Morgunblaðið - 06.08.1978, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 06.08.1978, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST 1978 2 9 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Útkeyrsla Ungur og reglusamur starfsmaöur óskast nú þegar til starfa viö útkeyrslu á vörum og feröir í banka og toll hjá heildsölufyrirtæki í Réykjavík. Umsóknir sendist Mbl. merkt: Traust — 3878 fyrir 10. þ.m. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hjá útflutnings- fyrirtæki. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Ensku- kunnátta æskileg. Góö kjör. Umsóknir sendist augl.d. Mbl. fyrir 12. ágúst merkt: „Skrifstofustarf — 3531“. Stórt bókaforlag óskar aö ráöa starfskraft til afgreiöslu- og skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Upplýsingar um aldur, mennt- un og fyrri störf leggist inn á afgreiöslu blaösins fyrir 10. ágúst, merkt, „Dugleg — 3539“. smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Til leigu tvær íbúðir á góöum stað í vesturbæ, 3ja og 4ra herb. Leigjast saman eöa sitt í hvoru lagi. Tilboð merkt: „H — 1963“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 14. ágúst og greini hugsanlega útborgunargetu, leiguupphæö og fjölskylduaðstæður. Einhleypur lífeyrisþegi frá Efri- Rín við svissnesku landamærin leitar eftir íbúð með húsgögnum á leigu í rólegu íbúðarhverfi höfuðborgarinnar í 2—4 mánuöi eftir aðstæðum. Góð leiga í boði svo og 4 vikna dvöl fyrir einn kvenmann á tveimur stöðum að eigin vali. Tilboö sendist góð- fúslega Ferðaskrifstofu Ríkisins (frk. S. Briem). Kaupmannahöfn — Reykjavík Óskum eftir aö leigja litla íbúð í Kaupmannahöfn í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. fallega íbúö i miðbæ Rvk. Tilboö skilist til Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Kaupmannahöfn 1962". Skattgreiðendur ath. Kærufrestur vegna álagningar 1978 er aðeins 14 dagar. Þyki yður álagningin óeölileg þá hringið í síma 41021, til kl. 10 á kvöldin, mánudaga til og með fimmtudögum. Ingimundur Magnússon, sími 41021. Brotamálmur er fluttur af> Ármúla 28. sími 37033. Kaupi atlan brotamálm langhæsta verði. Staögreiösla. Ung, vingjarnleg fjöl- skylda óskar aö ráöa au pair í London eöa París. Svar sendist til Mrs. Newman, 4 Cricklewood Lane, London NW2, England. Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 fagnaöarsam- koma fyrir nýju deildarforingj- ana. Major Gudmund Lund og frú Lilly. Allir velkomnir. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vest- urveri, í skrifstofunni, Traöar- kotssundi 6, Bókabúö Olivers Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Kvenfélag Háteigssóknar efnir til ferðar á landbúnaðar- sýninguna á Selfossi fimmtudaginn 17. ágúst. Þátt- taka tilkynnist í síðasta lagi 13. ágúst í síma 34147, Inga og s. 16917, Lára. Nýtt líf Vakningarsamkoma kl. 3 á Hamraborg 11. Mikill söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir vel- komnir. Fíladelfía Samkomur helgarinnar falla niöúr vegna sumarmótsins í Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð. Samkoma þriöjudacf 8. ágúst kl. 20.30. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Sunnudagur 6. ágúst kl. 13.00 Gönguterö frá Kúagerðí um Keilisnes. Róleg ganga. Verð kr. 1500 gr. v. bílinn. Mánudagur 7. ágúst kl. 13.00 Gönguferð frá Kaldárseli í Dauðadalahella. Hafiö Ijós meðferðis. Verð kr. 1000 gr. v. bílinn. Fararstjóri í báðum feröum er Tómas Einarsson. Farið frá Umferðamiðstöðinni aö austanverðu. Miðvikudagur 9. ágúst kl. 8.00 Þórsmörk (Hægt að dvelja þar milli feröa). Sumarleyfisferðir: 9.—20. ágúst. Kverkfjöll — Snæfell. Ekið um Sprengisand, Gæsavatnaleið og til Öskju. Heimleiöis sunnan jökla. Farar- stjóri: Hjalti Kristgeirsson. 12 —20. ágúst. Gönguferö um Hornstrandir. Gengiö frá Veiöi- leysufirði um Hornvík, Furufjörð til Hrafnsfjarðar. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. 16.—20. ágúst. Núpstaðaskógur — Grænalón — Súlutindar. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, s. 11798 og 19533 UTIVISTARFERÐIR Sunnud.6/8 kl. 13.00 Kræklingafjara og fjöruganga í Hvalfirði. Verð 2000 kr. Mánud. 7/8 kl. 13.00 Vogastapi verö 1500 kr. Fararstj. i öllum ferðum verða Friörik Danielsson og Elísabet Finsen. Frítt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá BSÍ, bensinsölu. Útivrst. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Söngskglinn / Reykjavík Húsnæði óskast Söngskólinn í Reykjavík óskar eftir aö taka á leigu húsnæöi fyrir starfsemi sína. Húsnæöiö þyrfti aö vera 250 til 400 fm. Uppl. á skrifstofu skólans aö Laufásvegi 8, sími 21942 næstu daga á skrifstofutíma og í símum 83670 og 41197. Aðventsöfnuðinn vantar íbúð á Reykjavíkursvæðinu fyrir starfsmann í ca. 1—2 ár. Þrennt fulioröiö í heimili. Uppl. í síma 13899 og 19442 frá kl. 9—17, virka daga. Passat ‘76 LS i ekinn 34 þús km. til sölu. Má borgast meö 3ja til 5 ára skuldabréfi | eöa eftir samkomulagi. i Símar 15014 — 36081. Prentarar, prentsmiðjueigendur Hér á landi er nú staddur kennari frá Linotype International, viö kennslu á Vip og Lmtoterm filmusetningarvélar Þeir aöilar sem óska aö sjá þessar vélar í vinnslu, vinsamlegast hafi sambandi viö Áka Jónsson acohf Laugaveg 168, Reykjavík, sími 27338 Lokað vegna sumarleyfa frá 5. til 14. ágúst. Ágúst Ármann h.f., Sundaborg. Fiskibátur til sölu Til sölu er 76 lesta eikarbátur í sérflokki. Þægileg útborgun, ef viðunandi tryggingar eru fyrir hendi. Skipasala Suðurnesja Garðar Garðarsson lögmaður. Sími: 92-1733. Bátar til sölu 1,5-2-2,5-3-5-6-8-10-11-15-17 -22-26-30-38-39-45-50-53-62-73 - 83 - 88 - 100 - 96 - 140 - 200 tonn. Fasteignamiðstööin, Austurstræti 7, s: 14120. F.R. félagar Arnessýslu Aöalfundur félagsins veröur haldinn næst- komandi miðvikudag kl. 21.00 í Tryggva- skála. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf, kosning fulltrúa á ársþing, önnur mál. Stjórnin. Garöbæingar Sundlaug og íþróttahús er lokaö um óákveöinn tíma. Forstööumaöur. EF ÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.