Morgunblaðið - 12.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.08.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978 ÞESSIR strákar eiga heima suður í Kópavogi. en þeir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Söfnuðu þeir rúmlega 5600 krónum. Þeir heita Páll Jóhann Kristinsson og Einar Þór Ásgeirsson. Á myndina vantar Harald Kr. Ólafsson. FRt i r IPI í DAG er laugardagur 12. ágúst, sem er 224. dagur ársins 1978. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 12.08 og síð- degisflóó kl. 24.38. Sólarupp- rás í Reykjavík er kl. 05.08 og sólarlag kl. 21.55. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.40 og sólarlag kl. 21.52. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 20.10. (íslandsalmanakið). | sumarferð sína 19. ágúst næstkomandi og er ferðinni SUMARFERÐ. Verka- heitið um Borgarfjörð. — kvennafélagið Framsókn fer í Nánari upplýsingar geta fé- lagskonur fengið á skrifstof- unni, en símar þar eru: 26930 og 26931. HÁTEIGSSÓKN. Sumarferð Kvenfélags Háteigssóknar verður farin fimmtudaginn 17. ágúst næstkomandi og verður farið á landbúnaðar- sýninguna á Selfossi. Komið verður við í Hulduhólum í Mosfellssveit, á Þingvöllum og í Strandakirkju í heim- leiðinni. Félagskonur þurfa að tilk. þátttöku sína fyrir sunnudagskvöld í síma: 34147 (Inga) eða 16917 (Lára). HITAVEITA? Á fundi borg- arráðs um daginn var lagt fram bréf frá hreppsnefnd Bessastaðahrepps, varðandi viðræður við borgaryfirvöld um kaup á vatni frá Hita- veitu Reykjavíkur. Ekki var tekin nein afstaða til þessa bréfs á þessum fundi og því frestað. DREIFIBRÉF. Borgarráði hefur borizt „dreifibréf Jafn- réttisráðs" til sveitastjórna m.a. um skipun jafnréttis- nefnda. Borgarráð samþykkti með 4:1 atkv. að verða við tilmælum ráðsins, segir m.a. í fundargerð borgarráðsins. DEILDARSTJÓRI. í nýlegu Lögbirtingablaði er skýrt frá því að forseti íslands hafi skipað Bryndísi Jónsdóttur fulltrúa í dóms- og kirkju- málaráðuneytinu, til að vera deildarstjóra þar, frá 1. ágúst að telja. TAXTAHÆKKUN. Land- búnaðarráðuneytið hefur með tilk. í Lögbirtingablað- inu, ákveðið að gjaldskrá dýralækna skuli hækka um 10% frá 12. júlí sl. að telja miðað við gjaldskrá dýra- læknanna frá 1. apríl s.l. FRÁ HÖFNINNI En hinir óguðlegu eru sem ólgusjór, pví aó hann getur ekki verið kyrr og bylgjur hans róta upp aur og leðju. Hinum óguó- legu, segir Guð, er eng- inn friður búinn. (Jesaja 57, 20). K ROSSGATA 1 2 3 íwjj 6 7 9 ^Ji II m 13 1 r~ 17 LÁRÉTTi 1. óstöðugur, 5. tví- hljóði, 6. gaurar. 9. atttcrvi. 10. tónn. 11. tii. 12. vinstúka. 13. liffæri. 15. veru. 17. málaði. LÓÐRÉTTi 1. erfitt úrlausnar- efni. 2. bein. 3. forsetning. 4. horaðri. 7. tóma. 8. áa. 12. bregðast. 14. aðgæzla. 16. sam- hljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTTi 1. borgar. 5. ek. 6. risinn. 9. óia. 10. möl. 11. gá. 13. afar. 15. læna. 17. fatan. LÓÐRÉTT. 1. bcrgmál. 2. oki. 3. Keil. 4. Rán. 7. sólana. 8. naga. 12. áran. 14. fat, 16. æf. Renndu á glasið mitt í leiðinni, ungi maður! í FYRRAKVÖLD lét togarinn Bjarni Benediktsson úr Reykjavík: urhöfn og fór á veiðar. I gærmorgun kom togarinn Ogri af veiðum og landaði hann aflanum. Þá fór Laxá á ströndina í gær og Laxfoss fór áleiðis til útlanda. — Seint í gærkvöldi fóru Skeiðsfoss og Brúarfoss af stað áleiðis til útlanda. í gær fór einnig finnskt frystiskip sem hér lestaði. ARNAÖ MEILLA í DAG verða gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju ungfrú Margrét Magnúsdótt- ir, Skólavegi 38, Keflavík, og Ólafur Jón Briem verkfræði- nemi, Söriaskjóli 2. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Sörlaskjóli 2, Rvík. BLÚC OG TÍMARIT ] SÚLUR, hið norðlenzka tímarit Sögufélags Eyfirð- inga, fyrra hefti þessa árs er nýlega komið út. Ritstjórar þess eru Valdimar Gunnars- son og Jóhannes Óli Sæmundsson. Er ritið að þessu sinni nær 100 síðtfr. Eiga 13 höfundar efni í ritinu: Stefán Aðalsteinsson: Lífsferill Guðfinnu Jónsdótt- ur; Einar Petersen: Forn- minjar í Sólarfjalli; Jóhannes Óli Sæmundsson: Ólafs þátt- ur blinda; Kristján frá Djúpalæk: Um drauga; Eiður Guðmundsson: Hörgdælinga- þættir IV; Guðbrandur Magnússon: Kolagrafir í Fljótum; Sigurður Draum- land: Heiðabýlin; Þórhallur Bragason: Um Héraðsskjala- safnið á Akureyri; Aðal- steinn Ólafsson: Eyfirskar vísur; Jóhannes Óli Sæmundsson: Svona fór það; M.J.G. Magnússon: Á ísum úti; Árni J. Haraldsson: Óvenjulegur hagleiksmaður; Aðalsteinn Jónsson: Ari í Víðigerði. KVOLIK natur- hclKÍdaiíaþji'musta apótckanna í Kcykjavík. dauana 11. áuúst til 17. áirúst aó háóum döiíum m< ötöldum. vcróur scm hór scjíir« í LALÍiAR- NESAPÓTEKL Kn auk þcss cr RKYKJAVÍKl'R APÓTEK <ipið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar ncma sunnudajískvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauííardögum hcljddÖKum. en hæjft er aó ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20 — 21 oj? á laujcardöjcum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á hcljcidöj?um. Á virkum döjjum kl. 8—17 er hæjft aó ná samhandi viÖ lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvi adeins ad ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka dajga til klukkan 8 aó morjcni ok frá klukkan 17 á föstudöjfum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru «efnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laujíardögum ojf hclKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐ(iERÐIR fyrir fullorðna jfejín mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöjfum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daxa kl. 14 — 19. sfmi 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. f* llWn a Lll'lf* HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- bJUKnAHUS SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI. Alla da«a kl. 15 t» kl. 16 on'kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN, Mánuda^a til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÉÐIR. Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daxa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa og sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaxa til föstudaxa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til ki. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á hrlKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarfirÓii Mánudajca til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. ^LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOPN IIverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudajfa — fiistudajca kl. 9—19. Útlánssalur (vegna hcimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, I>in*holtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eítir lokun skiptiborós 12308 í útlánsdcild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauj;ard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÍkiUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, I»inj;holtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27099 FARANDBÓKASÖFN - Afjcreiðsla í binjr holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum ojf stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka ok talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLA$>AFN — IIof.svallaj?ötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudajca til föstudsajca kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTADIR — Sýninjc á verkum Jóhanncsar S. Kjarvals er opin alla dajca nema mánudajca — laujcardajca ojí sunnudajca frá kl. 14 til 22. — Uriðjudajca til föstudajcs 16 til 22. Aðjcanjcur og sýninjcarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. ojc laujcard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAF'N. Berjcstað&stræti 74. er opið alla dajca nema laujcardajca frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðjcanjcur ókcypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla dajca kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörjcum« Opið alla dajca nema mánudajca kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- dajca til föstudajcs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudajca ojc föstudajca frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFNi Safnið cr opið kl. 13—18 alla dajca ncma mánudajca. — Strætisvajcn. leið 10 frá Illcmmtorjci. Vajcninn ekur að safninu um heljcar. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sijctún er opið þriðjudajca. fimmtudajca ojc laugardajca kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. Handritasýninjc er opin á þriðjudöjc- um. fimmtudöjcum o>c laujcardöjcum kl. 11 — 16. Qi| i|Ji\/i|/T VAKTÞJÓNUSTA borjcar- DlLANAVAIVl Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis ojc á hcljcidöjcum er svarað allan sólarhrinjcinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninjcum um bilanir á veitukerfi borjcarinnar ojc í þeim tiifellum öðrum sem borjcarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- .IIALLDÓK Barncs. sem undan- farin fjiijcur ár hefur verið lu knir í Detroit-borjc í Michiuan í Banda- ríkjunum. verður í hinum mikla Suðtirptdslciðanjcri Byrd s. Ilall- dór er Bjarnason. af islcn/.kum a ttum. fa ddur í Danmiirku. llafði Itann fenjcið leiðbeininjcar hjá landkiinnuðinum hnud Rasmtisscn. í samtali við Kaupmannahafnarblað sejcir llalldór að ráðjccrt sé að fara frá New York 15. ájcúst á skipinu ..Samson" sem keypt Nar til fararinnar í Norejci. I leiðanjcrintim \crða 16 m<‘nn. Kr búi/t 'ið að hopurinn nái til Framheim i llvalavík við Rosshafið í desember nastkomandi." IIKDINN Valdimarsson batið í uar bajarstjórn. hafnar stjóra. slökkviliðsstjóra ojc hlaðamiinnum að sktw>a hina n<ju oliustiið á hliipp. en stiiðin er nú fiilljcerð. (ieymarnir I taka til samans 2200 tonn. en olíuleiðslur lijcjcja frá stiiðinni niðtir á kolabryjcjcjur hafnarinnar. r GKNGlSShHtNlNG NR. 117 - II átíúat 1978. ElnlnH Kl. 12.00 Kaup Sala 1 llandnrtkjaönllar 259.80 260.10» 1 St,TlinK»pund 510.35 511.55* 1 Knnadadollar 229.00 229.60* 100 DansKar krónur 1786.50 1797.60* 100 Nurakar krnnur 1995.15 5006.75* 100 Sa-n-kar krúnur 5895.20 5908.80* 100 Finnsk miirk 6373.90 6388.60* 100 Kran-klr frankar 6055.95 6069.95* 100 Bt ljc. frankar 836., 0 838.70* 100 Svissn. frankar 15678.95 15715.15* 100 Gvllini 12185.70 12213.90* 100 \ .-|><zk miirk 13218.05 13218.55« 100 i.írur 31.30 31.37* 100 Auaturr. Srh 1829.60 1833.80* 100 KsfUdns 578.65 579.95* 100 PcM’tar 316.10 316.90* 100 139.56 139.89* * Urrytina frá síðustu skráninjcu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.