Morgunblaðið - 06.08.1978, Page 40

Morgunblaðið - 06.08.1978, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST 1978 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN 'JS 21. MARZ-19. APRÍL Gœttu tungu þinnar annars kanntu að lenda í vandræðum. Erfitt gæti reynst að koma því í lag aftur. NAUTIÐ a.'Vfl 20. APRÍL-20. MAÍ Láttu ekki KÍæst útlit villa þér sýn. Gamlir vinir eru yíirleitt traustari en þeir nýfengnu. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNÍ Láttu hendur standa fram úr ermum í dax og láttu ekki hugast þótt á móti blási. m KRABBINN 21. JÍINÍ-22. J(JLÍ Láttu ekki bendla þig við leynimakk og pukur. t>ú ættir að fara í heimsókn til gamals vinar í kvöld. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Taktu tillit til skoðana maka þíns og vina í dag ellegar gætu hlotist vandræði af. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Mcðaumkun og tilfinningasemi mega ekki ná yfirhöndinni í dag. Reyndu að líta raunhæft á málin. VOGIN W/i^ 23. SE1T.-22. OKT. Ef þú hefur i hyggju að fjárfesta þá er þetta rétti dagurinn. Láttu ekki teyma þig á asanaeyrunum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Láttu ekki ímy ndunarafliö hlaupa með þig í gönur. Raun- sæi er bezt í öllu. Vertu heima í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú kannt að lenda í vandræðum vegnahegðunar einhvers þér nákomins. Vertu heima í kvöld. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Taktu hlutina til nákvæmrar endurskoöunar. f>að er ekki víst að fyrri ákvarðanir séu réttar. lllðll VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Það er um að gera að ræða mlin í ró og næði. áður en einhver endanleg ákvörðun er tekin. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Gakktu hrcint til vcrks og segðu meiningu þína. Gefðu þér tíma til að heimssækja aldraðan vin þinn. /ETU þAP EKKI, EN þETTA ER FJÓRPA KVÖLP IPIRÖP HVAP SEGJA FORELPRAR ' þÍNlR UM þAP AP pö BORPIR HÉR Á HVER?U FERDINAND — Vantar hann heimili, seg- irðu? — Ég veit ckki... — Er hann illskcyttur? SMÁFÓLK — Hann getur orðið það eí hann na*r forystu í þriðju lotu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.