . Þt-itk miirk ‘ 12787.05 12816.55» J00 l.trnr 30.87 39.91“ m Austurr. seh. 1773.19 1777.59“ 100 Kselldos 571.99 57230“ 100 l’eMtar 319.5« 311.30' 100 Von 137.72

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.