Morgunblaðið - 06.08.1978, Page 20

Morgunblaðið - 06.08.1978, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST 1978 Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup: Éy er alveg sammála nörum, sem hingaö eru komnir til hátíöar: Þaö er heldur óhátíöleg saga þetta. Oa enginn hátíöarsvipur yfir heiti þessa' dxu/s í almanakinu: Hinn rangláti ráösmaöur. Þó er hátíö hér í dag og reyndar er hún í almanakinu líka nú oröiö, Skálholtshátíö stendur þar á sínum staö, hiö rwesta Þorláksmessu á sumri, en frá því hugmyndin fæddist fyrst um árlega hátíö í Skálholti til merkis um, aö staöurinn skyldi færöur í annan búning og annaö horf þótti sjálfsagt aö tengja hana þeim degi, sem fyrrum var mestur hér og ber nafn þess manns, sem frægastur var allra íslendinga öldum saman, Þorláks helga. Hans ber aö minnast nú, því þaö eru rétt 800 ár síöan hann settist aö Skálholtsstóli. Þótt ekki sé leitaö til hans um árnaöarorö eins og fyrrum var gert, þá er minning hans helg. J breyskleik og kærleik hans bœn var svo heit, hún ber enn vort mál fyrir Drottni“, segir skáldiö um annan ástgoöa þjóöarinnar, sem héöan þjónaöi og stýröi kirkju Guös á Islandi, Jón Vídalín, og þau orð ætla ég sönn vera um báöa þá sem ég nefndi og fleiri. Þess muntu njóta nú og hverju sinni sem þú kemur i Skálholt. En hátíö dagsins færist til miöaö viö kirkjuáriö og nú lendir hún á þessum degi og þá um leiö á þessu guðspjalli. íslenzkir prestar eru frjálsir um val prédikunartexta, þaö er satt. En þaö er hollt aö vera minntur á, aö menn eru ekki alltaf frjálsir aö því aö hlusta á þaö eitt, sem þeir vilja heyra. Þegar alvara er á ferö, mikill vandi, þegar heill mín er í húfi, líf eöa dauöi, þá get ég ekki valiö og hafnaö eftir geöþótta, ekki ef vel á aö fara, þá verö ég aö taka þeim texta og skilmála, sem að mér er rétt. Þannig er þaö í lífinu oft. Og í eilífum efnum er þaö svo alls kostar. Helgidayaguðspjöllin varöa veginn um ársins hring og hvert um sig á erindi, hvert um sig felur í sér spumingu, sem lifiö mitt á aö svara. Þar er spurt: Hvar ertu staddur á daganna ferli og miöaö viö lokaprófiö, sem framundan er? Og *á spyr sem má, því hann hefur svariö, hann er svarið viö öllu, sem mig vantar dýpst og hinzt. II Sagan sem Jesús segir í dag er ::em sagt ekkert hátíöleg. En varla heldur leiöinleg, því það er saga um hneyksli. Slíkar sögur þykja ekki leiöinlegar. Skemmtilegu blööin þurfa mjög á þeim aö halda til þess aö geta veriö skemmtileg og útgengileg. Sá náungi, sem guöspjalliö segir frá, varö uppvís aö svindli og kvöldblööin fá stóran vinning í því happdrætti, þar sem höppin eru glæpir og áföll. Kannski gœtu morgunblöö haft eitthvaö 'upp úr þessu líka, uyylaust yætu þau þaö, ef hœgt væri aö koma þessu á vonda flokkinn hinn á kosningamissiri eða í stjómarkreppu. spúandi naöra, ormur á gulli, í manns- mynd. En vera má, aö eitthvaö sé hœgt aö læra af slíkum umskiptingi. Já, Jesús telur þaö. Þess vegna hiröir hann þessa sögu og bregöur henni á loft: Sjáiö refinn í greni glæfranna, sjáiö snákinn í busku spillingarinnar. Hann hugsar pó, hann veit hvaö hann vilL Þegar allt er í húfi, sem honum er hugfólgiö, þá leggur hann sig