Morgunblaðið - 06.08.1978, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGUST 1978
37
Jackson Brownc
Vinsœldalistar
Grísirnir veitast að Halla og Ladda.
dálítið kraftlítil. Þá setti
fagott-leikur Rúnars óvenju-
legan blæ á flutning flokks-
ins. Minnti flutningur Þursa-
flokksins á köflum nokkuð á
brezku hljómsveitina Gryph-
on, en þar gegnir fagottið
einnig veigamiklu hlutverki.
Þótt flest lög Þursaflokks-
ins hefðu ekki verið flutt
áður, skaut flokkurinn inn
nokkrum lögum, sem fyrr
hafa heyrzt. Þar má nefna
„Hættu að gráta hringagná",
sem Megas flytur á barna-
plötu sinni, „Blóð af blóði",
sem Spilverkið flutti á sínum
tíma og eitt lag sem Stuð-
menn gerðu vinslt á „Tívolí"-
plötu sinni.
„Við erum að hugsa um að
fara að kveðja ykkur, hefði
Markúsarspáin rætzt værum
við hér í tvo tíma enn, en það
er farið að kólna og ykkur er
eflaust orðið kalt, er það
ekki,“ sagði Egill og var því
ljóst að farið var að sjá fyrir
endann á hljómleikunum. En
Þursarnir fluttu nokkur lög í
viðbót, áður en þeir kvöddu.
Hljómleikar Þursaflokks-
ins verða að teljast skemmti-
leg og óvenjuleg tilbreyting á
skemmtanalífi okkar Reyk-
víkinga.
Lundurinn góði á
Klambratúninu er vel fallinn
til hljómleikahalds og er
vonandi að aðrar hljómsveit-
ir taki Þursaflokkinn sér til
fyrirmyndar, því að víst er að
áhorfndur mun ekki vanta
verði veðurguðirnir ekki í
sínum versta ham.
SA
Egill ólafsson, forsprakki Þursanna.
ROLLING Stones eru ekki aldeilis dauðir úr öllum æðum,
þrátt fyrir að þeir séu orðnir nokkuð gamlir. Lag þeirra
„Miss you" er í efsta sæti bandaríska vinsældalistans. auk
þess sem það er ofarlega á blaði í Amsterdam og Hong
T'ng. Olivia Newton-John og John Travolta eru sem fyrr í
ta sæti brezka vinsældalistans og fátt virðist geta þokað
im þaðan.
ndoni
(1) You're the one that I want — John Travolta og Olivia
Newton-John.
(3) Substitute — Clout
(5) Boogie oogie oogie — A Taste Of Honey
(4) Smurf song — Father Abraham
(2) Dancing in the city — Marshall og Hain.
(7) Wild west hero — Electric Light Orchestra
(6) Like clockwork — Boomtown Rats
(18) Run for home — Lindisfarne
(25) Stay — Jackson Browne
(21) From east to west — Voyage
Tvö lög jöfn í sjötta sæti.
Amsterdam.
1. (1) You're the one that I want — John Travolta og Olivia
Newton-John
2. (2) Indsurfin' — Surfers
3. (5) Oh darling — Theo Diepenbrock
4. (7) Let‘s all chant — Michael Zager Band
5. (3) Too much, too little, too late — Johnny Mathis og
Deniece Williams.
6. (6) Miss you — Rolling Stones
(11) Arabian affair — Abdul Hassan og hljómsveit
8. (9) Whole lotta rosie — AD/DC
9. (4) Rivers of Babylon — Boney M.
10. (34) Lay love on you — Luisa Fernandez
Tvö lög jöfn í sjötta sæti.
Bonni
1. (1) Night fever — Bee Gees
2. (2) Oh Carol — Smokie
3. (3) Rivers of Babylon — Boney M.
4. (4) Eagle — ABBA
5. (6) You're the one that I want — John Travolta og Olivia
Newton-John
6. (5) Stayin' alive — Bee Gees
(7) Follow you, follow me — Genesis
8. (8) Brown girl in the ring — Boney M.
9. (9) If you can‘t give me love — Suzi Quatro
10. (14) Ca plane pour moi — Plastic Bertand
Tvö lög jöfn í sjötta sæti.
Hong Kongi
1. (2) You're the one that I want — John Travolta og Olivia
Newton-John
2. (3) You're a part of me — Gene Cotton og Kim Carnes
3. (1) I was only joking — Rod Stewart
4. (8) Shadow dancing — Andy Gibb
5. (9) Miss you — Rolling Stones
6. (4) Rivers of Babylon — Boney M.
(5) Baker street — Gerry Rafferty
8. (7) Copacabana — Barry Manilow
9. (6) Bang bang — Mona Richardson
10. (14) Hopelessly devoted to you — Olivia Newton-John.
Það fer vel á með þeim grisinum og Halla.
\w Yorki
o.. (1) Miss you — Rolling Stones
2. (2) Grease — Frankie Valli
3. (6) Three times a lady — Commodores
4. (5) Last dance — Donna Summer
5. (3) Shadow dancing — Andy Gibb
6. (11) Baker street — Gerry Rafferty
(9) Love will find a way — Pablo Cruise
8. (10) Life's been good — Joe Walsh
9. (7) Use ta be my girl — 0‘Jays
10. (8) Still the same — Bob Seger
Tvö lög jöfn í sjötta sæti.