Morgunblaðið - 12.08.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.08.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf! óskar aö ráöa Framleiðslu- og verkstjóra í tréiönaöi. Fyrirtækid: Byggingar- og trésmíöafyrir- taeki úti á landi. í boöi er: Starf framleiöslustjóra, sem jafnframt er verkstjóri á 8—10 manna verkstæði, þar sem bæöi er sérsmíöi og stööluö fram- leiösla. Tækjakostur og vinnuaöstaöa er góö. Viö leitum aö manni, sem getur tekiö aö sér ofangreint starf og er áhugasamur um hagfræöingu í framleiðsluháttum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meö- mælendur, síma heima og í vinnu, sendist fyrir 21. ágúst. Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegur 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað.. Grunnskólinn Bolungarvík Laus er staöa almenns kennara, svo og hand- og myndmenntarkennara. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, Gunnari Ragnarssyni, í síma 94-7288 og formanni skólanefndar Ólafi Kristjánssyni í síma 94-7175, Bolungarvík. Frá unglinga- heimili ríkisins Kópavogsbraut17 Fyrirhugaö er aö ráöa frá næstu mánaöar- mótum deildarsálfræöing í fullt starf viö stofnunina. Hann sinni jafnframt sérfræöi- störfum fyrir skólaheimiliö í Breiöuvík. Einnig er fyrirhugaö aö ráöa uppeldisfull- trúa frá sama tíma. Umsóknum um framangreind störf sendist unglingaheimilinu fyrir 16 þ.m. Forstööumaöur Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í skóverzlun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Skóverzlun — 7664“. Skrifstofumaður óskast til starfa viö útgáfu Lögbirtingablaðs og Stjórnartíöinda. Góö vélritunar- og íslenzkukunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist ráöuneytinu fyrir 15. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráöuneytiö, 9. ágúst 1978. Hagvangur hf, óskar aö ráöa Framkvæmdastjóra og verkstjóra Fyrirtækiö: Hraöfrystihús og útgeröarfyrir- tæki á Vestfjöröum.. Framkvæmdastjórinn hefur umsjón meö öllum rekstri hraöfrystihússins og útgeröar- innar og þarf aö hafa reynslu í fjármálum og stjórnun. Verkstjórinn hefur umsjón meö framleiðslu hraöfrystihússins og æskilegt er aö hann hafi þróf úr fiskvinnsluskóla. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur menntun, starfsferil, mögulega meö- mælendur, síma heima og í vinnu, sendist fyrir 21. ágúst. Hagvangur hf. rekstrar- og þjóöhagfræöiþjónusta c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifs to fus tjóri rekstrar- og þjóðhag fræðiþjónusta Grensásvegi 13, Reykjav/k, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem a/gert trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Vélritun — símavarsla Útgeröar- og fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa starfskraft til vélritunar- og símavörslu. Góö vinnuaöstaöa. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. þ.m. merktar: „Símavarsla — 1965“. Lausar stöður Eftirtaldar stööur viö bæjarfógetaembættiö á Siglufiröi eru lausar til umsóknar: 1. Staöa aöalbókara. 2. Staöa ritara. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist bæjar- fógetanum á Siglufiröi fyrir 25. ágúst n.k. Bæjarfógetinn á Siglufiröi, 8. ágúst 1978. Múrarar óskast í stórt verk. Upplýsingar í síma 75141. Guömundur Kristinsson, múrarameistari. Áhugasamur og áreiðanlegur starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í hljómplötu- verzlun frá 1. sept. Umsóknir leggist inn á augl. deild Mbl. merktar: „H — 3883“. Gjaldkeri Stórt fyrirtæki vantar starfskraft til gjald- kerastarfa og fleira strax. Verzlunarskóla- menntun. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Gjaldkeri — 3885“, fyrir 20. þ.m. Hagvangur hf. leitar aö fólki í eftirtaldar stööur: ritara og skrifstofustörf (allan og hálfan daginn)", byggingarverkfræöingur, auglýsingastjóri hálfan daginn, fjármálastjóri í innflutnings- fyrirtæki, fulltrúi aöalbókara í stórfyrirtæki, sölumaöur nýrra bíla, sölustjóra á Akureyri. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir. Hagvangur hF. Ráöningarþjónusta, Grensásvegi 13, sími 83666. Hraunbær Viö óskum eftir góöri manneskju til aö annast heimili og 6 mánaöa dreng 4 tíma á dag, frá 1. september. Góö laun. Upplýsing- ar í síma: 73311. Skólastjóra og kennara vantar viö grunnskólann á Bíldudal. Nánari upplýsingar gefur Hannes Friöriksson, sími 2144 og Jakob Kristinsson, sími 2128, Bíldudal. Teiknivörudeild — afgreiðsla Penninn s/f óskar eftir aö ráöa starfsmann til afgreiöslu frá kl. 1—6 e.h. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Teiknivörur — 3886“. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvík. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6269 og afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Ritari Arkitekta- og verkfræöistofa óskar eftir starfsmanni til vélritunar og símavörslu. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauö- synleg. Skriflegar umsóknir meö upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 16. ágúst n.k. merkt: „Ritari — 7590“. Áreiðanlegur starfskraftur óskast til framtíöarstarfa í hljómplötuverzl- un frá 1. sept. Um er aö ræöa verzlunar- stjórastöðu. Ensku og telexkunnátta nauösynleg. Góö laun í boöi fyrir góöan starfskraft. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „G — 3884“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.