fram. Aö þessu leyti má dæmi hans aö kenningu veröa. Hann er bam þessa heims, hann er peningasál Og þú, sem vilt vita þaö, aö þú ert ekki bam þessa heims, heldur þess ríkis, sem er eilíft, þú, sem vilt vita, aö um lífiö er aö tefla, hiö sanna líf, hjálp og líf sálar þinnar, hvemig bregzt þú viö, hver er vilji þinn, útsjón og úrræöi? Svo talar Jesús. Þaö var ekki óþekkt í samtíö hans, að mammon, peningar, heföi vald yfir hug og sál. Ekki óþekkt heldur nú. Á altari þess Guös fóma menn miklu, drengskap, lífshaminyju, sálarfriöi. Og veösetja sjálfa sig fyrir lítiö oft. Hverju fórnar þú á altari hins eina sanna Guðs, sem er uppspretta allrar, eilífrar hamingju? Svo spyr Jesús. Oy lætur skugyalegt dæmi lýsa upp óvéfengjanlega staöreyncL Þú ert ráösmaöur, þú átt ekki neitt, lífþitt hefuröu þegiö, heilsu, krafta, vit, og þá auövitaö hvem pening, sem þú hefur Skálholti Þetta, sem ég nú sagöi, er auövitaö tímaskekkja, blöö voru óþekkt blessun á dögum Jesú, en stórfréttir bárust nú samt út oy frá manni til manns. Og hér tekur Jesús eina dœgurfregn, eina æsifrétt, tekur til handargagns ókræsilegan blaöa- mat og tilreiöir hann á boröiö fyrir lærisveina sína. Hvemig fer hann aö því? Jú, hann seyir: Sjáiö nú þennan ref. Refur er ekki geöslegt dýr. En frábær skepna samt aö vissu leyti, hygginn, var um sig, ekki sama um líf sitt. Og refur i mannsmynd, eins og þessi ráösmaöur eöa forstjóri eöa hvaö sem hann mundi kallast í þjóöfélagi nútímans, hann er sannarlega ekki geöslegur. Engin skepna er nú reyndar ógeösley nema sú mann- skepna, sem hefur afmyndaö sig og afskrœmt, slepjuleyur áll, lymskuleg tófa, handa milli. Guö er yfir þér. Hann lánar, gefur og frjáls ert þú. En vita skaltu, aö hann er húsbóndinn. Ertu honum trúr? Þaö kemur að því, aö hann vill fá skilayrein, skuld lifsins fellur í gjalddaga. Hvaöa ráöstöfun gerir þú fyrir þeirri framtíö, sem bíöur þin, þegar þú veröur settur frá ráösmennskunni? Einfaldar spuminyar. Og einföld ráö- legging síðan: Geriö/ yöur vini meö & THE OBSERVER THE OBSERVER THE OBSERVER .dfcfc THE OBSERVER dfifc THE OBSERVER ÞjóðíélaKsfræðingurinn Wilíiam Belson hefur undan farin sex ár unnið að því að sanna það, sem foreldrar og kennarar hafa lengi taiið lik- legt. að einhver tengsl séu milli þess að horfa á ofbeldisverk í sjónvarpi og að fremja ofbeldis- verk. Ef mark verður tekið á niðurstöðum víðtækra rann- sókna hans, scm gefnar verða út í bókarformi í september, má reikna með ítarlegri endur- skoðun á sjónvarpsefni, og hvarfi margra þeirra vinsælu sjónvarpsþátta, þar sem góði maðurinn lemur þann vonda í rot í þágu samfélagsins. Þvi dr. Belson hefur sannað, svo vart verður um deilt, að unglingar, sem horfa á ofbeldi í sjónvarpi, leiðast út í það að beita ofbeldi. „Þetta er ekki staðreynd, sem unnt er að sanna algjörlega," segir hann, þar sem hann situr í meðvitundinni. Ég hugsa sem svo að eins og dropinn, sem holar steininn, spilli sjónvarpið því uppeldisatriði drengja í samfélaginu að þeir eigi ekki að vera ofsafengnir. Það dregur úr hömlunum.“ I bók sinni hvetur dr. Belson til þess að strax verði dregið verulega úr ofbeldi í sjónvarps- þáttum. Hann leggur einnig fram leiðbeiningar fyrir þá, sem að þáttunum standa. Og til að tryggja að eftir þeim verði farið, vill hann að skipuð verði sérstök nefnd til að fylgjast með dag- skránni. Hann bendir einnig á þær fimm tegundir sjónvarpsþátta, sem virðast helzt leiða til ofbeldisverka. Þessir hættulegu þættir eru: Vestrar, hnefaleika- og glímukeppnir, leikrit, sem sýna ofbeldi í persónulegum samskiptum, þættir þar sem „góðu mennirnir“ beita fanta- Að kveikja á ofbeldmu íbúð sinni í London, með útsýni yfir Battersea-garðinn, og 18 tommu litasjónvarpstæki, smíð- að í Japan, úti í einu horninu. „En líkurnar eru miklar — mun meiri, til dæmis en fyrst þegar því var haldið fram að reykingar yllu krabbameini. Sjónvarp skýtur rótum undir ofbeldisverk í þjóðfélagi okkar. Hinsvegar bendir fátt til þess að afstaða manna til ofbeidisverka hafi breytzt. Svo við tefjum að breytingarnar gerist í undir- brögðum, og þættir þar sem ofbeldisverkum er lýst mjög nákvæmlega, eða þau bera uppi þættina. Hann fann fátt athugavert við aðra íþróttaþætti, þótt þeir geti leitt til meiri hörku í keppnum, né heldur í svonefndum vísinda- skáldsögum, eða átaka-teikni- myndaflokkum á borð við „Tom and Jerry". Alvarlegustu niðurstöður hans snerta ofbeldisafbrot pilta. Og hjá þeim piltum, sem hann hafði til athugunar komu þau meðal annars fram í því að brenna varnarlausan ungling með sígarettum, eyðileggja bif- reið með sleggju, aka sendi- ferðabifreið viljandi á kyrr- stæða bifreið og að sparka af alefli upp í klofið á manni. Drengir sem horfðu mikið á sjónvarp frömdu tvöfalt fleiri ofbeldisafbrot en hinir, sem lítið fylgdust með sjónvarpi. „Niðurstöður mh.ar eru fengnar eftir athuganir á piltum í London," segir hann. „En ég býst við að piltar í öðrum stórborgum séu þeim lítt frá- brugðnir." Rannsóknirnar kostuðu 290.000 dollara (um 75 milljónir króna), og var það bandaríska félagið CBS eitt þriggja helztu sjónvarpskerfa þar, sem greiddi kostnaðinn. Dr. Belson er fæddur í Ástralíu fyrir 56 árum, en kom til Bretlands í síðari heims- styrjöldinni til að ganga í Eftir John W alker brezka flugherinn. Þjónaði hann sem siglingafræðingur í RAF bæði : Evrópu og Norður- Afríku, og var sæmdur DFC- orðunni fyrir hugrekki. Að stríðinu loknu hélt hann heim til Ástralíu og lauk námi við Sydney-háskólann þar sem hann kynntist konu sinni, sem fædd er í Englandi. Að námi loknu héldu þau til London, þar sem hann var ráðinn sál- fræðingur hjá BBC-útvarpskerf- inu og starfaði við kannanir á viðbrögðum áhorfenda og áheyrenda við dagskrárliðum BBC. Síðar starfaði hann hjá hagfræð'háskólanum L.S.E. í London við rannsóknir. Nú rekur hann sitt eigið fyrirtæki, Survey Research Center, auk þess sem hann kennir við háskólann. Hann er þekktur víða um heim fyrir nýjar leiðir til rannsókna með tölvum. Áður en hann hóf könnun sína á áhrifum ofbeldis í sjónvarpi, vann hann í 14 mánuði að því að skipuleggja og undirbúa könnunina, en þá loks hófust beinar rannsóknir hans. Hann álítur að sjónvarps- þættir hljóti að taka breyting- um vegna rannsókna hans. Hann telur óeðlilegt að ætlast til þess að foreldrar geti haft

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.